Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987. 29 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Skútan komin í öruggt var i Nauthólsvikinni eftir að lögreglan i Reykja- vik hafði bjargað henni manniausri úr veðurhamnum i Kópavogi. DV-mynd S Skúta í erfiðleik- um í Kópavogi Skúta lenti í vandræðum í Kópa- vogi á laugardaginn. Siglingaklúbb- urinn Ýmir hélt siglingakeppni þrátt fyrir vafasamt veður og lenti ein skútan með mann irmanborð í vand- ræðum. Ýmismenn höíðu samband við lög- regluna í Kópavogi og um þaö bO er þeir voru aö leggja frá landi var hjálparbeiðnin afturkölluð. Síðar um daginn kom svo aftur hjálpar- beiðni. Skúta með einum manni var í vandræðum úti á Kópavogi. Lög- reglan í Reykjavík fór út á fjörðinn og sótti skútuna en þá var önnur skúta búin að sækja manninn og var skútan því mannlaus þegar lögregl- una bar að. -ATA Aðalfundur UMF Skallagríms: Fullur hugur að styrkja félagið Siguiján Gunnaissan, DV, Borgamesi; Framhaldsaðalfundur Ung- mennafélagsins Skallagríms var haldinn í samkomuhúsinu í Borgar- nesi í síöustu viku. Kvöldið áður hafði stjóm félagsins boðað til almenns borgarafúndar til þess að ræða um málefni félagsins og að hveiju skuli steíht í framtíð- inni. Viss félagsleg deyfð hefur verið undanfarin ár og því nauðsynlegt að boða til fundar og kanna áhuga heimamanna á starfsemi Skalla- gríms og koma með tillögur um framhald. Borgarafundurinn var sæmilega sóttur og voru umræður allmiklar og var fullur hugur í fundarmönn- um að efla og styrkja félagið. Á framhalds-aðalfundinum voru reikningar félagsins samþykktir, einnig ný og yfirgripsmikil lög. Ungmennafélagið Skallagrímur er defidaskipt félag og hefur hver deOd sjálfstæðan fjárhag og stjóm. Sam- eiginleg yfirstjórn er þriggja manna, samkvæmt nýsettum lögum, og auk \dirstjómar skipa formenn deOda nokkurs konar „aOsheijarstjóm". Sigurður Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri UMFÍ.„sat aöalfund- inn og ávarpaði fundarmenn. Fram kom hjá honum að svo hefði litið út að lítið starf væri hjá SkaOagrími en eftir að hafa fylgst með umræðum og k\nnt sér starfsemina væri ekki annað hægt að segja en að hún væri mOdl. í 1700 manna bvggðarlagi, sem Borgames er, þar sem félagsmenn væra 500-600, væri ekki tiægt að tala um lítið starf. Auk Sigurðar ávarpaði Sigríður Þorvaldsdóttir, formaður UMSB, fundinn. í kpsningu til aðalstjómar var Birgir Guðmundsson kosinn form- aður, Ásmundur Ólafsson gjaldkeri og Sólrún Rafnsdóttir ritari. Birgir og Sólrún era ný í stjóm félagsins en Ásmundur sat í fráfarandi stjóm. ■ Húsnæði óskast Einstæður faðir með 4 ára dreng óskar eftir 2 herb. íbúð strax. Eru á göt- unni. Reglusemi og öruggum greiðsl- um heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið í Stefaníu í hs. 45962 og vs. 25000-295. 3-4 herb. íbúð óskast á leigu í 4, jafh- vel 8 mán., helst í Kópavogi. Æskilegt að gluggatjöld, ljós, sími og stofuhús- gögn fylgi. 2 fuOorðnir í heimili, óaðfinnanleg umgengni. Sími 41974. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Ibúð með bílskúr. Hjón utan af landi með 2 uppkomna syni óska eftir 3-4 herb. íbúð með bílskúr. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-29002 eftir kl. 18. Óska ettir 3-4 herb. íbúð, helst í vestur- bænum, hef til leigu einbýlishús á Álftanesi, 130 fm, auk bílskúrs. Leigu- skipti koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5586. Óskum ettir 3ja herb. eða stærri íbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið ásamt skilvísum greiðslum. Arnarstál, sími 687877 og 689281 eftir kl. 17. 130 þús. fyrirfram. Regusamt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, góðri umgengni heitið og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 71699 e.kl. 16. 150 þúsund fyrirfram. Óskum eftir að taka íbúðarhúsnæði, 120 ferm eða stærra, á leigu. Uppl. í símum 23155 og 26379. 25 ára piltur óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi að snyrtingu og eldhúsi. Vinsamlegast hringið í síma 77615. 3 herbergi. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Æskileg staðsetning í nágrenni við Mjódd. Uppl. í síma 35024. Sveinn bakari. 3 ungmenni í námi bráðvantar 3ja herb. íbúð sem allra fyrst, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 76296 eftir kl. 19. Ef þú leitar að góðum leigjanda þá ertu að lesa réttu auglýsinguna: Óskum eftir 3-4 herb. íbúð (eða stærri). Uppl. gefnar í símum 20984 og 24539 e.kl. 19. Ung kona með 2ja ára barn óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð sem fyrst, heimilishjálp kemur vel til greina. S. 623192 e.kl. 18. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. ibúð á Reykjavíkursv. Fyrirfrgr. og meðmæli ef óskað er, erum bæði í góðri vinnu. Uppl. s. 42646. Björgvin. Við erum ungt og barnlaust par utan af landi og vantar íbúð í vetur, reglu- semi og öruggar mánaðargr., meðmæli ef óskað er. S. 37411. Heba og Bjami. Vil taka á leigu 3-4 herb. íbúð eða stærri í átta mánuði, helst í Hafnar- firði, fyrirframgr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-5579. Óska eftir 2-3 herb. íbúð, ömggar mán- aðargr., meðmæli og fyrirfrgr. ef óskað er. Uppl. í síma 39441 eftir kl. 20 í kvöld og næstu daga. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smááuglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ATH. Reglusaman skólapilt vantar húsnæði sem fyrst. Uppl. í síma 41797. Guðmundur. Einhleypur karlmaður óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með baði og þvotta- aðstöðu. Uppl. í síma 76268 eftir kl. 20. Einhleypur maður á miðjum aldri óskar eftir íbúð á leigu strax, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 18865. Reglusöm hjón með 2 börn óska eftir íbúð frá 1. nóv., 2-4 mán. Uppl. i síma 51609. Ungan mann vantar 1—2ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 72751 eftir kl. 19. 2ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 74984 milli kl. 17 og 23. ■ Atvinnuhúsnæöi Sólbaðsstofa. Til leigu húsnæði fyrir sólbaðsstofu (pláss fyrir ca 15 bekki) eða álíka starfsemi á besta stað við Laugaveginn, einnig húsnæði fyrir hárgreiðslu- eða snyrtistofu. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5589. Veitingahúsnæði. Til leigu ca 170 m1 húsnæði fyrir veitingarekstur eða kaffi- stofu við nýja Laugaveginn. Hafið samband við DV i síma 27022. H-5588. Húsnæöi á 1. hæð, fyrir skrifstofur eða léttan iðnað, til leigu í miðborginni, ca 75 fm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5564. Húsnæöi á 1. hæð, fyrir skrifstofur eða léttan iðnað, til leigu í miðborginni, ca 75 fm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5564. Okkur vantar ódýrt húsnæði fyrir létt- an, þrifalegan iðnað, staðsetning skiptir ekki máli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5601. Óskum eftir 50 til 100 fermetra hús- næði með innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 28870 á skrifstofutíma og 39197 á kvöldin og um helgar. Til leigu 115 fm iðnaðarhúsnæði á jarð- hæð við Dugguvog, innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5554. Bílskúr óskast, 25-30 m2, þarf að vera upphitaður, notast sem lagerpláss fyr- ir málarameistara, æskileg staðsetn- ing Kópavogur. Uppl. í síma 42223. Óska eftir atvinnuhúsnæði í Rvík, ca 60-100 fm, með innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 25707 frá kl. 13-18. Útgáfufyrirtæki óskar eftir húsnæði í Hafnarfirði. Æskileg stærð 60-100 fm. Ibúðarhúsnæði kemur til greina. Þörf á málningarvinnu engin fyrirstaða. Mjög góð umgengni. Skilvísar greiðsl- ur. Fyrirframgreiðsla allt að 200 þús. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5584. ■ Atvinna í boöi Hárgreiðsla. Er ekki einhver góður hárgreiðslusveinn sem langar að vinna á nýrri hárgreiðslustofu sem opnar í byrjun desember, í skemmti- legu verslunarhúsnæði í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5563. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Kvikmyndahús. Aðstoðarmann vantar hluta úr degi við ýmis störf í kvik- myndahúsi, vinnutími 14-17 daglega, frí um helgar, æskilegur aldur 18-25 ár, þarf að hafa bílpróf. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5582. Trúnaðarstari - góð laun. Óskum að ráða traustan og ábyggilegan mann til að sjá um véla- og tækjaleigu. Þarf að vera hugmyndaríkur og sjálfstæð- ur, viðgerðakunnátta nauðsynleg. Meðmæli óskast. Uppl. í síma 46980. Dagheimilið Austurborg vantar starfs- mann. Lysthafendur hafi samb. í síma 38545 eða líti inn að Háaleitisbraut 70. Ath., ný launaröðun, ódýrt fæði og námskeið að hefjast. Góð manneskja óskast nokkra eftir- miðdaga í viku til að annast 3ja mán. barn og e.t.v elda kvöldmat öðru hvoru hjá önnum kafinni fjölskyldu í veslurbænum. Uppl. í síma 623002. Húsgagnasmíöi. Axis hf. óskar eftir að ráða smiði og annað handlagið fólk til húsgagna og innréttingasmíði. Góð laun í boði. Nánari uppl. gefur fram- leiðslustjóri í síma 43500. Skóiadagheimili i vesturbænum óskar eftir fóstru eða starfskrafti með aðra uppeldismenntun, eða kennara til starfa hálfan daginn eftir hádegi, laun umfram taxta. Uppl. í síma 27638. Sölufólk. Óskum eftir sölufólki til sölu á auglýsingum. Góð laun fyrir rétt fólk. Uppl. í síma 641753 milli kl. 13 og 17 á daginn (tala við Hauk). Alfa, útvarpsstöð. Sölumaöur óskast til að selja vörur úti á landi, mjög góð laun í boði fyrir réttan mann, þarf að hafa bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5583. Óskum ettir að ráða reglusaman kjöt- iðnaðarmann eða mann vanan kjöt- skurði, einnig starfskraft í afgreiðslu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 18955 og 31735. Óskum eftir að ráöa trésmiði eða menn vana inréttinga- og húsgagnasmíði, góð laun fyrir góða menn. Uppl. í síma 52266 og á staðnum að Kaplahrauni 11, Hafnarfirði. Tréborg. Duglegan starismann vantar nú þegar á verkstæði okkar til hjólbarðavið- gerða. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501 og 84844. Góð aukavinna. Hótel Borg óskar eftir að ráða duglegt fólk í helgarræsting- ar, umsóknareyðublöð liggja frami í gestamóttöku hótelsins. Óskum eftir duglegum mönnum í móta- rif. Uppl. í símum 46250 og 75503. Herbergisþernur. Hótel Borg óskar eft- ir að ráða herbergisþemur sem fyrst, vaktavinna, umsóknareyðublöð liggja frammi í gestamóttöku hótelsins. Hlutastarf - aukavinna við sölu í sölu- turna og matvöruverslanir. Góðir tekjumöguleikar, prósentur. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5556. Hér-inn veitingar, Laugavegi 72, óskar eftir starfskrafti í vaktavinnu, vinnu- tími 12-21 annan hvom dag, lokað á sunnudögum. Uppl. á staðnum. Mötuneyti - mötuneyti. Óskum eftir duglegum starfskr. í heilsdagsvinnu, hlutast. kemur einnig til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5570. Sjálfstæðir starismenn. Óskum að ráða 2 duglega og áhugasama starfsmenn í kjamaborun. Mikil vinna. Góð laun fyrir góða menn. Uppl. í síma 46980. Verktakafyrirtæki óskar að ráða vöru- bílstjóra, gröfumann, verkamann og mann á vökvabor. Uppl. í síma 72281 e.kl. 19. Óskum eftir að ráða starfsmenn til al- mennrar fiskvinnu, fæði og húsnæði til staðar. Uppl. gefa verkstjórar í síma 94-4909. Frosti hf., Súðavík. Bakarí. Óskum að ráða starfskraft, vanan afgreiðslu, verður að geta byrj- að strax. Góð laun í boði. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5596. Hressan og lipran starfskraft vantar í vaktavinnu. Uppl. í síma 41024. Bleiki pardusinn. Manneskja óskast til að aðstoða gaml- an mann 3 daga í viku við venjuleg heimilisstörf. Uppl. í síma 31261. Pípulagningamenn vantar til að leggja pípulögn í 2 einbýlishús. Uppl. í síma 651367. Verkamann vantar í byggingarvinnu, góð laun fyrir góðan mann. Uppl. í síma 79564. Múrarar og menn vanir múrverki ósk- ast. Uppl. í síma 79825 e.kl. 18. Stariskraftur óskast. Gúmmísteypa Þ. Lárusson, sími 83670. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á Sigurbjörn Ömlaugsson HF 210 sem fer á línuveiðar. Uppl. í síma 53853 og 52376 eða um borð í bátnum í Hafn- arfjarðarhöfn. Landssamband íslenskra útvegs- manna. ■ Atviruia óskast Atvinnurekendur, ath. 24 ára gamall íjölskyldumaður, sem er lærður raf- virki, óskar eftir sölustarfi, tengdu faginu, sem fyrst, hefur reynslu sem sölumaður og á mjög gott með að vinna sjálfstætt. Uppl. í sima 687597 eftir kl. 19. 36 ára kona óskar eftir vel launaðri vinnu, margt kemur til greina, tungu- málakunnátta, hef bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-5538. Vinnuflokkur, sem samanstendur af ungum og sprækum mönnum, óskar eftir tilboðs- eða tímavinnu. Margs konar langtíma- sem skammtíma- verkefni koma til greina. Sími 42646. 22 ára stulka óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu, vön afgreiðslu, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5598. Erum tvær sem viljum taka að okkur ræstingar á kvöldin og/eða um helg- ar. Uppl. í síma 656137 á morgnana eða eftir kl. 20 á kvöldin. Get bætt við nokkrum heimilum í hús- hjálp eða aðstoð við gamalt fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5585. 21 árs stúlka með stúdentspróf af við- skiptabraut óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 83747 eftir kl. 19. 22ára stúlka í framhaldsnámi óskar eftir vinnu seinnipart dags, á kvöldin eða um helgar. Uppl. í síma 79016. Tvær konur óska eftir ræstingastarfi eftir kl. 18. Uppl. í síma 72283 á kvöld- in. M Bamagæsla Góð manneskja óskast til að líta eftir 5 ára gömlum skemmtilegum strák fyrir hádegi, góð laun í boði, meiri vinna kæmi til greina. S. 16310. Barnapia óskast. Bamapía óskast nokkur kvöld í mánuði, sem næst Krummahólum. Uppl. í síma 71982. Dagmamma óskast til að gæta 5 mán- aða gamals bams, allan daginn. Uppl. isíma £89I74.ng.-42839..... Dagmamma i Furugrund óskar eftir 5-7 ára bami fyrir hádegi. Hefur leyfi. Uppl. í síma 46151. Get tekið börn, 1 'A-2 ára, í gæslu hálf- an daginn (fyrir hádegi), einbýli í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 71031. Odd, 8 mán., vantar gæslu milli kl. 9 og 14 4 daga vikunnar í vesturbænum. Uppl. í síma 621747. 9 M Ymislegt_____________________ Er fluttur að Bankastræti 6 og þar til viðtals eins og áður. Þorleifur Guð- mundsson, sími 16223. ■ Einkamál 19 ára falleg thailensk stúlka óskar eftir kynnum við karlmann. Tilboð ,.sendist-D V,-merkt-„6667.......... Norðlensk kona um sextugt óskar eftir hressum félaga sem hefúr gaman af skemmtunum og vill njóta lífsins. Áhugasamir leggi inn nafn og símanr. á DV, merkt “Lífsgleði". ■ Kermsla Þjóðlagatónlist. Langar þig að leika þjóðlagatónlist á fiðlu? Námskeið eru að hefjast fyrir byrjendur og lengra komna, kennari Wiíma Young. Uppl. í síma 681616 eftir hádegi alla daga. Kennum flest bókleg fög á framhalds- og grunnskólastigi. Einkatímar, fá- mennir hópar. Uppl. og innritun að Meistaravöllum 13, 4. h.t.h., alla daga kl. 20-22 og í síma 622474 kl. 18-20. Ert þú á réttri hillu f lífinu? Náms- og starfsráðgjöf. Nánari uppl. og tíma- pantanir í síma 689099 milli kl. 9 og -lövirkadaga-. Ábendi sf.,-Engjateig 9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.