Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987.
25
Fólk í fréttum
Bergsteinn Þór Gizurarson
Bergsteinn Þór Gizurarson bruna-
málastjóri hefur verið í fréttum að
undanfömu vegna álitamála um
brunavamir í tívolíinu í Hveragerði
og vegna brunavama í sumarbúðum
bama.
Bergsteinn er fæddur í Reykjavík
29. nóvember 1936. Hann lauk stúd-
entsprófi frá MR 1956, fyrri hluta
prófi í verkfræði við HÍ1959 og prófi
í byggingaverkfræði frá DTH í
Kaupmannahöfh 1962. Hann var
Verkfræðingur hjá vamarliðinu á
Keflavíkurflugvelli 1962-64 og verk-
fræðingur hjá gatna- og holræsa-
deild borgarverkfræðings í
Reykjavík 1964. Hann var við fram-
haldsnám í Kalifomíuháskóla í
Berkeley 1964-65 og var deildarverk-
fræðingur hjá vamarliðinu frá
1965—71.Verkfræðingur var hann hjá
áætlanadeild Rafmagnsveitna ríkis-
ins frá 1972-74 og deildarverkfræð-
ingur hjá áætlanadeild Hafnamála-
stofnunar ríkisins frá 1974- 86.
Bergsteinn hefur verið brunamála-
stjóri frá 1. apríl 1986.
Bergsteinn er giftur Mörtu Gunillu
félagsfræðingi, fæddri í Vasterás í
Sviþjóð, 1944. Hún er dóttir Ame
Bergmans kaupmanns í Gautaborg
og konu hans, Sigþrúðar Friðriks-
dóttur. Þau Bergsteinn eiga einn
son, Gizur.
Systkini Bergsteins eru Lúðvík
hrl., Sigurður, bæjarfógeti á Akra-
nesi, og Sigríður meinatæknir.
Foreldrar Bergsteins em Gizur
Isleifsson hæstrarréttardómari, f. 18.
apríl 1902, Bergsteinssonar, b. á Árg-
ilsstöðum í Hvolhreppi, Ólafssonar,
b. þar Ambjömssonar, b. á Flóka-
stöðum í Fljótshlíð, Ólafssonar af
Kvoslækjarættinni í Fljótshlíð. Þau
vom systkinaböm Gizur og Ólöf Sig-
uijónsdóttir, móðir systkinina
Sigurðar, stjómarformanns Flug-
leiða, Hallgríms tónskálds, Gunnars
hdl. einn stofiianda Látravíkur hf.,
Laxeldis h£, Fjármagns hf. og
Steypustöðvar Suðurlands hf. og
Ástríður Helgadóttir, kona Hans G.
Andersen sendiherra.
Föðuramma Bergsteins, Þómnn,
var dóttir Isleifs, b. á Kanastöðum í
Landeyjum, Magnússonar, í föður-
ætt af Núpakotsætt undir Eyjaflöll-
um en í móðurætt af Seljalandsætt
undir Eyjafjöllum. Móðir Þómnnar,
var Sigríður Ámadóttir, b., hrepps-
stjóra og dbrm. á Stóra-Armóti i
Flóa, Magnússonar, af Bergsætt,
móðir Áma var Hólmfríður Áma-
dóttir, systir Valgerðar, konu
Gunnlaugs, sýslumanns Briems, for-
móðir Briemsættarinnar, og móðir
Sigríðar Ámadóttur var Helga Jóns-
dóttir, lögsagnara á Stóra-Ármóti,
Johnsen, bróður Valgerðar, konu
biskupanna, Hannesar Finnssonar
og Steingríms Jónssonar, og formóð-
ir Finsenættarinnar, og ömmu
Steingríms Thorsteinson skálds.
Gizur, faðir Bergsteins, er syst-
kinabam við systkinin Ólöfu, móður
Ólafs G. Einarssonar, formanns
þingflokks Sjálfstæðisflokksins, og
Nils Isakssonar, föður Boga rann-
sóknarlögreglustjóra, og systrason-
ur Ágústar, föður Einars utanríkis-
ráðherra, og afa Hrólfs
Halldórssonar, framkvæmdastjóra
menntamálaráðs.
Móðir Bergsteins brunamálastjóra
er Dagmar, f. 26. desember 1905,
Lúðvíksdóttir, kaupmanns og út-
gerðarmanns í Neskaupstað, f. 10.
ágúst 1866, d. 21. janúar 1941, Sig-
urðssonar og konu hans Ingibjargar,
f. 13. nóvember 1865, d. 25. nóvember
1956, Þorláksdóttur, ættuð af Álfta-
nesi. Bróðir Dagmar er Bjami,
málarameistari í Rvík., faðir Hauks,
hdl.
Bergsteinn Þór Gizurarson brunamálastjóri.
Afmæli
Haraldur Guðmundsson
Haraldur Guðmundsson skipa-
smiður, Vesturgötu 30, Rvík, verður
70 ára í dag.
Kona hans var Guðbjörg Aðal-
steinsdóttir en hún lést 9. janúar
1969, sonur þeirra er Haraldur Öm
skipasmiður.
Systkini Haralds em Gísli skipa-
smiður, Sesselja, gift þýskum manni,
og Þórdís, gift Óskari Sigurgeirs-
syni, skipstjóra hjá Eimskipafélag-
inu.
Foreldrar þeirra vom Guðmundur
Gíslason, skipasmiður á Vesturgötu
30, og kona hans, Margrét Gísladótt-
ir.
Guðmundur, faðir Haralds, var
sonur Gísla, b. á Miðfelli í Hmna-
mannahreppi, Matthíassonar, b. þar,
Gíslasonar, bróður Einars á Sóleyj-
arbakka, forföður Haralds Jóhanns-
sonar hagfræðings. Föðuramma
Haralds var Þórdis Amundadóttir,
b. á Sandlæk í Hrunamannahreppi,
Guðmundssonar, sem Sandlækjar-
ættin er kennd við, en meðal
afkomenda Ámunda er Hörður
Ágústsson listmálari.
Móðir Ámunda á Sandlæk var
Gunnar Guðmundsson verkamað-
ur, Austurgötu 19 Hafharfirði,
verður 70 ára í dag.
Systkini hans em Sigurjón vél-
stjóri sem fórst með ms. Eddu 16.
nóvember 1953 og Guðrún, gift
Kristjáni G. Jónssyni.
Foreldrar þeirra vom Guðmundur
eldri, bátsmaður í Hafnarfirði, Sigur-
jónsson, verkamaður í Hafharfirði,
Guðmundssonar, ættaður frá
Haraldur Guðmundsson skipasmið-
ur.
Guðrún Ámundadóttir, smiðs og
málara Syðra-Langholti í Hruna-
mannahreppi, Jónssonar. Ámundi
var vefari í ullarverksmiðjunum í
Rvík á dögum Innréttinganna en
meðal afkomenda hans em Ingólfur
Jónsson, fv. ráðherra, og þær systur
María, kona Sigurðar Líndal, próf-
essors og Sigríður Jóhannsdóttir
veflistakona, kona Leifs Breiðfjörð
glerlistamanns.
Móðir Haralds var Margrét, dóttir
Gísla, b. á Lambastöðum í Flóa,
Gíslasonar, afkomandi Jóns lesara
Jónssonar, hálfbróður Kolbeins Þor-
Nýjabæ í Garðahreppi og kona hans,
Guðrún Guðmundsdóttir frá Hala-
koti í Flóa.
Systkini Guðmundar vom Guð-
mundur yngri, skipstjóri í Hafhar-
firði, afi Guðmundar Siguijónssonar
stórmeistara, Ósvaldur sjómaður,
Helga gift norskum manni, Sesselja
Guðrún, gift Jóni Sigurðssyni, vél-
stjóra og forstjóra Fiskimjöls og lýsis
hf. í Grindavík, Ingigerður, gift
steinssonar, prests og skálds í
Miðdal, sem orti Gilsbakkaþulu, en
meðal afkomenda þeirra bræðra em
Einar Jónsson myndhöggvari, Al-
freð Flóki, Muggur, Pétur Sigur-
geirsson biskup og Tryggvi
Ófeigsson útgerðarmaður, afi Her-
dísar Þorgeirsdóttur, ritstjóra
Mannlífs.
Meðal föðursystkina Gísla á
Lambastöðum, móðurafa Haralds,
var Guðmundur á Grafarbakka,
langafi Einars Kristjánssonar
óperusöngvara og Magnúsar Víg-
lundssonar forstjóra, en meðal
systkina Gísla á Lambastöðum vom
Guðlaug, móðir Ásgríms Jónssonar
listmálara, og Sigurbjörg, móðir
Bjamveigar Bjamadóttur, fv. for-
stöðukonu Ásgrímssafhs.
Móðuramma Haralds var Sesselja,
systir Brynjólfs Jónssonar, fræði-
manns og skálds frá Minna- Núpi,
en langamma Haralds, móðir þeirra
Brynjólfs, var Sesselja, dóttir
Ámunda Jónssonar, smiðs í Syðra-
Langholti, sem var einnig forfaðir
Haralds í föðurætt eins og áður er
getið.
norskum manni, Sigrún Júlía, gift
Alexander Guðjónssyni, vélstjóra í
Hafnarfirði, og Magnús sjómaður.
Móðir Gunnars var Dóróthea Ól-
afsdóttir, ökumanns í Rvík., Þor-
varðssonar, b. á Geldingaá í
Melasveit, Þorsteinssonar og konu
hans, Hallfríðar Jónsdóttur, b. á
Eyjahóli í Kjós Jónssonar.
80 ára
Valdimar Björnsson sjómaður,
Eskihlíð 10, Reykjavík, er 80 ára í
dag.
60 ára
60 áraBragi Þór Guðjónsson húsa-
smíðameistari, Vesturbergi 62.
Reykjavík, er 60 ára í dag.
50 ára
Svavar Þorvaldsson sölumaður,
j Brúarási 4, Reykjavík, er 50 ára í
dag.
Sigríður Jóhannsdóttir, Goðatúni
23, Garðabæ, er 50 ára í dag.
Bergþóra Ásgeirsdóttir, Hlíðar-
götu 5, Neskaupstað, er 50 ára í
dag.
Unnur Torfadóttir, Skólastíg 18A,
Stvkkishólmi, er 50 ára í dag.
Hrafn Ingvason sjómaður, Vestur-
síðu 6A, Akureyri, er 50 ára i dag.
Þórður Þ. Þórðarson, Fornastekk
9, Reykjavík, er 50 ára í dag.
Haraldur Sveinbjörnsson verk-
fræðingur, Kotárgerði 24, Akur-
eyri, er 50 ára í dag.
Karl Óskar Tómasson, Skarðshlíð
30C, Akureyri, er 50 ára í dag.
Jóhannes Halldórsson rennismið-
ur, Miðvangi 97, Hafnarfirði, er 50
ára í dag.
40 ára
Guðjón H. Finnbogason, Kjarr-
hólma 28, Kópavogi, er 40 ára í dag.
Rósa Ingólfsdóttir auglýsinga-
teiknari, Hlaðbæ 15, Reykjavík, er
40 ára í dag.
Jóhann G. Friðþjófsson, Þinghóls-
braut 48, Kópavogi, er 40 ára i dag.
Ingunn Erna Stefánsdóttir kenn-
ari, Keilufelli 35, Reykjavik, er 40
ára í dag.
Laufey Egilsdóttir, Miðfelli 1,
Fellahreppi, er 40 ára í dag.
Jón Skarphéðinsson, Kringlu,
Miðdalahreppi, er 40 ára i dag.
Elísa Jónsdóttir, Hagatúni 7, Hafn-
arhreppi, er 40 ára í dag.
Sigurður Davíðsson, Heiðar-
hvammi 6, Keflavík, er 40 ára í dag.
Erlendur Sigtryggsson, Tjarnar-
koti, Ytri Torfustaðahreppi, er 40
ára í dag
Eva Ingvadóttir, Álftahólum 6,
Reykjavík, er 40 ára í dag.
Erlendur Ragnarsson, Laugardal,
Lýtingsstaðahreppi, er 40 ára í dag.
Jón Sævar Arnórsson sjómaður,
Engjaseli 83, Reykjavík, er 40 ára
í dag.
ögmundur Árnason, Snorrabraut
71, Reykjavik, er 40 ára í dag.
Gunnar Guðmundsson
Andlát
Helga Steinunn Hansen Guð-
mundsdóttir lést 1. ágúst.
Pétur Daníelsson, Svalbarði 4,
Hafnarfirði, lést í Borgarspitalan-
um mánudaginn 3. ágúst.
Jón Sigurhans Guðnason arki-
tekt lést á heimili sínu, Asparfelli
12, laugardaginn 1. ágúst.
Árni Árnason frá Kópaskeri lést
í Landspítalanum 31. júlí.
Maria S. Hjartar andaðist á Sigurður Eyvindsson, fyrrum
Hrafnistu 31. júlí. bóndi í Austurhlíð, er látinn.