Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1987, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1987. 19 ■ Til sölu Sem nýtt, vandað, gullfallegt, ljóst unglingaskrifborð + 2 hliðarskápar með glerskáp, hillum og skúffum, verð kr. 10.000 og 2 hvítar kojusamstæður með rúmfataskúffu, lítið notaðar, stærð 1,95x80 cm., verð kr. 13.000. S: 39183. Vegna brottflutnings eru til sölu hjóna- rúm með dýnum og náttborðum, barnarimlarúm með dýnu, tveir hátal- arar, hægindastóll og þrjár dökkar bókahillur. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 33482 eftir kl. 6. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Gömul eldhúsinnrétting, eldavél, hent- ugt til bráðabirgða, svefnsófi, spiral sófi, Marantz hljómflutningstæki með 200 w hátölurum og Zanussi ísskápur. S. 35522 á daginn og 71714 á kvöldin. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf- um ýmis efni gegn þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað- urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Póstkröfur. Opið laugard. í sumar. Rýmingarsala á VHS videospólum, 300 kr. stk., teiknimyndir, bíómyndir. Þú horfir á myndina og getur síðan tekið yfir hana. Myndbandaleigan Miðbær, Strandgötu 19, sími 651410. Til sölu vegna flutniga: sem nýr 3ja sæta Lundia sófi frá Ikea, traustur þýskur Privileg ísskápur (án frystih.), og svamprúm sem selst mjög ódýrt. S. 16061 (Sigrún) og 77250 e.kl. 19. Alplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Dekk á felgum undir Pajero. 4 stk. Go- odyear, stærð L 78x15, til sölu í Skipholti 5, neðstu hæð. Verð 24.000 kr. Fisher hljómflutningssamstæða með 2 hátölurum til sölu, einnig grænn Sil- ver Cross barnavagn, minni gerð, vel með farinn, lítið notaður. S. 92-11156. VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur hólf laus, pantið strax, takmarkaður fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099 og 39238, einnig á kvöldin og helgar. Vandaðir sóibekkir með uppsetningu. Skiptum um borðplötur á eldhúsinn- réttingum o.fl. Sérsmíði, viðgerðir. THB, Smiðsbúð 12, s. 641694-43683. Volvo 144 árg. 74 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, einnig stór amerískur ísskápur, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 667074. 26" litsjónvarp, Iwoma bassagítar og VW Golf ’80 til sölu. Uppl. i síma 29201. Steypuhrærivél og hjólbörur til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5171. Rúm, hjónarúm og prjónavél til sölu. Uppl. í síma 54685. Tvær Singer saumavélar til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 83278. ■ Oskast keypt Óska eftir að kaupa strauvél, þvottavél og þurrkara fyrir veitingahús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5184. Óskum eftir litsjónvarpi, þvottavél og þurrkara. Uppl. í síma 79516 eftir kl. 19. ■ Verslun Haustfatnaður, úrval tískuskartgripa, silfurhringir og lokkar, gott verð. Líttu inn. Við pósts. þér að kostnað- arl. Glimmer, Óðinsgötu 12, s. 19232. ■ Pyiir ungböm NOy blá Emmaljunga barnakerra með skerm til sölu. Verð 10.000,- Uppl. í síma 7-1453-e. kl. 15. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Heimilistæki Húsmæöur. Fengum nokkra tauþurrk- ara af eldri gerð á stórlækkuðu verði. Einar Farestveit & c/o hf, Borgartún 28, sími 16995. Eldavél og vifta til sölu fyrir lítið. Uppl. í síma 622906 e.kl. 17. Lítill Siemens ísskápur til sölu. Uppl. í síma 651531 eftir kl. 18. ■ HLjóðfæri Heimastudio. Til sölu 4ra rása kass- ettutæki (Yamaha MT 44D), 6 rása mixer (Yamaha RM 602) ásamt tengi- borði og kassa. Kostar nýtt kr. 115 þús., selst á 85 þús. en fæst staðgreitt á 70 þús. Uppl. í síma 13349. Ef þú ert bassaleikari, ert fjölhæfur í músík og langar að spila í hljómsveit á Akureyri hafðu þá samband í síma 96-25421 eða 96-26228 á kvöldin. Welmar, Marshall & Rose, Broadwood. Úrvals píanó og flyglar frá Englandi. Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19. Harmóníkur, litlar og stórar, nýjar og notaðar. Tónabúðin Akureyri, sími 96-22111. Klarinett. Yamaha eða B og H byrj- endaklarinett óskast. Uppl. í síma 26612 eftir kl. 18. Mig bráðvantar bæði stereokraft- magnara og box. Uppl. veitir Gísli í ■ hádeginu í síma 96-24583. Notað píanó til sölu, verð 40 þús., einn- ig nota trommusett, verð 20 þús. Uppl. í síma 72133 e.kl. 17. RX 15 trommuheili til sölu, verð aðeins 15 þús. kr., lítið notaður. Er í Sport- markaðnum, Skipholti. Tveir E.V.M. "15 hátalarar til sölu, einn- ig Ensoniq Sampler. Uppl. í síma 14286 e.kl. 18. Óskum eftir ódýrum hátalaraboxum. Einnig til sölu 30 w gítarmagnari, selst ódýrt. Uppl. í síma 41809 og 656048. DX 27 synthesizer til sölu, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 41809. Juno 60 óskast keypt. Uppl. í síma 29117. Alda. ■ Hljómtæki Nýjar Pioneer bílgræjur til sölu, 2x120 vatta, 3 way hátalarar + 2x60 vatta kraftmagnari + útvarp, segulband með 2x20 vatta magnara. Uppl. í síma 623418 e.kl. 19. Akai hljómtækjasamstæða til sölu. Til sýnis og sölu í Sportmarkaðinum Skipholti, selst með mjög góðum kjör- • um. 100-150 W gitarmagnari óskast. Á sama stað er til sölu Roland Cube magnari, 60 W. Uppl. í síma 92-37424 e.kl. 19. M Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. M Húsgögn___________________ Chesterfield leðursófasett til sölu, mjög gott, einnig Volvo station ’77. Fást góðu staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 21696. Mjög vel með farið sófasett, 3 sæta sófi og 2 stólar, til sölu, einnig sjón- varps- og videoskápur. Uppl. í síma 77857. Hornborð og kringlótt sófaborð úr pale- sander til sölu. Uppl. í síma 84478 eftir kl. 19. ■ Tölvur Apple II C tölva til sölu, diskadrif, stýripinni og ca 30 forrit, einnig Sinclair Spectrum 48k, ásamt stýri- pinna og tveimur leikjum. Uppl. í síma 92-14019 eftir kl. 20. BBC eigendur athugið! Til sölu eins árs gamalt, lítið notað 40/80 Track 400 K einfalt diskdrif fyrir BBC tölvur. Uppl. í síma 666085 e.kl. 19. Geir Þór. PC eða AT tölva óskast keypt. Uppl. gefur Sæmundur i -síma 24250. MSX tölva óskast í skiptum fyrir Commodore 64 k og íjölda forrita. Uppl. í síma 40757 í kvöld. Nýleg PC tölva með prentara til sölu, fæst á góðu verði sé hún staðgreidd. Uppl. í síma 42873. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuö litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Sharp sjónvarp, 22", með fjarstýringu, til sölu, flatur skermur, mjög gott tæki, aðeins ársgamalt, verð 50 þús. Sími 17442 eftir kl. 18. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Dýrahald Óskilahross. Eftirtalin hross eru í óskilum í Mosfellsbæ: rauður hestur, ca 13 vetra, mark: fj.a. og biti fr.h. og biti a.v., jarpur hestur, ca 17 vetra, mark: sýlt hægra, rauður hestur, 5 vetra, mark: hangfj. a.v., brún hryssa, veturgömul, ómörkuð, rauðblesótt hryssa m/sokk á vinstra afturfæti, ca 8 vetra, ómörkuð, ljósjarpur hestur, ómarkaður. Áðurnefnd hross verða seld á opinberu uppboði sem fer fram laugard. 12. sept. nk. og hefst kl. 14 í hesthúsahverfinu við Varmá, verði þeirra ekki vitjað fyrir þann tíma. Uppl. gefur Guðmundur Hauksson í síma 667297. Hreppstjóri Mosfellsbæjar. Kolkuós. Til sölu af sérstökum ástæð- um tvö sérstaklega falleg og efnileg folöld, hreinræktuð og skyldleika- ræktuð af Kolkuósstofni, bæði brún, hestur og hryssa. Áhugasamir kaup- endur leggi nafn sitt og símanúmer á augld. DV fyrir 12. september n.k., merkt “Kolkuós-5186“. 5 mán. hreinræktuð labradortík til sölu, ættbókarvottorð fylgir. Uppl. í síma 611034 milli kl. 19 og 22. Hvolpur (hundur) læst gefins, 2ja mán- aða, fallegur. Uppl. í síma 99-4409 e.kl. 18. Gullfallegur hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 72054. Hvítir dverg-poodlehvolpar til sölu. Uppl. í síma 96-51241. ■ Hjól_____________________________ Hæncó auglýsir. Hjálmar frá kr. 2.950, móðuvari, hálsklútar, leðurjakkar, leðurbuxur, leðursamfestingar, leður- skór, leðurhanskar, nýrnabelti, (götu + cross) regngallar, crossskór, bolir, bar., olíusíur, bremsuklossar, speglar, intercom, tanktöskur, Met- zeler hjólbarðar og m.fl. ATH., umboðssala á notuðum bifhjólum. Hæncó, Suðurgötu 3a, s. 12052,25604. Endurohjól til sölu, 2 góð miðað við aldur og fyrri störf, Honda XR 600 R '87, ekið 3500 km, bein sala eða skipti á bíl, Honda XL 600 R '86, ekið 9000 km, útlitsskemt eftir byltu, bein sala. Uppl. í síma 96-22947 á kvöldin. Suzuki TS 50 SK ’86 til sölu, ekið 4.500 km, glæsilegt og kraftmikið hjól. Skipti möguleg. Uppl. í síma 99-8291. Smári. Honda MCX 50 árg. '86 til sölu, topp- hjól, lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 92-37605 milli kl. 17 og 19. Notað Freestylehjól, verð kr. 7.000, venjulegt BMX hjól, verð kr. 3.500. Uppl. í síma 72133 eftir kl. 17. Vel með farin Honda XL 500 R árg. ’82 til sölu, verð 120 þús. Uppl. í síma 99-6063 eftir kl. 20. Honda CB 900 '83 til sölu. Uppl. í síma 37612 eftir kl. 18. Honda MB 50 '82 til sölu. Uppl. í síma 42894. Honda TRX 350 fjórhjól til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 681006. Yamaha MR Trail ’82 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 611187. M Byssur DAN ARMS haglaskot. 42,5 gr (1 'Aoz) koparh. högl kr. 930,- 36 gr (1 !4oz) kr. 558,- SKEET kr. 420,- Öll verð miðuð við 25 skota pakka. -Veiðihúsið- Nóatúhi 17, Rvk., s:84085. Riffill til sölu.Husqvarna riffill, cal. 243, með Weaver-classic 600 kíki, taska og axlaról fylgir, verð 45 þús. S. 74754 e.kl. 19. ■ Verðbréf Oska eftir skuldabréfum og viðskipta- víxlum til kaups. Uppl. leggist inn á DV, merkt “136.“_ ■ Sumarbústaðir Teikningar, ótal gerðir. Byggingar- nefndarteikningar, jarðvegsteikning- ar, allar vinnuteikningar og efnislist- ar. Þessar teikningar færðu frá okkur í einum pakka. Hagstætt verð. Greiðsluskilmálar við hæfi hvers og eins. Sendum bæklinga hvert á land sem er. Teiknivangur, Súðarvogi 4, sími 681317. Rotþrær. Staðlaðar 440-3600 1 vatns- rúmm. Sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar stærðir. Flotholt til flotbryggjugerðar. Borgarplast, Vesturvör 27, s. 46966. ■ Pyrir veiðimenn Enn lifir vika laxveióitimans. Föl eru nokkur veiðileyfi í Sogi, fyrir landi Ásgarðs, Kiðjabergslandi og Stóru- Laxá, svæðum 3 og 4. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, símar 686050, 83425. OUrvals laxa og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 72175. M Fasteignir_____________________ Staðgreitt. Húsnæði (íbúð) óskast til kaups, fyrir 6-800 þúsund, ekki í út- hverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, fyrir kl. 20 á sunnudag. H-5179. Þorlákshöfn. Til sölu 120 fm endarað- hús með ca 35 fm bílskúr. Laust 5. nóvember. Uppl. í síma 99-3794. Jón. ■ Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu: • Söluturn við Laugaveg, opið 9-18. • Söluturn í Breiðholti, velta 1,2 m. •Söluturn í Breiðholti, mikil velta. • Söluturn í miðbænum, góð kjör. • Söluturn í Hafnarfirði, góð kjör. • Söluturn í vesturbæ, góð velta. •Söluturn við Vesturgötu, góð kjör. •Söluturn við Skólavörðustíg. • Söluturn v/Njálsg:ötu, góð velta. •Tískuvöruverslanir við Laugaveg. • Matvöruverslanir, góð kjör. • Fyrirtæki í matvælaframleiðslu. • Lítil sérverslun í miðbæ. • Skóverslun í miðbænum. •Videoleiga í Rvk, mikil velta. •Reiðhjólaverslun í Reykjavík. • Sérversl. í verslunarkj. í vesturbæ. • Ritfangaversl. í eigin húsnæði. • Fiskbúð í eigin húsnæði. • Blómabúð í Breiðholti. • Pylsuvagn með góðum tækjum. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Við- skiptafræðingur fyrirtækjaþjón- ustunnar aðstoðar kaupendur og seljendur fyrirtækja. Ymsir íjármögnunarmöguleikar. Kaup sf„ fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50c, símar 689299 og 689559. ■ Bátar Útgeróarmenn - skipstjórar. Eingirnis- ýsunet, eingimisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini. uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, vinnuvettlingar fyrir Sjó- menn, fiskverkunarfólk og frystitog- ara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. 14 feta vatnabátur til sölu, splunkunýr, framleiddur af Skagavör, samþykktur af Siglingamálastofnun, 8 ha. ónotað- ur Mercury mótor og nýr vagn, allt ónotað. Uppl. í síma 79774 e.kl. 18. 9,9 tonna Stálvíkurbátur '87 til sölu, 200 ha. Cat vél, vel búinn tækjum, er út- búinn á snurvoð. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 91- 622554. Útgeróarmenn. Getum bætt við okkur verkefnum í viðgerðum trébáta, s.s. skrokkviðgerðum, innréttingasmíði o.fl. Uppl. gefur verkstjóri í s. 50520 og 50168. Bátalón hf., Hafnarfirði. 30 ha. Sabb bátavél m/gír, skrúfu og 24ra W startara til sölu, einnig 5 manna Trio hústjald. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5114. 5,5 tonna dekkbátur til sölu, smíðaður ’74, mikið endurnýjaður ’86, nýr litar- mælir, sjálfstýring og afdragari. Uppl. í síma 97-71351. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf-hf., BorgarL 19, s. 24700. Bátur - bíll. Er með Ford Escort 1100 árg. ’85 sem útborgun í góðan plast- fiskibát, frambyggðan. Uppl. í síma 91-672484 eftir kl. 20 á kvöldin. Vil kaupa opinn trillubát á bilinu 1-2 r tonn, aðeins bátur og vél í fyrsta flokks standi og nýlegt kemur til greina. Uppl. í s. 611570 næstu kvöld. Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000 lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast hf., Vesturvör 27, sími 46966. Sómi 800. Til sölu Sómi 800, eldri gerð, með Iveco vél, 3 tölvurúllum, línuspili o.fl. Uppl. í síma 44213 e.kl. 20. Óska eftir 12-15 tonna bát á leigu, leiga 150.000 á mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5185. 12 tonna bátur til sölu. Hafið samband við auglþj, DV i síma 27022. H-5160. ■' ■ Vídeó Upptökur við öll tæklfæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Ný videotæki til sölu á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 30289. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Range Rover ’72, Scout ’78, Subaru Justy 10 ’85, Benz 608 ’75, Chev. Cit- ation ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport ’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Opel Rekord ’79, Opel Kadett ‘85, Cortina '11. Mazda 626 ’80, Nissan Cherry ’81/’83, Honda Accord ’78, AMC Concord ’79 p.m.fl. Kaupum 5 nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bílameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri hæð, sími 78225. Varahl. - viðgerðir. Erum að rífa: Audi 100 ’76—’79, Citroen GSA ’83, Datsun Bluebird ’81, Datsun Cherry ’80, Datsun 220 ’76, Fairmont '78, Fiat Ritmo ’82, Galant '79, Lancer '80, Mazda 323 ’77-’79, Peugeot 504 '77, Skoda ’78-’83 og Rapid ’83, Subaru ’78-’82. Opið 9-21, 10-18 laugard. Willys. Fjaðrir, blæja, grill, grind, trukkakassi + 20 millikassi, 37" Amstrong + felgur, aftursæti, skúffa, bensíntankur, 801,4ra hólfa millihedd og Thor kúplingshús, svinghjól, 3ja gíra Saginav, startarar og 8 cyl. vatns- kassi fyrir Chevrolet, 427 og 538 drifhlutföll í spicer 44. Uppl. í síma . 76940 e.kl. 18.______________________ Bílarif Njarövik. Erum að rífa BMW 320 '11,'19, Subaru ’83-’84, Mazda 323 ’82, Daihatsu Charade ’79-’80, Daihatsu Charmant '79, Ford Mustang '78-’79, Mazda 323 '79. Cortina 2000 ’79. sjálf- skipt, einnig mikið úrval varahluta í aðra bíla. Sendum um allt land. Símar 92-13106.____________________________ Bílvirkinn, sími 72060. Erum að rífa Citroen GSA ’83, Daihatsu Charade ’80, Mazda 323 SP ’80, Toyota Starlet '79, Subaru ’79, Datsun 180B ’78 o.fl. Tökum að okkur ryðbætingar og alm. bílaviðgerðir. Kaupum nýlega tjón- bíla. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðju- vegi 44e, Kóp., sími 72060. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 27022. Jeppapartasala Þóróar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Dráttarbílaþjónusta Þórðar Jónsson- ar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Corolla '84, ’87, Carina ’81, Fiat Rit- mo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant '79 og '80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge '11, Volvo 164 og 244. Kaupum nýlega tjónbíla, staðgreiðsla. S. 77740. Opið 9-19. Bronco varahlutir: framhásing, 33 spaz- er, boddíhlutir, 302 vél, beinskipting, dekk 15x32,11, lítið slitin, á felgum o.m.fl. Einnig 2 góðar krómfelgur, 15", 8" breiðar, passa undir flesta ameríska , bíla. Uppl. í síma 96-81290. Sveinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.