Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987. 27 Áttu einhverja bók um indælt fólk sem er hamingju- samlega gift en skemmtir sér samt ennþá? Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen ísland tók forystu í leiknum viö Svía á EM í Brighton strax í öðru spili. Þegar Ásgeir og Aöalsteinn tóku geim, sem Svíamir slepptu. A/N-S 543 106 K53 G109743 G9 ÁKG82 D97 ÁG106 K D85 1086543 7 D97 842 Á62 ÁKD2 í opna salnum sátu n-s Örn og Guðlaugur en a-v Flodquist og Sund- elin! Austur Suöur Vestur Norður 1S dobl 2 S pass 3 T pass 3 S Spilaskýrslurnar sýna aö Guðlaug- ur tók laufaás og trompaði síðan út. Þar með var Flodquist kominn með 11 slagi, en hann fékk samt aðeins tíu, eða 170. í lokaða salnum sátu n-s Lindquist og Fallenius en a-v Ásgeir og Aðal- steinn: Austur Suður Vestur Norður 1S pass 1G pass 2H pass 2S pass 3T pass 4S Vörnin byrjaði með því að spila tvisvar laufl sem Ásgeir trompaði. Þá kom tígull, suður drap með ás. Vörnin fékk síðan slag á spaða- drottningu en það voru tíu slagir til íslands og 6 impar. Skák Jón L. Árnason Á skákþingi íslands á dögunum kom þessi staða upp í skák sigurveg- arans, Margeirs Péturssonar sem hafði svart og átti leik, og Áskels Arnar Kárasonar: 25. - Bxd5 26. Hxd5 Dxd5! einfalt og sterkt. Svartur vinnur drottninguna strax aftur og fær unnið hróksenda- tafl. 27. cxd5 Hxc2 28. Kh3 Hxe2 29. Hxe2 Hc4 og hvítur gafst upp. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið.2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 2. til 8. okt. er í Lyfja- búðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyíjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. HeiJsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 29-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma -23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heiitisóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Hvað get ég gert? Ef hún kvartar ekki yfir fótboltanum, þá er það bara körfuboltinn, tennisinn, handboltinn eða golfið. Lalliog Lína Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 10-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Leitaðu aðstoðar vegna tilflnningalegs vandamáls. Vinir eða vinkonur ættu að geta hjálpað þér. Hvíldu þig vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þér gefst tækifæri til aö græða peninga í dag. Notaðu það tækifæri vel en gættu þess að engar skujdbinding- ar fylgi. Hrúturinn (21. mars-19. april): Vertu ekki óþolinmóður þótt áríðandi fréttir berist ekki á tilsettum tíma. Engar fréttir eru góðar fréttir. Rétt væri að iðka einhverjar íþróttir. Nautið (20. apríl-20. mai): Láttu ekki reita þig tfl reiði. Það verður þér aðeins í óhag. Haltu stillingu þinni hvað sem á gengur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Farðu varlega í dag. Taktu enga óþarfa áhættu. Dagur- inn verður erfiður en spennan minnkar þegar kvölda tekur. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú átt von á því að draumur sem þú hefur lengi alið með þér rætist loksins. Að vísu verður þú að vinna til þess en þaö er engin fyrirstaða. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Örlæti þitt á sér engin takmörk í dag. Gættu þess að- eins að enginn notfæri sér það. Þú ættir að skreppa út i kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er ekkert skammarlegt við það að þiggja boðna hjálp ef þú þarfnast hennar. Annars er ekki líklegt að þér verði mikið úr verki í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu ekki aöra tefja þig ef þú þarft að ljúka ein- hverju. Reyndu að standa þig vel hvað sem þú tekur að þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú getur ekki ævinlega skotið þér undan að taka ábyrgð. Fjölskyldudeilur setja nokkurn svip á daginn. Reyndu að fmna friðsamlega lausn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ef þú ert orðinn leiður á deyfðinni í lífi þínu, hví þá ekki að breyta til? Gerðu eitthvað spennandi, þú munt ekki sjá eftir því. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vonir þínar um rómantískt samband renna út í sandinn. Harkaðu af þér. Þaö er eitthvað í vændum sem leiðir hugann frá vonbrigðunum. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- evjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept- ember kl. 12.30-18. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða. þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. .Krossgátan 4 3 ", é S 1 m 1 L 1 )2 /3 IÍT 1 W M—I )7- )2 1 20 1 Lárétt: 1 skán, 5 skraf, 8 menn, 9' kusk, 10 þegar, 11 kjáni, 12 boðbera, 14 hamingjusöm, 16 tengja, 18 sáð- land, 19 málmur, 20 ekki, 21 braka. Lóðrétt: 1 tröllkona, 2 þref, 3 gruna, 4 skeina, 5 talar, 6 lengdarmál, 7 áhlaups, 13 fiskum, 15 hlass, 17 mor- ar, 19 sem. Þverholti 11, sími 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.