Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987.
Spumingin
Ertu ánægð(ur)
Reykjavík?
Kristján Hauksson:
Ég er hér uppalinn og finnst ágætt
að vera í Reykjavík.
Jökull Sigurðsson:
Ég er utanbæjarmaður, frá Ólafsvík.
Það er ágætt að vera hér - er í Versl-
unarskólanum.
Rosario Russo:
Mér finnst Reykjavík vera sá staður
sem best er að búa á hér á landi. Ég
kem hins vegar frá Sikiley en búinn
að vera hér frá 1983.
Helgi Már Halldórsson:
Já. Ég var að flytja hingað frá Nor-
egi, fyrir um þaö bil mánuði, eftir 6
ára dvöl, og er ánægður meö vera
kominn heim.
Lilja Þórarinsdóttir:
Ég hef nú átt heima hér alla ævi og
vil hvergi annars staöar vera.
Þórunn Þorkelsdóttir:
Ég er ánægð í Reykjavík, hef búið
hér svo gott sem alla ævi, utan 4 ár
erlendis.
K*mmkiwfíwm.
Lesendur
Launamál:
Stöldrum við
'j r b n ,a g 'J ú:
4.957,06
Úlborgun/Lagt i banka
S U'JCUR Ll OUN LAU.NA: SU.NOURl Ið'JN FPaDRáTTAR:
0AGVIN..A TI8AH/,<R 40.00 ORLCF /160,79 6.415,60 657,00 £CT IRLA'J.JA SJ • SS 282,77 FHLAGSGJ.OAGS3K. 70,68 FOLAuSGJ. SSS 45,00 ORLOF TIL POSTS 652,00 SKYLO'JSPATÍJACUR 1.060, 14
SAMTALS uAUö 7 • 0 t 6'J SAMTALS r°AUR.ÁTTJR 5 . i i
SAMTALS FRÁ áRAMCTUM: SA/-1TALS F°.a ÁRmMOTU*:
LAUAATEKJJR 77.611,61 LIFOYRISSJuOjR 1.431,03 ST ETT ARFcL AGSCJ. 376, 14 S KY LL’U S ° AF N AD'JK 5.641,74
0RL0F TIL PCSTS FRÁ 1.JAI 3.470,00
SEÐILL ÞESSI GILDIR SEM KVITTUN
„Meðfylgjandi launaseðill sýnir Ijóslega hvernig ástandið er í þessum málum, segir bréfritari.
Faðir hringdi:
í tilefni þess að nú er helsta
umræðuefni landsmanna að
fá hingað erlent vinnuafl þá
er ekki úr vegi að staldra við
og íhuga hvað við getum gert
fyrir okkur sjálfa til þess að
fá fólk til að una á vinnu-
markaðinum.
Mér fmnst ekki við hæfi að
fólk, sem er tímabundið við
störf, t.d. í sumarvinnu, eins
og margt ungt fólk, sem er í
skólum, skuli bæði þurfa að
sæta því að þiggja laun, sam-
kvæmt lægstu launaflokkun
og einnig það að teknar séu
af launum þess ómældar
upphæðir fjár, undir allt að
fimm frádráttarliðum.
Meðfylgjandi launaseðill
sýnir ljóslega hvemig
ástandiö er í þessum efnum.
Þetta er ekkert einsdæmi en
ég sem faðir get ekki látið
undir höfuð leggjast að
minna á þessa niðurlægingu
og veit að ég er ekki einn um
þessa skoðun.
Furðulegt er að fleiri skuli
ekki hafa látiö í sér heyra um
þetta, svo magnað óréttlæti
sem hér er á ferðinni.
Islenskt leið-
réttíngarforrít
- fýrir hvers konar tölvur?
PC skrifar:
Kanski get ég engu um kennt nema
sjálfum mér að vera svo lélegur sjón-
varpsneytandi sem raun ber vitni.
En svo er mál með vexti að á dögun-
um heyrði ég frétt á annarri sjón-
varpsstöðinni um að hópur vísinda-
manna sæti við að búa til íslenskt
leiðréttingarforrit fyrir tölvur.
Eftir á að hyggja finnst mér hafa
vantað í fréttina fyrir hvers konar
tölvur þetta forrit átti að vera og þá
fyrir hvaða ritvinnsluforrit.
Eigi það að vera fyrir venjulegar
einkatölvur (IBM samhæfðar PC tölv-
ur), að hvaða leyti er þá háskólaleið-
réttingin betri eða meiri en til dæmis
íslenska leiöréttingarforritið hjá
WordPerfect frá Rafreikni h.f.? Það
hefur verið til í eitt eða tvö ár, ef ég
veit rétt, og gefið góða raun, svo langt
sem það nær.
Ég á mikið undir góðu ritvinnslu-
kerfi og leiðréttingarkerfi og því þætti
mér gott að fá sem ítarlegastar upplýs-
ingar um allt sem þetta mál snertir.
Ef einhver er kominn með hand-
hægara og betra forrit en WordPerfect
langar mig að vita það sem ailra fyrst,
og gleggst.
lUm iW IAj í HteUexU
*&)}*% tvrto IttwhMb II
\ ft»»rl vofcr H UtlX»> ty>«i» *m hp**
ltt»1«MÍc II.
mbitnrtl **• mUnr »0» *tA»
(U\Ur m »i«*UU tm i»i tfrtr þmi tih
iMni* I *# »t« •Ull »11».
Lftta i viuti* W*i< «#*t t öjte. fotMtl Wwrt fffl tét
M**tr *il. ktU vHb *IUm «m H urt I «k«. (M»tn m *iU
•lAtf). 9iU * Mtlilw tm tt uriUr mri TT I
til wiutri I iyiUWHMm. lltt* Xtut I ktUn I viwrtr* W»Im
Slr l tiimHr.
W «**• * TtT lcmt-ttltuöfM).
Varafulltrúi Alþýðubandalagsins í borgarstjórn kýs fremur ókeypis hús-
næði fyrir myndlistarkonur en ráðhúsbyggingu, segir greinarhöfundur.
Ráðhúsbygging
IVískinnungur borgarfulttrúa Alþýðubandalagsins
Garðar Karlsson hringdi:
í viðtali, sem átti sér stað við vara-
formann Alþýðubandalagsins,
Kristínu Ólafsdóttur, vegna bygg-
ingar væntanlegs ráðhúss hafði hún
allt á homum sér.
Hún sagði að kostnaöur væri allt
of hár og það nær væri að huga að
málefhum aldraðra og bamanna.
Ekki skal þeim málaflokkum hall-
mælt, hins vegar finnst mér þetta
koma úr hörðustu átt vegna þess aö
hún hafði flutt tillögu í borgarstjóm
um að borgin kæmi upp „ókeypis"
húsnæði fyrir myndlistarkonur!
- Og hana nú!
Er einhver kominn með handhægara og betra forrit, spyr bréfritari.
Bohemia-
kristalglös
Sigrún hringdi:
Eg hef lent í því óhappi að missa
glös úr safni sem ég á af svokölluðum
Bohemia-glösum. Tegundin er 500
pk, Bohemia, og er tegund, sem notuð
er m.a. sem „bolluglös“. Nánari upp-
lýsingar, sem að gagni mættu koma
'væru vel þegnar sendar til lesenda-
dálks DV.
Sennilega eru glös þau, sem Sigrún
saknar úr safni sínu, svipuð þessum
að ofan.
1537-3571 hringdi:
Mér ofbjóða aukafiárveitingar gár-
málaráðherra, Jóns Baldvins.
Hann og Jóhanna lofúöu öllu fógm
fyrir kosningar. En hvernig standa
loforöin?
Jón hneykslast á öðrum. Mér
finnst að núverandi fjármálaráö-
--------------JiJ
herra hafi tekist að blekkja kjósend-
ur með því að tala fagurlega, eins
og Jörundur hundadagakonungur
gerði forðum.
Ég sem kona, og hefi unniö fyrir
lágum launum en er hætt fyrir
nokkrum árum, hef fylgst með lág-
launafólki á undanfömum árum.
Hvar er allt það fólk (ófaglærða)
sem er hætt aö vinna? Fer það bara
heim? Er ekki hægt að notast viö
eitthvað af þessu vinnuafli í staö
þess erlenda sem nú er væntanlegt?
Hvemig eru aöstæður þess fólks?
Er krafist sakavottorös af þvf eða
um innflutningi?
könnu og eigum enga áhættu að taka
í því efiá
Ungt fólk hefði gott af stuttri þegn-
alls harðræðis.
M f---------