Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987.
17
Lesendur
Fjölskyldan vill gjarnan fara saman i verslanir á laugardögum en á sunnudögum mætti hafa verslanir opnar hluta
úr degi, segir fjölskyldumaður.
Opnunarbmi verslana
Fjölskyldumaður hringdi:
í öllum þeim umræðum, sem
spunnist hafa um opnunartíma versl-
ana og þá einkum hér í Reykjavik, því
á landsbyggðinni er allt orðið mun
írjálsara i þeim efnum, þá stendur
spumingin nánast um það eitt að hafa
opið lengur á laugardögum en ekki
fram eftir kvöldi aðra daga.
Það eru laugardagamir sem fólk vill
gjaman hafa til umráða, einkum efhr-
miðdagamir, til að geta farið með
flölskyldunni og skoðað og gert sam-
anburð á verði o.þ.h.
Fyrir allan almenning mættu versl-
anir vera opnar á laugardögum til kl.
18 og væri þá komið til móts við ailf-
lesta, að ég held.
Á sunnudögum ætti náttúrlega að
vera opið í matvöruverslunum, a.m.k.
einni í hverju íbúðahverfi. Besti
tíminn fyrir þann opnunartíma væri
svona frá kl. 11 að morgni til kl. 3 eða 4.
Þaö em margir sem þurfa í verslun
til að kaupa eitt og annað matarkyns
á sunnudegi. Það má best sjá í verslun-
inni Vegamótum sem er á mörkum
Reykjavíkur og Seltjamamess. Þar er
bókstaflega fullt út úr dyrum hvem
sunnudag og alveg til kl. 20 á kvöldin.
Það hlálegasta við þá verslun er að
hún skuii vera á landamörkum
Reykjavíkur og Seltjamamess og að í
höfuðborginni skuli vera bannað að
leyfa íbúunum að versla í borginni
sjálfri.
En kannski er það stefna borgaryfir-
valda að hrekja öll viðskipti úr borg-
inni. Og enn hlálegra er að þaö skuii
vera sjálfur forseti borgarstjómar sem
hvað fastast stendur á móti óskum
borgarbúa um fijálsari verslunartíma.
HEILDVERSLUN - MATVARA
Til sölu er lítil heildverslun sem versiar með frystar
og niðurlagðar matvörur og töluvert af leiLföngum.
Hentar vel tveim samhentum mönnum eða fjöl-
skyldu. Þeir sem áhuga hafa á nánari upplýsingum
leggi inn nafn síma og heimilisfang hjá DV, merkt:
Matvara.
VIDEOLEIGA
Ein af betri leigum borgarinnar, sem er í fjölmennu
hverfi, er til sölu. Mikið af nýlegu og góðu efni, ásamt
mörgum myndbandstækjum. Þeir sem áhuga hafa
leggi inn nafn og síma hjá DV,
merkt: Video - austurborg.
KJÖRBÚÐ
Til sölu er góð kjörbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu
ásamt góðum söluturni, mikil og vaxandi velta. Versl-
unin er vel búin góðum tækjum og hefur möguleika
á stækkun. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og
síma hjá DV fyrir nk. fimmtudagskvöld,
merkt K-101.
Staða lögregluvarðstjóra
Laus er til umsóknar staða lögregluvarðstjóra við
embætti undirritaðs, með aðsetri á Húsavík.
Umsóknarfrestur er til 15. október nk. Staðan veitist
frá 1. nóvember 1987.
Allar upplýsingar gefa Þröstur Brynjólfsson yfirlög-
regluþjónn og Daníel Guðjónsson varðstjóri í síma
96-41630.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu
bæjarfógeti Húsavíkur.
Halldór Kristinsson
19.19-þátturinn á Stöð 2
9852-1887 hringdi: Eiruiig er þetta alltof langur þáttur efiii og í raun vera alveg nógu lang-
Mér finnst nýi þátturinn á Stöö 2, sem fréttir og fréttatengt efiii. Mér ur fréttatími.
19.19, vera útþynntur og uppfiillur finnst fréttimar á Rfltissjónvarpinu, Fleiri sem ég hef talaö við eru al-
af auglýsingum og ýmsum innskot- sem standa ekki nema í aþ.b. 30 veg sama sinnis.
um sínu úr hverri áttinni. mínútur, vera mim samþjappaöri að
*
OLLUM
ALDRI
VANTARí
EFTIRTALIN
HVERFI
AFGREIÐSLA
Þverholti 11, simi 27022
DV vantar blaðbera víðs vegar um bæinn.
Reykjavik
Laugarásveg
Sunnuveg
Sæbraut
Selbraut
Sólbraut
Baldursgötu
Bragagötu
- » • ■ M M AI UAM# ■ ■•■■.■■■*•.■.__
Garðabær
Móaflöt
Bakkaflöt
Tjarnarflöt
Qivarahlutir
Hamarshöfða 1
Símar; 83744 og 36510
Nýr hjólatjakkur
Þriðjungi styttri en lyftir þó
sömu þyngd í sömu hæð. Verð
aðeins kr. 4.870,- í sérstöku
plastboxi. Gerið verðsaman-
burð.
Lyftigeta: 1,5 tonn.
Lyftisvið 13-39 cm.
Þyngd: 9 kg.
Lengd: 47 cm.
Breidd: 32 cm.
Hæð: 17 cm.
\
Vetur og vélsleðar
Eftiríaldir notaðir sleðar sem við höfum tekið upp í
nýja, eru fyrirliggjandi, til sýnis og sölu:
Skidoo Formula Plus, ekinn 3000 km., árgerð 1985
Skidoo Formula Plus, ekinn 30.000 km., árgerð 1985
Skidoo Citation, ekinn 2500, árgerð 1981
Aktiv Panter, langur, ekinn 1800 km., árgerð 1985
Yamaha SRV, ekinn 3000, árgerð 1984
Yamaha SRV, ekinn 3000, árgerð 1984
Suzuki fjórhjól, minkur, 4 wd, árgerð 1987
Nýir sleðar fyrirliggjandi:
Skidoo Formula MX standard
Skidoo Formula MX long
Fleiri sleðar, bæði nýir og notaðir, væntanlegir á
næstunni.
Gísli Jónsson & Co. hf.
Sundaborg 11 sími 686644