Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Hreingemingar
Hólmbræöur - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir40ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar. sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Hreingerningaþjónusfa Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Hreingerningar á ibúðum og stofnun-
um. teppahreinsun og gluggahreins-
un. gerum hagstæð tilboð í tómar
ibúðir. Sími 611955.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22.
laugardaga kl. 9-14.
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
♦ föstudögum.
Síminn er 27022.
Athugið, athugið. Tökum að okkur að
fjarlægja rusl fvrir fvrirtæki og ein-
staklinga. fast verð. Uppl. í síma
685102 og 985-20144.
Málningarvinna. Get bætt við mig
málningarverkefnum, úti sem inni,
geri tilboð ef óskað er. Uppl. í síma
76247 og 20880.
Málningarþj. Tökum alla málningar-
vinnu. úti sem inni, sprunguviðg. -
þéttingar. Verslið við fagmenn með
áratuga reynslu. S. 611344 og 10706.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag islands auglýsir.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422,
bifhjólakennsla.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla '85.
Jóhann G. Guðjónsson. s. 21924-
Lancer 88. 17384,
Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá
Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi,
verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri
verk. Áiatuga reynsla tryggir gæðin.
Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi.
Uppl. í símum 78155 og 985-23399.
Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á
sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu-
lagnir o.fl. Halldór Guðíinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348.
Garðhellur. Til sölu eru á mjög hag-
stæðu verði ca. 40fm af garðhellum
(40x40 cm). Uppl. í síma 38477 eftir
kl. 17.
Hellulagning. Tek að mér hvers kyns
hellulagningu, undirvinnu og kant-
hleðslur. Uppl. í síma 671824 og 672216
eftir kl. 19.
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 72148.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Túnþökur,heimkeyrðar eða sóttar á
staðinn. Hagstætt verð, magnafsl.,
greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum,
Olfusi, s. 40364, 611536, 99-4388.
Vanir menn. Tökum að okkur garða-
viðgerðir, garðaviðhald og hellulagn-
ir. Uppl. í símum 689546 og 83910.
Hellu- og túnþökulagningar og alhliða
garðyrkjuþjónusta. Uppl. í síma 79932.
Moldarsala. Heimkeyrð gróðurmold,
staðin og brotin. Uppl. í síma 31632.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð,
vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni
25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197.
Háþrýstiþvottur, húsaviögerðir.
Viðgerðir á steypuskemmdum og
sprungum, sílanhúðun og málningar-
vinna. Aðeins viðurkennd efni,
vönduð vinna. Geri föst verðtilboð.
Sæmundur Þórðarson, sími 77936.
Verndið eignina. Við bjóðum rennur
og niðurföll, leysum öll lekavanda-
mál. Klæðum hús og skiptum um þök.
Öll blikksmíði. Fagmenn. Gerum föst
verðtilb. Blikkþjónustan hf., sími
27048, (símsvari). Kreditkort.
Húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir,
steypuskemmdir, sílanhúðun, rennur
o.fl. Föst tilboð, vönduð vinna. R.H.
Húsaviðgerðir, sími 39911.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
| in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
■ Verslun
Hjólkoppar, ný sending. 12", 13", 14"
og 15", 9 gerðir, einnig krómhringir,
13" og 14" stál og plast. Frábært verð,
t.d. 12" kr. 2.500, 13" kr. 2.600. 4 stk.
sett. Einnig toppgrindur og burðar-
bogar. Sendum í póstkröfu samdæg-
urs. G.T. búðin hf„ Síðumúla 17, sími
37140.
"Brother" tölvuprentarar. Brother, frá-
bærir verðlaunaprentarar á góðu
verði. Passa fyrir IBM samhæfðar
tölvur, t.d. AMSTRAD. ATLANTIS,
COMMODORE, ISLAND, MULT-
ITECH. WENDY. ZENITH osfrv.
Ritvinnsluforrit fylgir. Arkamatarar
fáanlegir. Góð greiðslukjör. Líttu við,
það gæti borgað sig. Digital-Vörur hf,
Skipholt 9, símar 24255 og 622455.
OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu
á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 og í
pósti. Stærsta póstverslun Evrópu,
með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar-
tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma
666375 og 33249. Verslunin Fell.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX '86.
•Hr Geir P. Þormar, s. 19896,
Toyota.
Byggingafélagið Brún.Nýbyggingar.
Endurnýjun gamalla húsa. Klæðning-
ar og sprunguviðgerðir. Fagmenn.
Símar 15408 og 72273.
■ Sumarbústaðir
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Sigurður Gíslason, s. 667224,
Mazda 626 GLX '87, bílas. 985-24124.
Gylti K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 689898. bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda
323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek
einnig þá sem hafa ökuréttindi til
endurþjálfunar. Sími 78199.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður
Þór Hafsteinsson, sími 31000.
^ ■ Garðyxkja
Ca 360 stk. granítsteinar til sölu, sams
konar og eru á Laugaveginum, stærð
15x15x10 cm, selst í einu lagi á kr. 15
þús. Uppl. í síma 42248 e.kl. 19.
Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á
sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu-
lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348.
Verktak sf., sími 7.88.22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
Húseigendur. Smiður getur bætt við
sig margs konar verkefnum. Uppl. í
síma 675509 eftir kl. 17.
■ Sveit
Vantar duglegan ungling 14-15 ára í
sveit. Þarf helst að vera vanur hestum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4541.
■ Sport
Lyftingasett til einkanota til sölu. Uppl.
í síma 99-2488 eftir kl. 19.
■ Til sölu
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
8.560 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Sumarbústaðaeigendur: Sýnum 12
volta vindmyllur og ljós fimmtudag
6. ágúst kl. 18-22 á sýningabústað hjá
JL-Byggingarvörum, Stórhöfða.
Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími
13003.
Sumarbústaður til flutnings til sölu.
Stærð 47 fm. Uppl. í síma 12443 eða
51503.
■ Bátar
Þessi 16 feta Rana grenibátur er til
sölu, ásamt vagni, 4 björgunarvestum,
2 handskakrúllum, 2 árum og nýjum
bensíntanki ef óskað er. Uppl. í síma
681548 eftir kl. 18.30.
■ Viimuvelar
Hjólaskófla, Michigan Clark 125 B, til
sölu, snjótönn getur fylgt, vél í fyrsta
flokks ástandi. Uppl. í símum 672173,
34305 og 985-23882.
■ BíLar til sölu
CITROEN CX GTI til sölu. Rafm. læs-
ingar og sóllúga. Verð kr. 650 þús.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 34160.
Toyota Celica Supra 2,8i árg. ’84,5 gíra,
vökvastýri, veltistýri, læst drif, digit-
almælaborð og m.fl.
BMW 520i árg. ’84, 5 gíra, vökvastýri,
leðurstýri, litað gler, glersóllúga,
centrallæsingar, rafmagnsspeglar,
eyðslu-og snúningshraðamælir, höf-
uðpúðar afturí o.m.fl. Upplýsingar á
P.S. bílasölunni, Skeifunni 15, Rvík,
og síma 687120 frá kl. 9-19 virka daga.
Suzuki st. 90 ’84 til sölu, einkabíll,
ekinn 39 þús., verð 310, 260 þús. stað-
greitt. Aukahlutir sem geta fylgt:
grind að framan, 4 dekk á felgum,
tengingar f. Dancall bílasíma, sér-
saumað tjald á bílinn, Camping. Uppl.
í síma 72549 eða 985-25549.
Chevrolet Van ’84 til sölu, ekinn 37
þús. mílur, 8 cyl., 305 cub., sjálfskipt-
ur, með overdrive. Innréttingar frá
„Starcraft", einu virtasta fyrirtæki í
þeim iðnaði í U.S.A. Uppl. í síma 37009
eftir kl. 18.
Oldsmobile Calais ’85, glæsilegur, ný-
innfluttur, 2ja dyra, litur blár, sjálf-
skipting í gólfi, V-6 vél, bein
innspýting, kraftmikið stereoútvarp,
ekinn 25.000 mílur, innflutningsverð
640.000 staðgr., afb. 735.000 .(markaðs-
verð ca 830.000). Til sýnis að Bílds-
höfða 16c (Saab-portið). Uppl. í síma
687270.
Oldsmobile Sierra ’83, nýinnfluttur, 2ja
dyra, litur blár, sjálfskiptur, V-6 vél,
kraftmikið kassettuútvarp, ekinn 25.
000 mílur, innflutningsverð 420.000
staðgreitt, afb. 495.000 (markaðsverð
ca 580.000). Til sýnis að Bíldshöfða 16c
(Saab-portið). Uppl. í síma 687270.
Nýinnfluttur jeppi CJ 7 Laredo árg. ’85
til sölu, lítur út eins og nýr, verð 750
þús., 680 þús. staðgr. Uppl. í síma
73660 og 671936.
Charmant 79 til sölu, ekinn 113.000
km, 5 dyra skutbíll, mjög gott eintak.
Verð 130.000 kr. Uppl. í símum 672696
og 985-21780.
Cadellac Sedan de Ville árg. ’63 til sölu.
8 cyl., sjálfskiptur, vökva/veltistýri,
rafmagnsrúður o.fl. Fallegur orginal
bíll í góðu standi. Verð 350 þús. Uppl.
í síma 36289 eftir kl. 19.
Saab 900 turbo árg. 84 til sölu, ekinn
45 þús. km. Uppl. í síma 50433 eftir
kl. 16 á daginn.
Galant GL 5 gíra árg. 79 til sölu, vel
með farinn, ekinn 88 þús., nýlegt lakk,
verð kr. 160 þús. Uppl. í síma 31781.
■ Þjónusta
Við þvoum og bónum bílinn á aðeins
10 mínútum, þá tökum við bíla í hand-
bón og alþrif, djúphreinsum sæti og
teppi, vélaþvottur og nýjung á Is-
landi, plasthúðum vélina svo hún
verður sem ný. Opið alla daga frá kl.
8-19. Sækjum sendum. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, v/hliðina
á Bifreiðaeftirlitinu, sími 681944.
MÓÐA
MILLI
GLERJA?
Erum með sérhæfð tæki til að fjar-
lægja móðu á milli glerja, varanleg
og ódýr aðgerð. Verktak, sími 78822.