Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 38
38
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987.
Leikhús
Kvikmyndahús Kvikmyndir
Leikhúsið
í kirkjunni
sýnir leikritið um
KAJ MUNK
Sýningar mánudaga.
Miðasala hjá Eymundsson, sími
18880, og í Hallgrímskirkju laug-
ardaginn frá kl. 14.00-17.00 og
sunnudaginn frá kl. 13.00-15.30.
Þjóðleikhúsið
íslenski dansflokkurinn
Ég dansa við þig
i kvöld kl. 20.
Fimmtudag kl. 20. uppselt.
Laugardag kl. 20.
Siðustu sýningar.
Rómúlus mikli
9. sýning miðvikudag kl. 20.
Föstudag kl. 20.00.
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
kl. 13.15-20.00.
Sími 11200.
INNRÖMMUN
LA 22
SÍMÍ 31788
HJÓLATJAKKAR
dönsk gæðavara, gott verð
Stgr. verð með söluskatti
F/1500 kg tjakk kr. 16.781.
ISELCO SF.
Skeifunni 11d, sími 686466.
LUKKUDAGAR
6. október
40974
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.
Bíóborgin
Tin Men
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Svarta ekkjan
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Tveir á toppnum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bíóhúsið
Lazaro
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Bíóhöllin
Hefnd busanna II, busar i sumarfrii
Sýnd kl. 5, 7, 9. og 11.
Hver er stúlkan?
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Geggjað sumar
Sýnd kl. 7.15 og 11.15.
Logandi hræddir
Sýnd kl. 5 og 9.
Bláa Betty
Sýnd kl. 9.
Lögregluskólinn IV.
Sýnd kl. 5, 7, og 11.15.
Angel Heart
Sýnd kl. 5 og 7.
Blátt flauel
Sýnd kl. 9.
Háskólabíó
Beverly Hills Cops II.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
Salur A
Fjör á framabraut
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Hækkað verð.
Salur B
Valhöll
Teiknimynd með íslensku tali.
Sýna kl. 5.
Komlð og sjáið
Bönnuð innan 16 ára.
Enskt tal.
Sýnd kl. 7 og 10.
Salur C
Eureka
Stórmyndin frá kvikmyndahátíð.
Enskt tal, enginn texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðaverð 250.
Regnboginn
Omegagengið
Sýnd kl. 2, 5, 7, 9 og 11.15.
Malcom
Sýnd kl. 3. 5. 7, 9 og 11.15.
Herklæði Guðs
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Herdeildin
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Vild'ðú værir hér
Sýnd kl. 9.
Superman
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Eldraunin
Sýnd kl. 3, 5, 7, og 11.15.
Endursýnd.
Stjörnubíó
Steingarðar
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Óvænt stefnumót
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
<BÁ<B
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR PB
Miðvikudag kl. 20.
Föstudag kl. 20.
Sunnudag kl. 20.
Siðustu sýningar.
Faðirinn
eftir August Strindberg.
8. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Appelsínu-
gulkort gilda.
9. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Brún kort
gilda.
10. sýn. laugardag kl. 20.30. Bleik kort
gilda.
Forsaia
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á
móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt.
i síma 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10
og frá kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýníngar félagsins daglega I miðasölunni f
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga
sem leikið er. Simi 1-66-20.
RIS
Sýningar í Leikskemmu LR við Meist-
aravelli.
Miðvikudag kl. 20.
Föstudag kl. 20.
Laugardag kl. 20.
Miðasala I Leikskemmu sýningardaga kl.
16-20. Sími 1-56-10.
ATH! Veitingahús á staðnum.
Opið frá kl. 18 sýningardaga.
Busarnir eru ekki álitlegir að sjá en þeir láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna þegar i harðbakkann slær.
Bíóhöllin/Hefnd busanna II - Busar í paradís
Busamir berja frá sér
Revenge of the Nerds II. Nerds in Para-
dise.
Bandarisk mynd frá Twentieth Century
Fox.
Leikstjóri: Joe Roth.
Handrit: Dan Guntzelman og Steve Mars-
hall.
Aðalhlutverk: Robert Carradine, Courtney
Thorn-Smith, Bradley Whitford.
Þeir sem sáu fyrri myndina um
hefnd busanna muna eflaust eftir
átökunum í Adams-háskólanum.
Þar áttust við uppamir i Aifa Beta-
bræðralaginu og gáfnaljósin og
busamir í þrílembingafélaginu. Bus-
amir fóm með sigur af hólmi en því
hafa Alfa-Beta bræður ekki gleymt.
Þegar þrflembingar em valdir tfl
að vera fulltrúar Adams-háskóla á
þingi sambands stúdentafélaga í
Flórída mæta þeir strax andstöðu
Alfa-Betanna sem em allsráðandi í
sambandinu. AB-amir sjá til þess að
busamir fái ekki annað hótel en hina
verstu svínastíu og reyna síðan að
hræða Þrflembinga á braut. Þeir sjá
í gegnum brelluna og fara hvergi.
Næsta bragð Rogers, foringja AB, er
að fá þingheim til að samþykkja
lagaþreytingu um líkamsástand fé-
lagsmanna en slíkt heíði í for með
sér útilokun Þrflembinga sem ekki
era miklir íþróttamenn.
Þrflembingar slá upp popptónleik-
um og fá fólkið tfl að snúast gegn
tUIögunni. Roger dregur hana þá til
baka og fer að vingast við Þrílemb-
inga. Flagð er þó undir fógm skinni,
hann leiðir þá í gildru og kærir fyrir
bílstuld. Áður hafði veriö samþykkt
lagabreyting þess efnis að hveiju því
félagi, sem gerðist brotlegt við lög,
skyldi vísað úr félaginu.
Sunny, starfsstúlka á hótelinu og
vinur busanna, leggur fram trygg-
ingu og þeim er sleppt. Roger og
félagar vilja þó ekki fá busana á
þingið til að verja hendur sínar og
flytja þá á eyðieyju í Karíbahafinu.
Um stundarsakir virðast öll sund
lokuð en þeim tekst að finna land-
göngufarartæki og mæta tímanlega
í þingsalinn. Þar fer fram lokaviður-
eignin við Roger!
Onnur myndin um hefnd busanna
ber þess merki að hún er sú seinni
í röðinni. Söguþráðurinn er langt í
frá frumlegur og þemað minnir á
margar unglingamyndir, þar sem
ljóti andarunginn vinnur sigur.
Fyrst og fremst er reynt aö spfla á
hláturtaugamar og þaö tekst öðra
hveiju en myndin stígur alls ekki
upp úr meðalmennskunni.
JFJ
MEÐ KAFFINU