Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987. 19 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 ■ Til sölu Reyrhusgögn þ.e. ruggustóll, stóll, 2 lítil borð og bogadregin hilla, allt á 20 þús. eða sitt í hvoru lagi. Einnig 2 blómamyndir mjög falleg koparmynd frá Kúnst og 45 ára gamall eikar stofu- skápur kr. 10.000. Sími 656635 e.kl. 14. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. 4 stk. nýleg Bristol nagladekk á felg- um, 175 SR/14, passa á Mözdu 929, verð 16 þús. Einnig 3" „Body lift“ íyr- ir Blazer S 10, verð 10 þús. Uppl. í síma 92-12266. Felgur + fataskápur. Fjórar 13" nýleg- ar felgur á Daihatsu Charade, fata- skápur, vel með farinn, leðurjakki og rúskýinskápa, frekar lítil númer, selst allt a sanngjömu verði. Sími 78776. Kringlótt borð á stálfæti, 3 stólar, 2 kollar á 8000 kr., AEG þvottavél á 5000 kr., AEG þurrkari, 8000 kr., strauvél, 6000 kr., tvöfaldur stálvask- ur í borði, 1.500 kr. Uppl. í síma 32289. Mulinex B56, frístandandi eldhúsofn og tvöfalt kassettutæki, Sony CFS- V360L stereo, með lausum hátölurum, 4 mán. gömul tæki, svo til ónotuð. Uppl. í síma 18404 milli kl. 17 og 19. Ný Bond prjónavél á kr. 7.000, nýleg Toyota prjónavél, kr. 20.000, og Philips 14" svarthvítt sjónvarp fyrir 12 og 220 volt, kr. 7.000. Uppl. í síma 74548. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590 Opið kl. 8^18 og laugard. kl. 9-16. 4 nýleg nelgd vetrardekk á krómfelgum til sölu, stærð 165x13, verð 18 þús., einnig til sölu antik skrifborð. Uppl. í síma 37573. Amatörar og áhugamenn. Til sölu árs gömul Yazzu 757 GT, Yazzu straum- breytir fylgir með. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5609. Bilamálarar. Sprautuklefi til sölu, stærð 7,5x4,6 m, með yfirþrýsting, fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 20290. VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur hólf laus, pantið strax, takmarkaður fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099, 39238, einnig á kvöldin og um helgar. AEG þvottavél, Turnamat, með hlið- stæðri þeytivindu til sölu. Uppl. í síma 79728 eftir kl. 19. Góð Taylor ísvél með ídýfuboxi til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5612. Alhliða trésmiavél til sölu. Uppl. í sím- um 73430, 46915 og 74577 e.kl. 17. Frönsk antikklukka, frá 1855 til sölu. Uppl. í síma 92-68106. ■ Oskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Frystikista. Óskum eftir að kaupa litla ódýra frystikistu. Má vera gömul. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5607. 1-2 panelofnar (rafmangsofnar) með hitastilli óskast til kaups. Uppl. í síma 33525. Sveiflusjá. Óska eftir að kaupa sveiflu- sjá. Uppl. á vinnutíma í síma 621155. Bjarni. Vil kaupa vel með farna rafmagnsrit- vél, helst Silver Reed. Uppl. í síma 78763. Ódýr frystikista óskast til kaups. Uppl. í síma 79041 eftir kl. 16. Góð ritvél óskast. Uppl. í síma 37617. ■ Verslun_______________________ Útsala, rýmingarsala. Leikföng, gjafa- vörur, kjólar, stærðir upp í 52, peysur, bómullamærföt og -náttföt barna, telpukjólar og drengjaföt á 1-5 ára, margt fleira, allt ódýrt. Gjafahomið, Grettisgötu 46, á horni Vitastígs. Takið eftir! Súrefnisblómin em komin. Einnig gerviblóm, bæði græn og í lit- um. Pottaplöntur og afskorið í úrvali. Póstsendum. Sími 12330. Blómabar- inn, Hlemmtorgi. Apaskinn. Nýkomnir margir litir af apaskinni, verð kr. 750. Snið selst með í íþróttagallana. Pósts. Álnabúðin, Byggðarholti 53, Mosf. S. 666158. Gardínuefni. Mynstmð, straufrí gar- dínuefni í miklu úrvali, verð aðeins kr. 292. Pósts. Álnabúðin, Byggðar- holti 53, Mosfellsbæ, s. 666158. ■ Fyiir ungböm Kerruvagn, 8 mánaða gamall á 8000 kr., Sikko baðborð, notað af einu bami á 4000 kr., springdýna, 90x2,00. Uppl. í síma 672622. Odder barnavagn til sölu, vel með far- inn. Uppl. í síma 20675 eftir kl. 17. ■ Heimilistæki Frystikista til sölu. Atlas, 510 lítra, vel með farinn gæðagripur. Frystir allt sem frosið getur. Hringið og fáið uppl. í síma 19198. 300 lítra frystikista og gamall ísskápur, stærð 146x60x60 cm, til sölu. Uppl. í síma 36119 eftir kl. 18. Litill isskápur til sölu á kr. 3.000 og frystiskápur (áður ísskápur) á kr. 8. 000. Uppl. í síma 31481. Notuö Rafha eldavéi (kubbur), og Rima vifta, til sölu. Uppl. í síma 74676 e.kl. 19. Notuö Candy þvottavél til sölu, í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 74197. ■ Hljóðfæri Trommuleikari óskast. Starfandi dans- hljómsveit óskar eftir mjög hæfum trommuleikara, örugg atvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5603. Roland 100 vatta bassamagnari, Yama- ha RBX 800 bassi og Gibson Delux S335 til sölu. Uppl. í síma 43215. Kramerbassi til sölu, staðgreiðsluverð kr. 20 þús. Uppl. í síma 93-13136. Vantar ódýrt píanó til kaups eða leigu. Uppl. í síma 51109. Óska eftir ódýrum bassamagnara. Uppl. í síma 38045. ■ HljómtækL Electro Voice Pf-15-3 hátalarar til sölu, tilvaldir fyrir diskótek eða hljómsveitir. Ótrúlega traustir hátal- arar, standar fylgja. Verð ca 70-80 þús., kosta nýir yfir 150 þús. Uppl. í síma 50788. Akai plötuspilari, magnari og hátalarar til sölu, sem nýtt, selst ódýrt. Uppl. í símum 79482 á daginn, 71714 og 10256 á kvöldin. Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. ■ Húsgögn Húsgögn til sölu: Lítið kvenskrifborð, útskorið, kr. 3.000, útskorinn gylltur spegill, kr. 2.000, og 2 gylltir vegg- lampar með glerljóskeri, kr. 2.000 báðir. Uppl. í síma 84062 e.kl. 17. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Sími 28129 kvöld og helgar. Fururúm með svampdýnu, 2x1,05 m, svartar Ikea bókahillur, hjónarúm með áföstum náttborðum og 2 hvítar skápahurðir. S. 685557 e.kl. 18.30. Rúm með 2 rúmfataskúffum og sam- föstum hillum, skrifborð með sam- föstum hillum og ein bókahilla til sölu. Uppl. í síma 78195 e.kl. 19. Piusssófasett, 3 + 1 + 1, og sófaborð til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 72845 eftir kl. 19. Skemmtileg basthúsgögn, stóll + borð + hilla, blaðagrind, spegill og 3 ljós til sölu. Uppl. í síma 76706. 1 árs hvítt hjónarúm til sölu, stærð 2,00x1,80. Uppl. f síma 652151 e.kl. 20. Óska eftir ódýru sófasetti. Uppl. í sfma 610491. ■ Antik Skápar, skrifborð, bókahillur, stólar, borð, málverk, ljósakrónur, postulín, silfur. Antikmundir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Novell tölvunet. Yfirburðatækni, sem getur sparað þér mikla fjámuni, allt að 10 sinnum ódýrari lausn en stórar tölvur. Kynntu þér málið, það borgar sig. Landsverk, Langholtsvegi 111,104 Reykjavík, sími 686824. Apple 2 E til sölu ásamt prentara, aukadiskadrifi, skjá, stýripinna, fjölda forrita og bóka. Uppl. í síma 50796 eftir kl. 19. Atari 800 XL til sölu, með diskettu- drifi, segulbandi og nokkrum leikjum, einnig Sinclair leikir til sölu. Uppl. í síma 99-3560. Commodore 64 k tölva + stýripinni, kasettutæki og 180 leikir til sölu. Hafið samband við Kolbein í síma 688671 milli kl. 16 og 19 á daginn. Compaq tölvur í fararbroddi. Tækni- legir yfirburðir, gæði, áreiðanleiki, samhæfni. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. Góð kaup. Atlantis PC/XT, 640 kb, 20 mb diskur, par.ser tengi, grafiskt skjá- kort, Prolog m.m., slatti af diskettum, ísl. Dos bók. Sími 10320 e.kl. 18. PC tölva óskast. Óska eftir PC tölvu í skiptum fyrir sem nýjan Yamaha bassamagnara. Uppl. í sím a 99-8473 e.kl. 18. Nýleg BBC master 185 k tölva, disk- drif, mús, mónitor (litur), leikforrit og kenslubækur, verð 45.000. Sími 43221. Macintosh SE með 2 drifum til sölu. Uppl. í síma 641489. ■ Sjónvörp Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Miranda 75-300 mm linsa með Macro fyrir Minolta vélar til sölu, á sama stað til sölu Cortina árg. ’77, verð til- boð. Uppl. í síma 688137 e.kl. 19. ■ Dýrahald Gæðingar til sölu, 6 og 8 vetra hestar, annar sonur Sörla 653 og hinn barna- barn Náttfara 776, báðir glæsilegir gæðingar, verð 210 þús. og 160 þús. miðað við staðgr., annað greiðslufyr- irkomulag kæmi til greina. Nánari uppl. gefur Magnús í síma 667030 eða 622030. Hesthús til sölu. Til sölu hesthús fyrir 12 hesta við Hafnarfjörð, hlaða og stór blettur. Uppl. í síma 35417 eða 28444. Óska eftir að taka á leigu í vetur pláss fyrir 6-8 hesta. Uppl. gefur Kristján Mikaelsson í síma 685099 á daginn. 11 vetra móskjóttur, mjúkur töltari til sölu. Uppl. í síma 26424 á daginn. Hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 45582 eftir kl. 18. Sháferhvolpur til sölu. Uppl. í síma 651449. ■ Vetrarvörur Vélsleði, Polaris Long Track '85, til sölu, skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 656093 e.kl. 19. ■ Hjól Vélhjólamenn-fjórhljólamenn allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Topptæki, vanir menn. Kerti, olíur og fl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. 4x4 fjórhjól. Honda TRX 350, Ameríku- týpa ’87, lítið ekið, grófmynstruð dekk, verð 220 þús. Uppl. í síma 641420. Kawasaki KSF 250 Mojave til sölu, staðgreiðsluverð 125 þús. kr. Uppl. í síma 622884 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að kaupa Suzuki TS. Uppl. í síma 93-12653. Yamaha MR trail til sölu, góður kraft- ur, gott eintak. Uppl. í síma 37654 e.kl. 19. Yamaha fjórhjól 350 ’87 4x4 til sölu, ónotað, einnig Kawasaki Mojave 250 og Bauou 300. Uppl. í síma 666833. ■ Til bygginga Hitablásari o.fl. Til sölu 3 stk. hitablás- arar (ca 40 þús. v), 1 stk. Master- blásari, 10 dokastoðir og mótatimbur, 2x4", 2x5", 2x6", 4x4", 1x6" í stuttum lengdum. Uppl. gefur húsvörður í síma 688400. Mótatimbur til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 71030 eftir kl. 19. ■ Byssur DAN ARMS haglaskot. 42,5 gr (1'/: oz) koparh. högl, kr. 930,- 36 gr (1V* oz) kr. 578,- A SKEET kr. 420,- Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. Byssusmiðja Agnars kaupir bilaðar byssur og byssuhluta, gamlar og nýj- ar. Hafið samband í síma 23450 eftir hádegi, hs. 667520. Savage cal. 222 til sölu með sérsmíðuð- um kíkisfestingum, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 92-13793 e.kl. 17. ■ Veröbréf Kaupi vöruvíxla og skammtímakröfur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.. H-5597. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaður til sölu í Grímsnesi. Uppl. í síma 92-13901 eftir kl. 17. ■ Fyrir veiðimenn Fluguhnýtingar. Námskeið um næstu helgi. Kennari Sigurður Pálsson. Uppl. í síma 82158 kl. 18-19 þessa viku. ■ Fasteignir Hafnir, laust strax. Til sölu 145 fin ný- legt einbýlishús, selst á mjög góðum kjörum, hugsanlegt að taka bíl upp í útborgun. Uppl. í síma 92-14081 eftir kl. 17. ■ Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu: •Söluturn og videoleiga í Kóp. •Söluturn í Kópavogi, góð kjör. •Söluturn og grillstaður í austurbæ. • Söluturn í miðbænum, góð kjör. • Söluturn í Hafnarfirði, góð kjör. • Söluturn í vesturbæ, góð velta. • Sölutum við Vesturgötu, góð kjör. • Sölutum við Skólavörðustíg. • Söluturn v/Njálsgötu, góð velta. •Tískuvöruverslanir við Laugaveg. • Fyrirtæki í matvælaframleiðslu. • Videoleiga í Rvk, mikil velta. •Ritfangaversl. í eigin húsnæði. • Fiskbúð í eigin húsnæði. • Pylsuvagn með góðum tækjum. • Barnafataverslun í Breiðholti. • Fiskverkun í Rvk með útfl. •Bílapartasala í Reykjavík. •Snyrtistofa í Rvk, góð tæki. • Hárgreiðslustofa í Breiðholti. • Matvömverslun í eigin húsnæði. • Hársnyrtistofa við Laugaveg. • Sérverslun með ljósmyndavörur. • Bílasala í Reykjavík, góð kjör. • Kven- og barnafataversl. í Breiðh. • Matvömversl. í Hafnarf., góð kjör. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Við- skiptafræðingur fyrirtækjaþjón- ustunnar aðstoðar kaupendur og seljendur fyrirtækja. Ýmsir fjármögnunarmöguleikar. Kaup sf., fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50c, símar 689299 og 689559. Blómabúð til sölu. Af sérstökum ástæð- um er á Reykjavíkursvæðinu lítil blómabúð til sölu, gæti losnað fljót- lega, verð 800 þús. Hugsanleg skipti á nýlegum bíl kæmu til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5581. 3'/j tonna trilla til sölu. Uppl. í síma 96-73122 eftir kl. 20 á kvöldin. Skerpiverkstæði til sölu, upplagt fjöl- skyldufyrirtæki. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúmer til DV, merkt „Skerpiverkstæði“. ■ Bátar Utgerðarmenn - skipstjórar. Eingimis- ýsunet, eingimisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, góð síldamót, vinnuvettl- ingar fyrir sjómenn, fiskverkunarfólk og frystitogara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Hraðfiskibátar Offshore 32. Mikil sjó- hæfni vegna sérstaks byggingarlags. Stöðugleiki, góð vinnuaðstaða á dekki, hagstætt verð. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. Sjómenn - útgerðarmenn - verktakar. Til sölu lítið notaðir 1.190 kg Jósafats toghlerar, 6 þúsund lítra lýsistankur og 2 loftkældar Deutz 150 hestafla vélar. Uppl. í síma 91-619433. 9,5 tonna bátar. Bátakaupendur, höf- um hafið framleiðslu á 9,5 tonna plastbátum. Bátasmiðjan s/f, Kapla- hrauni 13, Hafnarfirði, sími 652146. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Til leigu 9,9 tonna stálbátur, tilbúinn á netaveiðar. Tilboð sendist DV, merkt “5580“. Ferðamál verða til umfjöllunar í hverri Viku. Ný og gjörbreytt Vika kemur þér á óvart 22. október. NÝTT HEIMILISFANG: SAM-útgáfan Háaleitisbraut 1 105 R. ® 83122 Nauðungaruppboð Eftirtaldar bifreiðir og aðrir lausafjármunir verða boðnar/boðnir upp og seld- ar/seldir, ef viðunandi boð fást, á opinberu uppboði sem fram fer við sýsluskrifstofuna í Húsavík 10. október nk. og hefst kl. 14.00. Þ-1617, Þ-4357, Þ-3126, Þ-4450, Þ-3356, Þ-4813, Þ-3833, Þ-4814, Þ-4255, Þ-90, Þ-4321, Málmey ÞH-206, frystikista, þvottavél eldavél, sjón- varpstæki, rafmagnsorgel o.fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Húsavík, 2.10. 1987. Sýslumaður Þingeyjarsýslu Bæjarfógeti Húsavíkur * c-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.