Alþýðublaðið - 01.07.1921, Blaðsíða 1
O-efið tit af Alþýðnlloldmiim^
197.1
Föstudaginn 1. júlí.
147, tölubl.
€rlessí simskeyti.
Khöfn, 29. júní.
Sigrar Tyrtja.
Símað er írá Konstantinopel, að
koœia rússneskrar sendisveitar til
Angora sýni ljóslega vinarhug og
samúð bolsivíkanna við tyrkneska
þjóðernissinna. Stjórnmálastefna
Angorastjórnarinnar verður stöð-
ugt fjandsamlegri Bretum; mörgum
brezkum þegnum er haidið föngn-
um.
Frá Aþenu er símað, að her-
skip Rússa og Kemalista skjóti
á ströndina við Konstantinopel og
framsveitir stórrar Kemalistaher-
sveitar eru fáar milur frá Kon
stantinopel. Soldáninn býr sig til
flótta; en Kemal pasha hefir í
hyggju að láta gera sig að
„stórherra".
Stéttarbaráttan í Svíbjóð.
Símað er frá Stokkhólmi, að
verið sé að mynda „þjóðhjálp"
(þrælafélög) um alla Svíþjóð gegn
væntanlegum verkamannaóeirðum.
ftiér er sama sagan og áður, auð
valdið býr sig til bardaga og not-
ar réttmætar kröfur verkalýðsins
sem átyllu til þess, að ganga á
rétt hans með oíbeldi].
Stjórnarskitti í ítalía.
Frá Róma er sfmað, að ráðu
neytinu hafi verið steypt vegna
utanríkisstjórnmála Sforza(r)
Kelaverkfaliinu lokid.
Símað er frá London, að stjórn-
in hafi lagt fram 10 miljónir
sterlingspunda, sem komi upp í
launalækkanir. Hefir nú opinber-
lega verið lýst yfir því að kola-
nemaverkfallinu væri lokið.
Skackietoii
heimskautafari fer í ágústmánað
arlok í Suðurheimskautsferð, að
því er Lundúnafregn hermir.
Öllum þeim er sýnt hafa samúð og bróðurkærleika við andlát
og greftrun konunnar minnar, Þorgerðar V. Gunnarsdótttir, votta eg
innilegasta þakklæti fyrir hönd mfna og barna minna.
Ólafur Þórarinsaoa.
Bretar og írar.
Simað er frá London, að Craig
hafi tekið boði Bretastjórnar, að
ganga á fund með henni um tr-
landsmálin, en de Valera svarað
þvf, að hann vilji fyrst ráðgast
um við ýmsa foringja Ira, Hann
óskar einkis fremur en friðar, en
sér enga Ieið til að hann takist,
nema Lloyd George víðurkenni
sameining írlands og sjálfsákvörð-
unarrétt. Svarar hann frekar þeg-
ar hann hefir ráðgast um við
fulltrúa írska minnihlutans.
Valera hefir stungið upp á þvf
að mæta Craig og 4 öðrum sam-
bandsmönnum 4, júlí,
Frá Dublin er símað að hann
hafi þegar f gær notað sér leyfið
um það, að hann má fara frjáls
ferða sinna. Heimsótti hannýmsa
sinn feina sem f íangelsum eru f
Dublin, þar á maðal Griffith vara-
forseta.
Överiskulðað ief.
Ekki er gott að vita hvort það
er heldur smjaður eða svona hlægi-
Iega rugluð rjettlætistilfinning, sem
kemur fram i orðum þeim, sem
„Nationaíiidende* samkvæmt sím-
skeyti í „Kurér" 30. ]úai hefir
eftir Gunnari Gunnarssyni skáldi.
Hann hefir sagt að það hafi verið
höfðinglega gert af Dönum að
gefa okkur íslendingum frelsið.
Þá fer nú að kasta tólfunum
þegar farið er að telja einstakl-
ingum eða þjóðum það til hötð
inglyndis að þær skuli ekki fótum
^lþýðukveðskapur.
Konráð Vilhjálmsson frá Hafra-
læk í Aðaldal íes nokknr af ljóð-
um sfnum f húsi K, F. U. M.
í Irvöld lzl. &. Aðgangur
kr. 1 50, seidur við dýrnðr.
troða rétt annara. Þá er litið farið
að verða eftir af réttíætistilfinn-
ingu manna.
Okkur finst ekki ástæða til
þess að lofa nágranna okkar fyrir
það eitt að þeir skuli láta það
vera að beita okkur rangindum.
Er það leitt að þetta góðskáld
okkar skyldi verða svo óheppið
í orðum um sambandsamninginn
miili Dana og íslendinga frá 1918.
X.
Carnso
söngvari er nýlega kominn til Na-
poli á ftalíu. Gert ráð fyrir að
hann snúi til Amerfku aftur í
október í haust. Hann heflr verið
mikið veikur áll lengi undanfarið,
en er nú að hressast aftur.
Belgíska fnlltrúaþingið
hefir nýlega samþykt 8 stunda
vinnu á dag með 121 atkv. móti 7.
Japanar
eru farnir að flytja sig f stórum
stfl til SuðurAmeríku til þess að
setjast þar að. í Brazilíu eru þeir
nú sem stendur 34000 ©g 10,000
í Perú, —