Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1987, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1987. 27 En sú innkaupaferð! Okkur vantaði hér um bil allt. Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Bæði íslensku pörin hjálpuðust að við að græða 9 impa í eftirfarandi spili frá leik Islands og ftalíu á EM í Brigh- ton. A/N-S: Á10943 G532 Á832 KD5 G2 876 10 D5 K109 KG873 ÁD109652 876 ÁKD94 G764 ' 4 I opna salnum sátu n-s, Bocchi og Mosca, en a-v, Sigurður og Jón. Sagn- imar þróuðust hratt: Austur Suður Vestur Norður 3L 3H 5L 5H pass pass pass Parskor hjá Jóni að stökkva í fimm lauf og stilla sig um að tífóma. Það vom 100 til íslands. í lokaða salnum sátu n-s, Ásgeir og Aðalsteinn, en 1-v, Lauria og Rosati. Lauria brá á leik: Austur Suður Vestur Norður ÍG! pass 2L pass 3L 3H 4L 4H 5L pass pass 5H pass pass 6L dobl Ásgeir reyndi þolrifin í ítölunum með fimm hjörtum og vestur reyndist ekki vandanum vaxinn. Sex lauf kostuðu 300 og ísland græddi 9 impa. Skák Jón L. Árnason Hér er staða frá opna mótinu í Biel í sumar milli bandaríska Iranans Shirazi, sem hafði hvítt og átti leik, og Neamtu frá Rúmeníu: 14. Rxh7! Rxh7 15. Bxh7+ Kxh7 16. Rg5+ Kg8 Nú strandar 17. Dh5 á 17. - RfB en hvítur sér við því . . . 17. Hxd7! og svartur gaf. Næst kemur 18. Dh5 og óverjandi mát. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Siökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 4. til 10. september er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9^18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sxna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 911 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18 30-19 30 Flókadeild: Aiia daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.39-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sxmnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- Ég er að fara í matreiðslu í kvöld. Þú verður að elda eitthvað handa þér. Lalli ogLma Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. september. Vatnsberinn (20. jan-18. febr.): Farðu og syntu, hlauptu og gerðu æfingar. Eftir það verðurðu endurnærður og getur notið kvöldsins þér og öðrum til skemmtunar. Fiskarnir (19.febr.-20. mars): Þetta er þinn lukkudagur og með lagni geturðu feng- ið mikið út úr honum. Reyndu að koma vel fyrir og mundu að kurteisin kostar ekki peninga. Hrúturinn (21. mars-19.apríl): Taktu engar mikilvægar ákvarðanir í dag. Bíddu þar til þú ert aðeins skýrari í hugsun. Kynntu þér nýjar slóðir í kvöld. Nautið (20. apríl-20. maí): Láttu það ekki á þig fá þótt fjölskyldan setji sig upp á móti þeim félagsskap sem þú ert í. Það er undir þér sjálfum komið hvað gerist. Helgaðu kvöldið sjálf- um þér. Tvíburarnir (21. mai-21. júni); Þú kemst víst ekki hjá þvi að greiða öðrum það sem þú hefur eyðilagt. Morgunninn er besti tími dagsins en kvöldið gæti valdið nokkrum vonbrigðum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Gerist. einhver of nærgöngull við þig skaltu draga þig í hlé á rólegan hátt. Kvöldið verður rómantískt og ýmislegt er að gerjast í ástarmálunum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Notaðu skynsemina og þá getur þú leyst öll vanda- mál sem að steðja. Greindu milli þess sem er rétt og rangt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu ekki mark á þeim sögum sem þú heyrir. Fæst- ar þeirra eru sannar. Ef tilraunir til að nálgast ákveðna persónu reynast árangurslitlar láttu þá sem þú hafir misst áhugann. Það gæti hjálpað. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu sættir í deilum þeirra sem næst þér standa. Taktu ástandið samt ekki nærri þér. Þetta er ekki eins alvarlegt og það lítur út fyrir að vera. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það getur verið þreytandi til lengdar ef engar breyt- ingar verða. Breyttu því út af venjunni næstu daga og komdu nýju lífi í málin. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.) Komdu frumlegum hugmyndum í framkvæmd. Þú gætir búið til þitt eigið ævintýraland ef þú tekur á honum stóra þínum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Segðu satt og rétt frá ef einhver krefst skýringa á gerðum þinum. Afsakanir duga ekki. Leikfimi gæti gert þér gott, hvort sem er fyrir sál eða líkama. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkyxmingum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum firá Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyiutíngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Bella Bara að Hjálmar vildi hætta að hringja í mig í vinnuna. Ég er svo upptekin af krossgátunni minni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.