Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1987, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1987.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Muimrú
meinhom
1 3 tannhjól, 4 skrúfur og '
litli vísirinn stóðust prófið.
Afgangurinn var ekki j
V------nógu góður.
■ V
■ BOaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks-
sonar, Keflavík, sími 92-50305.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, Minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með bamastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
Sérstakt tilboð. Bílaleigan Holt,
Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út -
japanska bíla, Sunny, Cherry,
Charade, station og sjálfskipta.
Tilboðsv. kr. 850,- á dag og kr. 8,50 á
km. Traust og góð þj., hs. 13833 - 74824.
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gráns, s. 98-1195/98-1470.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
Bilvogur hf., Bílaleiga, Auðbrekku 17,
Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno
og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181
og 75384, ath. hausttilboð okkar.
BP-bílaleigan. Leigjum út splunkunýja
lúxusbíla, Peugeot 309 '87, Mitsubishi
Colt '87. BP-bílaleigan, Smiðjuvegi 52,
Kópavogi, sími 75040.
Bílaleigan Ós, Langholtsv. 109. Leigj-
um út japanska fólksbíla, t.d. Subaru
4x4, Nissan Sunny, Daihatsu o.fl..
einnig bílaflutningavagna. S. 688177.
EG Bilaleigan, Borgartúni 25, s. 91-
24065 og 91-24465. Nýir bílar - góðir
bílar. Sækjum - sendum. Lada, Corsa,
Monsa, Tercel 4x4.
■ BOar óskast
Oska eltir vel með förnum, lítið keyrð-
um Daihatsu Chareit ’83-’84 gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 53573 eftir
kl. 16.
Óska eftlr Mözdu 323, ekki eldrí en
árg. ’81, á 150.000 kr. sem mætti greið-
ast með 15 mán. skuldabréfi. Uppl. í
síma 673503 e.kl. 18.
Lada Sport '87 óskast til kaups á góðu
skuldabréfi. Uppl. í síma 45530 næstu
daga og kvöld.
Unimog. Óska eftir að kaupa Unimog.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5180.
Vantar bil fyrir 30.000 staðgreitt. Uppl.
í síma 25723 eftir kl. 18. Öllum til-
boðum svarað.
■ BOar tíl sölu
Góð kjör. Til sölu Mazda 323 ’81, sjálf-
skipt, Lada 1300 s '81, Datsun Cherrv
'80, MMC Lancer '76. Ath. skuldabréf
og annað. S. 53934 og 675285. Sigurð-
ur.
Mazda 626 disil '86 til sölu, vel með
farinn, ekinn 26 þús. km, skipti koma
til greina á eldri bíl af sömu gerð, má
vera mikið ekinn. Uppl. í síma 39300
og 681075 á kvöldin.
Austin Mini '79 til sölu, selst ódýrt,
nýtt bremsukerfi, vetrardekk á felg-
um, lítið keyrður en þarfnast viðgerð-
ar. Sími 694127 frá kl. 8-16, hs. 18283.
Benz '76, ek. 160.000 km, dökkblár á
lit, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbrems-
ur, sóllúga, álfelgur, skipti á sendibíl
eða góður staðgrafsláttur. S. 54566.
Chevrolet ’46 og Dodge '52 til sölu, tvö
boddí af vörubíl og pallbíl „Antik-
gripir”. Uppl. í símum 92-11937 og
13537.
Daihatsu Charmant '79 til sölu, skoðað-
ur ’87, verð 50.000. Einnig Nissan
Cherry ’83, tjónabíll, verðtilboð. Uppl.
í síma 92-14313 eftir kl. 18.
Daihatsu Charade CX '86 til sölu, ekinn
aðeins 16 þús. km, 5 gíra, 5 dyra, fall-.
egur bíll, góð kjör. Uppl. í símá'
99-1794.
Er að rífa Willys Tuxedo Park árg. ’67,
nýupptekin vél og margt fl. Uppl. í
síma 37542. Til sýnis að Borgarholts-
braut 44 e. kl. 18.
FJallabíll. Gas 66 ’71, fjórhjóladrifinn
með Benz 352 vél, 5 gíra kassi, ekinn
á vél ca 10 þús., dekkjastærð 18x1200,
með húsi. Sími 94-2166 og 985-20899.