Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987. Neytendur Tannkrem, skaðvaldur eða allra meina bót Nafn Framleiðandi Sýrust Kornast Flúor Texapor Annað Mælt með Blend-a-med Blendax 9,2 0,1 já - Colgate Colgate-Palmolive 8,4 0,2 já - Denta Clin Henkel 7,3 0,1 já - Dentagard Colgate-Palmolive 7,0 0,1 já - Dentie Magnin-santé 9,2 0,2 - - Dentril + Fluor Richardson 8,8 0,1 já - Perl weiss-Zahnweiss Murnauer Markenvertr. 7,6 0,4 já - Prodont med Aldi 9,5 0,1 já - Mælt með með fyrirvara Dr. Bestsettima Lingner + Fischer 9,7 0,1 - - Oral-B Zendium Oral B 6,2 0,6 já - Selgin Beiersdorf 9,7 0,1 - - Sensodyne Block Drug 6,9 0,1 - - Silicea Hubner 6,6 0,4 - - Urstoff Biogarten 6,6 0,4 - - Ekki mæltmeð Elmex Wybert 5,7 0,4 já - amínóflúoríð Kario-Dent Blendex 5,2 0,4 já - amínóflúoríð Silident Hiibner 4,5 1,0 - . - Alls ekki mælt með Ajona Stomaticum Dr. Liebe 8,4 0,1 - já Aronal forte Wybert 7,0 0,2 - já Benny fluor Formel K Aldi 8,4 0,2 já já Blend-a-med Gel Blendax 9,0 0,5 já já Blendax Anti-Belag Blendax 8,8 0,2 já já Blendax Anti-Belag Gel Blendax 7,3 0,3 já ■ já Blendi-barnatannk. Blendax 7,0 0,2 já já Chlorodont M Leo-Werke 7,5 0,1 já já bromchl.ph. Colgate Gel Colgate-Palmolive 7,1 0,3 já já Dentogalen Galenika 7,4 0,2 já já DuroDont Dr. Scheller 8,3 0,1 já já bromchl.ph. DuroDont Putzzeit Dr. Scheller 7,3 0,1 já já Edelweiss tannhreinsid. Togal 9,6 0,3 - já Emoform E AMP 8,4 0,5 - já formaldehyd. Kaufhalle Fluor-tannk. Kaufhalle 8,7 0,1 já já bromcl.ph. Lacaultaktiv Anasco 4,6 0,3 já já clorhexidin Logona-Piparm.Ham. Logona 6,7 0,5 - já Mentadent C Elida-Gibbs 8,0 0,5 já já Merfluan-tannsalt Menadier 7,2 0,3 já já Moor Neydharting 7,7 0,2 - já Nenedent-barnatannk. Dentinox 8,2 0,4 já já Neutrodont Neobio 8,4 0,1 - já Neydent Regena 8,1 0,2 já já Odol Lingner + Fischer 9,6 0,1 já já Pepsodent Elida Gibbs 8,2 0,4 já já Signal Elida Gibbs 6,3 0,5 já já Silidenti - barnatannk. Hiibner 7,0 0,2 - já Stark Jod Kaliklora Queisser Pharma 9,5 0,2 - formaldehyd. Thera-med Henkel 7,0 0,4 já já Thera-med menthol Gel Henkel 6,9 0,1 já já Thormentol Biokosma 9,1 0,1 • já Ultraweiss Colgate-Palmolive 10,3 0,1 já já Vademecum barnatannk. Barnángen 8,4 0,3 já já bromchl.ph. Vadamecum 2 Barnángen 8,6 0,2 já já Vasodent Fluor Wanol 9,0 0,1 já já Weleda Weleda 10,0 0,1 - já Yves Rocher Yves Rocher 7,1 0,8 já já Ziel Elida Gibbs 7,5 0,3 já já í flokknum „mælt með“ er þær tannkremstegundir að finna sem ekkert var út á að setja i rannsóknunum. Þar á eftir má sjá tannkrem meö of hátt og of lágt sýrustig. I þriöja flokki er tannkrem með of lágt sýrustig og amínóflúoríð. í neösta flokki má finna tannkrem sem hefur efnið texapon auk ýmissa efna sem leiða til gæöarýrnunar, ... Plá Asgeiii Eggeilasyni, DV, Miinchfin; Samkvæmt nýlegum rannsóknum tveggja vestur-þýskra stofnana inni- halda flestar tannkremstegimdir, sem þar eru fáanlegar, froðuefnið natrium- laurisulfat. Sérkenni efnisins eru að það leysir upp ystu húð tannholdsins. Natriumlaurisulfat er í daglegu tali kallað texapin. Vegna freyðieiginleika þess er þetta efiii einnig notað í þvotta- efni. Það minnkar yfirborðsspennu vatnsins og hjálpar þannig til við að leysa upp óhreinindi í fatnaði. í sept- emberhefti v-þýska blaðsins Öko-Test, sem greindi frá niðurstöðum rann- sóknanna, segir að vísindamenn hafi lengi vitað að texapon sé ertandi, geri húðina harða og flösukennda. Þar af leiðandi hafi margir framleiðendur sem fannst í tannkreminu. Tann- kremsframleiðendur segja að efnið bromchlorophen sé sérstaklega gert til að eyða óæskilegum bakteríum í munninum. Gallinn á efhinu er hins vegar sá að það drepur einnig bakter- íur sem geta verið munninum nytsam- legar. Veldur krabbameini í rannsóknamiðurstöðum er ekki tekið fram í hvaða tilgangi efnin form- aldehyd og chlorhexidin hafa að gera í tannkremi. Formaldehyd er hins veg- ar fordæmt af heilbrigðisyfirvöldum fyrir að vera krabbameinsvaldandi. Sýrustig tannkremanna kemur einnig fram í töflunni. Hátt sýrustig, þ.e.a.s. ph gildi minna en 7,0, leiðir til þess að tannkremin lækka í flokki því Sumar tannkremstegundir geta skaðað glerunginn og fer þá að styttast í ferö til tannlæknis. En getur tannkrem einnig skaðað tannhold? hætt notkun efhisins í framleiðslu sinni. Þetta efni er hins vegar notaö til framleiðslu margra tannkremsteg- unda þar sem hægt er að búa það til á ódýran hátt úr kókosolíu. Afleiðingarnar tannholdshvarf í grein blaðsins segir að efiiið texap- on leysi upp ysta lag tannholdsins og sé þannig leikur einn fyrir bakteríur að setjast að í tannholdinu. Afleiðingar þess geta verið tannholdshvarf. í rann- sóknunum kom einnig 1 ljós að ekki þarf meira en 0,005% upplausn af texapon til að hefja upplausn tann- holdsins. Vísindamenn, sem stóðu að rannsókninni, segja aö ekki sé nóg að skola munninn vel eftir tannhreinsun- ina því innan 90 sekúndna sé tann- holdiö búið að draga texaponupplaus- ina til sín. Ekki var texapon eina skaðlega efnið sýran í tannkreminu ræðst á glerung- inn. Komastærðin í tannkremstegund- unum er einnig tiltekin í töflunni. Ef stór kom er að finna í tannkreminu má reikna með að tennumar „rispist". Hvað á að gera? Aö lokum segir blaöiö. „Fyrir tann- heilsuna skiptir valið á tannkremi ekki miklu máli. Betra er að hafa gætur á sykursnauðri næringu. Samt sem áöur leikur grunur á að nokkrar tannkremstegundir séu beinlínis skaðlegar tönnum og tannholdi. Þar af leiðandi ætti ekki að nota tannkrem sem innihalda texapon, formaldehyd og chlorhexidin. Tannkrem í flokkn- um „mælt með með fyrirvara" skal fólk ekki hætta aö nota ef þau hafa ekki valdið því erfiðleikum."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.