Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1987, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1987. 17* v íþróttir Flugleiðamenn og Handknattleikssambandið eiga í samningaviðræðum: Risasamningur HSI og Flugleiða í sjónmáli! - Talið að um sé að ræða samtals 10 milljónir. Stærsti auglýsingasamningurínn til þessa „Þetta verður væntanlega viðamesti saxnningur sem ærður hefur verið innan íþróttahreyfingarinnar til >essa. Þetta verður að mestu leyti falið í fíugfargjöld- ím til handa handknattleiksmönnum en einnig munu ^lugleiðir auglýsa á búningum landsliðsins “ sagði Jón Ijaitalín Magnússon, formaður Handknattleikssam- >ands Islands, í samtali við DV. „Þess má geta að á síðasta keppnis- Samkvæmt öruggum heimildum DV ímabili og því sem er að fara í hönd er hér um risasamning að ræða og þeg- eiknum við með því að um 3000 hand- ar allt er tekið með í reikninginn mun nattleiksmenn ferðist með vélum „andvirði" samningsins nema um 10 'lugleiða og það gera um 6000 sæti fram milljónum króna. Samningar eru nokk- g til baka. Það gerir hvorki meira né uð á veg komnir en þó eru þeir ekki á únna en 50 fullar vélar sem taka 120 lokastigi. Báðir aðilar leggja mikla mnns í sæti,“ sagði Jón Hjaltalín enn- áherslu á að samningar takist sem fyrst -emur. enda rann fyrri samningur Flugleiða og HSÍ út um síðustu mánaðamót. „Vil ekkert segja“ Þegar Jón Hjaltalín var spurður að þvi hvort hér væri um að ræða 10-12 milljónir sagði hann: „Ég get ekki svar- að því og vil ekkert segja um hver upphæðin verður.“ • Þorvarður Guðlaugsson hjá Flug- leiðum haíði eftirfarandi um málið að segja: „Það er rétt að við eigum í samn- ingaviðræðum við Handknattléikssam- bandið. Þetta er nú frekar stutt á veg komið en þetta hefur gengið vel hjá okkur. Það er ekki búið að taka afstöðu til þessara mála hér innanhúss en ef af þessum samningi verður er mjög erfitt að segja til um hver endanleg upphæð verður," sagði Þorvarður Guðlaugsson. -SK yrsta markið í leik íslands og Póllands er hér orðið staðreynd. Pólverjamir hafa nt knettinum úr marki sínu eftir skallamark Steinars Adolfssonar. DV-mynd HH Pólverjar stálu sigri ,Það var stórslys að tapa þessum leik undir kin. Strákamir sýndu frábæran leik og voru er sigri en pólska liðið. Sérstaklega var síð- i hálfleikur góður,“ sagði Lárus Loftsson, ílfari unglingalandsliðsins í knattspymu ------------------------1 imína i Winterslag | sagði Guðmundur Torfason í stuttu við- I tali við belgíska stórblaðið Het Nieuws- I blad. I „I æfingaleikjum í byrjun keppnis- I tímabilsins fann ég mig ekki svo vel en * núna að úndanfömu hafa hlutimir verið | að smella saman," sagði Guðmundur _ semhefúrskoraðþijúmörkmeðWinter- | slag í deildakeppninni og eitt mark í ■ bikamum. Severeyns hjá Antwerpen er I markahæstur með 8 mörk, Schmedding hjá Beveren er með 5 mörk, Niederbac- her í Waregem hefúr gert 4 mörk og næstur kemur Guðmundur með 3 mörk ásamt nokkrum öðrum. JKS skipuðu leikmönnun 18 ára og yngri, í samtali við DV eftir 2-3 ósigur gegn Pólverjum í Evrópukeppninni á KR- velli í gær. íslensku strákarnir máttu bíta í það súra epli að tapa gegn pólsku jafnöldr- um sínum eftir að hafa haft undirtökin lengst af. íslenska liðið náði forystu um miðj- an fyrri hálfleik með marki frá Steinari Adolfssyni eftir homspymu. Skömmu síðar komst Haraldur Ingólfsson einn inn fyrir vöm pólska liðsins en skot hans fór rétt framhjá. Pólverjar skor- uðu síðan tvö mörk með stuttu milli- bili og náðu forystu. Islenska liðið náði að jafna þegar stutt var til leik- hlés og var Steinar Adolfsson þar aftur á ferðinni eftir góða fyrirgjöf frá kant- inum. I síðari hálfleik vom íslensku strák- amir mun meira með knöttinn og sköpuðu sér nokkrum sinnum góð marktækifæri. Samspil strákanna var oft á tíðum stórglæsilegt. Pólverjar stálu hins vegar sigrinum úr skyndi- upphlaupi þegar skammt var til leiks- loka eftir mistök í vöm íslenska liðsins. -JKS „Leikurinn í dag verður að vinnast“ - segir Pétur Pétursson. ísland mætir Noregi í dag íslendingar mæta Norðmönnum í Evrópukeppni landsliða i knattspymu á Laugardalsvelli í dag kl. 17.45. Þetta er fyrri leikur þjóðanna í keppninni en síðari leikurinn verður í Osló síðar í þessum mánuði. Leikurinn er í 3. riðli en auk íslands og Noregs eru Sovét- menn, Frakkar og Austur-Þjóðveijar í riðlinum. Eins og flestum er enn í minni tap- aði íslenska liðið stórt í síðasta leiknum sem var gegn Austur-Þjóð- veijum hér á landi snemma í sumar. Mikill hugur er í íslenska liðinu fyrir leikinn gegn Norðmönnum í dag. Allir leikmenn ætla að leggjast á eitt að ná fram sem hagstæðustum úrslitum. Tveir af máttarstólpum liðsins, þeir Ásgeir Sigurvinsson og Amór Guðjonhsen leika ekki með liðinu vegna meiðsla en að öðm leyti teflum við fram okkar sterkasta liði. Islend- ingar léku síðast gegn Norðmönnum í Reykjavík 1984 og tapaðist sá leikur, 0-1. • „Leikurinn í dag leggst mjög vel í mig. Ég vona að áhorfendur fjöl- menni á völlinn og styðji vel við bakið á okkur. Við erum staðráðnir i því að gera okkar besta og ef svo fer er ég bjartsýnn á hagstæð úrslit," sagði Guðmundur Torfason sem leikur með Winterslag í Belgíu. Guðmundur hefur að nýju verið valinn í hópinn en hann hefur átt frábæra leiki með ólympíu- liðinu í undanfömum leikjum. • „Norðmenn em sterkir um þessar mundir og ég á von á prfiðum leik í dag. Þessi leikur verður að vinnast. Við komum til með að sakna Ásgeirs og Amórs en verðum að gera tvöfalt meira í staðinn," sagði Pétur Péturs- son sem leikur ef að líkum lætur í fremstu víglínu í leiknum í dag. • Norðmenn leggja allt í sölumar að vinna leikinn ef marka má blaða- umsagnir þeirra i norskum blöðum upp á síðkastið. Þeir hafa hlotið þrjú stig í riðlinum eða einu stigi meira en íslendingar. Norðmenn gerðu sér lítið fyrir og sigmðu Frakka á heimavelli sínum, 2-0, og gerðu þar með vonir Frakka að komast í úrslitakeppnina í Þýskalandi næsta vor að engu. • Norðmenn eiga eins og við íslend- ingar marga leikmenn sem leika með erlendum félagsliðum. Nokkrir þeirra leika stórt hlutverk með liðum sínum og má þar nefna Erik Herlovsen og Erik Thorsvedt sem leika með Glad- bach í Þýskalandi. Einn þeirra leikur með enska liðinu Nottingham Forest en það er Kjetil Osvold. Norðmenn er greinilega með mjög sterkt lið. Á dög- unum gerðu þeir markalaust jafntefli gegn hinu sterka liði Svía á heima- velli í Osló. • Sovétmenn, sem nánast eru með sigurinn vísan í riðlinum, mæta Frökkum í Moskvu í kvöld. Sovét- menn hafa hlotið 9 stig, aðeins tapað einu stigi en það var gegn íslending- um. Austur-Þjóðveijar koma næstir með 6 stig, þá Frakkar með 4 stig, Noregur 3 stig og ísland 2 stig. Allar þjóðimar hafa leikið fimm leiki að undanskildum Norðmönnum sem eru með fjóra leiki leikna. • Dómaratríóið á leik íslands og Noregs í dag kemur frá írlandi. -JKS • Sigfried Held landsliðsþjállari verður i sviðsljósinu í dag ásamt þeim Ragn- ari Margeirssyni og Pétri Péturssyni. Ásgeir Sigurvinsson verður hins vegar fjarri góðu gamni eins og raunar Amór Guðjohnsen en báðir eiga þeir við - meiðsli að stríða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.