Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987. 39 Peter Sellers i einu atriðanna. Stöð 2 kl. 21.10: Léttspaug Breska kvikmyndafyrirtækið Rank hefur framleitt margar góðar gaman- myndir á liðnum árum. Nú hefur leikstjóri „Áfram“-myndanna, sem nú orðið teljast til klassískrar fyndni, tekið sig til og klippt saman bestu atriðin úr þessum myndum. Framleiddir hafa verið 7 þættir úr bútunum og tekur sýning hvers og eins u.þ.b. hálftíma. Fyrsti þátturinn verður sýndur í kvöld. Það er margt vitlausara en að rifja upp fyndnina úr breskum gaman- myndum liðinna ára enda munu margar stórstjömur koma fram. Þxiðjudagur 6. október ___________Sjónvarp____________________ 18.20 Rltmálsfréttir. 18.30 Villi spæta og vinir hans. Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.55 Súrt og sætt (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur um nýstofn- aða unglingahljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning: Jón Egill Bergþórs- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Stefán íslandi 80 ára. Hátiðardag- skrá í Islensku óperunni í tilefni af 80 ára afmæli Stefáns Islandi. Fram koma Kór Islensku óperunnar, Karlakór Reykjavíkur, Kristinn Sigmundsson, Hrönn Hafliöadóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Magnús Jónsson. Auk þess verður rætt við Stefán Islandi og nokkra samtíðarmenn hans. Bein út- sending. 22.20 Flogið með fulgunum. (Wildlife on One: In-Flight Movie.) Bresk náttúru- lífsmynd þar sem fylgst er með ýmsum villtum fuglategundum á ferð og flugi og sjónarhorn þeirra kannað. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.55 Á ystu nöf. (Edge of Darkness). FJórði þáttur. Breskur spennumynda- flokkur i sex þáttum eftir Troy Kennedy Martin. Leikstjóri Martin Campbell. Aðalhlutverk Bob Peck og Joe Don Baker. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.50 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Stöð 2 16.30SJálfræði. RightofWay. Roskin hjón ákveða að stytta sér aldur, en viðbrögð umhverfisins verða á annan veg en þau hugðu. Aðalhlutverk: Bette Davis og James Stewart. Leikstjóri: George Schaefer. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Lazarus 1983. Sýningar- timi 106 mín. 18.25 A La Carte. Skúli Hansen matreiðir í eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2. 18.55 Kattarnórusveiflubandiö. Cattano- oga Cats. Þýðandi: Agústa Axelsdóttir. Worldvision. 19.19 19.19. 20.20 Mlklabraut (Highway to Heaven). Jonathan Smith reynir að byggja upp lifslöngun I gömlum manni sem finnst hann vera yfirgefinn á elliheimilinu. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. World- vision. 21.10 Létt spaug. Just for Laughs. Þýð- andi: Sigrún Þorvarðardóttir. Rank. 21.35 Hunter. Hunter og McCall njóta aðstoðar lögreglukonu frá San Frans- isco í erfiðu morðmáli. Þýðanai: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 22.25 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum átt- um. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. 23.25. Maður aö natni Stick Stick. Aðal- hlutverk: Burt Reynolds, Candice Bergen, George Segal og Charles Durning. Leikstjóri: Burt Reynolds. Universal 1985. Sýningartími 105 min. 01.15 Dagskrárlok. Útvazp zás I 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagslns önn. - Heilsa og næring. Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þurið- ur Baxter les þýðingu sina (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Sovétdjass. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá 5. ágúst sl.) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 Gatið I gegnum Grfmsey. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þátt- ur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Stefán íslandi óperusöngvari átt- ræöur. Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon sjá um þáttinn. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö. - Byggða- og sveitarstjórn- armál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins- son. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn. - Lelkhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónllst. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Málefnl fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Úbrarpssagan: „Saga af Trlstram og ísönd“, Guðbjörg Þórisdóttir les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lelkrlt: „Ljóslð sem I þér er“ eftlr Alexander Solzhenltsyn. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Bened- ikt Árnason. (Aður flutt 1970.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaip - Sjónvarp Stefán íslandi söngvari. Sjónvarpið kl. 20.45: Stefán íslandi 80 ára í kvöld verður bein útsending frá hátíðardagskrá í íslensku óperunni í tilefni af 80 ára afmæli Stefáns ís- landi. Margir góðir söngvarar og kórar koma fram. Kór íslensku óperunnar og Karlakór Reykjavíkur munu syngja og einnig koma fram Kristinn Sigmundsson, Hrönn Hafliöadóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Magnús Jónsson. Rætt verður við Stefán ís- landi sjálfan og nokkra samtíðarmenn hans. Útvazp zás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á mllli mála. Umsjón: Magnús Ein- arsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við i Borgarnesi, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Listapopp. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagöai klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp Akureyii 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrlr Akureyri og nágrennl - FM 96,5 Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og siödegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorstelnsson I Reykja- vik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttlr. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður og f lugsamgöngur. Stjazxian FM 102£ 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir stjórnar hádegisútvarpi. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Aö sjálfsögðu veður Stjörnuleikurinn á sínum stað. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 „Mannlegi þátturlnn" Jón Axel Ól- afsson með blöndu af tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir. 18.00 Stjömufréttlr. 18.10 íslensklr tónar. Innlend dægurlög ___jað_ hætú hússins. i 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Hin óendanlega gullaldartónlist ókynnt í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 íslenskir tónlistarmenn. Hinir ýmsu tónlistarmenn leika lausum hala I eina klukkustund með uppáhaldsplönturn- ar sinar. I kvöld Nikulás Robertsson hljómborösleikari. 22.00 Árnl Magnússon. Hvergi slakað á. Allt það besta. 23.00 Stjörnufréttir. 24-07 Stjörnuvaktin. Gengið Gengisskráning nr. 188-6. október 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,030 39,150 38,010 Pund 63,580 63,775 63,990 Kan. dollar 29,857 29,948 29,716 Dönsk kr. 5,5170 5,5340 5.5653 Norsk kr. 5,7955 5,8133 5,8499 Sœnsk kr. 6,0591 6,0778 6,0948 Fi. mark 8,8383 8,8655 8,8851 Fra. franki 6,3780 6,3976 6,4151 Belg. franki 1,0227 1,0258 1,0304 Sviss. franki 25,4931 25,5715 25,7662 Holl. gyllini 18,8733 18,9313 18,9982 Vþ. mark 21,2345 21,2997 21,3830 ít. lira 0,02944 0,02953 0,02963 Aust. sch. 3,0175 3,0268 3,0379 Port. escudo 0,2701 0,2709 0,2718 Spá. peseti 0,3200 0,3210 0,3207 Jap.yen 0,26609 0,26691 0,27053 írskt pund 57,009 57,184 57,337 SDR 49,9068 50,0600 50,2183 ECU 44,1137 44,2493 44,4129 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Veður I dag verður norðan- og norðaustan átt á landinu, víðast stinningskaldi eða alhvasst en sumstaðar hvasst vestantil í fyrstu. É1 verða víða um land þó einkum norðan- og austan- lands en á Suðvesturlandi léttir líklega til þegar líður á daginn. Hiti verður 2-i stig á Suðausturlandi en alit niður í 5 stiga frost norðvestan- lands. ísland kl. 6 i morgun: Akureyrí slydduél 1 Egilsstaðir súld 2 Galtarviti snjókoma -3 Hjarðarnes alskýjað 4 Keflavíkurflugvöllur skýjað 0 Kirkjubæjarklaustur skúr 3 Raufarhöfn rigning 2 Reykjavík léttskýjað 0 Sauðárkrókur snjóél -1 Vestmannaeyjar léttskýjað 1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 12 Helsinki þokumóða 6 Ka upmannahöfn þokumóða 11 Osló rigning 8 Stokkhólmur þokumóða 10 Þórshöfn alskýjað 7 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 20 Amsterdam rigning 16 Aþena léttskýjað 17 Barcelona hálfskýjað 22 Berlín skýjað 14 Feneyjar rigning lö (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 17 Glasgow rigning 14 Hamborg mistur 15 Las Palmas hálfskýjað 24 (Kanaríeyjar) London mistur 17 Los Angeles heiðskírt 28 Luxemborg rigning 14 Madrid skúr 14 Malaga léttskýjað 22 Mallorca léttskýjað 23 Montreal heiðskírt 18 Xuuk léttskýjað -1 París alskýjað 17 Róm skýjað 23 Vín léttskýjað 15 Winnipeg skúr 6 Valencia léttskýjað 23 Fiskmarkaðiriúr Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 6. október seldust alls 64,3 tonn. Magn i tonn- Verð i krónum um Meöal Hæsta Lægst- Vsa 4,164 50,00 51,00 49,00 Lúða 0,124 101,00 101,00 101,00 Langa 0.405 23,00 23,00 23,00 Kolj 0,217 35.50 35.50 35,50 Ufsi 47,948 28.80 31,00 19,50 Þorskur 11,170 44,11 45,00 41,00 . 7. október verður boðið upp af Stakkavik hf. og einhver bátafiskur. Faxamarkaður 6. október seldust alls 61,7 tonn Magn i tonn- Verð i krónum um Meöal. Hæsta Lægst- Grálúða 4,5 34,50 34,50 34,50 Karfi 1,1 20,00 20,00 20,00 Langa 0,4 15,62 19,00 12,00 Lúða 0,1 89,83 95.00 74,00 Skarkoli 1,6 35,00 35,00 35,00 Steinbitur 1.8 25.00 25.00 25,00 Þorskur 51,00 44,36 49,00 43,00 1 Ufsi 0.5 20,78 23,00 15,00 Ýsa 0,6 36,46 37,00 30,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 5. október seldust alls 45,0 tonn. Magn i tonn- Verð I krónum um Meöal Hæsta Lægst- Þorskur 27,9 47.68 51,00 35.50 Ýsa 7,3 54,51 61.50 40.00 Ufsi 4,6 27,00 27,00 27,00 Kadi 0,700 19,06 20,50 15,00 Grálúða 0,400 20,50 20.50 20.50 Lúða 0,030 92,05 92,50 92,50 Hámeri 0,100 80,00 80,00 80,00 6. október verður loðið upp úr togar- | anum Hauki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.