Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1987, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1987.
&\
Stöð 2 kl. 20.15:
Snæfellsjökull og vit-
undarsvið mannsins
Fyrr í þessum mánuði var haldin fjölmenn og allóvenjuleg samkoma ó Amar-
stapa á Snæfellssnesi við rætur jökulsins sem nefhd var Snæfellsás 1987.
Þáttagerðarmenn Stöðvar 2 lögðu þangað leið sína og festu á filmu það sem
var þar að gerast og fáum við að sjá afrakstur þess í kvöld.
Tilgangur þessa móts var að gefa áhugafólki um mannrækt tækifæri til þess
að víkka reynslusvið sitt.
Á fjórða hundrað manns var á Amarstapa til að taka þátt í mótinu og var
lögð stund á hugleiðslu, vitundarsvið mannsins, heildrænar lækningar, nálast-
ungumeðferð, hatha yoga, jurtalækningar, álfabyggðir og margt fleira. Reistur
var pýramídi þar sem safnast saman orka. Snæfellsjökull er meðal orkustöðva
í heiminum. Mikill fjöldi erlendra manna sótti mótið á Amarstapa en alls vom
þar ó fjórða hundrað manns.
Víðs vegar um heiminn safnaðist saman fjöldi fólks til að hugleiða frið og
ljós þessa daga. Áætlað er að um 55 milljónir manna hafi lagt stund á hugleiðsl-
una víða um heim.
Meðal annars var lögö stund á að hugleiða frið og Ijós þessa orkumiklu daga.
Midvikudagur
9. september
Sjónvaxp
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Tölraglugginn - endursýndur þáttur
frá 6. september.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Við feöginin (Me and My Girl)
Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán
þáttum. Framhald þátta sem sýndir
voru i sjónvarpinu 1984. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Spurt úr spjörunum. Umsjón Ómar
Ragnarsson og Baldur Hermannsson.
21.15 Evrópukeppnl landsliöa i knatt-
spyrnu. Islendingar og Norðmenn
keppa á Laugardalsvelli.
22.05 Isabelle Allende. (I ándernes hus
bor Chile) Þáttur frá danska sjónvarp-
inu. Rætt er við hinn kunna chileska
rithöfund. Þýðandi Sonja Diego.
(Nordvision - Danska sjónvarpið)
22.40 Via Mala. Lokaþáttur. Framhalds-
myndaflokkur í þremur þáttum,
byggður á skáldsögu eftir John Knittel
og gerður í samvinnu þýskra, austur-
rískra, franskra og ítalskra sjónvarps-
stöðva. Aðalhlutverk Mario Adorf,
Maruschka Detmers, Hans Christian
Blech og Juraj Kukura. Þýðandi Vetur-
liði Guðnason.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
16.45 Sigri fagnaö (A Time to Triumph).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1983.
Með aðalhlutverk fara Patti Duke og
Joseph Bologna. Kona nokkur gerist
atvinnuhermaður til þess að sjá fjöl-
skyldunni farborða en eiginmaðurinn
verður eftir heima og gætir bús og
barna.
18.20 Þaö var laglð. Sýnd eru nokkur vel
valin tónlistarmyndbönd.
19.00 Chanfjölskyldan. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Viðskipti. Þáttur um viðskipti og
efnahagsmál, innanlands og utan.
Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl.
20.15 Snæfellsás 1987. Snæfellsjökull er
talinn búa yfir miklum krafti og þvl var
haldin fjölmenn samkoma helgina
15.-17. ágúst við rætur jökulsins. Á
dagskrá var hugleiösla, vitundarsvið
mannsins, heildrænar lækningar, nál-
arstungumeðferð, hatha yoga, jurta-
lækningar, álfabyggðir o.fl.
20.40 Staögengllllnn (Die Andere). Þýsk
sjónvarpsmynd um mann sem drepur
eiginkonu slna og finnur vændiskonu
sem líkist -hinni látnu-til þess að koma
i hennarstað. Hann hyggst láta vænd-
iskonuna verða fyrir slysi til þess að fá
gefið út dánarvottorð á nafni eiginkon-
unnar sem hann myrti.
22.10 Simple Minds. Viðtal við Jim Kerr,
söngvara hljómsveitarinnar Simple
Minds. Jim rekur feril hljómsveitarinn-
ar, sýnd eru nokkur myndbönd, ásamt
svipmyndum frá hljómleikum þeirra.
23.10 Ástarþjófurinn (Thief of Hearts).
Bandarísk kvikmynd frá 1984. Aðal-
hlutverk: Barbara Williams, Steven
Bauer, John Getz og David Caruso.
Innbrotsþjófur stelur dagbók sem gift
kona hefur skrifað draumóra sína i. Við
lestur bókarinnar hrlfst hann af kon-
unni og ákveður að uppfylla drauma
hennar. Leikstjóri er Douglas Day
Stewart. Myndin er ekki við hæfi
barna.
00.50 Dagskrárlok.
Útvaxp xás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 í dagsins önn - Börn og bóklestur.
Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir.
(Þátturinn verður endurtekinn nk.
sunnudagsmorgun kl. 8.33.)
14.00 Miödegissagan: „íslandsdagbók
1931“ eftir AliceSelby. Jóna E. Hamm-
er þýddi. Helga Þ. Stephensen lýkur
lestrinum (7).
14.30 Harmónikuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðs-
son. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn
þáttur frá laugardegi.)
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Sifjaspell. Umsjón: Anna G. Magn-
úsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tóniist á siódegi - Beethoven.
Strengjakvartett í B-dúr op. 130 eftir
Ludwig van Beethoven. Amadeus-
kvartettinn leikur.
17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgiö, framhald. í garöinum með
Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verð-
ur endurtekinn nk. laugardag kl. 9.15.)
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Staldraö viö. Haraldur
Ólafsson spjallar við hlustendur.
20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins.
„Sköpunin" - óratóría fyrir einsöngv-
ara, kór og hljómsveit eftir Joseph
Haydn. Hljóðritun frá nýárstónleikum
í Berlin 1. janúar sl. Einsöngvararnir
Julia Vadry, Keith Lewius og Dietrich.
Flscher-Diskau syngja með RIAS-
Útvarp - Sjónvarp
Jim Kerr, söngvari Simple Minds.
Stöð 2 kl. 22.10:
Einfaldir hugar
Simple minds, sem er um þessar mundir ein af vinsælli poppgrúppum heims,
verður í sviðsljósinu á Stöð 2 í kvöld. Þar verður viðtal við Jim Kerr, söngv-
ara hljómsveitarinnar. Jim rekur feril hljómsveitarinnar og sýnd verða nokkur
myndbönd ásamt svipmyndum frá hljómleikum þeirra víða um heim.
kammerkórnum og Junge Deutsche
Philharmonie. Stjórnandi: Uwe Gron-
ostay. Kynnir: Bergþóra Jónsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend
málefni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar.
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum tll morguns.
Utvaxp xás H
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður
Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
17.45 Tekiö á rás. Samúel Örn Erlingsson
og Arnar Björnsson lýsa leik islendinga
og Norðmanna i Evrópukeppni lands-
liða í knattspyrnu sem hefst kl. 17.45
á Laugardalsvelli.
20.00 Jón Gröndal bregður plötum á fón-
inn.
22.07 Á miövikudagskvöldi. Umsjón: Ólaf-
ur Þórðarson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Ein-
arsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvaxp
Akuxeyxi
18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist-
ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
AlfaFM 102,9
13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
19.00 Hlé
22.00 Predikun. Flytjandi: Louis Kaplan.
01.00 Dagskrárlok.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttlr.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir
kl. 13.00.
14.00 Ásgelr Tómasson og síödegispopp-
lö. Gömlu uppáhaldslögin og vin-
sældalistapopp i réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14, 15 og 16.
17.00 Hallgrlmur Thorsteinsson i Reykja-
vik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur viö sögu. Fréttir kl. 18,00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni - Haraldur
Glslason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um flugsamgöngur.
Stjaxnan FM lQjjg
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjartsdótt-
Ir stjórnar hádeglsútvarpi Stjörnunnar.
13.00 Helgl Rúnar Oskarsson. Gamalt og
gott leikið af fingrum fram, með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi
689910).
16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ól-
afsson með blöndu af tónlist, spjalli,
fréttum og fréttatengdum viðburðum.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Islensk dægurlög að
hætti hússins
19.00 Stjörnutfminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlistin ókynnt I einn
klukkutíma.
20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt
popp á síðkveldi með hressilegum
kynningum.
23.00 Stjörnufréttir.
22.00 Inger Anna Aikman. Hressir gestir
og málin rædd frá öllum hliðum.
00.00 Stjörnuvaktin.
(Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti.)
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Laufléttar
dægurflugur frá þvl í gamla daga og
gestir teknir tali.
08.00 Stjörnufréttlr (fréttasími 689910).
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist,
gamanmál og gluggað I stjörnufræðin.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasimi
689910).'
LUKKUDAGAR
9. sept.
50589
Hljémplata frá
FALKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.
Veður
Norðaustangola eða kaldi, skýjað um
norðan- og austanvert landið, dálítil
súld á stöku stað og 4-7 stiga hiti en
bjart veður að mestu og 8-14 stiga
hiti sunnanlands og vestan.
Akureyri skýjað 5
Egilsstaðir skýjað 5
Galtarviti alskýjað 5
Hjarðames úrkoma 8
Keílavíkurflugvöllur léttskýjað 8
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 8
Raufarhöfn alskýjað 4
Reykjavík skýjað 7
Vestmannaeyjar hálfskýjað 9
. Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skúr 10
Helsinki alskýjað 10
Kaupmannahöfn léttskýjað 11
Osló léttskýjað 6
Stokkhólmur skýjað 10 t
Þórshöfn léttskýjað 7
Útlönd kl. 6 í morgun:
Algarve léttskýjað 27
Amsterdam skýjað 14
Aþena heiðskírt 25
Barcelona hálfskýjað 25
Berlín rigning 12
Chicago skýjað 24
Feneyjar heiðskírt 25
(Rimini/Lignano)
Frankfurt skvjað 17
Giasgow skúr 13
Hamborg hálfskýjað 14
Las Palmas alskýjað 30
(Kanaríeyjar)
London skýjað 18
LosAngeies heiðskírt 26
Lúxemborg skýjað 15
Madrid heiðskírt 34
Malaga léttskýjað 27 i
Mallorca heiðskírt 26
Montreal rigning 24
New York skúr 23
Nuuk léttskýjað 6
París skýjað 17
Róm léttskýjað 25
Vín léttskýjað 15
Winnipeg léttskýjað 18
Valencia léttskýjað 30
Gengið
Gengisskráning nr. 169 - 9. september
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,640 38,760 39,020
Pund 64,181 64,380 63,2420
Kan. dollar 29,372 29,463 29,5750
Dönsk kr. 5,5657 5,5830 5,5763
Norsk kr. 5,8639 5,8821 5,8418
Sænsk kr. 6,1091 6,1281 6,1079
Fi. mark 8,8736 8,9011 8,8331
Fra. franki 6,4430 6,4630 6,4188
Belg. franki 1,0370 1,0403 1,0314
Sviss.franki 26,0641 26,1450 26,0159
Holl. gyllini 19,1572 19,2167 19,0239
Vþ. mark 21,5589 21,6258 21,4366
Ít.líra 0,02976 0,02985 0,02960
Austurr. sch. 3,0631 3,0727 3,0484
Port. escudo 0,2736 0,2744 0,2729
Spá. peseti 0,3208 0,3218 0,3189
Japansktven 0,27356 0,27441 0,27445
írskt pund 57,390 57,568 57,2640
SDR 50,1819 50,3378 50,2301
ECU 44,6833 44,8221 44,3950
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
9. september seldust alls 77,7 tonn.
Magn i tonnum VerA i krónum Meðal Hæsta Lægsta
Karfi 43,5 21,79 22.00 21,00
Langa 1,4 22,00 22.00 22.00
Lúða 0.062 60.00 60.00 60.00
Skarkoli 13.8 41.36 48.00 25,00
Sandkoli 0,600 9.00 9.00 9.00
þorskur 6.1 45.42 46,00 37.00
Ufsi 6.4 25,49 25.50 25.00
Ýsa 5.9 39,50 40.00 37,00
10. sept. verður boðið upp af dragnóta- bátum.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
8. september seldust alls 93,8 tonn.
Magn í
tonnum
Verð i krénum
af ýsu og fleiru. Meðal
Kadi 79,190 23,15
Ýsa 10.550 43,24
Þorskur 1,331 39,29
Langa 0.823 18.59
Ufsi 0,719 20.29
Lúða 0.709 70,00
Hlýri 0,121 17,50
Hæsta
25.50
47.00
40.00
19.50
20.50
Lægsta
21,00
41,00
36,50
16,00
10,00