Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987.
Úflönd
Hóta árásum á ísraelsmenn
Hingaö til óþekkt samtök hliðholl
írönum hafa hótað árásum á
óbreytta borgara í ísrael ef palest-
ínskir fangar sæta misþyrmingu.
Yfirlýsing þessi var afhent frétta-
stofu í Beirút í gær og með henni
fylgdi mynd af konu sem sögð var
vera fangi í ísrael. Voru ísraelsk yfir-
völd sökuð um að hafa reynt að
drepa konuna í fangaklefa hennar.
í síðasta mánuði var tuttugu og
níu ára gamall maður dæmdur fyrir
ráðabrugg um að hafa ætlað að
koma fyrir bflasprengju við skrif-
stofur ríkisstjómar ísraels í Jerúsal-
em. Paiestínsk kona var sögð hafa
boðið sig fram til þess að keyra bíl-
inn í þessari sjálfsmorðsárás.
Samtökin er hótuðu ísraelsmönn-
um í gær veðjuðu einnig til annarra
rétttrúaðra múslíma í Líbanon og
sögðu að þeir ættu að meöhöndla
fanga sína eins og farið er með mús-
hma í fangelsum í ísrael.
Þessi mynd af Palestínukonu fylgdi með yfirlýsingu óþekktra samtaka sem
hótuðu ísraelsmönnum ef þeir misþyrmdu palestínskum föngum.
Símamynd Reuter
Sex létust í óveðri
Litlar vonir um
eriendan stuðning
Allar stærri þjóðir hafa við vanda-
mál að stríða í sambandi við minni-
hlutahópa. Þær mmiu því ekki koma
til með að segja Kínverjum hvað þeir
eigi að gera í Tíbet, sögðu vestrænir
stjómarerindrekar í morgun.
Þeir bættu því hins vegar við að frek-
ari óeirðir í Tíbet gætu leitt til þess
að kirkjur víðs vegar um heim og
mannréttindasamtök myndu mót-
Tfbetbúi með bam sem særðist í átökunum á fimmtudaginn í Lhasa.
Símamynd Reuter
mæla.
Munkar í Tíbet binda hins vegar
vonir við aðstoð Sameinuðu þjóðanna
og að Tíbet fái sæti þar sem sjálfstætt
ríki.
Á sunnudagskvöld réðust óeinkenn-
isklæddir lögreglumenn inn í helgasta
hofið í Lhasa. Létu þeir færa sér vopn
á mánudaginn, að sögn eins munks-
ins. Hafa lögreglumennimir sagst ætla
að yfirheyra munkana.
Fjögurra munka er saknað frá öðra
hofi og er talið að þeir hafi verið hand-
teknir er þeir tóku þátt í mótmæla-
göngunni á fimmtudaginn þar sem
krafist var sjálfstæðis Tíbet. Að
minnsta kosti sex manns létu lífið í
átökum sem urðu milli lögregluþjóna
og göngumanna á fimmtudaginn.
Kínverska lögreglan opnaði nýja
lögreglustöð skammt frá rústum
þeirrar sem kveikt var í á fimmhidag-
inn. Hátölurum var komiö fyrir á
götum úti og í gegnum þá var óeirðar-
seggjum hótað þungum refsingum.
Útlendingum hefúr verið bannað að
fljúga til Tíbet af öryggisástæðum.
Tveir útlendingar em sagðir hafa tek-
ið þátt í óeirðunum á fimmtudaginn.
Bannið er í gildi til 13. október.
STÆRSTI VÉLSLEÐAMARKAÐUR LANDSINS
Umboð fvrir hina vinsælu Arctic Cat vélsleða.
EIGUM ENN TIL
Á GAMLA VERÐINU
Arctic Cat Cheetah, árg. ’87,
94 ha. Verð aðeins 436.000.
Til afgreiðslu strax.
Arctic Cat Cougar, árg. ’87,
56 ha. Verð aðeins 318.000.
Til afgreiðslu strax.
Arctic Cat El-Tigre, árg. ’87,
94 ha. Verð aðeins 418.000.
Til afgreiðslu strax.
Flóðin hrifu með sér bifreiðar og sums staðar við Barcelona lágu þær í hrúgum.
Símamynd Reuter
Tveggja erlendra ferðamanna var
einnig saknað eftir óveðrið. Þjóðveija
sem lagðist til sunds meðan á óveðrinu
stóð og ungrar franskrar konu sem
var í fjallgöngu í Pyreneafjöllum.
Mikil truflun varð á flugsamgöngum
eftir að flugtum í Barcelona varð fyrir
eldingu á sunnudag.
Óveðrið olli miklu tjóni á sítrusupp-
skera umhverfis Valencia. Talið er að
allt að íjórðungur uppskera hrísgijóna
og sítróna hafi eyðilagst á óveðurs-
svæðunum.
Haulcur L. Haukssott, DV, KaiqanarmahBto:
Bankahneyksli síðustu ára hafa
grafið nokkuð undan traustí því sem
almenningur ber til bankanna. Fyrir
þremur árum fór Krónubankinn á
hausinn og fyrr á þessu ári hlaut
axrnar banki sömu örlög.
í báðum töfeflum var meðal ann-
ai-s um að ræða óhóflegar lánveiting-
ar til ótraustra aðila og í síðara
tUfellinu var um að ræða fjölskyldu
sem átti stór ítök í stjóm bankans
og fyrirtækjum sem áttu viðskipti
við hann.
Samtök dönsku bankanna létu
nýlega gera athugun á víðhorfi fólks
til bankanna og sarakvæmt henni
áh'tur aðeins annar hver Dani það
áhættulaust að geyma peninga sína
í banka. Auk þessa álitur annar hver
Dani að yfirvöld eigi að hafa meira
eftirlit með starfsemi bankanna en
fyrir tveimur árum var aðeins þriöj-
ungur á þeirri skoðun.
Formaður samtaka bankanna
ræðir þessa daga nýtt tryggingafyr-
irkomulag fyrir viðskiptavini
bankanna við yfirvötó er tryggja á
ailar innstasður er nema allt að tvö
hundrað þúsund krónum auk allra
eftirlauna innlána.
Að minnsta kosti sex manns létu líf-
ið í miklu óveðri, flóðum og haglbylj-
um, sem gengu yfir norðan- og
austanverðan Spán um síðustu helgi.
Mikið tjón varð á uppskera í land-
búnaöarhéraðum á þessum slóðum
og samgöngur trufluðust verulega, að
sögn embættismanna.
Þrír drukknuðu í Katalóníu, strand-
héraðunum í norð-austurhluta lands-
ins, seríi urðu verst úti í óveðrinu.
í Granada lést miðaldra kona þegar
flóð hreif hana með sér og tveir
drukknuöu þegar flóð bára bifreiðar
þeirra á haf út.
Stormurinn braut víða niður tré og
lokaði þannig vegum.
Símamynd Reuter
^ VELSLEÐAUMBOÐ LANDSINS .
#_.____________'________
VERTIÐIN
ER AÐ HEFJAST
<s
vív
Vantar
alla
velsleoa
skrá
a
Bíla-&
Vélsleðasalan
BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR
84060 S38600