Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1987, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1987, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1987. „Sljóniiii ekki nógu borgaraleg Haukur L. Hauksson, DV, Kaupmannahofa Ef litið er yfir leiðara dönsku dag- blaðanna í dag gætir ekki mikillar bjartsýni. Jyske Tidende segir að hvorugur vængurinn í þinginu geti stjómað almennilega og því mögu- leiki á nýjum kosningum innan skamms. Dagblaðið Börsen talar um mikinn ósigur stjómarinnar. Verði forystu- menn í efiiahagslífinu að bíta á jaxlinn og ef rauð stjóm taki við megi búast við gífurlegum vaxta- hækkunum. Politiken talar um mislita blöndu í þinginu. Stjómin eigi að segja af sér en óvíst sé hver eigi að mynda stjóm. Jyllands Posten segir íjögurra flokka stjómina hafa farið á mis við margumtalaðan kosningasigur. Sé stjómin háð Framfaraflokknum sem hún og róttækir vinstri menn höfðu hafnað. Ástæða ósigursins sé aug- ljós. Ríkisstjómin hafi ekki stjómað á grundvelli borgaralegrar stefiiu. Skattamir hafi stigið, yfirfærsla op- inberra verkefna á einkahendur hafi ekki verið næg auk þess sem horfið hafi verið frá grundvallarviðhorfum í utanríkis- og vamarmálum vegna róttækra vinstri manna. Blaðið talar þama um það sem Framfaraflokkur- inn kallar kratapólítík ríkisstjómar- innar. Det fri aktuelt segir Schlúter hafa spilað glæfralega og tapað. Hrós hans á stjóminni hafi ekki verið í samræmi við árangurinn. Hafi óán- ægja til hægri orsakað að Vinstri flokkurinn tapaði atkvæðum til Framfaraflokksins. Sé það martröð fyrir Schlúter að þurfa að starfa með Glistrup. Loks segir Information að þingið sé mislitari hópur en nokkm sinni. Eigi formaður róttækra vinstri manna erfitt vegna fúllyrðinga sinna um stuðning Framfaraflokksins. Skammast blaðið út í skoðanakann- animar sem mistókst verr en nokkm sinni áður að segja fyrir um úrslitin. Verði þær að batna áður en þær fái' leyfi til að hafa sömu áhrif á stjóm- málaumræðuna fyrir kosningar og nú. Berlingske Tidende kemur ekki út í dag vegna verkfalls blaðamanna og tæknimanna. Útlönd Ljóst er nú að yfir hundrað manns hafa látið lífið og þúsundir em heimil- islausar í Venezúela þar sem mikil flóð gengu yfir miðbik. landsins um síðuatu helgi. Forseti Venezúela, Jaime Lusinchi, hét því í gær að senda fólki á flóða- svæðunum aðstoð af einhverju tagi. Ekki var þó Ijóst hvað hann var að tala um. Alls hafa um sjö þúsund manns verið flutt af flóðasvæðunum þar af nær fimm þúsund sem höfðu lokast af í bæ einum, sem flóðin umkringdu. Lusinchi forseti kom í gær flugleiðis til flóðaavseðanna og skoðaði um- merki með eigin augum. Kennir kaupahéðnum um byttinguna Náinn ráðgjafi Corazon Aqrnno, forseta Filippseyja, sakaði í gær þrjá þekkta kaupahéðna og einn fremsta liðsforingja filippseyska hersins, um að hafe skapað jafhvægisleysi í stjómmálum ogefhahaslífi eyjanna. Sagði ráðgjafinn að mennimir fjórir væru óvinir ríkissfjómarinnar og athafhir þeirra síðan byltingartil- raun var gerð í landinu í síðasta mánuði. jiiðruðu við íoðurlandssvik. Ráðgjafinn, sem heitir Jokor i\rroyo og liefur orðið fyrir árástun af háifu fjórmenninganna, sagði aðþeirynnu gegn hagsmunum landsins, Eldamir að kulna Skógareldar þeir, sem geisað hafa á vesturströnd Bandaríkjanna und- anfarið, eru nú að kulna og segjast þeir sem vinna að slökkvistarfi um það bil að ná valdi á þeim. Að sögn yfirvalda á skógareldasvæðunum hafa þetta verið veratu skógareldar um þriggja áratuga akeið. Undan- fema níu daga hafe liðlega fimmtán hundruð tilvik skógarelda verið skráð á vesturetröndinni og hafe þeir eyðilagt á þriðja hundrað þús- und hektara skóga og kjarrlendis. Thurgood Marshall, hsestaréttardómari í Bandaríkjunum, sagði í gær að Ronald Reagan Bandaríkjaforseti væri meðal þeirra foreeta sem slælegast heföu staðið sig í málum er tengjast borgaralegum réttindum. Einkum telur dómarinn að Reagan hafi staðið sig iDa í málum þeldökkra í Bandaríkjunum. Dómarinn, sem er eini þeldökki hæstaréttardómarinn í Bandaríkjunum, segir Reagan hafe unnið borgaralegum róttindamálum álíka gagn og Her- bert Hoover sem þótt hefúr einhver versti foraeti Bandaríkjanna að þessu leyti tíL Fær að koma til baka Ríkissíjóm hersins í Chile til- kynnti í gær að hún heföi ákveðið að aflétta útlegðarúrakurði af Erich Schnake, leiðtoga sósíalista í landinu, sem um síðustu helgi var fluttur upp í öræfi, af stjómarher- mönnum, og skilinn þar eftir í fjalla- skarði. Schnake, sem var sendur í útlegð fyrir tíu árum, var handtek- i>in og gurður hrottrækur frá höfuð- borg Chile, eftir að hann kom þangað aftur frá Spáni fyrir nokkru. Heftir meiri mannlegum samskiptum Heimsókn Erick Honecker, leið- toga Austur-Þýskalands, til Vestur- -Þýskalands, sem staðið hefur undanfama daga, þykir hafa fært þýsku ríkin tvö nær hvort öðru. í gær hét a-þýski leiðtoginn þvf að í framtíðinni yrði lögð áliersla á meiri mannleg samskipti milli ííkjanna tveggja. Meðal annars lofaði hann því að heimilar meiri heimsóknir a-þýskra ungmenna til V-Þýska- lands. Iæiðtogar þýsku ríkjanna gengu í gær frá samningum sín á railli, með- al annars um aukin menningarsam- skipti. Meira en hundrað létu Irffð Kosningar og vegna þess að Anker Jörgensen sagðist aðeins standa fyrir stjómar- myndun ef Jafnaðarflokkur yki við sig og það gerði hann ekki. I sjónvarpsumræðum eftir að úrslit kosninganna vom kunn sagði Poul Schlúter forsætisráðherra að úrslitin væm ekki góð fyrir fjögurra flokka stjómina en að hún sæti áfram við erfiðari aðstæður en áður. Hann sagðist hafa undirstrikað í Situr áfram við erfiðar aðstæður Haukur L. Haukssan, DV, Kaupmaimahöfa Stjómarflokkamir biðu ósigur í þingkosningunum í Danmörku í gær. Misstu þeir alls 8 þingsæti og varð flokkur Poul Schlúters, íhalds- flokkurinn, verst úti en hann missti 4 þingsæti eða 2,6 prósent atkvæða. Miðdemókratar héldu einn stjóm- arflokkanna velli og juku einu þingsæti við sig. Framferaflokkur Glistmps jók fylgi sitt um 1,2 pró- sent eða frá 6 í 9 þingsæti. Stuðnings- flokkur ríkisstjómarinnar til þessa, Róttæki vinstri flokkurinn, bætti 1 þingsæti við sig og hefur nú 11. Jafn- aðarmenn misstu 2,3 prósent fylgi og 2 þingsæti á meðan Sósíalíski þjóðarflokkurinn jók við sig um heil 3,1 prósent eða 6 þingsæti og ræður nú yfir 27 þingsætum. Er Sósíalíski þjóðarflokkurinn því sigurvegari þessara kosninga og þriðji stærsti stjómmálaflokkurinn í Danmörku. Loks duttu vinstri sósíalistar af þingi en hinn nýi flokkur, Samein- ingarstefna eða Fælles kurs, fékk 2,2 prósent atkvæða og 4 menn kjöma. Tilheyrir sá flokkur vinstri vængn- um undir forystu Preben Möller Hansen, formanns sjómannasam- bandsins. Óskýr mynd Samkvæmt þessum úrslitum er hin pólítíska mynd nú nokkuð óskýr. Samanlagt hafa hinir borgaralegu flokkar nauman meirihluta eða 90 þingsæti af 179. Jafnaðarmenn og sósíalistar ráða yffr 81 þingsæti og ná ekki meirihluta þrátt fyrir 4 þing- sæti Sameiningarstefhu. Ósk Poul Schlúters um meirihluta fiögurra flokka stjómarinnar og Róttæka vinstri flokksins varð ekki að vemleika. Situr hann uppi með mislitan meirihluta á þingi þar sem Framfaraflokkur Glistmps hefur náð ótviræðri áhrifastöðu. Formað- ur Róttæka vinstri flokksins lýsti því yfir í kosningabaráttunni að flokkur hans myndi ekki styðja ríkisstjóm sem væri háð atkvæðum Framfara- flokksins. Og meðal stjómarflokk- anna var uggur varðandi mögulegt samstarf við óútreiknanlegan fram- faraflokk. Framfaraflokkur áhrifaafl Ef fjögurra flokka stjómin á að halda áfram undir forystu Poul Schlúters er Framfaraflokkurinn óumdeilanlega inni í myndinni sem áhrifaafl. Rauð stjóm Jafnaðar- flokks og Sósíalíska þjóðarflokksins þykir ekki raunhæfur möguleiki, bæði vegna vöntunar á meirihluta Hætta á nýjum kosningum Niels Helveg Petersen, formaður róttækra vinstri manna, átti erfitt með að sjá góða lausn á stjómar- vandanum. Yrði Schlúter að ræða við flokksformennina og kanna möguleika á pólítískum stöðugleika. Hann var ítrekað spurður um af- stöðu flokksins til stjómar er væri háð Framfaraflokknum. Sagði hann að flokkar yst á hinum pólítíska mælikvarða ættu ekki að hafa áhrif á stjómarsamstarfið og ógna stöðug- leikanum. Sagði hann loks að hættan á nýjum kosningum fljótlega væri óhugguleg en fyrir hendi. Anker Jörgensen ítrekaði að ekki að ósk sinni um meirihluta fyrir fjögurra flokka stjórnina. Símamynd Reuter kosningabaráttunni að ef jafnaðar- menn og sósíalistar næðu ekki meirihluta á þingi væri skylda hans að sjá til þess að ekkert yrði af sósíal- ískri ríkisstjóm. Jafnaðarmenn heföu auk þess þolað fylgistap þriðja skiptið í röð og því enginn grun- dvöllur fyrir Anker Jörgensen til að mynda stjóm. Eina mögulega stjórnin Sagði hann róttæka vinstri menn myndu benda á sig sem áframhald- andi forsætisráðherra. Því sæti fjögurra flokka stjómin áfram sem eina mögulega stjómin. Formenn hinna stjómarflokkanna vom sam- mála um að Schlúter héldi áfram í embætti sínu og að fjögurra flokka stjómin væri eini valkosturinn. Allir biðu eftir hvað Glistmp myndi segja og var hann í aðal- hlutverki. Sagði hann að Schlúter ætti að halda áfram sem forsætisráð- herra, um aðra væri ekki að ræða. Yrðu menn að ræða saman eins og fullorðið fólk og höfðaði þá til um- mæla róttækra vinstri manna um flokk sinn. Framfaraflokkurinn kreföist áhrife í hlutfalli við þing- sætafjölda en tryggja þyrfti að ekki yrðu aðrar kosningar á þessum ára- tug. Reyndi Glistmp þar að dempa ótta stjómarflokkanna við Fram- faraflokkinn. Stjómin yrði ekki sprengd. stjómin gæti ekki setið áfram fyrir tilstilli Framfaraflokksins. Það væm sósíalistar og umfram allt róttækir vinstri menn sammála um. Væm komnar upp kringumstæður sem ekki var séð fyrir og því ætti að kanna alla möguleika sem af því hlytist. Úrslitin viðvörun Gert Petersen, formaður Sósíalíska þjóðarflokksins, viðurkenndi að möguleikar á sósíalískri stjóm væm litlir. Stjómin heföi þó veikst í stöðu sinni en ekki nóg. Túlka mætti úr- slitin sem viðvörun til stjómarinnar og stefnu hennar. Hvort sem Schlúter semur sjálfur um áframhaldandi setu stjómarinn- ar eða fer til drottningarinnar og felur henni að gefa umboð til stjóm- armyndunar þykir ljóst að Schlúter mun leiða stjómarmyndun þar sem flestir mæla með honum. Hittirhann formenn Jafhaðarflokksins, Rót- tæka vinstri flokksins og Framfara- flokksins í dag og mun draga ályktanir af þeim umræðum strax. Verði að skýra ástandið sem fyrst svo stjómin geti starfað. Mun hann síðan leggja stefnu stjómarinnar fyr- ir þingið og þá komi í ljós hver hjálpi. Sagt er að Danir eigi bestu samn- ingastjómmálamenn heims. Þeir neyðist til sveigjanleika og nú muni sannarlega reyna á hæfileika þeirra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.