Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1987, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1987.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
f' Maður þarf að vera ákveðinn og ör-
uggur í framgöngu. Þá fær maður
það sem maður vill. ______J Q t
Mummi
meinhom
Þessar tilfinningalausu
ísdömur bráðna ekki fyrir
persónutöfrum þínum. 1
\ Mummi. J
U
rv cy
-- -7- V-r-" • ’
Sérstakt tilboð. Bílaleigan Holt,
Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út
japanska bíla, Sunny, Cherry,
Charade, station og sjálfskipta.
Tilboðsv. kr. 850,- á dag og kr. 8,50 á
km. Traust og góð þj., hs. 13833 - 74824.
Nýir bilar, beinskiptir, sjálfskiptir. Fiat
Panda, Lada, Opel Corsa, Chevrolet
Monsa, Toyota Tercel 4x4. Sækjum,
sendum, lipur þjónusta. E.G. bílaleig-
an, Borgartúni 25, s. 24065.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni S, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
BP bilaleigan. Leigjum út splunkunýja
lúxusbíla, Peugeot 309 ’87, Mitsubishi
Colt ’87. BP bilaleigan, Smiðjuvegi 52,
Kópavogi, sími 75040.
Bónus. Japanskir bílaleigubílar
’80—’87, frá kr. 850 á dag, 8,50 km. Bíla-
leigan Bónus, gegnt Umferðarmið-
stöðinni, sími 19800.
EG Bilaleigan, Borgartúni 25, s. 91-
24065 og 91-24465. Nýir bílar - góðir
bilar. Sækjum - sendum. Lada, Corsa.
Monsa, Tercel 4x4.
SH-bilaieigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32.
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla.
sendibíla. minibus, camper. 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
■ BOar óskast
Óska eftir Benz 300 D 76-79 í skiptum
fyrir Cadillac ‘76. Uppl. í síma 92-
37709.
80-110 þús. staðgreitt. Aðeins góður
bíll kemur til greina. með góðum stað-
greiðsluafslætti. Uppl. í síma 78152
i e.kl. 20.
Chevy Van óskast, lengri gerð. helst
ekki eldri en '79. til niðurrifs. útlit og
ástand skiptir ekki máli. Uppl. í síma
675254 e.kl. 18.
Vantar Mazda 323 með ónýtri vél árg.
‘78. ‘79. ‘80 eða ‘79SP. '80SP. eingöngu
óryðgaðir bílar koma til greina. Uppl.
í síma 77163 e.kl. 17.
Vantar Mazda 323 með ónýtri vél '78.
'79. '80 eða '79 SP. '80SP. eingöngu
óryðgaðir bílar koma til greina. Uppl.
í síma 77163 eftir kl. 17.
Óskum ettir ódýrum, gangfærum. skoð-
uðum '87 eða skoðunarhæfum sendibíl
eða pickup. verð ca 100 þús.. skulda-
bréf. Uppl. í síma 672216.
Stopp, stopp. Vantar gamla. gangfæra
i VW bjöllu eða gangfæran bíl fyrir lít-
j ið. Uppl. í sima 99-2779 á kvöídin.
■ BOar til sölu
Toyota Hilux '82 til sölu. sérútbúinn
fjallabíll. 33" Marcel dekk. S" króm-
felgur. 150 1 bensíntankur. rafmagns-
dæla. Torsen læsingar að framan og
aftan. yfirbyggður. innréttaður. 2 100
w kastarar á toppi. vökvastýri. 3ja r
tonna rafmagnsspil. Uppl. ó Bilasöl-
unni Blik. Skeifunni S. sími 6S6477 eða
e.kl. 19 i síma 92-11669.
Land Rover disil 74 til sölu. lengri
gerð. með niæli. i mjög góðu ásig-
komulagi. góður ferð'abill með inn-
byggðu eldhúsi. A sama stað er til
sölu ný sérsmiöuð jeppakerra. Uppl. í
síma 2S477 á daginn og 37745 á kvöld-
in og.um helgar.
Ford Escort LX 1,6 '84 til sölu. silfur
sanseraður. ekinn 41 þús. km. reyklit-
aðar rúður. silsalistar. grjótgrind.
útvarp. vetrardekk fylgia. Verð 370
þús. tgóður staðgreiösluafslátturl.
Uppl. í síma 99-5091 eftir kl. 19.
Notaóir trá USA. Vantar þig ódýran
ameriskan bíl? Er staddur á fslandi
og tek við pöntunum næstu daga. *
mjög hagstætt verð. heiðarleg við-
skipti og góðir bílar. Uppl. í sima
673029 (Ron Eirikssonl.
Volvo og Daihatsu. Volvo 144 '74. fall-
egur og vel nteð farinn bíll nteð silsa-
listum. grjótgrind og nýju pústkerfi
til sölu. einnig Daihatsu Charmant
station ‘79. góður bill. skoðaður '87.
Uppl. í síma 666805.
Bilar til sölu: Scout '67 á Lappadekkj-
urn. 4ra gira kassi, splittað að aftan
og að framan: einnig Toyota Crown
'68 og Ford Escort '74. sítoðaður '87.
Góð kjör. Uppl. í síma 12006.
Jeppaunnendur, athugið. Til sölu vel
nteð farinn Volvo Lapplander árg. '81.
ekinn 55.000 knt. verðhugmynd kr.
450.000. skipti á ódýrari fólksbíl. Uppl.
i sírna 97-88939.
Mazda 626 GLX '84 til sölu. 2ja dyra.
vökvastýri. rafm. í öllu, útvarp/segul-
band. verð 440 þús. Honda Accord EX
'83, vökvastýri, útvarp og segulband.
verð 410 þús. S. 39675 e. kl. 19.30.