Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1987, Blaðsíða 28
28
MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1987.
Sjúkraliðar—aðstoðarfólk
Sjálfsbjörg vinnu- og dvalarheimilið, Hátúni 12, óskar
eftir að ráða sjúkraiiða og aðstoðarfólk sem fyrst.
Sveigjanlegur vinnutími. Hikaðu ekki við að hringja
og fá nánari upplýsingar í síma 91-29133.
Það borgar sig.
BAKKASTÆÐI
GJALDSKYLDA
Bifreiðastæði á gamla hafnarbakkanum, „Bakka-
stæði“, verður opnað og gjaldskylt frá þriðjudeginum
15. sept. nk. Gjaldið er kr. 60,- fyrir 'A dag og kr.
120,- fyrir dag. Hægt er að sækja um föst stæði
fyrir 2ja mán. tímabil í einu. Slíkt fastagjald kostar kr.
3.500,- Umsóknir um þau sendist til Stöðumælasjóðs,
Skúlatúni 2, fyrir 15. sept. nk.
Gatnamálastjóri
SEXTÍU œSEXNORÐUR
Framleiðslustörf
1. Óskum að ráða konur til framleiðslu á „bláa vinyl-
glófanum. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma
12200.
2. Óskum einnig að ráða konu hálfan daginn við
stjórnun á sjálfvirkri saumavél. Vinnutími frá kl.
12-17 eða eftir samkomulagi. Góð laun í boði.
Upplýsingar í síma 12200.
SJÓKLÆÐAGERÐIN HF.,
Skúlagötu 51, Reykjavík.
Sandkom
mikla samkeppni.
Samkeppni
í brauðsölu
Til skamms tíma hafa aðeins
tvær brauðgerðir verið á Ak-
ureyri, Brauðgerð KEA og
Brauðgerð Kristjáns Jónsson-
ar. Það var svo síðastliðið vor
að ungur bakari, Einar Við-
arsson, lagði í samkeppni við
þessa risa og hefur gengið vel
hjá honum enda Einar naskur
á að grafa upp nýjungar sem
höfða til fólksins. Lítið varð
vart við viðbrögð hjá KEA-
mönnum við þessu en hjá
Kristjáni Jónssyni hófu menn
byggingu glæsilegrar brauð-
búðar sem er nýtekin til
starfa. Ekki var látið þar við
sitja því nú hefur fyrirtækið
pantað heilmikinn brauð-
búðarbíl erlendis frá og ætlar
að selja úr honum brauð víðs
vegar um bæinn. Bæjaryfir-
völd hafa þegar veitt leyfi fyrir
þessum rekstri en hætt er við
að það leyfi hefði verið tor-
fengið meðan framsóknar-
menn voru í forsvari fyrir
meirihluta í bæjarstjóm. Það
verður nefnilega ekki annað
séð en brauðbíllinn muni fyrst
og fremst taka viðskiptavini
frá KEA sem selur brauð í
verslunum sínum á að
minnsta kosti 8 stöðum í bæn-
um.
Maradona
ekki
í Garðinn!
Áður en Framarar „jörð-
uðu“ Víðismenn í bikarúr-
slitaleiknum á dögunum voru
miklar vangaveltur uppi um
það á Suðurnesjum hverjir
yrðu hugsanlegir mótherjar
Víðismanna í Evrópukeppni
bikarhafa á næsta ári. Vom
mörg Hð þar nefnd til sögunn-
ar en æskilegast fannst
mörgum að það yrði ítalska
liðið Napólí með Diegó Mara-
dona, hinn heimsfræga spark-
ara, innanborðs. „Maradona í
Garðinum?" sagði í fyrirsögn
Víkurfrétta. Einhver bið verð-
ur á því að Maradona leiki í
Garðinum en hvort hann
dundar sér í garðinum heima
er svo annað mál.
blð á þvl að melstarl Maradona lelkl
áGarösvelli.
Þeir „tekjulágu" á Suöurnesjum
geta nú fariö nlður aö höfn og feng-
iö ókeypis I soölð.
Gefið i soðið
Vikublaðið Víkurfréttir,
sem gefið er út á Suðurnesjum,
hefur gert talsvert að því að
undanfömu að upplýsa les-
endur sína um það hvað
„broddborgarar" í hinum
ýmsu plássum þar um slóðir
greiða í opinber gjöld. Hefur
þetta vakið mikla athygli,
ekki hvað síst fyrir þá sök að
menn, sem berast mikið á og
eiga til dæmis glæsileg ein-
býlishús, tvo til þrjá bíla og
sumarbústað, auk þess sem
þeir fara í eina til tvær utan-
landsferðir á ári með fjöl-
skylduna, virðast ekki vera
matvinnungar samkvæmt
þeim gjöldum sem á þá eru
lögð. I síðasta tölublaði Vík-
urfrétta er tilkynning frá
áhöfnum þriggja báta, sem
leggja upp í Keflavík, þess efn-
is að hinir „tekjulitlu" með
lágu gjöldin geti fengið ókeyp-
is í soðið þegar bátamir koma
að landi klukkan 17-20 dag
hvem. Tekið er fram að þeir
sem greiða lægst opinber gjöld
fá að sjálfsögðu mest.
Samheldni
fyrir norðan
Segja má að norðlenskir
knattspymuáhugamenn hafi
bundist samtökum um að
halda með liðum hver annarra
í baráttunni gegn liðunum
„fyrir sunnan“. Hafa til dæmis
fagnaðarlætin í stúkunni á
Akureyri verið geysileg í sum-
ar þegar fréttir hafa borist af
góðu gengi Leifturs frá Ólafs-
firði og Völsungs frá Húsavík
í leikjum þeirra. Óskadraum-
ur knattspyrnuáhugamanna á
Norðurlandi í augnablikinu
er að eiga fi ögur lið í fyrstu
deild að ári, Þór og KA frá
Akureyri, Leiftur frá Ólafs-
firði og Völsung frá Húsavík.
Sú ósk getur vissulega ræst
en ekki má þó mikið út af bera
til þess að fyrstu deildar liðin
frá Norðurlandi verði ekki
nema tvö, það er Þór og KA.
Ekki ofbeldi?
Og við höldum okkur enn
við Suðumesin. Stúlka nokk-
ur i Keflavík kærði á dögun-
um tvo menn til rannsóknar-
lögreglunnar þar i bæ fyrir að
hafa nauðgað sér. Víkurfréttir
sögðu að sjálfsögðu skilmerki-
lega frá þessu og var þess getið
að mennirnir væm ekki í
gæsluvarðhaldi enda væri
ekki talið að um ofbeldi hefði
verið að ræða.
Væri fróðlegt að fá nánari
skýringar á þessari athöfn tví-
menninganna og stúlkunnar,
nauðgun án ofbeldis.
Umsjón Gylfl Krlstjánsson
Hljoðbylgjan:
Meira höfðað til þeirra eldri
Gylfi Kiistjánssoin, DV, Akureryri;
„Þær raddir sem hafa heyrst um
fólksflótta frá okkur og að rekstur-
inn gangi mjög illa eiga ekki við
nein rök að styðiast. Þetta er allt á
uppleið og við erum bjartsýn á fram-
haldið,“ sagði Gestur Einar Jónas-
son, útvarpsstjóri Hljóðbylgjunnar á
Akureyri, í samtali við DV.
Gestur sagði að viðamikil dagskrá
Hljóðbylgjunnar í sambandi við af-
mæli Akureyrar á dögunum hefði
ef til vill orðið til þess að opna enn
betur augu fólks í bænum fyrir stöð-
inni. Hljóðbylgjan hefur einnig verið
með beinar útsendingar frá iðnsýn-
ingunni í íþróttahöllinni. Þar hefur
verið í gangi skoðanakönnun og
sagði Gestur að niðurstöður hennar
væru uppörvandi og svo virtist sem
allir bæjarbúar á Akureyri hlustuðu
á stöðina ó einhverjum tíma dag
hvem.
„Við ætlum nú að breyta til varð-
andi tónlistarflutning og einbeita
okkur fyrst og fremst að þekktri tón-
list sem höfðar til miðaldra fólks en
að sjálfsögðu gleymum við ekki þeim
yngri,“ sagði Gestur. Hann sagði að
skoðanakönnun Félagsvísindastofn-
unar Háskólans um útvarpshlustun,
sem gerð var fyrir nokkm, hefði ve-
rið mjög neikvæð gagnvart Hljóð-
bylgjunni. „I fjölda tilfella var til
dæmis hringt í fólk sem býr utan
okkar hlustunarsvæðis og það spurt
hvort það hlustaði ó Hljóðbylgjuna.
Okkar hlustunarsvæði er aðallega í
Eyjafirði og einnig náum við austur
í Mývatnssveit og hluti bæjarbúa á
Húsavík heyrir þokkalega í okkur.“
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Austurberg 10, 4. hæð t.h., talinn eig.
Páll E. Pálsson, föstud. 11. september
’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Bún-
aðarbanki íslands.
Álfheimar 64, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Guðmunda Davíðsdóttir, föstud. 11.
september ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeið-
andi er Baldur Guðlaugsson hrl.
Baldursgata 19,1. hæð, þingl. eig. Sig-
urður Ottósson, föstud. 11. september
’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Tómas Þorvaldsson hdl. og Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Bergstaðastræti 9, 1. hæð, þingl. eig.
Bjami Bjamason og AðaÍheiður
Svansd., föstud. 11. september ’87 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands og Búnaðarbanki
íslands.
Dalsel 36,1. hæð t.h., þingl. eig. Daníel
G. Óskarsson, föstud. 11. september ’87
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafur
Gústaísson hrl., Yeðdeild Landsbanka
íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl.
4?g Gjaldheimtan í Reykjavík.
Einarsnes 52, þingl. eig. Jóhannes
Guðmundsson, föstud. 11. september
’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Haf-
steinn Baldvinsson hrl.
Hafharstræti 20, 3. hæð, þingl. eig.
Grétar Haraldsson o.fl., föstud. 11. sept-
ember ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
em Iðnaðarbanki íslands hf., Lands-
banki Islands og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hamraberg 8, þingl. eig. Gunnar Þor-
steinn Jónsson, föstud. 11. september
’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er
Landsbanki íslands.
Ljósheimar 4, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Gunnar Fjelsted, föstud. 11. september
’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Gísli Baldur Garðarsson hrl., Guð-
mundur K. Sigurjónsson hdl., Ólafur
Gústafsson hrl., Iðnaðarbanki íslands
hf., Búnaðarbanki íslands og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Miðstræti 3 A, 3. hæð og ris, þingl.
eig. Guðni Kolbeinss. og Lilja Berg-
steinsd., föstud. 11. september ’87 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Eggert B. Ólafs-
son hdl. og Skúli J. Páknason hrl.
Möðrufell 3,4. hæð t.v., þingl. eig. Sig-
urður Vilhjálmsson, föstud. 11. sepf>
ember ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur
em Ólafur Gústafsson hrl., Ásgeir
Tlioroddsen hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson
hdl. og Hafsteinn Sigurðsson hrl.
Njarðargata 39, neðri hæð, þingl. eig-
andi Axel S. Axelsson, föstud. 11.
september ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeið-
endur em Guðmundur Markússon
hrl. og Baldvin Jónsson hrl.
Reykás 35, íbúð merkt 024)1, þingl. eig-
andi Valgerður Ólafsdóttir, föstud. 11.
september ’87 kl. 16.15. Uppboðsbeið-
andi er Jón Sveinsson hdl.
borgarfógetaembæ™ í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6,3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Asparfell 10, 6. hæð C, talinn eigandi
Ragnheiður K. Pétursdóttir, föstud. 11.
september ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeið-
endur em Iðnaðarbanki íslands hf. og
Ágsgeir Thoroddsen hdl.
Álakvísl 72, þingl. eigandi Bjami
Bjamason, föstud. 11. september ’87
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Sig-
ríður Thorlacius hdl., Eggert B. Ólafs-
son hdl., Tómas Þorvaldsson hdl., Gísli
Baldur Garðarsson hrl. og Sigurmar
Albertsson hrl.
Brávallagata 14, kjallari, þingl. eigandi
Sigurður Guðjónsson o.fl., föstud. 11.
september ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í Reykjavík
og Ólafur Gústafsson hrl.
Dalsel 12, 2.t.v., talinn eigandi Hrafn-
hildur Páímadóttir, föstud. 11. septemb-
er ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em
Jón Oddsson hrl., Helgi V. Jónsson
hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón
Ingólfsson hdl, Gjaldskil sf. og Ásgeir
Thoroddsen hdl.___________________
Ferjubakki 12, íbúð 01-02, þingl. eig-
endur Hjálmtýr R. Baldursson og
Hanna Steingr., föstud. 11. september
’87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, _ Hákon
Ámason hrl. og Landsbanki íslands.
Gnoðarvogur 44-46,1. hæð, þingl. eig-
andi Braut sf., föstud. 11. september ’87
kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavík.
Grenimelur 8,2. hæð og ris, þingl. eig-
andi Óskar Þórðarson, föstud. 11.
september ’87 kl 15.15. Uppboðsbeið-
andi er Guðjón Armann Jónsson hdl.
Grýtubakki 2, l.t.v., þingl. eigandi
Guðbjöm Kristmundsson, föstud. 11.
september ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeið-
endur em Veðdeild Landsbanka
íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Giýtubakki 4, 3. t.v., þingl. eigandi
Þóra Jónsdóttir, föstud. 11. september
’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurmar
Albertsson hrl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Heiðnaberg 4, þingl. eigandi Helga
Guðjónsdóttir, föstud. 11. september ’87
kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Jón Hjaltason
hrl.
Hjaltabakki 4, 1. hæð t.v., þingl. eig-
andi Ingibjörg Torfadóttir, föstud. 11.
september ’87 kl 14.15. Uppboðsbeið-
andi er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Keilufell 13, þingl. eigandi Hilmar
Friðsteinsson, fóstud. 11. september ’87
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Ólalur Gústafs-
son hrl, Ámi Einarsson hdl. og Ásgeir
Thoroddsen hdl.
Reykás 47, íb. 0301, talinn eigandi
Ómar Kristvinsson, föstud. 11. sept-
ember ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Steingrímsson hrl., Gjald-
heimtan í Hafnarfirði, Ásgeir Thor-
oddsen hdl., Veðdeild Landsbanka
íslands, Eggert B. Ólafsson hdl. og
Guðjón Steingrímsson hrl.
Skarphéðinsgata 6, taldir eigendur
Sjöfii Sigsteinsdóttir og Finnur Páls-
son, föstud. 11. september ’87 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gíslason
og Iðnaðarbanki íslands hf.
Vindás 3, íb. 0204, talinn eigandi Þórir
Oddsson, föstud. 11. september ’87 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Málfl.
stofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss.
Lögmenn Hamraboig 12 og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆmÐ í REYKJAVÍK.