Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987. Leikhús Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK Sýningar mánudaga. Miðasala hjá Eymundsson, sími 18880, og í Hallgrímskirkju laug- ardaginn frá kl. 14.00-17.00 og sunnudaginn frá kl. 13.00-15.30. Þjóðleikhúsið islenski dansflokkurinn Ég dansa við þig Fimmtudag kl. 20, uppselt. Laugardag kl. 20. Uppselt i sal og á neðri svölum. Aukasýning sunnudag kl. 20.00. Siðustu sýningar. Rómúlus mikli 9. sýning i kvöld kl. 20. Föstudag ki. 20.00. Fáar sýningar eftir. Miðasala opin alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Simi 11200. HÁOBBISLEIKHÚS ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ ERU TÍGRISDÝR f KONGO? Fimmtudag 8. okt. kl. 20.30. Föstudag 9. okt. kl. 20.30. Laugardag 10. okt, kl. 13.00. Sunnudag 11. okt. kl. 13.00. Mánudag 12. okt. kl. 20.30. LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐUR Miðapantanir allan sólar- hringinn i sima 15185 og I Kvosinni simi 11340 HÁDEGISLEIKHÚS í myrkri # gildir að sjást. A LUKKUDAGAR 7. október 21493 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580 Kvikmyndahús Bíóborgin Tin Men Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svarta ekkjan Sýnd kl. 7, 9 og 11. Tveir á toppnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhúsið Lazaro Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bíóhöllin Hefnd busanna II, busar í sumarfríi Sýnd kl. 5, 7. 9, og 11. Hver er stúlkan? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Geggjað sumar Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Logandi hræddir Sýnd kl. 5 og 9. Bláa Betty Sýnd kl. 9. Lögregluskólinn IV. Sýnd kl. 5, 7, og 11.15. Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7. Blátt flauel Sýnd kl. 9. Háskólabíó Beverly Hills Cops II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Hækkað verð. Salur B Valhöll Teiknimynd með íslensku tali. Sýnd kl. 5. Komið og sjáið Bönnuð innan 16 ára. Enskt tal. Sýnd kl, 7 og 10. Salur C Eureka Stórmyndin frá kvikmyndahátið. Enskt tal, enginn texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 250. Regnboginn Omegagengið Sýnd kl. 2, 5, 7. 9 og 11.15. Malcom Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herklæði Guðs Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herdeildin Sýnd kl. 9 og 11,15. Vild'ðú værir hér Sýnd kl. 9. Superman Sýnd kl. 3, 5 og 7. Eldraunin Sýnd kl. 3, 5. 7, og 11.15. Endursýnd. Stjörnubíó Steingarðar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óvænt stefnumót Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. <»<» LEIKFÉLAG ttíWáTf I kvöld kl. 20. Föstudag kl. 20. Sunnudag kl. 20. , Siðustu sýningar. Faðirinn eftir August Strindberg. 8. sýn. í kvöld kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda. 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýn. laugardag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Kvikmyndir Laugarásbíó/Fjör á framabraut: Innihaldsrýr í falleg- um umbúðum Michael J. Fox leikur Brantley, framagjarnan mann. The Secret of my Success/Fjör á frama- braut Leikstjóri og framleiðandi: Herbert Ross Handrit Jim Cass, Jack Epps og A.J. Car- rothers Byggt á sögu: A.J. Carrothers Tónlist David Forster Myndataka: Caræo Di Palma Klipping: Paul Hirsch Aðalhlutveric Michael J. Fox, Helen Slat- er, Richard Jordan og Margret Whitton Hinn ungi, efnilegi leikari Michael J. Fox, sem Bandaríkjamenn virðast standa á öndinni yfir um þessar mundir, fer með aðalhlutverkið í Fjör á framabraut. Hann leikur þar með ágætum ungan framagjaman mann að nafni Brantley sem á sér amerískan uppadraum, að vinna sig upp úr fátækt á mettíma og geta heimsótt foreldra sína á einkaþotu til Kansas. Hann leggur til atlögu í „Stóra eplinu". Þar vill svo til að hann á frænda sem er með ríkari mönnum, ef eitthvað færi nú úr- skeiðis. En þegar í stórborgina kemur eru ekki allir vegir færir þannig að hann leitar á náðir ríka frænda sem veitir honum starf póst- burðarmanns í stórfyrirtæki sínu. Brantley er ekki alls kostar ánægður með starfið. Hann er harðákveðinn í að komast úr starfi póstburðar- mannsins og leikur hann tveimur skjöldum innan fyrirtækisins til að komast á tindinn. Hann kemst huldu höfði á stjómarfundi og kemur með nýjar hugmyndir sem fá ærlegan hljómgrunn. Ekki er verra að kona forstjóra fyrirtækisins lítur hýra auga til kauða til ýmissa nota. En upp koma svik um síðir og allt endar þetta vel eins og í sönnum banda- rískum ævintýramyndum. Mynd þessari má hafa gaman af fyrir margra hluta sakir. Hún er ágætlega unnin þrátt fyrir slakan söguþráð, myndatakan er stórfín og litríkt og skemmtilegt ríkmannlegt umhverfið. Kímnin skilar sér ágæt- lega. En sem fyrr segir er söguþráð- urinn einfaldur og mjög ameríkanís- eraður og ekki er laust viö að maður hafi á tilfinningunni að þessi mynd hafi verið sýnd nokkur hundruð sinnrnn áður með mismunandi leik- urum, eða að minnsta kosti hafa fiölmargar áþekkar myndir veriö gerðar og sýndar á hvita tjaldinu á undanfomum árum. Enda Virðast þær ágætis söluvara. Myndin er meö öðrum orðum innihaldsrýr en í fall- egum umbúðum. BLAÐAUKI ALLA LAUGARDAGA BÍLAMARKAÐUR ÐV er nú á fulhi ferð Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt. I síma 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni I Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simi 1-66-20. Nú getur þú spáð í spilin og valið þér bíl í ró og næði. Blaðauki með fjölda auglýsinga frá bílasölum og bílaum- boðum ásamt bílasmáauglýsingum DV býður þér ótrúlegt úrval bíla. RIS Sýningar í Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvöld kl. 20. Föstudag kl. 20. Laugardag kl. 20. Miðasala I Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Auglýsendur athugið! Auglýsingar í bílakálf þurfa að berast í síðasta lagi fyrir kl. 17.00 fimmtudaga. Smáauglýsingar í helgarblað þurfa að berast fyrir kl. 17 föstudaga. Síminn er 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.