Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987. 25 DV ■ Til sölu Góðar fréttir. Hávaxtakremið frá Do- rothy Gleave LTD stöðvar hárlos og flösu á 3-5 vikum. Kemur af stað nýj- um hárvexti. Hármeðal á sigurför um allan heim. BBC kallaði þetta krafta- verk. Mánaðarskammtur með sjampói 2.500 eða 2 mán. 4.500. Pantana- og upplsími 2-90-15. Logaland. Simakerfi og Ijósritunarvél. Til sölu vegna flutnings notað símakerfi, ATEA 8000: stöð fyrir 2 númer og 5 símtæki, einnig ljósritunarvél, ESSELT1001, í lagi. Uppl. í síma 84045 þriðjudag og miðvikudag. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. 2 telpnahjól til sölu, hjónarúm með bólstruðum göflum og náttborðum, Singer prjónavél með mótor. Á sama stað óskast stækkanlegt bamarúm með skúffum. Sími 75487 e.kl. 18. Furusófasett, 3 + 2 + 1, hornborð, sófa- borð, eldhúsborð og 4 stólar og plötuskápur til sölu, selst á 25 þús. allt saman, einnig 2801 frystikista, 2 'A árs, selst á 18 þús. Uppl. í síma 651931. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Baðkar, vaskur á fæti og salerni, gult á lit, til sölu (selst ódýrt), einnig frystikista, selst ódýrt. Uppl. í síma 22868 e.kl. 17. Eins manns rúm með sjúkrabotni, ljósi og náttborði til sölu, einnig þráðlaus sími, forhitari og hitablásari. Uppl. í síma 673898. Kjúklingagrill fyrir verslanir, kjúklinga- frystipottur, kjúklingaskápur o.fl. tæki fyrir veitingahús til sölu. Uppl. í síma 41024. VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur hólf laus, pantið strax, takmarkaður fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099, 39238, einnig á kvöldin og um helgar. 10 ára gömul Rafha hitatúpa til sölu, 7,5 kw, einnig 7 ofnar. Uppl. í síma 99-5197. 25 ýsunet, nýuppsett, aldrei verið í sjó, með blýteini og flotteini, til sölu. Uppl. í síma 94-2252. Dekk. Til sölu General Grabber RV 33x12, Radial Highway, lítið notuð. Uppl. í síma 36319 á kvöldin. Múrpressa. Góð múrpressa til sölu, teg. Steinau, stærri gerð. Uppl. í síma 52078 eftir kl. 19. Ódýr farmiöi til London, önnur leið, 31. október, 5 þús. Uppl. í síma 32861 eftir kl. 19. 4 vegghárþurrkur til sölu + 2 rúllu- borð, selst ódýrt. Uppl. í síma 22868. Fururúm. Til sölu fururúm, stærð 190x98. Uppl. í síma 75234. Sófasett og ísskápur til sölu. Verð 10 þús. Uppl. í síma 651626 eftir kl. 17. Þvottavél, handlaug og kommóða með 8 skúffum til sölu. Uppl. í síma 74171. ■ Óskast keypt Afruglari. Sjónvarpsafruglari óskast. Uppl. í síma 74677 eftir kl. 17. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Kaupum notuö litasjónvörp, allt kemur til greina, í lagi eða ekki í lagi. Versl- unin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Ódýrt. Frystikista og fataskápur. Óska eftir að kaupa frystukistu og fataskáp, einnig gamla útskorna hluti. Úppl. í síma 99-6391. Búslóö óskast. Óska eftir að kaupa kojur, rúm, borð, stóla og eldhúsá- höld, ódýrt. Uppl. í síma 31979. Eldavél, ekki breiðari en 50 cm, óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5605._____________________ Overlocksaumavél óskast til kaups. Uppl. í síma 31668 eftir kl. 18. Rafmagnsritvél óskast til kaups fyrir skólastúlku. Uppl. í síma 71985 eftir kl. 18. Vantar ykkur aö losna við húsgögn, teppi o.fl. gegn flutningsgjaldi? Uppl. í síma 72464. Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinn- réttingu og innihurðir. Uppl. í síma 671292. Ca 110 lítra brennsluofn og rennibekk- ur óskast. Uppl. í síma 95-5895 e. kl. 18. M Verslun_________________ Útsala, rýmingarsala. Leikföng, gjafa- vörur, kjólar, stærðir upp í 52, peysur, bómullamærfót og -náttföt bama, telpukjólar og drengjaföt á 1-5 ára, margt fleira, allt ódýrt. Gjafahornið, Grettisgötu 46, á homi Vitastígs. ■ Fyrir ungböm Dökkblár Silver Cross barnavagn af stærstu gerð til sölu með innkaupa- grind. Verð kr. 16 þús., nýr kostar ca 32 þús. Einnig á sama stað burðar- grindarstóll (bakpoki) með fóthlífum á kr. 3000. Uppl. í síma 617796 e. kl. 18. Blár kerruvagn og blár kerrupoki til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 45364. Óska eftir stórum svalavagni. Uppl. í síma 75295. ■ Heimilistæki Electrolux kæliskápur án frystihólfs til sölu, 155x60x66 cm, brúnn, sem nýr, gott verð. Uppl. í símum 685942 og 26336. Góö AEG-eldavél og ofn til sölu af sér- stökum ástæðum, nýlegt og. vel útlít- andi, verð 10 þús. kr. Uppl. í síma 623002. M Hljóðfærí______________________ Trommuleikari óskast. Starfandi dans- hljómsveit óskar eftir mjög hæfum trommuleikara, örugg atvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5603. Roland Planet 5 (MKS 30) Sound Mod- ule til sölu. Sem nýr, 128 raddir (Cartridge), Touch Sensitive, MIDI. Uppl. í síma 72639. Akai stereogræjur til sölu, einnig Hi-Fi stereo video. Á sama stað til sölu þurrkari. Uppl. í síma 22779. Altsaxófónn til sölu, vel með farinn, taska og allir fylgihlutir. Uppl. í síma 611137. Pianó og orgel, stillingar og viðgerðir. Bjami Pálmarsson hljóðfærasmiður. Sími 78490. Píanó. Til sölu Yamaha Ul píanó, 2ja ára, gott hljóðfæri. Uppl. í síma 24436 eftir kl. 17. Nanjo SGC stjörnubassi til sölu, verð 50 þús. Uppl. í síma 98-2596. Erlingur. ■ HLjómtæki Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. M Húsgögn_______________________ Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Sími 28129 kvöld og helgar. Bambus sófasett. Sófi og 2 stólar og sófaborð til sölu, tilvalið í sólstofuna eða í blómaskálann. Uppl. í símum 685942 og 26336. Fallegt sófasett, 38 þús., stór leður- klæddur bar, 12 þús., pirahillusam- stæða, 4000 kr., sófaborð, hjónarúm o.fl. S. 624855 e.kl. 18 næstu daga. Borðstofuborð og 4 stólar og skenkur úr tekki til sölu, vel með farið. Verð kr. 7.000. Uppl. í síma 53607 eftir kl. 17. Plusssófasett, 3 + 1 + 1, og sófaborð til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 72845 eftir kl. 19. Sófasett, 2 + 1+1, brúnt flauel, til sölu á 10 þús. kr. staðgreitt. Vel með farið. Uppl. í síma 673728 eftir kl. 13. Óli. Skemmtileg basthúsgögn. Stóll + borð + hilla, blaðagrind, spegill og 3 ljós til sölu. Uppl. í síma 76706. Ymistegt. Til sölu, píanó, hjónarúm m/útv., borðstofuborð, 3 stólar og . sófaborð. UppL í síma 38467. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bólstrun Polaris fjórhjól. Til sölu Polaris fjór- hjól, árg. ’86, 250 cc, greiðist sam- kvæmt samkomulagi. Verð ca 160 þús., staðgrafsl. Uppl. í síma 13005. Klæöum og gerum við bólstmð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur 3ja sæta sófi og skenkur, lengd 2,10 m, til sölu. Uppl. í síma 652101 og 18663 eftir kl. 18. Honda CB 900 ’81 til sölu, keyrð 6000 á vél, skipti koma til greina. Uppl. í síma 77719 eftir kl. 19. Novell tölvunet. Yfirburðatækni, sem getur sparað þér mikla fjámuni, allt að 10 sinnum ódýrari lausn en stórar tölvur. Kynntu þér málið, það borgar sig. Landsverk, Langholtsvegi 111,104 Reykjavík, sími 686824. Honda Fourtrax 250 íjórhjól ’87 til sölu, lítið keyrt, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 93-13091 eftir kl. 17. Honda TRX 350, Ameríkutýpa, ’87, lítið ekið, grófmynstruð dekk, verð 220 þús. Uppl. í síma 641420. sCommodore 64 tölva til sölu. Disk- lingadrif og segulband fylgja, einnig mikill fjöldi úrvalsleikja og ýmissa annarra forrita. Verð kr. 25.000. Upp- lýsingar í síma 994802 á kvöldin. Yamaha fjórhjól 350 ’87 4x4 til sölu, ónotað, einnig Kawasaki Mojave 250 og Bauou 300. Uppl. í síma 666833. Honda CM-250 '82 til sölu, ekið 150 km. Uppl. í síma 622220. BBC +, Electron, Cub litaskjár og seg- ulband til sölu á góðu verði, hvert í sínu lagi eða allt saman. Sími 42344 eftir kl. 19. ■ Til bygginga Compaq tölvur í fararbroddi. Tækni- legir yfirburðir, gæði, áreiðanleiki, samhæfni. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. Mótatimbur. Til sölu mótatimbur, 1x6, ca 3000 m, og uppistöður, 2x4, ca 800 m, einnotað. Uppl. í síma 50616 eftir kl. 19. Vel með farin Cinkler ZX Spectrum + með Comton stýrikerfi, tölvubókum og 25 leikjum. Úppl. í síma 95-3204 á kvöldin. ■ Byssur DAN ARMS haglaskot. 42,5 gr (1 Vi oz) koparh. högl, kr. 930,- 36 gr (1 !4 oz) kr. 578,- SKEET kr. 420,- Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. Byssur og skot, margar gerðir. Seljum skotin frá Hlaði, Húsavík. Tökum byssur í umboðssölu. Braga-Sport, Suðurlandsbraut 6, sími 686089. Nýlegar byssur. Til sölu bæði rifílar og haglabyssur ásamt ýmsum hlutum tilheyrandi byssum. Uppl. á kvöldin í símum 685446 og 985-20591. Savage cal. 222 til sölu með sérsmíðuð- um kíkisfestingum, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 92-13793 e.kl. 17. Skáktölva. Chess Challenger Voice, 2000 elo stig, með “tali“. Uppl. í síma 611012 e.kl. 19. Óska eftir notaöri Amstrad CPC 464 tölvu með stýripinna og einhverju af forritum. Uppl. í síma 74085 eftir kl. 19. Óska eftir aö kaupa IBM PC samhæfða tölvu og prentara. Uppl. í síma 611096. Óska eftir Atari ST. Uppl. í síma 98-1551 eftir kl. 19. ■ Sjónvörp Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yflrfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hveríís- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Flug /• hluti DA 22 Tri Pacer TF OXO til sölu, ca 1200 tímar eftir á mótor, skýl- ispláss. Uppl. í síma 82548 eftir kl. 18. ■ Ljósmyndun Olympus OM 40 progr. með standard 50 og 70-210 Zoom linsum, flass, filter- ar o.fl. fylgir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5587. ■ Verðbréf Kaupi vöruvixla og skammtímakröfur. Hafið samband við auglþj. DV í síma ^O^fJ-5597. Canon T 70 með 35-70 mm linsu til sölu. Vel með farin. Verð tilboð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5562. ■ Fyrir veiðimerm Fluguhnýtingar. Námskeið um næstu helgi. Kennari Sigurður Pálsson. Uppl. í síma 82158 kl. 18-19 þessa viku. Kjörgripur. Til sölu Hasselblad 500 C með tilheyrandi linsu og ljósmæli ásamt aukahlutum, vélin er sem ný. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5590. ■ Fasteignir ■ Dýrahald Hafnir, laust strax. Til sölu 145 fm ný- legt einbýlishús, selst á mjög góðum kjörum, hugsanlegt að taka bíl upp í útborgun. Úppl. í síma 14081 eftir kl. 17. Jarpur hestur i óskilum, ca 9 vetra gam- all, taminn og járnaður, mark stig framan hægra, biti aftan vinstra. Uppl. í síma 93-71667. Hreppstjórinn í Borgarhreppi. Óska eftir að kaupa 3-4 herb. íbúð i Breiðholti, má þarfnast standsetn., helst mikiö áhvílandi. Tilboð sendist DV, merkt „H-115”. Hesthús til sölu. Til sölu hesthús fyrir 12 hesta við Hafnaríjörð, hlaða og stór blettur. Uppl. í síma 35417 eða 28444. Óska eftir hvolpi, helst golden retrie- ver. Heimasími 656671, vinnusími 656445. Einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr til sölu á Hellissandi, laust 15. okt. Uppl. í síma 94-2263 eftir kl. 18. 11 vetra móskjóttur, mjúkur töltari til sölu. Uppl. í síma 26424 á daginn. 3 mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 35202. ■ Fyrirtæki Blómabúö til sölu. Af sérstökum ástæð- um er á Reykjavíkursvæðinu lítil blómabúð til sölu, gæti losnað fljót- lega, verð 800 þús. Hugsanleg skipti á nýlegum bíl kæmu til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5581. Nýr og ónotaöur hnakkur til sölu með öllu. Uppl. í síma 92-68411. ■ Vetrarvörur Til sölu vel staðsett videoleiga með mikla framtíðarmöguleika fyrir réttan aðila, tæplega 700 spólur. Verð 500 1 þús., góð kjör í boði. Uppl. í síma 1 641480 eftir kl. 15. Vélsleöi til sölu, Polaris Indy Trail árg. ’83. Uppl. gefur Hjólbarðaþjónustan, sími 96-22840, og Jóhann í síma 96-24722 á kvöldin. ■ Bátar ■ Hjól Utgeröarmenn - skipstjórar. Eingimis- 1 ýsunet, eingimisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, góð síldarnót, vinnuvettl- ingar fyrir sjómenn, fiskverkunarfólk og frystitogara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Vélhjólamennríjórhljólamenn allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Topptæki, vanir menn. Kerti, olíur og fl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Kawasaki Byou KLF 300 ’87 til sölu, til greina kemur að taka nýlegt 50 cc torfæruhjól uppí. Uppl. í síma 92- 27979. Hraðfiskibátar Offshore 32. Mikil sjó- hæfni vegna sérstaks byggingarlags. Stöðugleiki, góð vinnuaðstaða á dekki, hagstætt verð. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. Kerra og fjórhjól. Til sölu kerra, l,50x 1,20 m, með sliskjum og 2 stk. Honda 200 For-Trax fjórhjól, sanngjamt verð. Uppl. í símum 42686 og 79972 e. ld. 18. 9,5 tonna bátar. Bátakaupendur, höf- um hafið framleiðslu á 9,5 tonna plastbátum. Bátasmiðjan s/f, Kapla- hrauni 13, Hafnarfirði, sími 652146. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Til leigu 9,9 tonna stálbátur, tilbúinn á netaveiðar. Tilboð sendist DV, merkt “5580“. Sómi 700 til sölu, lóran, 2 talstöðvar og björgunarbátur. Uppl. í síma 96- 24961. Vídeó Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Ókeypis - ókeypis - ókeypis! Þú borgar ekkert fyrir videotækin hjá okkur. Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Við erum alltaf í fararbroddi með nýj- asta og besta myndefnið. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Video-video-. Leigjum út videotæki, sértilboð mánud., þriðjud. og miðviku- daga, tvær spólur og tæki kr. 400. VIDEOHÖLLIN, Lágmúla 7, s. 685333, VIDEOHÖLLIN, Hamraborg 11, s. 641320 og VIDEOHÖLLIN, Hraunbæ 102, s. 671707. Opið öll kvöld til 23.30. Leigjum út sjónvörp og videotæki. einnig allt frá Walt Disney með ísl. texta. Videosport, Eddufelli, sími 71366, Videosport, Lóuhólum, s. 74480. Videosport, Alfheimum, s. 685559. Nýjasta geróin af Orion myndbands- tæki m. fjarstýringu til sölu. Lítið notað, hálfs árs gamalt. Uppl. í síma 672980 milli kl. 14. og 19. Video-gæði, Kleppsvegi 150, s. 38350. Erum með allar toppmyndimar í bæn- um og úrval annarra mynda, leigjum einnig tæki á tilboðsverði. 1900 videospólur til sölu, bæði gamalt og nýtt efni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5593. Ný videotæki til sölu á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 30289. Ókeypis videotæki, Stjörnuvideo. Hjá okkur færðu videotækið fritt, leigir aðeins spólur fyrir 500 kr. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Myndir frá kr. 100. Opið frá kl. 12-23.30 alla daga. Stjömuvideo, Sogavegi 216, s. 687299. Fyrirtæki til sölu: * Glæsileg og vel búin matvöru- verslun í góðu verslunarhverfi. * Söluturnar og mörg önnur fyrirtæki á góöum kjörum. Upplýsingar aðeins á skrifstof- unni. Varsla Fyrirtækjasala, bókhalds- þjónusta Skipholti 5, símar 21277 og 622212

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.