Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987. 15 Lesendur Hvert er þá hlutverk banka? Utflutningsaðili skrifar: Einn sjóðurinn enn - útflutnings- sjóður! Maður hélt nú að komið væri nóg af sjóðum og ráðum sem eiga að styðja við atvinnulífið í landinu. Mér sýnist sem lánastofnanir séu að verða útundan í fjármálakerfinu eða réttara sagt, þær eru vannýttar sem stofnanir miðað við það sem gerist í öðrum löndum. Ef byggja á einvörðungu á alls kyns sjóðum og „leasing“-fyrirtækjum, þeg- ar menn þurfa á aðstoð að halda íjárhagslega, hlýtur að mega fækka bönkum og sparisjóðum svo um mun- ar eða a.m.k. staifsfólki. Ég er einn þeirra sem ekki sækja mikið í sérstofnanir af því tagi sem hér er minnst á þvi mín skoðun er sú að viðskiptabanki manns eigi að geta leyst að fullu úr þeirri fjárþörf sem um ræðir hverju sinni. Bankastjórar og útibússtjórar eru oftast málum kunnugir eða þekkja þau umsvif sem viðkomandi er í forsvari fyiir og því ættu bankastofhanir að vera fullfærar um að annast hvers konar fjármálaviðskipti í ekki stærra þjóðfélagi en hér er. Eða hvert er þá Mutverk banka hér á landi? Bankastofnanir ættu að vera fullfærar um að annast hvers konar fjármálavið- skipti, segir bréfritari. Óþrif í Seljahveifi íbúi í Seljahverfi hringdi: Ég bý í Seljahverfi hér í borg, ná- lægt dvalarheimili aldraðra. Mér finnst ömurlegt að horfa upp á óþrif sem eru hér umhverfis vegna þess að rusli er kastað hingað og þangað, aðallega þó umhverfis og í næsta nágrenni við sjoppuna. Allt umhverfið er vægast sagt óþrifalegt. Við Hjallasel er t.d. tjöm ein, óvarin eða illa varin, með mála- myndagirðingu. En tjömin sjálf er einnig óþrifaleg og þangað hópast fuglar sem ekki er á bætandi meðan tjömin er svo illa frágengin. Ég er fæddur og upp- alinn í borgiimi, við Laugaveginn, og mér er ekki sama hvemig borgin lítur út. Ég tel að borgin ætti að standa mun betur í stykkinu við hreinsun á msli eða hafa betra eflirlit með því hvar því er fleygt. Ég hef t.d. ekki orðið var við sorpílát þama í kring- um þetta svæði. Borgin á að standa við þær fram- kvæmdir sem okkur var lofað, t.d. hvað varðar svæðið við áðumefnda tjöm. Og hér er ein ábending: Er ekki hægt að fá fólk í hlutastarf við að hreinsa til á opnum svæðum í borginni? Canon Hún geturfylgt þér hvertsem er. Einkaljósrit- unarvélin sem beðið var eftir. Hún Ijósritar á allan pappír og mögulegt er að Ijósrita í bláu, rauðu, brúnu og grænu. Verð frá 54.900. krifvélin hf Suðurlandsbraut 12 - Reykjavík Síml 685277 og 685275 UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11, SÍMI27022. AKRANES Guðbjörg Þórólfsdóttir Háholti 31 simi 93-11875 AKUREYRI Fjóla Traustadóttir Skipagötu 13 sími 96-25013 heimasimi 96-25197 ÁLFTANES Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 sími 51031 BAKKAFJÖRÐUR Freydís Magnúsdóttir Hraunstíg 1 simi 97-31372 BÍLDUDALUR Helga Gísladóttir Tjarnarbraut 10 simi 94-2122 BLÖNDUÓS Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 sími 95-4581 BOLUNGARVÍK Helga Sigurðardóttir Hjallastræti 25 simi 94-7257 BORGARFJÖRÐUR EYSTRI Heigi Arngrímsson Réttarhoiti Heimas.: 97-29913 Vinnus.: 97-29977 BORGARNES Bergsveinn Símonarson Skallagrímsgötu 3 sími 93-71645 BREIÐDALSVÍK Skúli Hannesson Sólheimum 1 sími 97-56669 BÚÐARDALUR Sigríður Eiríksdóttir Dalbraut 4 sími 93-41239 DALVÍK Hrönn Kristjánsdóttir Hafnarbraut 10 simi 96-61171 DJÚPIVOGUR Jón Björnsson Sólgerði sími 97-88962 DRANGSNES Guðbjörg Hauksdóttir Holtagötu 5 sími 95-3296 EGILSSTAÐIR Sigurlaug Björnsdóttir Árskógum 13 sími 97-11350 ESKIFJÖRÐUR Hjördís Svavarsdóttir Bleiksárhlíð 9 sími 97-61251 EYRARBAKKI Helga Sörensen Kirkjuhúsi sími 99-3377 FÁSKRÚÐS- FJÖRÐUR Birna Óskarsdóttir Hlíðargötu 22 simi 97-51122 FLATEYRI Sigríður Sigursteinsd. Drafnargötu 17 sími 94-7643 GERÐAR, GARÐI Katrín Eiríksdóttir Akurhúsum simi 92-27242 GRENIVÍK Regína S. Ómarsdóttir Ægissíðu 15 sími 96-33279 GRINDAVÍK Kristín Þorkelsdóttir Efstahrauni 10 sími 92-68342 GRUNDAR- FJÖRÐUR Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 sími 93-86604 GRÍMSEY Kristjana Bjarnadóttir Sæborg simi 96-73111 HAFNARFJÖRÐUR Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 sími 51031, Guðrún Ásgeirsdóttir Garðavegi 9 sími 50641 HAFNIR Halla Sverrisdóttir Hafnargötu 16 sími 92-16957, v.s. 92-16921 HELLA Garðar Sigurðsson Dynskálum 5 sími 99-5035 HELLISSANDUR María K. Guðmundsdóttir Hellisbraut 15 simi 93-66626 HOFSÓS Guðný Jóhannsdóttir Suðurbraut 2 sími 95-6328 HÓLMAVÍK Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 17 sími 95-3132 HRÍSEY Sigurbjörg Guðlaugsd. Sólvallagötu 7 sími 96-61708 HÚSAVÍK Ævar Ákason Hjarðarholti 4 sími 96-41853 HVAMMSTANGI Jónas Þór Birgisson Hliðarvegi 16 simi 95-1603 HVERAGERÐI Sólveig Elíasdóttir Þelamörk 5 sími 99-4389 HVOLSVÖLLUR Arngrímur Svavarsson Litlagerði 3 sími 99-8249 HÖFN HORNAFIRÐI Dagbjört Sigurðardóttir Kirkjubraut 42 sími 97-81288 ÍSAFJÖRÐUR Hafsteinn Eiríksson Pólgötu 5 simi 94-3653 KEFLAVÍK Margrét Sigurðardóttir Smáratúni 14 simi 92-13053 Ágústa Randrup Hringbraut 71 simi 92-13466 KIRKJUBÆJAR- KLAUSTUR Jón Geir Birgisson Skeiðárvöllum 7 sími 99-7624 KÓPASKER Þórunn Pálsdóttir Klifgötu 10 sími 96-52157 LAUGAR Rannveig H. Ólafsdóttir Hóiavegi 3 sími 96-43181 vinnusimi 96-43191 MOSFELLSSVEIT Rúna Jónina Ármannsd. Akurholti 4 sími 666481 NESJAHREPPUR Olga Gisladóttir Ártúni heimasimi 97-81451 vinnusimi 97-81779 NESKAUPSTAÐUR Hlif Kjartansdóttir Miðstræti 25 sími 97-71229 YTRI- INNRI NJARÐVÍK Fanney Bjarnadóttir Brekkustíg 6 simi 92-13366 ÓLAFSFJÖRÐUR Sigurður Kristjánsson Hrannarbyggð 19 sími 96-62382 ÓLAFSVÍK Linda Stefánsdóttir Mýraholti 6 sími 93-61269 PATREKS- FJÖRÐUR Jóna Alexandersdóttir Strandgötu 15a simi 94-1336 RAUFARHÖFN Helga Sigursteinsdóttir Aðalbraut 61 sími 96-51197 REYÐARFJÖRÐUR Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 sími 97-41167 REYKJAHLÍÐ V/MÝVATN Þuríður Snæbjörnsdóttir Skútuhrauni 13 sími 96-44173 RIF SNÆFELLSNESI Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 simi 93-66629 SANDGERÐI Þóra Kjartansdóttir Suðurgötu 29 simi 92-37684 SAUÐÁRKRÓKUR Halldóra Helgadóttir Freyjugötu 5 simi 95-5654 SELFOSS Bárður Guðmundsson Austurvegi 15 simi 99-1335, 99-1425 SEYÐISFJÖRÐUR Anna Dóra Árnadóttir Fjarðarbakka 10 sími 97-21467 SIGLUFJÖRÐUR Friðfinna Símonardóttir Aðalgötu 21 simi 96-71208 SKAGASTRÖND Ólafur Bernódusson Borgarbraut 27 sími 95-4772 STOKKSEYRI Sigurborg Ásgeirsdóttir Heiðarbrún 24 simi 99-3482 STYKKISHÓLMUR Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 sími 93-81410 STÖÐVAR- FJÖRÐUR Valborg Jónsdóttir Einholti sími 97-58864 SÚÐAVÍK Daniel Magnússon Aðalgötu 2 simi 94-4939 SUÐUREYRI Sigriður Pálsdóttir Hjallavegi 19 sími 94-6138 SVALBARÐSEYRI Svala Stefánsdóttir Laugartúni 19 b simi 96-25016 TÁLKNAFJÖRÐUR Margrét Guðlaugsdóttir Túngötu 25 simi 94-2563 VESTMANNA- EYJAR Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 sími 98-1404 VÍK í MÝRDAL Sæmundur Björnsson Ránarbraut 9 simi 99-7122 VOGAR, VATNS- LEYSUSTRÖND Leifur Georgsson Leirdal 4 sími 92-46523 VOPNAFJÖRÐUR Þórunn Gunnarsdóttir Hamrahlið 4 sími 97-31258 ÞINGEYRI Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 sími 94-8131 ÞORLÁKSHÖFN Franklín Benediktsson Knarrarbergi 2 simar 99-3624 og 3636 ÞÓRSHÖFN Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegi 14 simi 96-81183

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.