Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vinnuvélar Massey Ferguson 185 árg. 76 til sölu, moksturstæki, vélin er keyrð 1.500 tíma frá upphafi. Topp ástand og út- lit. Uppl. í síma 39197 á kvöldin. 2,5 tonna rafmagnslyftari með snúning til sölu. Uppl. í síma 96-26388 á daginn og 21829 á kvöldin. ■ SendibOar Suzuki St. 90 bitabox ’82, með talstöð, mælir og hugsanlegt stöðvarleyfi tií sölu, gott útlit. Uppl. í síma 651788 eftir kl. 17. Mazda E 1600 sendibill árg. ’82 til sölu, fæst á góðu verði, þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í síma 52754 eftir ki. 20. Nissan Capstar ’83 til sölu með 11 m3 flutningakassa. Uppl. í síma 53623 eft- ir kl. 18. ■ BOaleiga BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks- sonar, Keflavík, sími 92-50305. Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, Minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með barnastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gráns, s. 98-1195/98-1470. Bílvogur hf., Bílaleiga, Auðbrekku 17, Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181 og 75384, ath. hausttilboð okkar. Bónus. Japanskir bílaleigubílar ’80-’87, frá kr. 790 á dag, 7,90 km. Bíla- leigan Bónus, gegnt Umferðarmið- stöðinni, sími 19800. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. EG Bílaleigan, Borgartúni 25, s. 91- 24065 og 91-24465. Nýir bílar - góðir bílar. Sækjum - sendum. Lada, Corsa, Monsa, Tercel 4x4. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits. Það kemur í veg fyrir óþarfa misskilning og aukaútgjöld. V6 Buick vél eða bíll með V6 Buick vél óskast, einnig vökvastýri úr Dodge. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5594. Óska eftir að kaupa bíi gegn 18 mán. verðtryggðu sjálfskuldarábyrgðar- bréfi, verð ca 400 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5604. 100.000 staögreitt. Óska eftir bíl með góðum staðgreiðsluafslætti. Aðeins góður bíll kemur til greina. Sími 78152 e.kl. 20. Apple 2 E til sölu ásamt prentara, aukadiskadrifi, skjá, stýripinna, íjölda forrita og bóka. Uppl. í síma 50796 eftir kl. 19. Bitabox - sendibíll. Suzuki, Subaru eða Simca, ekki eldri en ’82, óskast, má vera tjónbíll eða þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 641511. Góður, amerískur fólksbíll óskast, verð ca 200-300 þús., í skiptum fyrir Saab 99L árg. ’74, skoðaðan ’87, + skulda- bréf. Uppl. í síma 619883 eftir kl. 17. Óska eftir bíl fyrir 60 þús. staðgreitt, helst Skoda ’84 eða ’85. Á sama stað er til sölu Subaru station 4x4 ’80, góð- ur staðgrafsl. S. 656431 e.kl. 19. Óska eftir bíl, verð ca 300-380 þús., í skiptum fyrir gott eintak af Subaru 1600 ’78, 140 þús. í pen. og eftirst. á skuldabréfi. Sími 689556 eftir kl. 18. Óska eftir Mözdu 626 2000 ’80-’81, helst 2ja dyra, og á sama stað er til sölu Toyota Corolla ’77, góður bíll, vel með farinn. Sími 79674. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs- ingadeild Þverholti 11, sími 27022 Óska eftir Lada Sport árg. ’80—'81 í skiptum fyrir Mitsubishi Galant GLS 2000 ’82. Uppl. í síma 95-6425 eða Hrafnkell í v.síma 695500 og hs. 77212. Góður bíll óskast gegn staðgreiðslu allt að 300 þús. Uppl. í síma 50796 eft- ir kl. 19. Óska eftir Saab 99 GLI ’78, engin út- borgun. Uppl. í síma 51618 milli kl. 14 og 18. Óska eftir Toyota Mark II til niðurrifs. Uppl. í síma 54583 e.kl. 20. ■ Bflar til sölu Suzuki Fox 410 ’84, 4x4, blár og hvít- ur, með plasthúsi, klæddur að innan og lækkað gólf, einn eigandi, fallegur bíll. Subaru 1800 station 4x4, ’86, blásans- eraður. BMW 323i ’79, rauður, með öllu. Volvo 240 GL ’86, rauður, sjálfskiptur. Símar 92-11081, 92-14888 og 92-14826 á kvöldin. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits, það sparar óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Barracuda - Mazda. Til sölu Barracuda ’70, nýuppgerð, 383 magn- um vél, sjálfskipt, mjög góður bíll, skipti athugandi á jeppa, og Mazda 626 1600 ’80, 4ra dyra, lúin vél, verð 105 þús. Sími 26254. Honda Quintet. Til sölu einstakur Honda Quintet ’83, ekinn aðeins 18 þús. km, 5 dyra, sjálfskiptur, overdrive, vetrardekk á felgum, góður bíll, á engan sinn líka. Uppl. í síma 46365 og eftir kl. 17 44365. Datsun Cherry 1500 cc árg. '82 til sölu, ekinn 80.000 km, grill brotið og rétta þarf stuðara en lítur að öðru leyti vel út, verð 110 þús. staðgr. Uppl. í síma 32144 e.kl. 19 í kvöld. Honda Quintet ’84 til sölu, ekinn 53 þús. km, 5 gíra, dráttarkúla, gullfall- egur bíll, einnig M. Benz 250 ’79, sjálfskiptur, litað gler, glæsilegur bíll. Uppl. í símum 688688 og 686291. Lada Lux árg. '84 til sölu, ekinn 63 þús. Verð 85 þús. staðgreitt, 105 þús. með greiðslukjörum. Einnig eru til sölu varahlutir í Fiat Regata ’85. Uppl. í síma 52731 eftir kl. 17. M. Benz 200 79 til sölu, topplúga, vökvastýri, sentrallæsingar, mjög gott eintak, ekinn 108 þús., ath. skipti, helst á jeppa, skuldabréf, verð kr. 470 þús. Uppl. í síma 672847 e.kl. 18. Pajero ’86, langur, bensín, ekinn 30 þús., verð 925 þús., talsverður auka- búnaður, litur hvítur. Skipti á nýl. Subaru station koma til greina. Uppl. í síma 12630 eða 15575. Sigurður. Pajero ’86, langur, bensín, ekinn 30 þús., verð 925 þús., talsverður auka- búnaður, litur hvítur. Skipti á nýl. Subaro station koma til greina. Uppl. í síma 12630 eða 15575. Sigurður. Lada station ’80 til sölu, mjög heillegur bíll, verð 40 þús. staðgreitt. Til greina koma skipti á litsjónvarpstæki eða videotæki. Uppl. í síma 451%. Við þvoum, bónum og djúphreinsum sæti og teppi, olíuhr. einnig vélar, allt gegn sanngjörnu verði. Holtabón, Smiðjuv. 38, pantið í s. 77690. 4x4. Chevrolet Schottsdale ’79, yfir- byggður, vökvastýri, veltistýri, sjálf- skiptur með Bedford dísilvél, verð 470 þús. Uppl. í síma 686289 eftir kl. 20. AMC Eagle 4x4, 4ra dyra, ’82 til sölu, kom nýr á götuna ’84, ekinn 45 þús. km, litur brúnsans., útvarp, segul- band. Uppl. í síma 687828 á daginn. Datsun Nissan Cherry 1500 GL ’84, 5 dyra, ekinn 36 þús., sjálfskiptur, grjót- grind og sílsalistar. Uppl. í síma 92-11714 e.kl. 21. Jeppi til sölu. Range Rover ’79, ekinn 130 þús. km, skuldabréf eða skipti koma til greina. Selst á góðum kjör- um. Til sýnis í Rvk. Sími 94-7361. Jeppi til sölu, Suzuki SJ 410 ’85 með plasthúsi, ekinn 27 þús. km, úrvals bíll. Uppl. í síma 96-71447 eftir kl. 19 á kvöldin. Mazda 626 2000 '80 til sölu, 2ja dyra, sjálfskipt, einnig M. Benz 309 ’77, til- valinn til að innrétta. Uppl. í síma 675415 e.kl. 20. Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23. Gerið sjálf við, góð aðstaða, bílalyfta, gufuþvottur o.fl. Opið frá kl. 9-22 og sunnud. frá kl. 9-19. S. 686628. Gamlir nemendur og kennarar fjölbrautaskólans á Sauðár- króki, hittumst í Evrópu næsta föstudags- dvöld kl. 21. Allar upplýsingar gefur Gummi Fylkis í síma 10670 og 652243 Gummi Fylkis., Hemmi Sæm., Jóna Hjalta. KOPASKERI Nýr umboðsmaður á Kópaskeri frá 1.10 ’87, Þórunn Pálsdóttir Klifgötu 10 sími 96-52118 BORGARFIRÐI EYSTRA Nýr umboðsmaður í Borgarfirði eystra frá 1.10 ’87, Helgi Arngrímsson Réttarholti Hs. 97-29913, vs. 97-29977 getriuna- VINNINGAR! 6. LEIKVIKA - 3. OKTÓBER 1987 VINNINGSRÖÐ: 2X1 - 1X1 - 21 X - 2X1 1. VINNINGUR: 12 réttir, kr. 98.485,- 4868 40151 (4/11) 45116(4/11) 95105(6/11) 125568(6/11) +228582(11/11) 46283(4/11) 125281(6/11)+ 224719(7/11) 2. VINNINGUR: 11 réttir, kr. 1.017,- 31 40741 45266 47976 51122 + 98241 127819 228577 314 41023 45371 48077 51319 98293 128020 + 228589 701 41182 45408 48238’ 51330 98411 128021 +228613 1191 41322 45572 + 48626 51492 98696 128034 647242 1801' 41354 45683 48809 51495 98722 128038 647246 3271 41387 45691 49222 95192 125108 224956 647249 3726 41559 45937 + 49339’ 95331+ 125142 224957 647250 4887 41770 45989 + 49367 95390 125157 225634 647251 5040 41813 45990 + 49446 95532 125238 225837*T00023 5089 42043 45991+ 49594 95640 125417* 225919 T00024 6524 42486 46103 49698 96031 125563 + 226053 T00026’ 6674 43100 46112 49705 96335 125566 + 226433 T00031 ‘ 6699 43217 46237 + 49776 96393 + 125567 + 227225 T00038 7868 43250 46266 50048 96551 125646 + 227256 T00049' 7882 44013 46705 50233 96783 + 125901 227325 8355 44022* 46757 50258 96870 126012 227550 úr38.v.f.f. 8722 44451 46812 50264 96980 126261 227728+56909 9799+ 44459 46839 50657 97524 126792' 227924 40302 44472 47016 50659 97530 + 126928 227930 40303’ 44513 47017 51020 97620 127102 228456 40541 44815 47047 51114 + 97709 127258 228471 40664 • = 2/11 40749 47885 51120 + 98055 127709 228576 Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Kærufrestur er til mánudagsins 26.10.87 kl. 12.00 ó hádegi. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til islenskra getrauna fyrir lok kærufrests. \ / v ISLENSKAR GETRAUNIR Iþróttamiðstöðinni v/Sigtún • 104 Reykjavík • Island • Sími 84590 DV Saab 900 GLE ’82 til sölu, ekinn 86 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, sól- lúga, skipti á ódýrari, ca 200 þús. kr. bíl, koma til greina. S. 687098 e.kl. 17. Toyota Cressida station 78 til sölu, er í toppstandi (ársgamalt lakk og ný- yfirfarinn), verð og greiðslukjör samkomulag. Sími 33233 á kvöldin. Willyseigendur, athugið: Til sölu hús á Willys, verð tilboð. Uppl. gefur Gunnar í síma 41192 á kvöldin og 17485 á daginn. Camaro 79 til sölu, 8 cyl., ekinn 85 þús. km, góð kjör, skipti möguleg á dýrari eða ódýrari bíl. Sími 75227. Citroen GS Pallas 78 til sölu, þarfnast mótorviðgerða, útlit ágætt, verð 25 þús. Uppl. í síma 37981. Daihatsu Charade '83 til sölu, rauður og svartur, verð 220 þús. Uppl. í síma 74475. Daihatsu Charade Runabout XTE '83, ekinn 50 þús. km, 5 gíra, svartur, verð 230 þús. Uppl. í síma 54121 eftir kl. 18. Datsun Cherry ’81 til sölu, ekinn 102 þús. km, í toppstandi. Uppl. í síma 92- 37549. Dodge Aspen 77, sjálfskiptur, 2 dyra, góður bíll, verð 150 þús. Uppl. í síma 78025. Ford Escort 1300 ’86, bein sala eða skipti, ekinn 10 þús. km. Uppl. í síma 93- 11601. Ford Fairmont 78, ekinn 75 þús.km, skoðaður ’87, vetrardekk fylgja, skipti á dýrari. Uppl. í síma 34758. Nissan Sunny GL ’80 til sölu, góður bíll, gott útlit. Verð ca 140 þús. Uppl. í símum 685930 og 667509. Pontiac LeMans station 79 til sölu, ekinn 54 þús. mílur. Verð 280-300 þús. Uppl. í síma 711%. Subaru 1600 78 til sölu, í toppstandi, góð kjör. Uppl. í síma 611765 eftir kl. 18. Toyota Cressida GL ’80, og 46 manna Scania ’69 rútubíll til sölu. Uppl. í síma 95-4666 eftir kl. 19. Toyota Mark II árg. ’77 til sölu á 50 þús. staðgreitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5595. VW bjalla 1302 72 til sölu, góður bíll. Verð 45 þús. Uppl. í síma 15037 eftir kl. 19. VW bjalla 77 1200 til sölu, skemmd eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 78014. Datsun 160 j ’77 til sölu, gangfær, selst ódýrt. Uppl. í síma 38154. Góöur Escort 74 til sölu á kr. 15 þús., skoðaður ’87. Uppl. í síma 76992. Subaru station 4x4 ’77 til sölu, skoðað- ur ’87. Uppl. í síma 72408 eftir kl. 18. VW bjalla 72 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 622226 eftir kl. 17. Volvo 244 GL 79 til sölu. Uppl. í síma 651091 og 51317. Willys ’55 til sölu. Uppl. í síma 93- 13091 eftir kl. 17. M Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð til leigu, leigist í 10 mánuði, þarfnast málningar og smá- lagfæringa sem kæmi upp í leigu. Fyr- irframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist DV fyrir fóstudag, merkt „Breiðholt 10“. Tveggja herb. íbúð til leigu í Fossvogin- um frá 1. nóv., leigutími 1 ár, fyrirfrgr. 3 mán. Aðeins kemur til greina reglu- samt fólk og með mjög góða um- gengni. Tilboð sendist DV, merkt „BH 35“. Til leigu frá 1. des. ’87 4 herb. íbúð í parhúsi í Mosfellsbæ, stór, ræktuð íóð, einungis reglufólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Reglufólk", fyrir 10. okt. Gáð tveggja herbergja íbúö í nágrenni Landspítalans leigist reglusömu fólki, 1/2 árs fyrirfrgr. Tilboð sendist DV, merkt „F32“, fyrir föstudag 9. okt. Seltjarnarnes. 2-3 herb. íbúð á Selt- jamamesi til leigu strax. Tilboð sendist DV, merkt,, Seltjamames”. fyrir 8 okt. Löggiltir húsaieigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Lítið forstoluherb. í vesturbæ til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 8/10, merkt „Æ-129”. Til leigu 4ra herb. íbúð í miðborginni. Tilþoð sendist DV.merkt „íbúð 3050“-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.