Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987.
Viðskipti
Rafeindaiðnaður:
DNGá
dúndurfart
„Viö erum mjög ánægöir með
söluna í ár á færarúllunum. Og þaö
var skemmtileg viðbót við góöa
söluvertíð aö selja 80 rúllur á sjáv-
arútvegssýningunni," segir Reynir
Eiríksson, markaðsstjóri hjá raf-
eindafyrirtækinu DNG á Akur-
eyri.
DNG er eitthvert þekktasta fyrir-
tæki í íslenskum rafeindaiðnaði og
hefur verið á dúndrandi siglingu
síðastliðin tvö ár. Mikil velgengni.
Það selur alsjálfvirkar rærarullur
sem mest eru notaðar í trillur.
Sjálívirknin felst í því að viðkom-
andi sjómaður slakar færinu út.
Eftir það sér rúllan um afganginn,
fer þangað sem sjómaðurinn vill.
Þegar fiskur er kominn á dregur
rúftan hann upp. Lokaverkið er
að slaka fiskinum um borð. Látt
verk með aðstoð íslensks rafeinda-
iðnaðar.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóösbækur ób. 14-17 Lb.Úb
Sparireikningar
3ja már.. uppsögn 15-19 Úb
6 mán. uppsögn 16-20 Úb.Vb
12 mán. uppsögn 17-26.5 Sp.vél.
18mán. uppsögn 25,5-27 Bb.lb
Tékkareikningar 6-8 Allir
Sér-tékkareikningar 6-17 nema Vb lb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6 mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 3-4 Ab.Úb
14-24.32 Úb
Innlán gengistryggð
Bandarikjadalir 5,5-6,5 Ab.Vb
Sterlingspund 8,25-9 Ab.Úb.
Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Vb Ab.Vb
Danskarkrónur 9-10,5 ib
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir vixlar(forv.) 28-29,5 Bb.Lb
Viöskiptavíxlar(forv.)(1) 30,5-31
Almenn skuldabréf eða kge 29,5-31 Lb
Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir
Hlaupareikningar(vfirdr.) 30 Allir
Utlan verðtryggð
. Skuldabréf 8-9 Lb
Utlán til framleiðslu
Isl. krónur 28-29 Vb
SDR 8-8,25 Bb.Lb,
Bandaríkjadalir 8,5-8.75 Úb.Vb Bb.Úb,
Sterlingspund 11,25- Vb Sp
Vestur-þýsk mörk 11.75 5.5-5.75 Bb.Sp.
Húsnæðislán 3.5 Úb.Vb
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 42
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. sept. 87 29,9
Verðtr. sept. 87 8.4%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala sept. 1778stig
Byggingavisitala 1 sept. 324 stig
Byggingavisitala 2 sept. 101,3stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði9%1.júli
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gei.gi bréfa verðbréfasjóða
(uppl. frá Fjárfestingarfélaginu):
Ávöxtunarbréf 1.2588
Einingabréf 1 2,301
Einingabréf 2 1,356
Einingabréf 3 1,422
Fjölþjóðabréf 1,060
Gengisbréf 1,0295
Kjarabréf 2,322
Lífeyrisbréf 1,157
Markbréf 1,178
Sjóðsbréf 1 1,135
Sjóðsbréf 2 1,097
Tekjubréf 1,220
HLUTABRÉF . .
Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 114 kr.
Eimskip 278 kr.
Flugleiöir 196 kr.
Hampiðjan 118 kr
Hlutabr.sjóöurinn 119 kr.
Iðnaöarbankinn 143 kr.
Skagstrendingur hf. 182 kr.
Verslunarbankinn 126 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubanklnn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkaö-
inn birtast f DV á fimmtudögum.
Ami Samúelsson hef-
ur rifiö upp Bíóborgina
útlanda til að kaupa myndir.
- Hefur aðsóknin ekkert minnkað eft-
ir að Stöð 2 kom til sögunnar?
„Nei, alls ekki. Ég sá á prenti haft
eftir Sigm-ði Sverri Pálssyni að aðsókn
í bíóin hetði minnkað um 35 prósent
eftir að Stöð 2 kom til sögunnar. Ég
veit ekki hvar hann hefur fengið þær
upplýsingar."
Ami sagði að það sem hefði gerst
væri að fólk færi minna í bíó á virkum
dögum en bætti það svo upp með því
að fara í bíó um helgar. „Aðsóknin í
bíóin hefur aukist mjög um helgar."
Ami Samúelsson rekur einnig Bíó-
húsið í Lækjargötu sem var Nýja híó
tfl skamms tíma. „Aðsóknin þar er
rólegri enda aöeins einn salur í því
bíói,“ segir Árni.
-JGH
- aðsóknin hefur meira en tvöfaldast
Ami Samúelsson, biókóngurinn á Islandi. Keypti Austurbæjarbíó og skýrði það
Bíóborgina. Aðsóknin var áður um 10 þúsund manns á mánuði en nú orðin
um 20 til 25 þúsund manns. Vel gert.
Bíókóngurinn á íslandi, Ámi Samú-
elsson, hefur rifið upp aðsóknina í
Bíóborginni sem áður var Austurbæj-
arbíó. Hann fær nú um 25 þúsund
gesti á mánuði í bíóið en um 10 þús-
und gestir vora að jafnaði í Austur-
bæjarbíói á mánuði. Bíóhöli Áma í
Breiðholtinu er enn sem fyrr með
mestu aðsókn allra bíóa á landinu,
þangað koma um 30 tfl 35 þúsund
manns á mánuði.
„Þetta er enginn galdur, við bjóðum
einfaldlega upp á góðar myndir," segir
Ami um velgengnina í Bíóhöllinni og
Bíóborginni. Hann kaupir myndimar
beint að utan og reynir að fá þær sem
nýjastar.
„Ég fæ myndir mest ifá Wamer
Brothers, MGM, Fox og Disney," segir
Ámi sem fer um tíu sinnum á ári til
Útlendingarnir háma
í sig reykta laxinn
Fyrirtækið íslensk matvæh hefur
stóraukiö sölu sína á reyktum laxi í
fríhöfhinni á Keflavíkurflugvelh, að
sögn Sigurbjöms Guðmundssonar há
íslenskum matvælum. í ágúst seldust
827 kfló en í fyrra þótti gott ef salan
náði 200 kílóum.
Það era aðallega útlendingar á leið
um flugstöðina sem kaupa laxinn tfl
að hafa með sér heim. Eins hefur færst
mjög í vöxt að íslendingar á útleið
næh sér í lax tfl að gefa erlendis.
„Það hefur alltaf verið mikfl eftir-
spum efdr reyktum laxi í fríhöfninni
en efdr að hráefnisöflun okkar varð
auðveldari vegna fiskeldisstöðvanna
höfum við getaö framleitt meira fyrir
fríhöfnina og salan hefur ekki látið á
sér standa,“ sagði Sigurbjöm.
Nýlega fékk fyrirtækið verðlaun fyr-
ir umbúðir um reyktan lax, umbúðir
sem vekja athygji og draga að sér
kaupendur.
-JGH
Útlendingar sækja stíft í reykta laxinn
í tríhöfninni. Gífurleg söluaukning er
enda i laxinum.
Menntamálaráðuneytið líka
að hætta með Wang
og skipta yfir í IBM
Samkeppnin á tölvumarkaðnum
er gífurleg. Það er ekki aðeins að
Húsnæðisstofnun, einn stærsti
Wang-notandinn tfl þessa, hafi skipt
yfir í IBM-tölvu, eins og fram kom í
DV í gær, heldur hefur menntamála-
ráðuneytið Uka skipt úr Wang yfir í
IBM.
„Við vorum komnir að ákveðnum
tímapunkti og urðum að stækka við
okkur og skipta um vél. Eftir ná-
kvæma skoðun á máUnu var
ákveðið að semja viö IBM,“ segir
Runólfur Birgir Leifsson, deildar-
stjóri fjármálaskrifstofu mennta-
málaráðuneytisins.
Runólfur segir ennfremur að ráðu-
neytið hafi eingöngu verið með
ritvinnslukerfi til þessa, en aö nú
eigi að stækka kerfið veralega og
tölvuvæða ýmsar skár og gögn.
„Auk þess ætlum við að vera með
bein tengsl viö Skýrsluvélar ríkisins
og Reykjavíkurborgar, jafnframt að
fræðsluskrifstofumar tengist og að
ráðuneytin hafi meiri möguleika á
upplýsingaskiptum í gegnum tölv-
umar,“ segir Runólfur.
IBM-tölvan, sem menntamála-
ráðuneytið hefur ákveðið að kaupa,
er af gerðinni 9370, eða sams konar
og Húsnæðisstofnun er aö kaupa.
Runólfur segir að allur pakkinn frá
IBM kosti hátt í 20 mflljónir króna
og aö Hagsýslustofnun ætU að láta
ríkisfyrirtæki fá Wang-tölvuna.
„VaUö stóð á mifli fimm tölva,
IBM, Wang, Norsk Data, Hewlett
Packard og Digital. Þriggja manna
nefnd, óháð ráðuneytinu, skoðaði
máflð út ffá þeirri afkastagetu sem
við þurfum. Það var áUt þessarar
nefndar að IBM-véUn myndi henta
okkur best,“ segir Runólfur.
-JGH
Heimilistæki hf. er með umboð fyrir Wang-tölvur. Nú hafa tveir stórir Wang-
notendur, húsnæðisstofnun og menntamálaráðuneytið, skipt yfir til risans,
IBM. Samkeppnin er gríöarleg á tölvumarkaðnum.
Sveinn Guðmundsson hjá Heimilistækjum hf.:
Buðum þeim
báðum stærri
Wang-tölvu
„Við buðum bæöi Húsnæðisstofn-
un og menntamálaráðuneytinu
stærri Wang-tölvu og jafnframt að
viö tækjum eldri Wang-tölvumar
upp í, en þessir aðflar kusu annað,“
segir Sveinn Guðmundsson, deildar-
stjóri tölvudeildar Heimilistækja,
sem selja Wang-tölvur hérlendis.
Sveinn segir að gífurleg sam-
keppni sé á markaðnum og þaö sé
alltaf að gerast að menn skipti um
merki. „Ég gæti þess vegna nefnt þér
fyrirtæki sem losaði sig við IBM og
skipti yfir í Wang.“
Hvað tölvukaup Húsnæðisstofn-
unar snertir segir Sveinn að með því
aö kaupa Wang-tölvu hefði stofnun-
in getað notað þann hugbúnað sem
hún væri búin að þróa tfl þessa á
síðastliðnum sex árum.
Um kaup einhvers ríkisfyrirtækis
á Wang þessa dagana segir Sveinn
að Kísfliðjan sé að kaupa stóra
Wang-tölvu og sé hún af gerðinni
Wang VS 65.
-JGH