Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987.
Dægradvöl
Þessi spuming hljómar einkennilega
en vissulega er eftírspum eftir hund-
um og ólíkum hundategundum háð
tískusveiflum. Á íslandi er hægt að
kaupa sér hund fyrir miklar upphæðir
og finnst sumum það vera stöðutákn
að eiga hreinræktaðan hund með góða
ættartölu. Þess þekkjast dæmi að
hvolpur hafi selst á 70 þúsund krónur
hér á landi en svo hátt verð heyrir að
vísu tfi undantekninga. Venjulegt verð
á hreinræktuðum hundi er mismun-
andi eítir tegundum. Poodle em einna
ódýrastir en þeir kosta 12 þúsund
krónur. Klúbbverð irish setter er 35
þúsund en þeir munu vera í dýrari
kantinum. Þessar upphæðir haldast
yfirleitt nokkum veginn óbreyttar ef
um er að ræða hundaeigendur sem
starfa innan Hundaræktarfélags ís-
lands en þó ’nækka þær stundum
litfilega.
Mismunandi er hvaða hundur er
efstur á vinsældalistanum hveiju
sinni en eftir hundasýninguna í Reið-
höliinni jókst eftirspum eftir golden
Systkinahópurinn sársvangur.
landi um þessar mundir. Með blöndun
þessara hunda náðust fram einkenni
sem veiðimennimir sóttust eftir. Irish
setterinn er veiðihundur í eðli sínu og
þaö er golden retriever einnig að
nokkm leyti. Tweed water spaniel
hefur sundeiginleikann sem golden
retriever hefur líka erft en sá eigin-
leiki var mjög mikflvægur svo hægt
væri að láta hundinn sækja bráð
óskemmda út í vatn, s.s. nýskotinn
fugl. Sumir segja að blóðhundur hafi
einnig komið viö sögu en engar heim-
fidir em tfi fyrir því.
12 ár síðan sá fyrsti kom til
íslands
Lord Tweetmouth keypti sinn fyrsta
golden retriever árið 1865. Tfi er ljós-
mynd af hundi þessum og sýnir hún
fremur stóran og loðinn golden retrie-
ver. Lord Tweetmouth vfidi ná
ákveðnum skapgerðareinkennum
fram í golden retrievemum. Unnið var
að því á búgarði hans að blanda rétt-
um tegundunum skipulega saman tfi
að búa tfi góðan veiðihund. Svo fór að
í lok 19. aldar var tegundin orðin mjög
vinsæl. Árið 1904 vann fyrsti golden
retrieverinn keppni um besta veiði-
hundinn í Bretlandi. Upp frá því hófst
sigurganga tegundarinnar. Hundamir
bámst tfi Bandaríkjanna og Kanada
og var tegundin orðin útbreidd þar um
1920. Það var aftur á móti ekki fyrr
en fyrir um 12 árum síðan sem fyrsti
hundurinn af þessari tegund barst tfi
íslands. Sá hundur var fluttur inn frá
Danmörku og er hann orðinn 14 ára.
Nú em hátt á annað hundrað golden
retriever hundar tfi í landinu sem all-
ir era komnir undan 5 frumhundum.
Skyldleikaræktun er því óhjákvæmi-
leg en hún getur í of miklum mæli
fest gaiia í tegundinni á sama hátt og
hún getur verið tfi kynbóta. Undanfar-
ið hefur borið á því að íslenski stofninn
sé aö verða of stórvæánn. Erfitt er að
gera nokkuð við því þar sem bannað
fyrir húsbónda sinn og þá í þessu tfi-
felii bráðina. Af þessu er hiö íslenska
nafn tegundarinnar dregið en það er
hefur verið þýtt gufiinsækir.
Bestu heimfidimar um þróun teg-
undarinnar komu fram í dagsljósið í
Bretlandi áriö 1952 þegar skjöl fundust
sem skráð vom af starfsmönnum á
sveitasetri Lord Tweedmouths í Skotl-
andi á árunum frá 1835 tfi 1890. Skjölin
staöfestu sögur sem gengið höfðu milli
kynslóða um að golden retriver hund-
urinn hafði þróast úr blöndu margra
hundategunda. Vitað er með vissu að
í blöndunni koma við sögu Nýfundna-
landshundur, tweed water spaniel og
frish setter sem er mjög vinsæll á ís-
retriever hundum til muna. Ein
ástæðan virðist vera sigur golden
retrievers á hundasýningunni. Við
könnuðum þetta mál nánar og kynnt-
um okkur um leið sögu tegundarinn-
ar.
Uppruni tegundarinnar
Fyrr á árum gengu ýmsar sögusagn-
ir um uppruna golden retrivers en
ekkert var vitað með vissu. Þó var
vitað að rekja mætti sögu hans tfi
Bretlands í byijun 19. aldar en þá varð
tegundin mjög vinsæl vegna mikils
áhuga á veiðum, bæði til skemmtunar
og fæðuöflunar. Eðli golden retriver
hunds er einmitt að sækja eitthvað
Emilía Sigursteinsdóttir hjá ræktunarráöi Golden retrieverklúbbsins.
er aö flytja nýja hunda inn í landið
og fá nýtt blóð inn í stofninn.
Aðsóknin eftir tegundinni í
hámarki
Emilía Sigursteinsdóttir starfar í
ræktunarráði golden retrievers. Ráðið
skoðar alla hunda sem beðið er um
pörun á, einnig skoðar það alla hvolpa
sem fæðast innan tegundarinnar og
gefur út ræktunardóm fyrir hvem og
einn þeirra. Ræktunardómur fjallar
um þau atriði á hundinum sem falla
að staöli sem gefinn hefur verið út um
hvemig útlit hreinræktaðs golden
retrievers á að vera. Við leituðum álits
Emilíu á hvers vegna golden retriever
kynið væri orðið eins vinsælt og raun
ber vitni.
Emilía segir aðsóknina í golden
retriever í hámarki um þessar mundir
en tegundin hefur samt sem áður lengi
verið vinsæl. „Erlendis em gefifir út
vinsældalistar yfir hundana og golden
retriever á iðulega sæti framarlega á
þeim. Helsta ástæðan fyrir vinsældun-
um em þeir eiginleikar sem tegundin
er búin. Golden retriever er tfivalinn
fjölskylduhundur. Hann er mikið fyrir
eiganda sinn, geltir lítið sem ekkert
og er bæði rólegur og yffrvegaöur.
Hann er ekki mjög kröfuharður en
þarf að sjálfsögðu sína þjálfun. Þetta
er sterkur hundur sem hefur \frmu-
Golden refrievertíkin Sisi.
Texti: Jóna Björk Guðnadóttir
Myndir: Kristján Ari Einarsson og Brynjar Gauti Sveinsson