Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 13 Neytendur ATVINNA Piltur, ca 14-16 ára, óskast til léttra sendistarfa hálfan eða allan daginn. Davíð S. Jónsson og co. hf., heildverslun, Þingholtsstræti 18. Þaö er kannski athugandi að nota meira gamla, góða tannstöngulinn. Skaðleg efiii í tannkremi? í vestur-þýskum sjónvarpsþætti fyrir nokkru var getum að því leitt að mörg tannkrem innihaldi skaðlega mikið magn af efhinu Natriumlaurylsulfati. Of mikið magn af efninu getur að sögn valdið tannlosi. í kjölfar þessa þáttar minnkaði sala á tannkremi svo mikið að vestur-þýskir tannlæknar sáu ástæðu til þess að skora á fólk að nota tannkrem. Þeir hafa dregið þessar nið- urstöður um skaðsemi Natrium- laurylsulfats í tannkremi í efa og telja þessar staðhæfingar ekki studdar neinum rökum. Magnús Gíslason, yfirtannlæknir heilbrigðisráðuneytisins og Sigfus Þór Elíasson, tannlæknir og prófessor, könnuðust ekkert við umræður um að þetta efni hefði valdið skaða á tönn- um er DV leitaði uppplýsinga hjá þeim. Þó eru þeir nýkomnir af sam- norrænni ráðstefnu tannlækna og blaðamanna. Þar var ekkert minnst á þetta efiii, þó efnasambönd í tannkr- emi hafi verið á dagskrá á þinginu. Sigfus segjr að flest tannkrem hér á landi séu bandarísk að uppruna og viðurkennd af heilbrigðiseftirlitinu þar. Hann taldi hins vegar að tannkr- emsframleiðendur mættu gera meira af því að merkja efnasambönd tannkr- ema á túbumar. Sigfiís sagði ennfrem- ur að tannkrem hafi batnað mjög á seinni árum hvað flúorvirkni varðar og gegn tannátu og því mjög mikil- vægt að fólk héldi notkun tannkrems áfram. Öll þekkt merki tækju aldrei áhættuna á að vera með óleyfilegt magn af hættulegum efnum í tannkr- emi sínu, til þess væri allt of mikið í húfi. -ÍS n Jeep ri AMC EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI VARAHLUTIR - AUKAHLUTIR Eigum fyrirliggjandi mikið úrval original varahluta í AMC og Jeep bifreiðar. Einnig aukahlutir fyrir Wagoneer og Cherokee árg. '84-'88, m.a. upphækkunarsett, toppgrind- ur, mottusett, vindskeiðar, sílsalistar, stokk- ar, útispeglar, varadekkspokar, safarígrindur að framan, stuðarahlífar, dráttarbeisli, aur- hlífar o.fl. o.fl. Ath. sérpantanir á ca 2-3 vikum án auka- kostnaðar. Hraðpantanir á ca 3 dögum. EGILL VILHJALMSSON HF., Smiðjuvegi 4, Kópavogi, simar 77200 - 77202 Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks Kostnaður í september 1987: Matur og hreinlætisvörur Annað kr. kr. Alls kr. - BILAR BLAÐAUKI ALLA LAUGARDAGA BÍLAMARKAÐUR DV er nú á fullri ferð Nú getur þú spáð í spilin og valið þér bíl í ró og næði. Blaðauki með fjölda auglýsinga frá bílasölum og bílaum- boðum ásamt bílasmáauglýsingum D V býður þér ótrúlegt úrval bíla. Auglýsendur athugið! Auglýsingar í bílakáif þurfa að berast í síðasta lagi fyrir kl. 17.00 fimmtudaga. Smáauglýsingar í helgarblað þurfa að berast fyrir kl. 17 föstudaga. Símiim er 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.