Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987. Sviðsljós Bardot og flækingshmidarmr Þaö er kunnara en frá þurfl að segja að franska kvikmyndastjarnan Birg- itte Bardot er mikil dýravinur. Á þessari Reutersmynd er hún að gera enn eitt góðverkið þar sem hún klappar flækingshundi einum sem hefur hafst við á heimili fyrir þá ógæfusömu hunda sem hafa lagst í flæking í París. „Meira en 200.000 hundar og kettir eru skildir eftir á vergangi í Frakklandi á hverju ári sem þýðir að meira en 200.000 svín ganga laus í landinu," sagði stjaman sem er kunnari af kærleik sínum gagnvart dýrum en mönnum. í sjónvarpsviðtali hvatti hún Frakka til að skjóta skjólshúsi yfir þessi ógæfu- sömu dýr. Símamynd Reuter Hér er franski þjónninn Xavier að sýna gesti flösku af frönsku kampavíni um borð í „Riviera" sem er fyrsti franski veitingastaðurinn sem opnaður er i Moskvu siðan byltingin átti sér stað 1917. Veitingastaðurinn er um borð í sovésku skipi sem liggur við festar á árbakka i Moskvu. Út um gluggann má sjá í úkraínskt hótel. Opnun veitingastaðarins er talin enn eitt táknið um breytt viðhorf yfirvalda í Sovét. Simamynd Reuter 100 ára afmæli í Eiffeltumi _ _ ............... Jf, »P _ _ 100 árin blásin burt af ritstjórn Herald Tribune. Talið frá vinstri, Lee Huebner, forstjóri Heraíd Tribune, John Vinocur ritstjóri, Arthur O. Sulzberger, forseti New York Times, Katharine Grahams, forstjóri Washington Post og Newsweek, Walter Thayer, forseti Withney útgáfufyrirtækisins og Art Buchwald, grínisti sem hefur ritað í Herald Tribune í 40 ár samfleytt. Símamynd Reuter Stórafmæli bandaríska dagblaðs- ins Herald Tribune var haldið í París 4 október og borgarbúar voru svo vinsamlegir að lána Eiffelturn- inn til veislunnar. Bökuð var afmælisterta með 99 kertum og blésu 4 eigendur blaðsins á hana í tilefni dagsins. Þar á eftir voru 1500 afmælisgestir beðnir um að blása í átt til Eiffelturnsins, sem gegndi hlutverki hundraðasta kertisins og slokknuðu þá ljós hans eins og hendi væri veifað. Á meðal gesta var fyrrum kansl- ari vestur-þýskra, Helmut Schmidt og franski forsætisráðherrann, Jacques Chirac. Prinsessan varð að drottningu ítalska prinsessan Michela Rocco var óvænt að drottningu um dag- inn þegar fegurðardrottningartitill Ítalíu féll henni í skaut. Reyndar var keppnin haldin fyrir tveimur mánuðum síðan og þá var Mirka Viola valin fegurðardrottning en hún varð að skila titlinum þegar kom í ljós að hún var gift og átti þar að auki son. Einhverra hluta vegna þykir það ekki hæfa fegurð- ardrottningum og því fékk hin 17 ára gamla Michela Rocco, sem hér sést, titilinn. Þetta er í 49 skipti sem Ungfrú Ítalía er valin. Símamynd Reuter Nauðungaruppboð Annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram i dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Engjaoel 84, 3.t.v., þingl. eig. Gunnar Baldursson og Ingigerður Gunnarsd, fimmtud. 8. október ’87 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðendur eru Tryggingastoíhun ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. j Flyðrugrandi 12, 3. hæð A, þingl. eig. Ólaíur St. Schram, fimmtud. 8. októb- er ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fomhagi 24, hl., þingl. eig. Valdimar Leifeson, fimmtud. 8. október ’87 kl. 13.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Framnesvegur 2,1. hæð og kj., þingl. eig. Pétur Andrésson, fimmtud. 8. okt- óber ’87 kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur eru Verslunarbanki íslands hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Framnesvegur 17, talinn eig. Lúðvík i Ólaísson, fimmtud. 8. október ’87 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er bæjarfó- getinn í Kópavogi og Gjaldheimtan í Reykjavík. Funafold 7, þingl. eig. Auður Jóns- dóttir, fimmtud. 8. október ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Reynir Karls- son hdl., Óskar Magnússon hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Fýlshólar 5, kjallari, þingl. eig. Öm Þór Úlfeson, fimmtud. 8. október ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Gaukshólar 2, 1. hæð J, þingl. eig. Gfeli Guðmundsson, fimmtud. 8. okt- óber ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Geitland 7, þingl. eig. Þórarinn Frið- jónsson, fimmtud. 8. október ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Gljúlrasel 8, hl., þingl. eig. Guðmund- ur Jónsson og Kolbrún Gestsdóttir, fimmtud. 8. október ’87 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Granaskjól 78, þingl. eig. Ásta Jó- hannesdóttir, fimmtud. 8. október ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Gjald- skil sf. Grýtubakki 24, 3. hæð t.v., þingl. eig. Bima Tyrfingsdóttir, fimmtud. 8. okt- óber ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Tryggingastofnun ríkfeins. Grýtubakki 30,1. hæð t.v., þingl. eig. Hildur Gunnarsdóttir, fimmtud. 8. október ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur em Reynir Karlsson hdl. og Eggert B. Ólafeson hdl. Gyðufell 12, 3.t.h., þingl. eig. Haukur Þorkelsson, fimmtud. 8. október ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Mál- flutningsstofa Gunnars Sólnes sf., Bogi Ingimarsson hrl., Ólafur Axels- son hrl. og Guðjón Ármann Jónsson hdL______________________________ Gyðufefl 16, 2. hæð f.m., þingl. eig. Unnur Guðrún Baldursdóttir, fimmtud. 8. október ’87 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Haðaland 11, þingl. eig. Bergur Guðnason, fimmtud. 8. október ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 68, 1. hæð, þingl. eig. Þórarinn Ingi Jónsson, fimmtud. 8. október ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 99, hluti, þingl. eig. Jón Snæbjömsson, fimmtud. 8. október ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Heiðarás 15, þingl. eig. Sigurjón Ámundason, fimmtud. 8. október ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Búnað- arbanki fslands. Heiðnaberg 6, talinn eig. Magnús Guðmundsson, fimmtud. 8. október ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnaðar- banki íslands hf. Hofevallagata 19, hl., talinn eig. Andrea Jónsdóttir, fimmtud. 8. októb- er ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hólmaslóð 6, þingl. eig. Sjóli hf., fimmtud. 8. október ’87 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hölðabakki 1, þmgl. eig. Helgi Þór Jónsson, fimmtud. 8. október ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Steingrímur Eiríksson hdl., Eggert B. Ólafeson hdl. og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Kambasel 56, íb. 0101, þmgl. eig. Knst- inn Snæland, fimmtud. 8. október ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Sveinn H. Valdi- marsson hrl., Útvegsbanki íslands og Sigríður Thorlacius hdl. Kleppsvegur 138, hí., þingl. eig. Guð- jón Smári Valgeirsson, fimmtud. 8. október ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl.,JLands- banki íslands og Útvegsbanki íslands. Suðurhólar 26, íbúð merkt 3-1, þmgl. eig. Hannes Guðnason, fimmtud. 8. október ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Verslunarbanki íslands hf., Ólafur Thoroddsen hdl., Steingrímur Þor- móðsson hdl., Iðnaðarbanki íslands hf., Málflstofa Guðm. Péturss. og Ax- efe Einarss. Ásgeir Thoroddsen hdl., Gylfi Thorlacius hrl., Þorfinnur Egils- son hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Klemens Eggertsson hdl., Reynir Karfeson hdl., Gunnlaugur Þórðarson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. B0RGAEFÓGETAEMBÆ1TIÐ t REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Asparfell 10, 6. hæð C, talinn eig. Ragnheiður K. Pétursdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 8. október ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki íslands hf., Ásgeir Thor- oddsen hdl. og Kópavogskaupstaður. Ásgarður 22, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Einarsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 8. október ’87 kl. 17.30. Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands og Ingólfur Friðjónsson hdl. Grundargerði 8, þingl. eig. Einar G. Ásgeirsson og Sigrún Hjaltested, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 8. október ’87 kl. 18.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.