Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tónskóli Emils. Píanó-, rafinagnsorg-
el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu-
og munnhörpukennsla. Hóptímar og
einkatímar. Innritun í s. 16239/666909.
Tónskóli Emils, Brautarholti 4.
■ Skemmtarúr
Hljómsveitin TRIÓ ’87 leikur og syngur
jafnt gömlu sem nýju dansana. Tríó
’87 sér um árshátíðina, þorrablótið,
einkasamkvæmið, almenna dansleiki
og borðmúsík. Kostnaður eftir sam-
komul., verð við allra hæfi. Pantana
símar 681805, 76396 og 985-20307.
Diskótekið Dollý. Bjóðum upp á eitt
fjölbreyttasta úrval danstónlistar,
spiluð á fullkomin hljómflutnings-
tæki. Stjórnað af fjörugum diskó-
tekurum. Leikir, „ljósashow”.
'^DÍskótekið Dollý, sími 46666.
Diskótekið Disa - alltaf á uppleið.
Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist, leikir
og sprell. Veitum uppl. um veislusali
o.fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og
bókanir í s. 51070 13-17, hs. 50513.
■ Hremgemingar
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Ræstingar. Önnumst almennar
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum.
Við hreinsum teppin fljótt og vei. Fer-
metragjald, tímavinna, föst verðtil-
boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími
78257.
Hólmbræður - hreingerningastööin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
AG hreingerningar annast allar alm.
hreingemingar, gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun, ræstingar í stiga-
ÆÖngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun-
andi verð. Uppl. í síma 75276.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
■ Éókhald
Bókhaldsstofan BYR. Getum bætt við
okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213
milli kl. 18 og 20.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Varandi s. 623039. Getum bætt við
okkur verkefnum fyrir húsfélög og
einstaklinga. Spunguviðgerðir, múr-
viðgerðir og fl. Einnig kemur til
greina að vinna sem undirverktaki.
Aðeins tekið við pöntunum eftir kl. 20.
Tökum að okkur alla trésmiði innan
húss, nýsmíði, viðgerðir og breyting-
ar. Vinnum einnig á kvöldin og um
iielgar. Eingöngu fagmenn. Uppl. í s.
656329 og 45354 í hádegi og á kvöldin.
Málningarvinna - múrviðgeröir. Allt
viðkomandi málningu og múrviðgerð-
um. Föst tilboð. Uppl. í síma 36452 og
42873.
Bifvélavirkjameistari tekur að sér bíla-
viðgerðir, kvöld og helgar. Uppl. í
síma 651838 eftir kf 17.
Múrarameistari getur bætt við sig
verkefnum strax. Uppl. í síma 52754
eftir kl. 20.
Úrbeining. Tökum að okkur að úrbeina
nautakjöt, hökkum og pökkum. Uppl.
í síma 54986, Bjami eftir kl. 18.
Úrbeiningar. Vantar þig að láta úr-
beina nautið? Hafið samband í síma
685436 eftir kl. 18.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87. bílas. 985-20366,
Valur Haraldsson, s. 28852-33056,
Fiat Regata ’86.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
FordSierra, bílas. 985-21422,
bifhjólakennsla.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS '86, bílas. 985-21451.
Kristján Kristjánsson, s. 22731-
Subaru 1800 ST ’88. 689487.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny Coupe ’88.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer GLX ’88. 17384,
Emil Albertsson, s. 621536,
Volvo 360 GLT ’86.
Búi Jóhannsson, s. 72729,
Nissan Sunny ’87.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Guðm. H. Jónasson kennir á Subaru
GL 1800 ’87. Nýir nemendur geta byrj-
að strax. Okuskóli og öll prófgögn.
Sími 671358.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn,
engin bið, ökuskóli og öll prófgögn.
Hörður Þór Hafsteinsson, sími 35964
og 985-25278.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum, ökuskóli og prófgögn.
Ökuskóli Þ.S.H., sími 19893.
■ Garðyrkja
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 72148.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
■ Klukkuviðgerðir
Gerum við flestar gerðir af klukkum,
þ.m.t. lóðaklukkur og stofuklukkur,
sækjum og sendum. Úra og skart-
gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar-
firði, símar 50590 og 54039.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með
vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum
alla málningu af veggjum sé þess ósk-
að með sérstökum uppleysiefnum og
háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu-
skemmdum og sprungum, sílanhúðun
útveggja. Verktak, sími 78822.
Sólsvalir sf. Gerum svalimar að
sólstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Gluggasmíði, teikningar, fagmenn,
föst verðtilb. Góður frágangur. S.
52428, 71788.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
■ Tilsölu
Heine vörulistinn kominn, mikið vöru-
úrval. Hringið og tryggið yður eintak
strax. Takmarkað upplag. Sími 666375
og 33249.
Barbie hjartafjölskyldan. 3 gerðir
m/börnum, barnaherbergi, rugguhest-
ur, baðborð, tvíburakerra, tvíhjól,
leikgrind, campingsett, pabbi, m/bam,
mamma m/barn, mesta úrvalið af Bar-
bievörum. Póstsendum, Leikfanga
húsið, SKólavörðustíg 10, s. 14806.
■ Verslun
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
8.560 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Afsöl og
sölutilkynningar
Ertu að kaupa eða selja
bíl? Þá höfum við handa
þér ókeypis afsöl og sölu-
tilkynningar á smáauglýs-
ingadeild
GANGLERI
HAU.NT tW7 K’JSTtlOLP (2.V7
Siðara hefti Ganglera, 61. árgangs, er
komið út. 18 greinar em í heftinu um
andleg og heimspekileg mál. Áskriftin
er 550 fyrir 192 bls. á ári, nýir áskrif-
endur fá einn árgang ókeypis. Áskrift-
arsími 39573 eftir kl. 17.
Nýkomin vestur-þýsk leðursófasett í
háum gæðaflokki, verð frá kr. 114.000,
ennfremur marmarasófaborð, gler- og
krómborð í sérflokki. Nýborg hf.,
Skútuvogi 4, sími 82470.
■ Bátar
Skipasala Hraunhamars. Til sölu eru
þessir 5, 8 og 18 tonna bátar. Allir eru
bátarnir vel búnir siglinga- og fiskleit-
artækjum, og í goðu ásigkomulagi.
Skipasala Hraunhamars, Reykjavík-
urvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511.
Sómi 800 ’85 til sölu, 4 DNG-rúllur,
Apelco lóran-plotter, radar, litamælir,
2 talstöðvar. Uppl. í síma 96-61337 frá
kl. 19-22.
■ BOar til sölu
Pontiac Fiero 2ZM ’84 2500 til sölu,
með öllu, rafm. rúður, central læsing-
ar, cruise control, velti stýri o.fl. Verð
620 þús., 520 þús. staðgreitt, skipti
koma til greina. Uppl. í síma 92-12748.
Volvo F 609 árg. 79 til sölu, ekinn 24
þ. á vél, nýjar bremsur og kúpling, góð
vörulyfta og dekk, 5 m kassi, verð um
1.000.000. Uppl. í síma 10600. Ágúst.
Glæsileg Mazda 626 2000 GTI ’86 með
álfelgum, low profile dekkjum, tví-
virkri topplúgu, centrallæsingum,
rafmagni í öllu, 5 gíra, toppeintak.
Uppl. í síma 72979 eða 641278. Páll.
VW Jetta ’85 til sölu, sjálfskiptur, ekinn
51 þús. km, rúmgóður og skemmtileg-
ur bíll. Verð 435 þús. Skuldabréf. Uppl.
í s. 73058 eftir kl. 18.
Dodge Ramcharger árg. 74 til sölu.
Uppl. í síma 44736.
Smáauglýsingaþjónusta
DV
Þú getur látið okkur sjá um að svara símanum fyrir þig. Við
tökum við upplýsingunum og þú getur siðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022.