Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987. 35 Ég vissi að hann hætti með þessi skrýtnu hljóð um leið og hann kæmi hingað inn svo að ég tók þau upp! Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Jón og Sigurður tóku hart geim í síðustu spilum leiksins gegn Frakkl- andi á EM í Brighton. N/alhr: K10752 87 K10 Á543 82 ÁG94 Á1063 D542 DG64 7532 1087 D D6 KG9 Á98 KG962 í opna salnum sátu n-s Perron og Chemla, en a-v Guðlaugur og Örn. Frakk^rnir athuguðu málið vel: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1L pass 1S pass 1G pass 2L pass 2T pass 2S pass 2G pass 3L pass pass pass Chemla hitti á hjartað og fékk 11 slagi og 150. í lokaða salnum komust Sigurður og Jón í n-s fjótt í þrjú grönd: Norður Austur Suður Vestur 2Sx) pass 3G x) Fimmlitur í spaða og a.m.k. fjór- litur í láght. Jón átti góðan stuðning við báða láglitina og þótt hann byggist ekki við lauflit hjá Sigurði, þá var það ein- ungis óvænt ánægja. Lebel spilaði út tígh og Jón fékk fyrsta slaginn á tíuna í blindum. Það var síðan einf- alt mál að fá átta slagi í viðbót og 10 impa. Skák Jón L. Árnason Frá Skákþingi íslands á Akureyri. Þröstur Þórhallsson hafði svart og átti leik í eftirfarandi stöðu gegn Gylfa Þóhallssyni: 15. - g6! Dxg6 Bxh2+! 17. Khl Ekki 17. Kxh2 vegna 17. - Dxg6 og Bh7 er leppur. 17. - Be5 18. Dh5 Bg4! 19. Dxg4 Rxg5 20. f4 Hxh7+ 21. Kgl Rh3 + ! 22. gxh3 Hg7 og svartur vann létt. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 2. til 8. okt. er í Lyfja- búðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til íimmtudaga frá kl. 9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu.í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Ég brenndi hann. LaUiogLína Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- dagakl. 15-17. ito-sj Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 7. október. Vatnsberinn (20. jan-18. febr.): Ofreyndu þig ekki, gættu aö heilsunni og hvíldu þig eins mikið og þú mögulega getur. Þú ert vinsæll í fé- lagsstörf. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú styrkist og eflist allur ef þú hressir upp á sjálfstraus- tiö. Fjölskylduböndin styrkjast með hverjum deginum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ef þú ætlar að fara út i einhverjar breytingar heima fyrir þá skaltu skipuleggja allt mjög gaumgæfilega. Reyndu að leysa vandamál sem þér eldri manneskja er í. Nautið (20. apríl-20. maí): Ef einhver leitar ráða hjá þér taktu þá ekki fram fyrir hendumar á honum heldur skaltu láta hann leysa vandamálið sjálfan. Þú ert rómantískur um þessar mundir. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ef þú ert einmana, hresstu þig þá við og farðu út á meðal fólks. Þú nýtur þess að vera í sviðsljósinu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú skalt reyna að vera bara þú sjálfur og taka tillit til þess sem þú vilt í dag því þér verður hvort sem er ekkert ágengt í að gera öðrum til geðs, sérstaklega ekki maka þínum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Taktu tillit til góðra ráða sem þér eru gefm. Kvöldið verður spennandi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er ekki rétti tíminn til umræðna innan fjölskvl- dunnar í dag. Njóttu lífsins eins og þú getur í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ástarmálin eru ekki sem skyldi í augnablikinu. Vertu hreinskilin. Þú færð fréttir sem þú skilur ekki fyrr en síðar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Varastu að bera einkamálin á torg út. Vertu á varð- bergi gagnvart ókunnugum. Þú ættir að halda þig heima við í kvöld og slaka á. Bogamaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu skapið ekki bitna á öörum. Það gæti komið þér illa að særa einhvern sem þér þykir mjög vænt um og ætlar ekki að særa. Fjármálin eru þér í hag. Steingeitin (22. des-19. jan.): Ef þú vilt vekja athygli hins gagnstæða kyns er kannski heppilegt að látast ekki taka eftir viðkomandi. Lukku- hjólið snýst þér í hag. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnames. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og Vestmannaevjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafnj Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5-31.8. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept- ember kl. 12.50-18. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða. þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Bella Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá - kl. 14-17. Bara að ég hefði ekki sagt upp í síðustu viku - ég er akkúrat í stuði til að gera það núna í rlaq.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.