Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 1
Sjáffistæðisflokkurinn í uppnámi vegna deilna um embætti í þinginu: Þrír þingmenn slást um embætti forseta Alþingis - sjá baksíðu Miklar gróðurskemmdir eftir ökutæki í fólkvangínum á Suðumesjum hafa ferðalangar á jeppum og fjórhjólum verið óvægnir við landið og oft lagt lykkju á leið sína út af hefð- bundnum vegarslóðum og með því unnið landspjöll sem seint munu gróa. DV-mynd Styrmir Sigurðsson. - sjá myndir og frétt bls. 26 Forsetinn til Sikileyjar Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttír, skoöaði í gær listaverk sem sett hafa verið í viðgerð vegna veðr- unar og annarra skemmda, þar á meðal styttuna af Markúsi Aurelíusi. -sJáMs.2 \ DV-simamynd GVA Löng og Ijót sagaá Patreksfirði - sjá Frettaljós bls. 2 Alþingismenn hrópa húrraá laugardaginn - sjá bls. 7 Óli í Olís - sjá bls. 6 Kaninn refsar Norðmönnum - sjá bls. 9 Hætta sjómenn rækjuveiðum? - sjá bls. 5 Enskar í fiski á Grenivík - sjá bls. 5 Ingimar j^ydal með stjomur - sjá bls. 4 Framleiðni- sjóður skuldar sláturkostnað fra ifyrra - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.