Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1987, Blaðsíða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Einkamál
36 ára einhl. maður óskar eftir að
kynnast konu á svipuðum aldri, á
^ýbúð, barng., trúnaður, mynd óskast.
Svar sendist DV, merkt „Ein ein-
mana“.
Kona um fimmtugt óskar eftir að kynn-
ast heiðarlegum manni á svipuðum
aldri með vináttu í huga, æskilegt að
mynd fylgi. Svör sendist DV, merkt
„Álger trúnaður 4882“, fyrir 4. sept.
Ungur maður óskar að kynnast konu
með vináttu í huga. Fyllsta trúnaði
heitið. Svar sendist DV sem fyrst
merkt “Vinátta 4717“.
Pétur! Ef einhver hefur séð hann Pétur
okkar, þá látið hann vita af þessu.
-*brjár úr Hveragerði.
■ Kermsla
Tréskurðarnámskeiðin
byrja 1. sept. nk„ örfá pláss laus.
Hannes Flosason, s. 23911 og 21396.
Námsaðstoö. Leiðsögn sf. Einholti 2
og Þangbakka 10, býður grunn-, fram-
halds- og háskólanemum námsaðstoð
í bóklegum greinum. Smáhópar - ein-
staklingskennsla. 14 vikna og styttri
námskeið. Innritun í Einholti 2, kl.
14-18 s. 624062.
MSpákonur____________
Spái í spil og bolla. Timapantanir í
síma 622581. Stefán.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Gefið heimilinu eða vinnustaðnum nýtt
andlit. Við djúphreinsum teppin og
húsgögnin fljótt og vel. Kvöld- helgar-
þjónusta. Sími 78257.
Gólfteppahreinsun, sérstök vand-
virkni, góðar háþrýstivélar. Notum
aðeins það besta. Sími 75856, örugg
símsvörun eftir kl. 19 á kvöldin.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
AG hreingerningar annast allar alm.
hreingerningar, gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun, ræstingar í stiga-
göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun-
andi verð. Uppl. í síma 75276.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
M Bókhald___________________
STÓLPI - frábæri hugbúnaðurinn. Al-
samhæfður - stækkar með fyrirtæk-
inu. Fjárhagsbókhald - Skuldunauta-
bókhald - Lánardrottnabókhald -
Launakerfi - Birgðakerfi - Verkbók-
hald - Sölunótukerfi - Tilboðskerfi.
Hringdu og fáðu sendar upplýsingar.
Sala: Markaðs- og söluráðgjöf. Björn
Viggósson, Ármúla 38, s. 687466.
Hönmuu Kerfisþróun. Kristján Gunn-
arsson, Ármúla 38, s. 688055.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18—22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Byggingarfræðingur getur bætt við sig
verkefnum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4897.
Ert þú öruggur á þínu eigin heimili?
Fá þú þér þá gægjugat og öryggis-
keðju. Setjum upp gægjugöt og
öryggiskeðjur á hurðir. S. 42646.
Pípulagningameistari getur tekið að
sér verkefni við nýlagnir, viðgerðir
og breytingar. Uppmæling, tímavinna,
tilboð. S. 27354. Hallgr. T. Jónasson.
Útihurðir. Sköfum upp útihurðir og
annan harðvið. Vanir menn, viður-
kennd efni. Föst tilboð. Hurðaprýði,
sími 26125.
■ Líkamsrækt
Andlitsböð, húðhreinsun, hand- og
fótsnyrting, litun o.fl., opið eitt kvöld
í viku og á laugardögum. Pantanir í
síma 689310. Greifynjan, Hrísateigi 47,
Hulda og Sæunn.
Nýtt á Islandi. Shaklee megrunarplan
úr náttúrlegum efnum, vítamín og
sápur. Amerískar vörur. Uppl. í síma
672977.
Konur, karlar, hjón, pör! Hvernig væri
að skella sér í ljós. Sólbaðsstofan í JL-
portinu, Hringbraut 121, sími 22500.
SUMIR ERU ALLTAF AÐ
SKIPTA
Ef þið viljið fylgjast með bridge og skák
ER MÁLIÐ MJÖG
EINFALT...
...ÞIB HRINGIÐiSÍMÁ
2 #70 #22
og biðjið um áskrift að
DV
Daglegir þættir með bridge og skák
1BÍLAR
BLAÐAUKI
ALLA LAUGARDAGA
BÍLAMARKAÐUR DV
er nú. á fuHii ferð
Skilafrestur í bílagetraun
er til fimmtudags.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Emil Albertsson, s. 621536,
Volvo 360 GLT ’86.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
FordSierra, bílas. 985-21422,
bifhjólakennsla.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366,
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 88. 17384,
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Eggert Garöarsson. Kenni á Mazda
323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek
einnig þá sem hafa ökuréttindi til
endurþjálfunar. Sími 78199.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Heimas.
689898, 14762, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn,
hjálpa við endurtökupróf, engin bið.
Sími 72493.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
■ Garðyrkja
Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá
Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi,
verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri
verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi.
Uppl. í símum 78155 og 985-23399.
Alhliða garðyrkjuþjónusta. Hellulagn-
ing er okkar sérgrein, 10 ára örugg
þjónusta. Látið fagmenn vinna verkin.
Garðverk, sími 10889.
Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á
sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu-
lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348.
Mold. Til sölu góð gróðurmold, mó-
mold, heimkeyrð á vörubíl, verð kr.
2400 í Reykjavík og Kópavogi. Uppl.
í símum 671373 og 39842.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu garða, sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 44541 og 12159.
Túnþökur til sölu, gott tún, heimkeyrð-
ar eða sótt á staðinn. Úppl. í síma
99-4686.
Hellulagnir. Helluleggjum og vinnum
alhliða lóðavinnu. Uppl. í síma 42646.
Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í
síma 99-3327 og 985-21327.
■ Húsaviðgerðir
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að
sólstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Gluggasmíði, teikningar, fagmenn,
föst verðtilb. Góður frágangur. S.
52428, 71788.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Húsaviðgeröir, sprunguviðgerðir,
steypuskemmdir, sílanhúðun, þak-
rennur o.fl. Föst tilboð, vönduð vinna.
R.H. húsaviðgerðir, sími 39911.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, skipti á þökum, tilboð.
Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715.
Verktak sf„ sími 7 88 22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
■ Verslun
OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu
á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 og í
pósti. Stærsta póstverslun Evrópu,
með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar-
tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma
666375 og 33249. Verslunin Fell.
Gangiö frá planinu fyrir veturinn með
rennuniðuríollum og snjóbræðslurör-
um. Fittingsbúðin, Nýbýlavegi 14,
Kópavogi, símar 641068 og 641768.
BROTHER TÖLVUPRENTARAR. Eigum
á lager tölvuprentara fyrir ýmsar tölv-
ur. Hagstætt verð, leitið nánari
upplýsinga. Digital-vörur hf. Símar
622455 og 24255.
■ Til sölu
Sandkassar, vatnspollar, sláttuvélar,
íjarst. bílar, talstöðvar, brúðuvagnar,
hjólaskautar, skautabretti, Masters-
leikföng. Nýtt: BRAVE STAR karlar.
Opið laugard. Pósts. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, s. 14806.
Innrétting unga fólksins, ódýr, stílhrein
og sterk. H.K. innréttingar, Duggu-
vogi 23, sími 35609.
■ BOar til sölu
Chevrolet pickup C10 4x4 79, skoðaður
’87, til sölu, 8 cyl., 350, sjálfskiptur,
læst drif að framan, krómfelgur, króm-
uð veltigrind, 40 rása talstöð, útvarp/
segulb. og magnari. Skipti möguleg,
verð 480.000 kr. S. 651576 e.kl. 19.
■ Ýmisleqt
KOMDU HENNI/HONUM
þÆGILEGA Á ÓVART
Hjónafólk, pör, konur, karlar, ath: Verið
óhrædd að hleypa tilbreytingu inn í
kynlíf ykkar. Hjálpartæki ástarlífsins
er ein stórkostlegasta uppgötvun við
björgun hjónabanda, sjálfstæði í kyn-
lífi, einmanaleika og andlegri streitu
Einnig úrval af sexí nær- og nátt-
fatnaði sem alltaf stendur fyrir sínu.
Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn.
Ath., ómerktar póstkröfur. Opið frá
10-18 mán.-fös. Erum í Brautarholti
4, 2. hæð, sími 29559 - 14448, pósthólf
1779, 101 Rvk.
■ Þjónusta
Bón og þvottur.
Fullkominn þvottur á aðeins 10 mín-
útum. Tökum bíla í alþrif, handbón
og djúphreinsun. Vélaþvottur og
plasthúðun á vél og vélarrúmi. Gerið
verðsamanburð. Sækjum - sendum.
Bón- og bílaþvottastöðin, Bíldshöfða
8, s. 681944 (við hliðina á Bifreiðaeft-
irl.).