Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987. Utlönd Breski íhaldsflokkurinn samþykkti í gær íullan stuðning viö áaetlanir Margaret Thateher, forsætisráðherra landsins, um aö endumýja kjamorku* vígbúnaö Bretíands án tfllits til fyririiugaðs samkomulags stórveldanna tveggja um aö leggja niður meðaldrægar Kjamorukueldflaugar í Evrópa Samþykkt þessi var gerð á landsfundi flokksins i Blackpool í gær. Eduard Sévardnadse, utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, fullyrti í gær viö hóp gyðinga í Montevideo í Uruguay að sovésk stjóravöld hefðu nú í frammi nýja og ftjálslegri stefnu í máleftium gyðinga þar. Ráðherrann gerði að sögn sjónar- votta öryggisverði sína dauöskelk- aða þegar hann óð skyndflega inn í hóp gyöinga sem vom aö mótmæla viö sovéska sendiráðið í borginni. Utanríkisráöherrann bauð leið- togum gyöinga í Uruguay að koma í heimsókn til Sovétríkjanna og sannfærast með eigin augum og eyr- um um að steftiubreyting hefði í raun orðiö þar varðandi mál gyð- inga. Sextíu og Qógur kíló Fíkniefhalögreglan í Fralddandi og í Bandaríkjunum hetur undan- fama mánuði starfað sameiginlega að rannsókn ákveöinna mála og í gær leit árangur þess samstarfs dagsins ijós, þegar tókst að uppræta viöamikið kerfl eiturlyfjasmyglara og eiturlyljasala og gerö voru upp- tæk sextíu og fjögur kílógrömm af kókaíni Talið er að eiturlyfjamagn þetta hefði í allt selst fyrir nær hálfan milljarö íslenskra króna á götum stórborga þeirra sem þaö átti að fara tfl. Þetta er mesta magn kókalns sem næst i einu í Frakklandi Endumýja kjamorkuvopnin Hundrad sinhalesar myrtir á Sri Lanka Simamynd Reuter Indverskur hermaður á verði við brennandi hús í Trincomalee á Sri Lanka. Skæruliðar tamíla hafa kveikt i fimm hundruð húsum á nokkrum dögum og í gær myrtu þeir hundrað manns. Skæruliðar tamfla myrtu rúmlega hundrað manns í austurhéraöum Sri Lanka í gærkvöldi. Fjörutíu hinna myrtu voru farþegar í lest á leið frá Batticaloa tfl Colombo. Voru þeir ýmist skotnir eða brytjaðir niður. Talsmaöur hersins sagði tamíla hafa drepið tuttugu og fimm sin- halesa, þar á meðal konur og böm, í þorpinu Eravur og sautján manns í Batticaloa. Skæruliðamir eru einn- ig sagðir hafa brennt heimili sin- halesa í fleiri þorpum og drepið íbúa þar. Heimfldarmenn tamíla segja leiö- toga tamfltígra hafa gefið fyrirmæli tfl meðlima sinna um að drepa eða hrekja burtu alla sinhalesa frá norð- ur- og austurhéruðum landsins en það eru þau héruð sem tamflar gera tilkall tfl. Morðaldan hófst eftir að þrettán félagar tamíltígra, sem voru í varð- haldi, frömdu sjálfsmorð. Skæruiið- ar byrjuðu á því að skjóta átta hermenn sem allir voru sinhalesar. Eftir morðin á hermönnunum átti forseti Sri Lanka, Junius Jayeward- ene, viöræður við sendiherra Ind- verja í gærkvöldi um ástandið og var honum lofað aö Indveijar myndu standa við sinn þátt í friðarsam- komulaginu og senda liösauka tfl Sri Lanka tfl viðbótar þeim níu þúsund Indverium sem þar eru við friðar- gæslu. Þeir hafa verið sakaðir um að neita að grípa tfl aögerða gegn tamíltígrum. Lögregla og her á Sri Lanka segja tamíltígra hafa heitið herferð tfl að reka alla sinhalesa frá austurhéruð- unum áður en til þjóðaratkvæða- greiðslu kemur næsta ár um hvort svæðið eigi áfram að vera í tengslum við norðurhéruðin sem tamílar ráða yfir. Bork hafnað I ræðum á fundinum i gær kom fram að fiflltrúar telja að hugsanlegt sam- komulag stórveldanna renni stoðum undir ákvöröun um endumýjun breskra kjamorkuvopna, fremur en að Bretum beri að leggja sín vopn niö- ur líka. Morðóætíun á Korsíku Logreglan á Korsíku skýrði frá þvi í gær að fundist heföu sannanir fyr- ir því að aðskilnaöarsinnar þar hefðu haft í hyggju að myröa að- flutta Frakka á eyjunni. Lögreglan gerði opinbert plagg, þar sem hvatt er til þess að fjölda aðfluttra Frakka verði ráðinn bani, auk þess að i plagginu er hvatt tfl árása á þá Korsíkumeim sem and- snúnir eru aðskilnaöi ftá Frakk- landi Leiðtogar aöskilnaðarsinna hafa gengist viö plagginu en segja merk- ingu þess mistúlkaöa. Skæmliði handtekinn Baski, sem granaður er um hermdarverkastarfsemi og eftiriýst- ur hefur verið af lðgreglunni í Madrid á Spáni, var í gær hand- tekinn í Rómaborg þar sem hann var við nám í krístnisögu á skóla sem rekinn er af nunnum. Að sðgn ítölsku lffereglunnar er Basldnn, Pablo Jose Gomez, eftir- lýstur á Spáni fyrir ólðglegan vopnaburð. Gomez kom tíl ítaliu fýrir nokkr- um mánuöum og hefur Ðutt sig um set með reglulegu miliibili en lög- reglunni tókst loks að hafa uppl á honum i gær eftír langa leit Ólafor Amaraan, DV, New Yoric Dómsmálanefnd öldungadefldar Bandaríkjaþings samþykkti í gær með níu atkvæðum gegn fimm að mæla ekki með því að að tflnefning Roberts Bork í embætti hæstaréttardómara verði staðfest. Menn höfðu átt von á þessari niður- stöðu frá því í síðustu viku. Nær útilokað er nú talið að öldungadefldin sjálf samþykki Bork. Þrátt fyrir mót- lætið heftir Reagan forseti neitað að draga tilnefiiingu Borks tfl baka. Seg- ist hann ætla að beijast fyrir stað- festingu hans fram í rauðan dauðann. Ýmislegt bendir hins vegar tfl að ráðamenn í Hvíta húsinu séu búnir að sætta sig viö orðinn hlut og séu nú famir að leita að nýjum manni. Hér vestra telja menn að ástæðan fyrir þessu áfalli fyrir Reagan sé sú að hvorki hann né undirmenn hans hafi beitt sér nægjanlega í þessu máli. flialdsmenn eru sérstaklega sárir út í Howard Baker, starfsmannastjóra Hvíta hússins, sem þeir telja hafa stað- ið sig flla. Einnig fær Robert Dole, leiðtogi repúblikana í öldungadeild- inni, að heyra það. Umræðan um Bork þykir hafa farið fram mefra á tflfinningasviðinu en hinu vitræna. Fijálslyndir demó- kratar á borð við Edward Kennedy hafa málaö Bork sem eins konar mis- indismann sem myndi færa hæstarétt niður á plan spænska rannsóknarrétt- arins. Segja þeir hann muni fara eftir eigin skoðunum og láta lög og réttlæti lönd og leið. Ef litið er á Bork sem lögfræðing og dómara er hins vegar ljóst að þar fer einn mesti fræðimaður samtímans í lögfræði hér vestanhafs. Ferill hans sem dómara er einnig mjög áferðarfal- legur. Það sem fer fyrir bijóstið á andstæðingum hans er fyrst og fremst gagnrýni hans á hæstarétt um að rétt- urinn hafi farið inn á sviö löggjafar- þingsins. Um það efiii skiptast lögfræðingar og stjómmálamenn í Bandaríkjunum ipjög í tvo hópa. Það verður að teljast öruggt að ef Bork hefði verið tilnefiidur í hæstarétt á einhveijum öðrum tíma hefði hann orðið staðfestur án teljandi vandræða. Svona eru hins vegar stjómmálin og stjómmálamenn. Líklegasta afleiðing þessarar baráttu demókrata gegn Bork, þegar tfl lengri tíma er litið, er sú að ef demókrati kemst einhvem tímann á næstunni í Hvíta húsið og tilnefnir mann í hæsta- rétt munu repúblikanar beita öllum ráðum til að bregða fáeti fyrir þá tfln- efhingu, hversu hæfur sem sá maöur verður. Reagan Bandarikjaforseti hefur nettað að draga Ul baka ttlnefnlngu Roberts Bork f embættl hæstaréttardómara. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.