Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1987, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1987, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1987. getrauna- VINNINGAR! 2. LEIKVIKA - 5. SEPTEMBER 1987 VINIMINGSRÖÐ: 22X-1 2X-X22-X2X 1. vinningur: kr. 292.975,20 Þar sem enginn var með 12 rétta flyst upphæðin yfir til næstu leikviku. 2. VIIMIMINGUR: 9 réttir. kr. 6.974, 148 1807 + 4541 46113 96970 1693 2009 7729 + 47001 * 127288 1695 4307 40771 50525* 188744* * = 2/9 V tu ÍSLENSKAR GETRAUNIR iþróttamiðstöðinni v/Sigtún • 104 Reykjavík • Island • Sími 84590 Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykja- vík. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Kærufrestur er til mánudags 28.08.87 kl. 12.00 á hádegi. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Íslenskra getrauna fyrir lok kærufrests. % Tilboð óskast í neðanskráðar skemmst í umferðaróhöppum bifreiðar sem hafa Subaru 1800 4x4 Sedan 1987 Toyota Corolla 1300 1987 Opel Corsa, 5 dyra 1986 Citroen Axel 1986 VW Golf 1986 Honda Civic 1985 Suzuki SA 310 GL 1984 Daihatsu Charade 1984 Honda Accord 1982 Mazda 626 2000 1982 Mazda 6261600 1982 Opel Kadett 1981 Peugeot 505 1974 Ford Escort1,3 LX 1984 Bifreiðarnar verða til sýnis fimmtudaginn 0. sept. í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 10- 1 5. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 1 6.00 sama dag til bifreiðadeildar Trygg- ingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík, sími 621110. /[k/iwt Laugavegi 178, sími 621110. Iþróttir Frank Upton áfram hjá IBK I I [ skrifaði undir árs samning í gærkvöldi j Magnús Gíslascn, DV, Suðumesjum; | Keflvíkingar urðu í gœr fyrstir 1. . deildar liða til að ráða þjálfara fyrir | nœsta keppnistímabil. Þá var gengið Ifrá ráðningu Englendingsins Franks Upton og er samningurinn til tólf I mánaða. ■ Keflvfkingar áttu sem kunnugt er I í erjum við þjálfara sinn, Peter Keel- ; ing, og enduðu þau viðskipti með I því að Keeling var gert að taka po- ^ann sinn. Keflvíkingar réðu þá Frank Upton til að bjarga málunum I og svo vel hefur þeim líkað við störf * hans að hann hefur nú verið ráðinn | þjálfari liðsins á næsta keppnistíma- _ bíli. I Samkvæmt öruggum heimildum ■ DV er stutt í það að Ásgeir Elíasson I skrifi undir nýjan samning við bikar- I meistara Fram en ekki er enn vitað ■ hvort Ian Ross verður áfram enn I eitt árið með íslandsmeistara Vals. * jsk| • Þorbjörn Jensson lætur ekki ofan t sig í Sviþjóð. vaða „Eg held ég verði hreinlega að spila“ - Þorbjöm Jensson hættur við að hætta í handboltanum „Hugmyndin hjá mér var að leggja skóna endanlega á hilluna en mér sýn- ist á öllu að ég verði hreinlega að spila með liðinu í vetur,“ sagði handknatt- leiksmaðurinn Þorbjöm Jensson í samtali við DV í gær en hann þjálfaði og lék með sænska liðinu IFK Malmö í fyrra ásamt Gunnari Gunnarssyni. Þorbjöm gerði samning að nýju sem þjálfari en ætlaði sér alls ekki að leika með liðinu í vetur. „Það er mikil mannekla hjá okkur þannig að ég verð hreinlega að æfa með. Þetta er óskaplega erfitt enda er maður kominn á efri ár. Ég var ein- mitt að koma af æfingu áðan og hún var það erfið að á henni miðri var ég hreinlega að hugsa um það hvað mað- ur væri eiginlega að gera í þessu. Það er alveg kominn tími á mann og ég komst illilega að því á æfingunni áðan að það er erfitt að kveikja í glóðun- um,“ sagði Þorbjöm en sænsku liðin eru nú að búa sig af krafti undir keppnistímabilið sem hefst um næstu mánaðamót. - Ert þú þá búinn að gefa landsliðið frá þér? „Það má segja að múl mín varðandi landsliðið séu í biðstöðu. Það gefur augaleið að ég get ekkert komist hér frá þjálfarastöðunni og þetta verður bara að koma í ljós.“ - Hvemig er að vera þjúlfari í Svíþjóð? „Það hefur gengið á ýmsu. Leik- menn em ekki iðnir við æfingar. Forráðamenn liðsins hafa sagt mér að þjálfarar, sem hafa verið hér á undan mér, hafi verið að hringja í leikmenn og fá þá til að æfa. Ég stend ekki í slíku og sagði forráðamönnum liðsins að það væri í þeirra verkahring að útvega mér leikmenn á æfingar. Þá LAUGARDAGINN 1 2.SEPT. KL. 23 RISINU HVERFISGÖTU 105 03 tfMfe frétti ég af því að þessir sömu forráða- menn hefðu stimdað það að rífast í þjálfurum liðsins ef illa gengi. Ég setti klásúlu í samning minn þar sem stend- ur að ef leikur tapast og þeir fara að gagnrýna mig þá sé ég farinn með það sama. Þeir komast ekki upp með neitt múður við mig,“ sagði Þorbjöm Jens- -SK Tvöfatt hjá Reykvíkingum Sveitakeppni GSÍ í golfi fór fram um síðustu helgi. í karlaflokki kepptu fjór- ir í sveit en afrek þriggja töldu í hverri umferð. Leiknar vom 72 holur eða 4 hringir. Skemmst er frá því að segja að sigur- sveitin var frá GR, a-sveit. Hana skipuðu þeir Siguijón Amarsson, Sig- urður Pétursson, Hannes Eyvindsson og Ragnar Ólafsson. Fóm þeir hring- ina fjóra á 898 höggum. í öðm sæti varð a-sveit Keilis, fór góra hringi á 906 höggum. Bronsverð- laun hreppti síðan a-sveit GS sem fór nefhda hringi á 916 höggum. Golfklúbbur Akureyrar féll í aðra deild í karlaflokki en hans skarð munu Vestmannaeyingar fylla. hana skipuðu þær Ragnhildur Sigurð- ardóttir, Ásgerður Sverrisdóttir og Jóhanna Ingólfsdóttir. Léku þær á 327 höggum. Silfrið hreppti a-sveit Keilis með 331 högg. Þriðja varð síðan b-sveit Keilis með 344 högg. Eyjakonur féllu í aðra deild en þeirra sæti hreppir b-sveit GR. Ágætur sigur GR í kvennaflokki I kvennaflokki em þijár valkyrjur í sveit en högg tveggja telja. Fóm kon- umar tvo hringi eða 36 holur. A-sveit GR bar sigur úr býtum en Tvíþætt vallarmet hjá Ulfari Þordís Geirsdóttir, GK, setti vallarmet í Leirunni, lék 18 holur á 77 höggum af meistarateigum. Þær Steinunn Sæmunds- dóttir, GR, og Karen Sævarsdóttir, GS, settu einnig vallarmet, fóra 18 holur á 76 höggum en af fremri teigum kvenna. Þá lék Sigfús Amarsson fyrsta hring á 69 höggum sem er þrír undir pari. Er sá árangur vallarmet. Met hans bætti Úlfar Jónsson síðan daginn eftir, lék á 68 höggum. Sá gerði raunar gott betur, lék íjóra hringi á 284 höggum sem er fjórir undir pari Leiravall- ar. Bætti hann eldra met um 13 högg. Frábært veganesti það en Úlfar hélt utan til Bandaríkjanna í vikunni. Þar mun kempan æfa og leika á næstu misserum. P • F spyr lol na ar þj' „Vil sanna geti segir Guðmundur Torfason hjá1 sem Anderlecht keypti frá Lokeren á 40 __________ milljónir fyrir keppnistímabilið, er úr Þjálfari Waterschei, Jos Deraeve, sagði leik vegna méiðsla. Ukkonen gekkst Kristján Bembutg, DV, Belgím fyrir leikinn á móti Lierse, sem fram fór um síðustu helgi, að til þess að komast á toppinn í 2. deildinni yrði að kaupa sterka erlenda leikmenn. Allar líkur væru á því að Ragnar Margeirsson, sem leikið hefúr undanfarin ár með liðinu, kæmi ekki á nýjan leik til félagsins. Ragnar hefúr sem kunnugt er leikið í sumar með Fram og mun leika með fé- laginu á næsta keppnistímabili. undir aðgerð fyrir stuttu og eftir hana varð ljóst að hann leikur ekki með And- erlecht næstu 10 vikur. Af því má vera ljóst að hann leikur ekki meira með Ánderlecht á keppnistímabilinu. Anderlecht varð fyrir áfalli Finnski landsliðsmaðurinn Ukkonen, Guðmundur Torfason í hópi markahæstu leikmanna „Mér fannst slæmt að ná ekki jafh- tefli í leiknum um helgina. Aftur á móti var það mjög þýðingarmikið fyrir mig að skora mark Winterslag í leiknum því ég vil sanna getu mína hjá félaginu,“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.