Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1987, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1987.
31
Faðir Sylviu hótar að drepa hvern þann sem girnist hana.
Sjónvarpið kl. 22.05:
Ofbeldishneigður
faðir fer illa með
fjölskyldu sína
- fjórþjóða framhaldsmyndaflokkur
í svissnesku Ölpunum, í húsi sem
stendur eitt og sér utan byggða, býr
Lauretz íjölskyldan, í Via Mala sem
merkir hið illa. Fjölskyldan hefur um
langa hríð þurft að lifa við oíbeldis-
hneigð fóðurins, ekkert er heilagt fyrir
honum. Hann heíur gert son sinn ör-
kumla, hann niðurlægir og ber konu
sína og elstu dóttur sína. Einungis
yngsta dóttir hans er að mestu laus
við ofbeldi hans en finnur fyrir því á
annan klaufalegan hátt sem hefur
ekki síður áhrif. Sagan snýst einkum
um dóttur hans Sylviu sem þykir gull-
falleg. Faðir hennar hótar að drepa
hvem þann sem gimist hana. •
Fjórar þjóðir standa að gerð þáttar-
ins. Það em Þjóðveijar, Austurríkis-
menn, Frakkar og ítalir. Aðalhlutverk
leika Mario Adrof, Maruschka Deter-
mers, Hans Cristian Blech og Juraj
Kukura.
Útvaip - Sjónvaip
Stöð 2 kl. 20.45:
Slæmir siðir í klaustri
Úrvalsleikaralið kvenna kemur
fram í myndinni Slæmir siðir, eða
Nasty Habits, sem sýnd verður á
Stöð 2 í kvöld og er um margt
óvenjuleg. Þær sem meðal annars
koma fram em: Glenda Jackson,
Melina Mercouri, Geraldine Page,
Anne Marea og fleiri.
Abbadís í klaustri liggur á dánar-
beðinum í Philadelphiu. Áður en
hún gefur upp öndina ákveður hún
að fela eftirlætisnunnu sinni að und-
irrita skjöl þess efrús að hún eigi að
verða arftaki hennar í starfi. Margar
ólíkar nunnur em innan klausturs-
ins sem við fáum að sjá og em
skoðanir þar einnig margar og fjöl-
breyttar, einkanlega um framtíð
klaustursins, og þrátt fyrir að vitni
hafi verið að arfleiðslunni upphefst
nú mikil barátta um yfirráð klaust-
ursins. Með öðrum orðum valdabar-
átta og er myndin kómísk í meira
lagi en þó með alvarlegu yfirbragði.
Baktjaldamakk og valdabarátta innan klaustursins leiðir ekki til góðs, eða
hvað?
Mfövikudagur
26. ágúsf
Sjónvarp
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Töfraglugginn - endursýndur þáttur
frá 23. ágúst.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Hver á að ráða? (Who’s the Boss?)
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Saga og samtíð - Gull og silfur-
smiði. Umsjón Þór Magnússon
þjóðminjavörður. Stjórn upptöku Óli
Örn Andreassen.
21.15 Örlagavefur (Testimony of Two
Men). Fimmti þáttur. Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum,
gerður eftir skáldsögu eftir Taylor
Caldwell. Aðalhlutverk David Birney,
Barbara Parkins og Steve Forrest. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.05 Via Mala. Nýr flokkur - Fyrsti þátt-
ur. Framhaldsmyndaflokkur í þremur
þáttum, byggður á skáldsögu eftir
John Knittel og gerður í samvinnu
þýskra, austurrískra, franskra og ítal-
skra sjónvarpsstöðva. Sagan gerist í
Alpabyggðum og fjallar um fjölskyldu
sem orðið hefur ílla úti vegna óreglu
og ofbeldishneigðar föðurins. Aðal-
hlutverk Mario Adorf, Maruschka
Detmers, Hans-Christian Blech og
Juraj Kukura. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
23.40 Fréttir frá Fréttastofu Utvarps.
Stöð 2
16.45 Ótemjurnar. (Wild Horses). Banda-
rísk kvikmynd með Kenny Rogers og
Ben Johnson í aðalhlutverkum. Tvo
fyrrverandi kúreka, sem sestir eru I
helgan stein, dreymir um að komast
aftur í sviðsljósið og spennuna sem
kúrekasýningunum fylgir. Þeir halda
því af stað í ævintýraleit.
18.20 Það var lagið. Nýjustu tónlistar-
myndböndin kynnt.
19.00 Benjl. Myndaflokkur fyrir yngri kyn-
slóðina. Óvinirnir reyna að leiða Benji
og Yubi i gildru með því að búa til
tvífara Zax.
19.30 Fréttir.
20.00 Viöskipti. Þáttur um viðskipti og
efnahagsmál, innaniands og utan.
Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl.
20.15 Happ í hendi. Starfsfólk Isal freistar
gæfunnar að þessu sinni. Umsjón ann-
ast Bryndís Schram.
20.45 Slæmir siðlr. (Nasty Habits). Bresk
kvikmynd með Glenda Jackson, Anne
Meara og Geraldine Page í aðalhlut-
verkum. Leikstjóri er Michael Lindsay
Hogg. A dánarbeðinu felur abbadís í
klaustri i Philadelphiu eftirlætisnunnu
sinni að taka við starfinu. Aður en hún
nær að undirrita skjöl þar að lútandi
deyr hún. Innan klaustursins ríkja
margar óllkar skoðanir um rekstur þess
og framtlð og þrátt fyrir að vitni hafi
veriö að arfleiðslunni upphefst nú mik-
il barátta um yfirráð klaustursins.
22.15 Curiosity Killed the Cat. Hljómleikar
með samnefndri hljómsveit.
23.10 Óvenjuleg álög. (Uncommon Valo-
ur). Bandarísk kvikmynd frá 1983 með
Gene Hackman, Fred Word, Rob
Brown og Harold Sylvester I aðal-
hlutverkum. Jason Rhodes fékk til-
kynningu um að sonur hans hefði
látist í orrustu í Víetnam. Tiu árum slð-
ar er hann enn sannfærður um að
sonur sinn sé á lífi og ákveður að safna
liði til að leita hans.
00.55 Dagskrárlok.
Utvazp zás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 í dagsins önn - Börn og bóklestur.
Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir.
(Þátturinn verður endurtekinn nk.
sunnudagsmorgun kl. 8.35).
14.00 Miðdegissagan: „í Glólundi" eftir
Mörthu Christensen. Sigriður Thorlac-
ius les þýðingu sina (8).
14.30 Harmónikuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Konur og trúmál. Umsjón: Steinunn
Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá mánudagskvöldi).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á síödegi - Ravel og Prokofi-
ev. a. „Le tombeau de Couperin"
(Grafreitur Couperin) eftir Maurice
Ravel. Sinfóníuhljómsveitin í Dallas
leikur: Eduardo Mata stjórnar. b. Svíta
um „Ást þriggja appelsína" eftir Serge
Prokofiev. Fílharmoníusveitin i Lund-
únum leikur: Walter Weller stjórnar.
17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. i garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verð-
ur endurtekinn nk. laúgardag kl. 9.15.)
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Haraldur
Ólafsson spjallar við hlustendur.
19.55 Tónlistarkvöid Útvarpsins. a. „Vetr-
arferðin", sönglög eftir Franz Schubert
samin við Ijóðaflokk eftir Wilhelm
Múller. Kristinn Sigmundsson syngur
og Jónas Ingimundarson leikur undir
á pianó. Hákon Leifsson kynnir og
ræðir við flytjendurna um „Vetrarferð-
ina". b. „Sports et divertissiments" fyrir
planó og leikara eftir Erik Satie. Snorri
Sigfús Birgisson pianóleikari og Guð-
rún Gisladóttir leikari flytja.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend
málefni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar.
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Útvazp zás II
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks-
son og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin. Umsjón: Samúel Örn
Erlingsson og Georg Magnússon.
22.07 Á miðvikudagskvöldi. Umsjón: Ólaf-
ur Þórðarson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már
Skúlason stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvazp
Ækuzeyzi____________
18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná-
grenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
AlfaFM 102,9
13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
19.00 Hlé
22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan.
24.00 Dagskrárlok.
13.30 og 15.30 Stjörnufréttlr (fréttasími
689910).
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Spjallað við
hlustendur og verðlaunagetraun milli
kl. 17 og 18, síminn er 681900.
17.30 Stjörnufréttir.
19.20 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlistin ókynnt I einn
klukkutíma.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið-
kveldi, með hressilegum kynningum.
23.00 Stjörnufréttir.
22.00 Inger Anna Aikman. Hressir gestir
og málin rædd frá öllum hliðum.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Bylgjan FM 98ft
12.00 Fréttir
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem er
ekki í fréttum og leikur létta hádegis-
tónlist.
14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp-
ið. Gömlu upþáhaldslögin og vin-
sældalistapopp I réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14, 15 og 16.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja-
vik siðdegls. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafiið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni - Haraldur
Gislason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um flugsamgöngur.
Stjaznan FM 102*2
12.10 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir
stjórnar hádegisútvarpi Stjörnunnar.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott leikiö af fingrum fram, með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
MH
MEIRI
HÁTTAR
SMÁ-
AUGLÝSINGA-
BLAÐ
Auglýsingasíminn
er
27022
Veður
I dag verður sunnan - og suðvestanátt.
Kaldi eða stinningskaldi og rigning eða súld um allt vestanvert landið, en hægari og að mestu þurrt austan til. Hiti 9-12 stig á Suður- og Vesturlandi en allt að 16-18 stig norðanlands.
Akureyri skúr 9
Egilsstaðir léttskýjað 7
Galtarviti skúr 11
Hjarðames skýjað 7
KeflavíkurfhigvöUur rigning 10
Kirkjubæjarklaustur þokuruðn- 6
mgur
Raufarhöfn skýjað 3
Reykjavík rigning 10
Vestmannaeyjar alskýjað 9
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rigning og súld 13
Helsinki skýjað 11
Ka upmannahöfn skýjað 15
Osló alskýjað 12 *
Stokkhólmur skýjað 13
Þórshöfn skýjað 10
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve léttskýjað 24
Amsterdam skúrásíð- 16
ustu klukk-
ust.
Aþena heiðskírt 26
Barcelona léttskýjað 23
Berlín skýjað 22
Chicago skúr 14
Feneyjar léttskýjað 21
(Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 16
Glasgow skýjað 14
Hamborg skýjað 20
London rigningá síðustu 15
klukkust.
Los Angeles skýjað 21
Lúxemborg rigning 10
Madrid heiðskírt 26
Malaga heiðskírt 25
Mallorca léttskýjað 28
Montreal léttskýjað 20
New York alskýjað 22
París rigning 14
Róm skúrir 26
Vín rigning 23
Winnipeg alskýjað 18
Valencia léttskýjað 27
Gengið •
Gengisskráning nr. 159 - 1987 kl. 09.15 26. ágúst
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,960 39,080 39,350
Pund 62,981 63,175 62,858
Kan. dollar 29,503 29,594 29,536
Dönsk kr. 5,5479 5,5650 5,5812
Norsk kr. 5,8067 5,8246 5,7592
Sænsk kr. 6,0840 6,0991 6,0810
Fi. mark 8,7886 8,8157 8,7347
Fra.franki 6,3827 6,4024 6,3668
Belg. franki 1,0261 1,0292 1,0220
Sviss. franki 25,8664 25,9461 25,5437
Holl. gyllini 18,9140 18,9723 18,7967
Vþ. mark 21,3211 21,3867 21,1861
Ít.líra 0,02947 0,02956 0,02928
Austurr. sch. 3,0325 3,0418 3,0131
Port. escudo 0,2715 0,2723 0,2707
Spá. peseti 0,3170 0,3180 0,3094 %
Japansktyen 0,27245 0,27329 0,26073
írskt pund 57,032 57,207 56,768
SDR 50,1411 50,2957 49,8319
ECU 44,1728 44,3089 43,9677
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
26. ágúst seldust alls 143,618 tonn.
Magn 1
tonnum Verð i krónum
Meöal Hæsta Lægsta
Þorskut 52,140 38,67 45,00 18.00
Ufsi 11.011 20,19 20,50 20.00
Karii 69,243 13,27 15,00 12.00
Koli 8,955 42,87 45,00 41,00
Ýsa 0,655 34,39 36,00 25,00
26. ágúst verða boðin upp 200 tonn
mest karfi og ufsi.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 24. ágúst seldust alls 99,602 tonn.
Magn i
tonnum Verð i krðnum
Meöal Hæsta Lægsta
Steínb. 0,266 12.00
Lúða 0.281 89,65 116,00 70.00
Langa 1,366 17.67 18,00 17,00 ,
Ýsa 11,265 47,28 52,00 30,00
Ufsi 40.832 18,65 25,60 14,00
Lúða 0,140 75,77 92,00 72,00
Koli 1.268 32,02 35,00 26.50
Karfi 33,681 13,92 18,00 13,30
Þorskur 10,462 34,45 42,00 13,00
25. ágúst verða boðin upp 30 tonn af
karfa, 11 tonn af þorski o.fl. ‘