Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987.
3
v Fréttir
Ríkisútvarpið á kafí í kaupleiguviðskiptum:
Keypti fyrir um 150 milljónir á árinu
Ríkisútvarpið hefur fjárfest í tækja-
búnaði fyrir um það bil 150 mUIjónir
króna í ár í svokölluðum kaupleigu-
viðskiptum, samkvæmt upplýsingum
sem DV fékk hjá Herði Vilhjálmssyni,
fjármálastjóra Ríkisútvarpsins.
„Það er rétt, við höfum gert nokkuð
að þessu,“ sagði Hörður í gær. „Við
byijuðum á þessum viðskiptum í árs-
lok 1985 þegar við keyptum tölvu á
kaupleigusamningi fyrir rúmar 5
milljónir króna. Síðan keyptum við
upptökubíl fyrir sjónvarpið og greidd-
um við fob-verð bílsins með kaupleigu,
en það var um 36 milljónir króna, en
aðflutningsgjöldin voru greidd ríkis-
sjóði beint,“ sagði Hörður.
Hörður sagði að kaupleigusamning-
amir væru allir gerðir til þriggja ára
nema samningurinn um upptökubíl-
inn sem var til fimm ára. Hörður
nefndi að nú, þegar Ríkisútvarpið
væri að koma sér fyrir í nýju hús-
næði, hefðu ýmis tæki verið keypt með
Ráðhústorg á Akureyri:
Lokað fyrir
næturumferð
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri
Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar
hefur lagt til við bæjarstjóm að lokað
verði fyrir umferð við Ráðhústorg frá
klukkan 22 á kvöldin til klukkan 6 á
morgnana að öðm leyti en því að íbú-
ar við Brekkugötu geti farið þar um á
bifreiðum sínum.
íbúar í miðbæ Akureyrar hafa lengi
verið óánægðir með þann mikla um-
ferðarþunga sem verið hefur í
miðbænumn á kvöldin og um helgar.
Hefur oft verið rætt um leiðir til úr-
bóta og iðulega verið reynt að tak-
marka umferð á þessum slóðum en
nú koma í fyrsta sinn fram tiUögur
sem gera ráð fyrir að Ráðhústorgmu
verði lokað á þessum tíma sólar-
hringsins.
Það er mjög vinsælt meðal Akur-
eyringa að aka rúnt um Ráðhústorg á
kvöldin og eftir dansleiki um helgar.
íbúar í miðbænum hafa ekki verið
hrifnir af þessu enda ekki haft svefn-
frið og þeir hafa rætt um að ef ekki
komi til breytinga muni húseignir á
þessum stað falla mjög í verði. Svo er
það bara spumingin hvort rúnturinn
færist ekki aðeins til við þessa ákvörð-
un og vandamálið flyfjist á annan stað.
iðnaðaimerin Akureyri:
Vilja sfyttri
uppsagnar-
frest
GyJfi Kristjánssan, DV, Akureyxi
Iðnlærðir verkstjórar hjá Rafveitu
Akureyrar hafa farið þess á leit við
bæjaryfirvöld að uppsagnarfrestur
þeirra verði styttur þannig að þeir
geti hætt um áramót ef þeir segja upp
störfum strax og endurskoðun starfs-
mannanefndar á störfum þeirra hggur
fyrir.
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á
síðasta fundi sínum að segja upp tíu
prósent álagi á laun hjá iðnaöarmönn-
um sem starfa á vegum bæjarins og
tekur sú samþykkt gildi um næstu
áramót. Stjóm veitustofnana á Akur-
eyri telur að þessi ákvörðun eigi ekki
að fela í sér lækkun á launum þessara
aðila en féllst samt sem áður á ósk
þeirra um styttan uppsagnarfrest
vegna þessara sérstæðu aöstæðna.
Jafnframt leggur stjómin áherslu á
að endursköðun staifsmannanefndar
verði hraðað þannig að niðurstöður
liggi fyrir sem fyrst.
kaupleigu, svo sem vararafstöð, sím- „Við erum að flýta kaupum með anlegar telgur framkvæmdasjóðs en þessum fjárfestingum," sagði Hörður
stöð, upptökuborð og fleira. þessu og ávísum þama í raun á vænt- tekjur sjóðsins standa fyllilega undir Vilhjálmsson. -ój
PhilipslrysWsturnarog
ftystiskápamir eru
-BSSÍS5SSÍ,
slitsterkt yfírborö a loki og h'1(
315LÍIB^
M5 lítra
165LÍIBA
4rastjömufrysti9aeði_Stórthrað-
stihólf. Hitastilling með orkuspar
distillingu^HraöfrysWmappurS
„;Aii im MAL: 60 x 86,5 x 64,3
9d5 lítra
A50 lítra
330 LÍTRA
jömu frystigæði. Stórt hraoaystn ,u,
ukörfur - Hitastillmg með orkuspar
Hraðfrystihnappur. Rennur á h|
}4,5 X 88,5* 64,5 cm.
-------um,«VBSTADGBE^tU
SÍMI691500
£
Ö
tr
£
151111