Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987. 13 Vinnuaflsskorturinn Mannekla í fiskvinnslu, mannekla í iðnaði og þjónustugreinum er vandamál sem glímt er við að leysa með misjöfnum árangri. Þetta er of- ureðlilegt ástand í þjóðfélagi tæplega 250 þúsund íbúa. Margir þeir sem leiðir eru orðnir á að horfa framan í langleita útlend- inga, sem verða fullir efasemda þegar þeim er svarað um íbúaíjölda hér, hafa brugðið á það ráð að fikra sig nær hálfu milljóninni í svari sínu frekar en eiga í sífelldum útistöðum við að veija (sannieikann?) kvart- milljónina. Of mikið — of fljótt Skýringin á nefndum eða meintum vinnuaflsskorti er sú að við íslend- ingar höfum ætlað okkur um of áratugum saman að þvi er varðar framkvæmdir og uppbyggingu. Enginn myndi þó vilja hverfa aftur til þeirra tíma þegar og áður en þessi mikla uppbygging hófst, strax í stríðslok. En á sama hátt og það kostar klof að riða röftinn (og ekki hefur dugnaðinn skort) þá eru fjár- munir afl þeirra hluta sem gera skal. Peningamir voru fljótir að hverfa. Sá gjaldeyrissjóður, sem við íslend- ingar jusum af í stríðslok, að viðbættri Marshallaðstoð og öðru tilfallandi fjárstreymi til landsins, dugði skammt til þess að standa straum af því landnámi sem ákveðið hafði verið að hefja öðru sinni, nú í nýstofnuðu lýðveldi. Eins og mörgum nýfijálsum þjóð- um hefur orðið hált á varð löngunin til að sýnast getunni yfirsterkari. Þá, ekki síður en nú, var fiskur og verð- mætasköpun úr sjó eina auðlindin. Þá, eins og nú, varð að reiða sig á það vinnuafl sem var á lausu í landinu. Og vinnuaflið eða þeir sem vilja fóma sér á altari arðbærrar vinnu til sjós og lands em mun færri Þegnskylda þöguð í hel Kjállarinn Geir R. Andersen blaðamaður bæri sem margar nýfijálsar þjóðir hafa illu heilli orðið fyrir barðinu á: stærilæti yfir nýfengnu frelsi. Til þess að gera lýðum ljóst að þar fari sjálfstæð þjóð með eigin stjóm skal ekkert lengur minna á fyrri vald- hafa, engu skal þyrmt og öllu kastað fyrir róða. Þetta gerðu íslendingar í ríkum mæh. Flestum fyrri siðum var út- rýmt, allt frá stjómlagaháttum til viðtekinna mannasiða. Þéringar skyldu leggjast af og alhr skyldu ,jafnir“. íslendingar eiga ekíti lengur viðtekin ávarpsorð handa ókunnugum, eins og gerist með öðrum menningarþjóðum. Þú um þig frá þér til þín gildir frá eigin bæjardyrum til Bessastaöa og hefur um þaö tekist hin besta sátt, þrátt fyrir innbyrðis ósætti í flestum „Og hvað er rangt vlð það að koma á lögskipaðri þegnskylduvinnu fyrir ungt fólk?“ en þeir sem lítið vilja vita af gjaldeyr- isskapandi störfum í undirstöðuat- vinnugreinum. Þróunin varð því sú að til þess að fá fólk til að gegna erfiðustu störfun- um, svo sem sjósókn og sveitastörf- um, störfum sem varð að halda gangandi, þurfti þjóðarheildin að bjóða fram ýmis hlunnindi umfram aðrar starfsgreinar, í formi sífellt hærri launa og/eða uppbóta, styrkja, skattaívilnana, útflutningsbóta og trygginga. Kastað fyrir róða Og enn skal minnst á það fyrir- greinum öðrum. Herskylda var bannfærð og orðið „þegnskylda“ mátti aðeins nota á einum stað í stjómarskránni, undir óskiljanlegu merkjamáh. Þingmað- ur, sem eitt sirrn var svo óskamm- feilinn að brydda upp á þegnskyldu- vinnu ungs fólks í ákveðinn tíma á lífsleiðinni, var aht að því flæmdur af þingi og síöan hefur enginn al- þingismaður þorað að styggja atkvæðin með vangaveltum um þegnskyldu. Flest atriði, er lúta að vexti og við- gangi menningarþjóðar, vom afnumin við lýðveldistökuna en Frá Grundarfirði: Ungt fólk í fiskvinnslu ræðir málin. þeim einum haldið eftir sem fyrirsjá- anlega gátu spiht fyrir raunverulegu sjálfstæði þjóðarinnar. Þannig hélt danski gjaldmiðillinn velh. Eins og allir vita hefur mynt okkar í krónuformi verið einn helsti þrö- skuldur efnahagslegs sjálfstæðis því hún er hvorki dönsk né íslensk held- ur einskis verð samsuða sem tekur ekki mið af neinum öðrum gjald- miöh í heiminum, hvorki í skrán- ingu né verðgildi. Skylda spillir, þegnskylda gjörspillir! Sú spenna, sem ríkir í íslensku þjóðlífi vegna skorts á vinnuafh, mun ekki minnka þótt flutt verði inn farandverkafólk frá öðrum löndum. Ekkert er líklegra en þá fyrst myndi kasta tólfunum, húsnaeðisskortur myndi aukast, leiga á húsnæði snar- hækka og það sem meira væri - íslenskt þjóðfélag, sem ekki er of umburðarlynt fyrir, myndi ekki samlagast hinum erlendu „vinnu- dýrum“ (auðvitað flokkaöist þetta aðflutta vinnuafl ekki undir annað heiti) í neinum greinum. Þar sem sú staðreynd er viður- kennd að kauphækkun dugi ekki til að fá fólk út á vinnumarkaðinn frek- ar en orðið er, og allra síst til fisk- vinnslu, þá er aðeins eitt ráð til og það er að koma á þegnskylduvinnu. Og hvað er rangt við það að koma á lögskipaðri þegnskylduvinnu fyrir ungt fóhí? Hver getur mótmælt því með rökum að íslendingar kynnist af eigin raun þeim undirstöðuat- vinnuvegi sem þjóðfélagið stendur og fehur með? Þegnskylduvinnan yrði að ná til allra og eiga sér stað á vissu aldurs- skeiði, t.d. frá aldrinum 19 -25 ára, í eitt ár, en hnika mætti til hvenær á þessu aldursskeiði viðkomandi innti sína skyldu af hendi. Skyldan yrði jafnvel mun vægari en gerist meðal annarra þjóða því hugsanlegt er að fyrir þegnskyldu- vinnu kæmi greiðsla eins og um er samið á hveijum tíma. Verkfóh væru þó undanskilin og kæmi það sér eklti hla þegar um það er oft aö ræða að bjarga óunnum verðmæt- um úr sjó frá eyðheggingu. Nú nýlega hefur einn af fram- kvæmdaaðhum í fiskvinnslu tæpt á. þessari hugmjmd og hefur þar lög að mæla. Hjá þjóð, sem oftast nær er sam- mála um það eitt að vera ósammála innbyrðis en stendur á barmi gjald- þrots vegna þenslu og þrákelkni, má þó búast við að hún geti samein- ast um að skylda spilh, en þegn- skylda gjörspilh. Geir R. Andersen Ekki gleyma tákn- málinu? málfræðingar! „Táknmál heyrnarlausra byggir á málfræði sem er ólík öðrum málum og hljóðfræði kemur þar að sjálfsögðu ekki við sögu.“ Það sem ghdir um ahar tungur var tíundað í greinaflokki Eiríks Brynj- ólfssonar, íslensk tunga, í DV ekki alls fyrir löngu. Þar voru tekin sam- an „nokkur atriði sem sameiginleg eru öhum þekktum tungumálum" svo vitnað sé orörétt i ritsmíöina. Með táknmál heymleysingja í huga vhdi ég leyfa mér að telja þessi at- riði í veigamiklum atriðum röng. Einhver kann að halda því fram að táknmáhð sé ekki tungumál og bókstaflega talað má halda á lofti slíkri kenningu. Hún er engu að síð- ur hártogun þvi táknmáhö er eðh- legasti tjáningarmáti heymleysingja og þeirra móðurmál. Aðalatriðið er þetta: tungumál, sem svo hefur veriö kallað upp á íslensku, er á sama hátt og táknmál heymleysingja kerfi sem fólk notar th að gera sig hvað öðm skhjanlegt. Tal og mál Hugtakið tungumál er á íslensku bundið við þetta vöðvaþykkhdi sem við höfum í munninum og visar ranglega til þess að tal og mál sé eitt og hið sama. Og því miður sýnist mér Eiríkur ekki gera næghega skýran greinarmun þama á milli. A hstanum um atriðin tíu, sem sögð em öhum tungum sameiginleg, segir fyrst að „alls staðar þar sem fók býr er th tungumál‘k en síðar segir í sama hð: „Það að kunna að tala er eitt af því sem sameiginlegt er öhum mönnum." Fyrri fuhyrð- ingin er rétt. Hún vísar th þess að ahs staöar þar sem fólk býr sé th mál. Síðari fuhyrðingin er röng. Það að kunna mál þarf ekki endilega að merkja að fólk kunni að tala. Tákn- mál heymleysinga er ekki talmál. í öðrum hð er fjallað um það að ekki séu th frumstæð tungumál eða þróuð tungumál. Engin athugasemd við þá fuhyrðingu en stundum heyr- ist því haldið fram að táknmál heymleysingja sé frumstætt mál. Eins og Eiríkur bendir rétthega á em öh mál jafngóð th að tjá veruleikann sem við búum við og búa yfir jöfnum möguleikum th þróunar. Undir þriðja hð skal líka hehs- hugar tekið: Öh mál breytast með tímanum. Ekkert kemur í veg fyrir breytingar á lifandi máh. Olík málfræði - engin hljóð i fjórða hð er fuhyrt að öh mál notist við hljóðaröð (orö) th að tjá merkingu og engin tengsl séu milh orðsins og hlutarins sem það þýðir. Þettaer hárrétt en mætti orða öðra- vísi: Öh mál notast við orð eða tákn th að tjá merkingu og engin tengsl em á mihi orðsins/táknsins og hlut- arins sem það þýðir. í næstu tveimur hðum, fimm og sex, er fullyrt að öh mál hafi ákveð- inn fjölda hljóða sem raðist eftir ákveðnum reglum og í málfræði ahra mála séu reglur svipaðar um hljóðfræði og myndun setninga. Rangt. Táknmál heymarlausra byggist á málfræði sem er ólík öðr- um málum og hljóðfræði kemur þar að sjálfsögöu ekki viö sögu. Nafnorð og sagnorð em th í öhum þekktum tungumálum, segir í sjö- unda hð. Rétt. Mörg merkingarleg fyrirbæri, að tjá hðinn tíma, neitun, spumingar, o.s.frv., em til í öhum tungumálum, segir í áttunda hð. Rétt. Engin athugasemd er heldur gerð við niunda hð: Málnotendur allra tungumála geta búið th og skh- ið óendanlegan fjölda setn- inga. Tíundi liðurinn felur á hinn bóg- inn í sér fuhyröingu sem er röng. Þar segir: „Sérhvert hehbrigt bam, hvar sem er í heiminum, af hvaða kynþætti sem er og án tihits th þjóð- félagsstöðu og annarra aðstæðna, getur lært tungumál þjóðar sinnar á tiltölulega auðveldan hátt.“ Hehbrigt bam?! Heymleysingjar búa við þá sérstöðu í okkar landi sem annars staðar að læra ekki tungumál þjóðar sinnar nema að htlu leyti. Þeir hafa sitt eigið mál, táknmáhð, og hvort KjaUariim Gunnar Salvarsson skólastjóri sem okkur líkar betur eða verr er íslenska ekki móðurmál íslenskra heymleysingja heldur táknmáhð. íslenska er fyrsta „útlenda" máhð sem þeir læra. Benda má á að heymleysingjar víða um heim beijast fyrir því að á þá sé htið sem málminnihlutahóp en ekki fatlaða. Og ég held okkur íslendingum, sem með eldmóði, stolti og samsthltum huga höfum varðveitt okkar mál og menningu, sé hoht að hugsa til baráttu heym- leysingja fyrir viöurkenningur á sínu máh, sinni menningu - og reyna að leggja þeim hð eftir mætti. Gunnar Salvarsson „Heyrnleysingjar búa við þá sérstöðu 1 okkar landi sem annars staðar að læra ekki tungumál þjóðar sinnar nema að litlu leyti.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.