Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987. 33 dv Fólk í fréttum Hreinn Loftsson Hreinn Loftsson, aöstoðarmaöur Matthíasar Á. Mathiesen, hefur ver- ið í fréttum DV þar sem samgöngu- ráöherra hefur faliö Flugmálastjóm að bjóða út fyrsta áfanga fram- kvæmda við flugvailarbyggingu á Egilsstöðum. Hreinn er fæddur í Vestmannaeyj- um 12. janúar 1956 og lauk lögíræði- prófi 1983. Fjallaði lokaritgerð hans um réttarríkið og varð það honum tilefhi til framhafdsnáms í Oxford veturinn 1984-85. Hreinn var blaða- maður á námsárunum, fyrst hjá Vísi en síðan hjá Morgunblaðinu. Bók hans og Anders Hansen, Valdatafl í Ýalhöll, kom út árið 1980. Hreinn hefur verið ffamkvæmdastjóri Heimdallar og var í stjóm SUS 1977-79,1981-83 og ffá 1985. Hann er nú varaformaður SUS og var ritsjóri Stefnis í þijú ár. Hreinn er einn af stofnendum Félags fijálshyggju- manna og sat í stjóm félagsins þar til í fyrra. Hreinn var ráðinn deildar- stjóri í viðskiptaráðuneytinu en varð síðan aðstoðarmaður viðskiptaráð- herra, Matthíasar Á. Mathiesen 1983-84 og aftur eftir að Hreinn kom ffá námi. Hreinn fylgdi síðan Matt- húisi í utanríkisráðuneytið og aöstoðaði ráðherra þar 1986-87 en aðstoðar nú Matthías í samgöngu- ráðuneytinu. Kona Hreins er Ingibjörg Kjartans- dóttir, f. 5.8.1958. Foreldrar hennar em Kjartan Magnússon, heildsali í Rvík, og kona hans, Sigríður Guð- mundsdóttir. Hreinn og Ingibjörg eiga eina dótt- ur, Emu, f. 12.10. 1981. Hreinn á einn hálfbróður, Guðjón Scheving Tryggvason, f. 1951, verk- fræðing hjá Vita- og hafnamála- stjóra, hann er giftur Sigrúnu Stefánsdóttur meinatækni og eiga þau þijú böm. Alsystkini Hreins em: Jón, f. 1954, iðnrekandi í Mál- mey í Svíþjóð, giftur Jóhönnu Björgvinsdóttur og eiga þau tvö böm; Magnús, f. 1957, auglýsinga- hönnuður í Rvík; Ásdis, f. 1958, fatahönnuður og rekur sitt eigið fyr- irtæki í Rvík, blaðamaður og dagskrárgerðarmaður hjá sjónvarp- inu. Foreldrar Hreins em Loftur, sölu- maður hjá SÍS, f. 24.7.1925, og kona hans, Aðalheiður Scheving, hjúk- runarframkvæmdastjóri á Borgar- spítalanum, f. 9.2. 1927. Foreldrar Lofts vom Magnús, skipstjóri á ísafiröi, Friðriksson, útvegsbónda á Gjögri, Friðrikssonar. Systir Magn- úsar var Bjamveig, móðir Guð- mundar Þ. Jónssonar, formanns Iðju. Móðir Lofts var Jóna Péturs- dóttir. Foreldrar Aðalheiðar vora Guðjón Scheving, málari og kaup- maður í Vestmannaeyjum, Sveins- son Scheving, hreppstjóra í Vestmanneyjum, Pálssonar Sche- ving, formanns í Görðum í Mýrdal, Vigfússonar Scheving, b. í Görðum, Vigfússonar, b. á Hellum í Mýrdal, Jónssonar, klausturhaldara á Reyni- stað, Vigfússonar. Móðir Vigfúsar var Þórunn Hannesdóttir, sýslu- manns Schevings, en seinni maður hennar var Jón Steingrímsson „eld- prestur". Systir Vigfúsar var Karít- as, formóðir Erlends Einarssonar, frv. forstjóra SÍS. Móðir Sveins var Kristólína Bergsteinsdóttir, b. á Fitjamýri undir Eyjafiöllum, Einars- sonar. Móðir Bergsveins var Sigríð- ur Auöunsdóttir, prests á Stómvöll- um Jónssonar, bróðurs Amórs í Hreinn Loftsson Vatnsfirði, langafa Hannibals Vald- imarssonar, fóður Jóns Baldvins. Móðir Aðalheiðar var Ólafía Jóns- dóttir, skipstjóra í Vestmannaeyjum, Stefánssonar. Afmæli Stefán íslandi Stefán íslandi ópemsöngvari, Háaleitisbraut 117, Reykjavík, er átt- ræður í dag. Stefán er fæddur í Krossanesi í Vallhólma í Skagafirði. Þegar Stefán var fjögurra ára flutti hann með for- eldrum sínum að Vallanesi en síðan til Sauðárkróks. Þegar Stefán var á tíunda ári lést faðir hans af slys- förum. Stefán fór þá í fóstur til Gunnars Gunnarssonar, b. í Syðra- Vallholti, og konu hans, Ingibjargar Ólafsdóttur. Eftir fermingu réðst Stefán í vinnumennsku en árið 1926 hélt harrn til Akureyrar og síðan tfl Reykjavíkur þar sem Eldeyjar-Hjalti var honum innan handar. Páll ísólfs- son kom Stefáni svo í söngnám hjá Sigurði Birkis. Stefán fór síðan utan tfl söngnáms árið 1930. Hann var í söngnámi hjá Emesto Caronna í Mflanó 1930-1933 og kom fyrst fram sem tenór í hlutverki Cavaradossi í óperunni Tosca í Flórens 1933. Stef- án hefur síðan sungið víða um heim. Hann hélt fyrsta konsert sinn er- lendis í Tívolí í Kaupmannahöfn 1935 og söng í óperunni Madam Butt- erfly í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn 28. apríl 1938 en þangað var hann ráðinn 1940. Stefán varð konunglegur hirðsöngvari 1949. Hann söng hlutverk hertogans af Mantua í Rigoletto við fyrstu ópem- uppfærslu í Þjóðleikhúsinu 1951. Meðal annarra hlutverka Stefáns má nefna Rudolph í Boheme, Faust í Faust, Turiddu í Cavalleria Rustic- ana, Lenski í Eugen Onegin, Cavara- dossi í Tosca, Werther í Werther, Pinkerton í Madam Butterfly og Don Carlos í Don Carlos. Stefán var söng- kennari við Kgl. óperuna í Khöfn frá 1959 og prófdómari viö Kgl. Dansk Musikkonsevatorium í Khöfn frá 1961. Hann fluttist heim til íslands 1966 og var kennari við Tónlistar- skólann í Rvík í nokkur ár. Stefán var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Else Brems, konugleg hirð- söngkona, en þau skfldu. Seinni kona hans var Kristjana Sigurðar- dóttir en þau hafa einnig slitið samvistum. Stefán átti son með fyrri konu sinni, Eyvind Brems íslandi ópem- sönvara, en hann lést ungur maöur. Stefán á eina dóttur með Guörúnu Einarsdóttur hjúkrunarkonu. Eftir að foreldrar Stefáns fluttu tfl Sauðárkróks eignuðust þau tvær dætur, Aðalbjörgu Sæunni, f. 4.7. 1914, og Maríu, f. 24.12.1915. Foreldrar Stefáns vora Guðmund- úr, f. í Nesi í Fljótum 29.3. 1884, og kona hans, Guðrún, f. 19.6.1883. Föð- urforeldrar Stefáns vora Jón, b. í Nesi, Guðmundsson og kona hans, Sæunn, úr Þönglabakkasókn í Fjörðum, Kristjánsdóttir. Móðurforeldrar Stefáns voru Að- albjörg Magnúsdóttir og Stefán, b. á Halldórsstöðum í Langholti, Bjama- son, sem nefndur var Brekku-Bjami. Stefán íslandi. María, systir Stefáns, var amma Eyþórs Stefánssonar tónskálds. Kona Brekku-Bjama var Rannveig, dóttir Borgar-Bjama sem var m.a. langafi Jakobs Benediktssonar orða- bókarritstjóra. Þess má geta að Bólu-Hjálmar lést hjá þeim Brekku- Bjama og Rannveigu en þau bjuggu þá í beitarhúsunum frá Brekku. Kona Borgar-Bjarna var Guðrún Þorsteinsdóttir, b. á Reykjavöllum, en Þorsteinn var bróðir Sveins Páls- sonar náttúrufraeðings. Faðir þeirra var Páll, sflfursmiður á Steinsstöð- um, Sveinsson, en harrn var afi séra Jóns Sveinssonar á Mælifelli sem var aftur afi Sveins Bjarmans. Jón Eiríksson Jón Eiríksson bóndi, Fagrafossi á Síðu, er áttræður í dag. Jón fæddist á Fossi á Síðu. Hann er alinn þar upp á staðnum hjá foreldrum sínum, gekk þar í bamaskóla og hefur alla tíð unnið þar heima við. Kona Jóns er Fjóla, f. 1919, en þau giftu sig fyrir u.þ.b. fimmtíu árum. Faöir Fjólu var Ari, b. á Borg á Mýmm í Austur-Skaftafellssýslu, Sigurðsson, b. á sama stað, Sigurðs- sonar. Föðuramma Fiólu var Stein- unn frá Reynivöllum í Suðursveit, Aradóttir. Móðir Fjólu var Sigríður Gísladótdr, b. á Miðborði á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu, Sigurðs- sonar, en móðuramma Fiólu var Hólmfríður Jónsdóttir. Jón og Fióla eiga fimm syni: Kjart- an er verkstjóri á Höfn í Homafirði, giftur Lovísu Eymundsdóttur. Þau eiga fjögur böm og búa í Hjarðar- nesi í Hornafirði. Sigurður er ógiftur og býr með foreldrum sínum. Eirík- ur er vélvirkjameistari og verkstjóri á Höfn í Homafirði, giftur Bimu Aðalsteinsdóttur og eiga þau fjögur böm. Ari er tæknifræðingur og starfsmaður hjá Kaupfélagi Hom- Ðrðinga, giftur Ólafíu Ingibjörgu Gíslatíóttur, og eiga þau tvö böm. Ómar er viðskiptafræðingur og vinnur hjá Búnaðarfélaginu í Reykjavík, giftur Ingibjörgu Atlad- óttur. Þau eiga tvö böm og búa á Seltjamamesi. Jón á nú einn bróður á lífi. Systk- ini hans vora Þórunn, Halla, Helgi, sem er á lifi, Óskar, Kjartan, Bergur og Aðalheiður. Helgi, Óskar, Bergur og Jón hafa allir búið að Fossi. Foreldrar Jóns vora Eiríkur Stein- grímsson, b. á Fossi á Síðu, og kona hans, Guðlaug Helgadóttir. Faðir Eiríks var Steingrímur, b. og silfursmiður á Fossi, Jónsson, b. á Heiöarseli á Síðu, Jónssonar. Móðir Jóns, Guðlaug, var dóttir Helga, b. á Fossi, Bergssonar, b. á Fossi, Jóns- sonar, b. og spítalahaldara á Hörgs- landi á Síðu, Jónssonar, lögréttu- manns í Varmahlíð undir Eyjafjöllum, Vigfússonar. Móðir Bergs var Þorbjörg Bergsdóttir, prests á Prestsbakka á Síðu, Jóns- sonar og konu hans, Katrínar Jónsdóttur, prófasts á Prestsbakka, Steingrímssonar. Móðir Katrínar var Þómnn Hannesdóttir, sýslu- manns á Munkaþverá, Scheving og konu hans, Jórunnar Steinsdóttur, biskups á Hólum, Jónssonar. Andlát Ásbjörn Guðjónsson, Kleppsvegi 36, ReyKjavík, lést á Hrafnistu sunnudaginn 4. október. Gestur Guðbrandsson, Birkivöll- um 3, Selfossi, andaðist að heimili sínu 2. október. Ólafur Bjarnason frá Þorkelsgerði í Selvogi, er látinn. Óskar Valdemarsson Oskar Valdemarsson, Kleppsvegi 24, Reykjavík, er sjötugur í dag. Óskar er fæddur að Göngustöðum að Svarfaðardal, og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Hann lauk bú- fræðiprófi frá Hólum í Hjaltadal 1941 og meistaraprófi í húsasmíði frá Iðn- skólanum á Akureyri 1956. í náminu starfaði hann hjá Jóhanni Sigurðs- syni húsasmiðameistara á Akureyri. Eftir það starfaði hann hjá íslensk- um aðalverktökum pg var þar óslitiö fram tfl 1970. Hjá íslenskum aöal- verktökum starfaði hann víða um land og þá m.a. á Gufuskálum á Snæfellsnesi, Heiðafjalli á Langa- nesi, Homafirði, Hvalfiröi og á Keflayíkurflugvelli. Vegna veikinda varö Óskar að hætta störfum 1970, en hóf svo störf aftur hjá Reykjavík- urborg 1972 þar sem hann starfar nú. Óskar giftist 1964 Aðalheiði Þor- steinsdóttur frá Fögravöllum á Hellissandi er lést 1978. Böm þeirra era Steinunn Valdis, nemi í sagn- fræði við HÍ, og Pétur Þorsteinn menntaskólanemi. Foreldrar Aðal- heiðar vora Þorsteinn Þorsteinss- son, fiskmatsmaður á Hellissandi. og Pétrún Jóhannesdóttir. Systkini Óskars era Páll Þórarinn fv. b. á Göngustöðum en kona hans var Oddný Zophaníasdóttir sem er látin: Jónas pípulagningamaður í Reykjavík, giftur Hrefnu Magnús- dóttur. Einnig ólst upp með þeim bræðrum, frænka þeirra, Rannveig Þórsdótir frá Bakka í Svarfaðardal, nú húsfreyja á Litlu-Hámundarstöð- um á Árskógsströnd, en maður hennar er Jón Guðmundsson bóndi. Foreldrar Óskars vora Valdemar Zóphonias Júhusson, bóndi á Göngustöðum í Svarfaðardal, og 90 ára_________________________ Sigríður Sigurðardóttir, Stóru Borg, Austur-Eyjafjallahreppi, er níræð i dag____________________ 80 ára_________________________ Sigurbjörg Ólafsdóttir, Grænuhlíð 5, Reykjavik, er áttræð i dag. 70 ára Kristín Snorradóttir, Bergþóru- götu 19, Reykjavík, er sjötug í dag. Gunnar Þórðarson, Hólavegi 17, er sjötugur í dag. Arnljótur Sveinsson, Ytri Mæh- fellsá, Lýtingsstaðahreppi, er sjötugur í dag. Guðrún Steindórsdóttir, Stórholti 47, Reykjavík, er sjötug í dag. Finnur Einarsson frá Gufá, Ána- hlíö 2, Borgarnesi, er sjötugur í dag. Hann verður ekki heima á af- mælisdaginn. Valgerður Eyjólfsdóttir sjúkraliöi, Kaplaskjólsvegi 61, Reykjavík, er sjötug í dag. Óskar Valdemarsson kona hans, Steinunn Sigurðardóttir. Foreldrar Valdimars, vora Júlíus, Hahsson, b. á Hverhóli í Svarfaðard- al og kona hans Kristín Ágústína Rögnvaldsdóttir. Systkini Valdimars voru, Anna, gift Jóhanni Jónssyni, verkamanrú á Dalvík, Valgerður Stefarúa, gift Eiði Sigurössyni, b. á Ingvörum, Óskar Kristinn, b. á Kóngsstöðum og Júlíus, rafvéla- vörður á Akureyri, faðir Sigtryggs, rakarameistara á Akureyri og Áöal- steins, vitamálastjóra. Foreldrar Steinunnar vora Sigurður Jónsson. b. á Göngustöðum.í Svarfaðardal og kona hans Ósk Pálsdóttir en systkini Steinumiar vora Ingibjörg Engilráð er gift var Þór Vflhjálmssyni, fv. b. á Bakka í Svarfaðardal; Rannveig Anna, kona Jóns Jónssonar fv. b. á Jarðbrú sem nýlega er látinn; Hahd- ór, faðir þeirra fréttamanna Atla Rúnars og Jóns Baldvins; Davíö Skarphéðinn; Amgrímur Jóhann en kona hans var Hólmfríður Magnús- dóttir; Páh en kona hans var Hah- fríður Jónsdóttir. 60 ára Ingigerður Benediktsdóttir, Kveld- úlfsgötu 24, Borgarnesi, er sextug í dag. 50 ára Guðjón Eide Egilsson, Skólavegi 74A, Búðahreppi, er fimmtugur í dag. Eygló Karlsdóttir, Safamýri 51, Reykjavík, er fimmtug í dag. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Njarðargrund 4, Garðabæ, er fimmtug í dag. Friörik Friðriksson, Tómasarhaga 36, Reykjavík, er fimmtugur í dag. 40 ára Guðmundur A. Gunnarsson, Engjaseh 86, Reykjavík, er fertugur í dag. Guðlaug Jóhannsdóttir, Eiðsvaha- götu 20, Akureyri, er fertug í dag. Kristinn Hauksson, Kambsvegi 30, Reykjavík, er fertugur í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.