Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987. 23 x>v____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Meiri háttar bílskúrssala verður haldin að Vesturvangi 42, Hafnarfirði, nú um helgina. Alls konar eigulegir nýir og notaðir hlutir á góðu verði, svo sem: ný barnakerra, sem nýtt rókókósófa- sett með sófaborði, hornborð, glerloft- ljós og lampar, IKEA stólar, Pira vegghúsgögn með skápum og alls kon- ar fleiri húsgögn, Pioneer hljómtækja- samstæða í glerskáp, Arabia matar- og kaffistell, sambyggt útvarp/kas- settutæki/5" sv/hv sjónvarp, Pana- sonic videotæki, alls konar eldhúsá- höld, skautar, barnagönguskíði og skór, kvenleðurbuxur og jakki nr. 12 og margt, margt fleira. Uppl. í síma 651609. Gripið tækifærið! Fiat ’69, góður bíll, til sölu til niðurrifs eða til aksturs, sumarbústaður, 85 ferm með verönd, fæst á góðu verði, eitthvað út og eftir- stöðvar á skuldabréfum eða góðum bíl, lítið land við Veiðivatn, skipti á bíl eða skuldabréf, einnig sem nýr glæsilegur 22 manna bíll með öllum tækjum, eitthvað út og eftirst. á skuldabréfum til langs tíma ef óskað er. Viðtalstími e. kl. 19 næstu daga. Uppl. í síma 73898. Vegna flutninga til sölu svört, dönsk hillusamstæða, kr. 20.000, sófasett, 3 + 2 + 1, með sófaborði og hornborði, kr. 17.000, eikarskrifborð, kr. 8.000, beykiskrifborð, kr. 6.000, fururúm (90 cm) með dýnu, kr. 10.000, 2ja ára Toshiba litsjónvarp m/fjarstýringu, kr. 30.000, Welson rafmagnsorgel, kr. 12.000, furueldhúsborð m/2 stólum, kr. 8.000. Uppl. í síma 667479 milli kl. 17 og 20 laugardag og sunnudag. Góðar frétfir. Hávaxtakremið frá Do- rothy Gleave LTD stöðvar hárlos og flösu á 3-5 vikum. Kemur af stað nýj- um hárvexti. Hármeðal á sigurförum allan heim. BBC kallaði þetta krafta- verk. Mánaðarskammtur með sjampói 2.500 eða 2 mán. 4.500. Pantana- og upplsími 2-90-15. Logaland. Húsgögn, skíði og ofnar. Fallegt borð- stofuborð úr furu, stærð 1x1,50 m, má stækka í 1x2,17, og 6 stólar, sófaborð úr beyki, 3 hvít ljós, skíði, stafir og skór, nr. 39, 4 rafmagnsþilofnar. Uppl. í síma 91-78883 og 93-11562. Kæliskápur, kr. 3.500; svefnbekkur, kr. 4.000, svefnsófi, 2ja manna, 4.000; bar- stólar, 4 stk., kr. 4.000; forstofusett, stóll + spegill + borð, kr. 2.500; ruggustóll kr, 4.000; frystikista, 12.000; þvottavél, kr. 4.000. Sími 16541. Til sölu vegna flutnings: VW Golf 1.5 ’82 með topplúgu o.fl., hljómtækja- samstæða, hillur, leðurstólar, gler- borð og ýmislegt til heimilishalds. Uppl. í síma 28285. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Notuð eidhúsinnrétting ásamt ofni, helluborði og vaski til sölu, hvítt plast og palesander, 7-8 lengdarmetrar í efri og neðri skápum. Uppl. í síma 641090 milli kl. 14 og 16. Til sölu: vel með farið sófaborð, borð- stofuborð með 6 stólum, hillusam- stæða, 2 einingar og gardínur, einnig á sama stað þrekróðrarbátur. Uppl. í síma 51332 í dag og næstu daga. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Blár Silver Cross barnavagn (stór), 26” Luxor litasjónvarp (nýstillt) og gömul Graetz eldavél (fer fyrir lítið). Sími 688119. Bílasími. Nýr ónotaður Dancall bíla- sími til sölu með góðum afslætti, fæst jafnvel á greiðslukjörum. Uppl. í síma 40844. Finnsk kvenmokkakápa með hettu, ljósbrún, til sölu, lítur mjög vel út, lítið notuð, stærð 40. Verð 9 þús. Uppl. í síma 99-4482. Gömul trékerruhjól, aldamótasöðull, stór hefilbekkur, borðsög, Peugeot station ’74, skemmdur eftir ákeyrslu, gott kram. S. 21165 milli kl. 21 og 23. Hjónarúm með innbyggðu útvarpi til sölu, einnig káetuhúsgögn í unglinga- herbergi: rúm, náttborð og skrifborð. Uppl. í síma 685344. Getraunaforritið Vissmark fyrir PC og samhæfðar tölvur hjálpar þér við get- raunavinninga viku eftir viku. Ótrú- lega ódýrt og einfalt í notkun. Uppl. í síma 623606 alla daga vikunnar. Hjónarúm með náttborðum og dýnu, st. 150x215, karlmannsreiðhjól, Ra- leigh, 3 gíra, með öllu, bílasegulband + hátalarar, gott verð. Sími 50137. Hvítt rúm frá Ikea með öðru rúmi und- ir sem hægt er að draga út. Á sama stað Bronco ’66 og Opel Kadett ’65, selst ódýrt. Uppl. í síma 40740. Höfum til sölu dökkt borðstofuborð, (má nota sem eldhúsborð), + 4 stóla, einnig Dúó svefnsófi sem þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 37451. Innskotsborð, lítið rókókóborð, flos- mynd, rúmteppi úr Casa, rauðrefshúfa og leðurslá til sölu. Uppl. í síma 673103 eftir kl. 16. Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar til sölu, staðlaðar og sérsmíðaðar. Opið virka daga 9-18. Nýbú, Bogahlíð 13, Sími 34577. Ný Panasonic videomyndavél af full- komnustu gerð, M5, til sölu, VHS kerfi fyrir stórar spólur. Nánari uppl. í síma 42777. Sófasett 3 + 2 + 1, ullargólfteppi, Philco þvottavél, tvöfaldur stálvaskur með blöndunartækjum og handlaug til sölu. Uppl. í síma 689343. Takið eftir! Til sölu svefnbekkur, selst á 2.000, skrifborð og hillur á 4.000, Daihatsu Charade runabout ’82, dek- urbíll, verðtilboð. Uppl. í síma 666978'. Tvö sófasett, 3 + 2 + 1 og 3 + 1 +1, hús- bóndastólar í stíl m/skammelum og borð, rúm, 90x200, 2 borð og lítil hilla í stíl, fataskápur frá Ikea. Sími 82394. VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur hólf laus, pantið strax, takmarkaður fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099, 39238, einnig á kvöldin og um helgar. Vegna flutninga til sölu: borðstofuborð, 4 stólar og skeinkur, eins manns rúm, náttborð og fleira. Selst ódýrt. Uppl. í síma 686954. Vegna flutnings er til sölu tvískiptur Indesit ísskápur, GEC hljómflutnings- tæki og Toyota prjónavél. Uppl. í síma 652270. 4 lítið notuð radial nagladekk á felgum til sölu, stærð 145x13. Uppl. í síma 666593. 4 nýleg nagladekk til sölu, 13x145, á nýjum felgum, á Ford Fiesta, seljast ódýrt. Uppl. í síma 41373. Fólksbílakerra til sölu, stærð 150 cm x 100 cm x 50 cm, ný dekk og dempar- ar. Sími 79864. Ikea rúm. Til sölu Ikea rúm, með króm- uðum rörgöflum, breidd 120 cm. verð ca. 17 þús. Uppl. í síma 75482. Lister dísilrafstöð í húsi. Til sölu dísil- rafstöð, 6 kwa. Uppl. gefur Baldur Tómasson í síma 93-71224 og 93-71399. Lítið notaður pels til sölu, stærð 38, úlfarefur. Uppl. í Efnalaug Garðabæj- ar, sími 656680. Notuð eldhúsinnrétting ásamt heimilis- tækjum til sölu og niðurrifs. Uppl. í síma 613472. Sófasett + borð til sölu, einnig nýlegt Schauff kvenreiðhjól. Uppl. í síma 28234 eftir kl. 16. Skrifborð, svefnsófi, kommóða og Happy sófi með stólum og borði til sölu. Uppl. í síma 42597. Vetrardekk til sölu, 165x13”, einnig barnabekkur, selst ódýrt. Uppl. í sím- um 35521 og 666348. Odýrt. Hjónarúm, skrifborð og reiðhjól fyrir fjölskylduna, selst ódýrt. Sími 13894. Fjórar nýjar Benz felgur og dekk, 15”, verð 55 þús. Uppl. í síma 37435. Halda gjaldmælir til sölu. Uppl. í síma 33344 eftir kl. 19. Notaðar hurðir til sölu, seljast mjög ódýrt. Uppl. í síma 92-11668. Svartur minkapels númer 44 til sölu. Uppl. í síma 82327. M Oskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Hillusamstæða, ein stæða, 164 cm á breidd, þykkt 45 cm, hæð 180-200 cm, óskast. Hef til sölu rennda borðlampa, puntuborð og blómasúlur. S. 52517. Saab 900. Óska eftir að kaupa felgur með vetrardekkjum, einnig koma stakar felgur til greina. Uppl. í síma 626498. Óska eftir salerni, vaski og blöndunar- tæki í ljósum lit. Uppl. í síma 685908. ■ Verslun Undirstaða heilbrigðis. Shaklee á ís- landi. Náttúruleg vítamín. Megrunar- prógramm gefur 100% árangur. Einn- ig snyrtivörur og hreinlætisvörur úr náttúrulegum efnum. Hreinlætissápur fyrir húsdýr. Amerískar vörur í mjög háum gæðaflokki. Bæði Euro og Visa. Sími 672977. Útsala, rýmingarsala. Leikföng, gjafa- vörur, kjólar, stærðir upp í 52, peysur, bómullarnærföt og -náttfót bama, telpukjólar og drengjaföt á 1-5 ára, margt fleira, allt ódýrt. Gjafahomið, Grettisgötu 46, á horni Vitastígs. Takið eftir! Súrefnisblómin em komin. Einnig gerviblóm, bæði græn og í lit- um. Pottaplöntur og afskorið í úrvali. Póstsendum. Sími 12330. Blómabar- inn, Hlemmtorgi. Apaskinn. Nýkomnir margir litir af apaskinni, verð kr. 750. Snið selst með í íþróttagallana. Pósts. Álnabúðin, Byggðarholti 53, Mosf. S. 666158. Gardinuefni. Mynstruð, straufrí gar- dínuefni í miklu úrvali, verð aðeins kr. 292. Pósts. Álnabúðin, Byggðar- holti 53, Mosfellsbæ, s. 666158. ■ Fatnaður Grár pels til sölu. Uppl. í síma 686447. ■ Fyrir ungböm Grár Gesslein kerruvagn til sölu ásamt kerrupoka, einnig hoppróla og tau- stóll. Uppl. í síma 28234 eftir kl. 16. Notuð Silver Cross skermkerra til sölu, einnig rimlarúm, svalavagn og bað- borð. Uppl. í síma 42529. Silver Cross barnavagn til sölu, 4 mán. gamall, sem nýr. Verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 641023. Tvíburakerra, göngustóll, rimlarúm með dýnu og barnastóll til sölu. Uppl. í síma 685964. Einstaklega fallegur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 672326. Royal barnavagn til sölu, lítur út sem nýr, verð 14 þús. Uppl. í síma 11883. ■ Heimilistæki Electrolux kæliskápur án frystihólfs til sölu, 155x60x66 cm, brúnn, sem nýr, gott verð. Uppl. í síma 685942 og 26336. Frystiskápur til sölu. Uppl. í síma 686593. Ignis frystikista til sölu, ca 380 lítra, verð 8000 kr. Uppl. í síma 53053. ■ Hljóðfæri DX 27 Hljómborð til sölu, mjög lítið notað, einnig 2x100 w Kennwood magnari, AR 25 hátalarar og Kenwood plötuspilari. Uppl. í síma 99-3953. Hljómborðsleikara, sem getur sungið, vantar í þekkta danshljómsveit, mikil vinna. Uppl. í síma 26912. Píanó og orgel, stillingar og viðgerðir. Bjami Pálmarsson hljóðfærasmiður. Sími 78490. Rafmagnsgítar til sölu, Fender, eftir- líking. Verð kr. 10 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 75227. Roland Sampler S-10 hljómborð til sölu, aðeins nokkurra mánaða gam- alt. Uppl. hjá Vidda í síma 44459. Trommusett, Yamaha 7000, til sölu, vel með farið, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 22236. 200 w bassabox, two way, 2x10" og 1x15", til sölu. Uppl. í síma 73452. Synthesizer hljómborð með sequenser óskast. Uppl. í síma 43215. Óska eftir píanói. Uppl. í síma 52497. ■ Hljómtæki Pioneer KE 8300 bilaútvarp og segul- band ásamt Pioneer BP 720 2x20 vatta magnara og tónjafnara og 2 hátölur- um til sölu. Uppl. í síma 18530. Tökum i umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegntTónabíói), simi 31290. Sanyo biltæki. Til sölu 4ra mánaða Sanyo FT 2300 bíltæki og góðir hátal- arar. Uppl. í síma 84889. Vantar hágæða hljómflutningstæki á góðu verði. Uppl. í síma 18871 milli kl. 17 og 20. M Teppi_______________________ Gott ullargólfteppi, ca 30 ferm, til sölu. Uppl. í síma 651230. M Húsgögn_____________________ 2 mjög fallegir útskornir og vel með farnir renesansstólar til sölu. Uppl. í síma 50154. Club 8 húsgögn í bama- og unglinga- herbergi, mjög vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 53813. Húsgögn í barnaherb. óskast. Óska eft- ir svefnbekk, skrifborði, stól o.fl. í bamaherb. Uppl. í síma 681649. Nýtt fururúm (6 vikna) til sölu, 100x200 cm á stærð, með dýnu, lágir gaflar. Verð 7.500. Uppl. í síma 32909. Sófasett og borð til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 656214. Til sölu vegna flutnings: leðursófasett og hillusamstæða. Uppl. í síma 24543. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Novell tölvunet. Yfirburðatækni, sem getur sparað þér mikla fjámuni, allt að 10 sinnum ódýrari lausn en stórar tölvur. Kynntu þér málið, það borgar sig. Landsverk, Langholtsvegi 111,104 Reykjavík, sími 686824. Apple llc. Til sölu Apple IIc einmenn- ingstölva, Imagewriter graphic/ og ritvinnsluprentari, mús og stýripinni, gnægð hugbúnaðar fylgir. Verð kr. 55 þús. Sími 20763. Nýleg Victor VPC-2 einkatölva til sölu, 2 diskettudrif, 640 k, gott verð. Vin- samlegast leggið inn nafn og síma hjá auglþj. DV, sími 27022. H-5657. Commodore 128 D með innbyggðu diskdrifi til sölu, kassettutæki, bækur og leikir fylgja. Nánari uppl. í síma 53153 e.kl. 16. Compaq tölvur í fararbroddi. Tækni- legir yfirburðir. gæði, áreiðanleiki. samhæfni. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. Góð kaup. Atlantis PC/XT, 640 kb, 20 mb diskur. par.ser tengi, grafiskt skjá- kort, Prolog m.m., slatti af diskettum. ísl. Dos bók. Sími 10320 e.kl. 18. AMIGA eigendur: Er nokkur sem getur sel-t mér Deluxe Paint II og töflu- reikni? Sími 651382. Amstrad CPC-464 með litaskjá og leikj- um til sölu, verð 20 þús. Uppl. í síma 82287 Laser XT með 30 MB diski ásamt City Zens LSP 10 prentara til sölu, svo til ónotuð. Uppl. í síma 33308 eftir kl. 19. Við óskum eftir tölvuleikjum í Apple II Uro +. Uppl. í síma 16215. ■ Sjónvörp Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð. góð tæki. Verslunin Góðkaup. Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Kjörgripur. Til sölu Hasselblad 500 C með tilheyrandi linsu og ljósmæli ásamt aukahlutum, vélin er sem ný. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5590. Canon AE 1 myndavél ásamt 3 linsum og tösku til sölu. Uppl. í síma 18530. ■ Dýrahald Halló, irish setter eigendur! Við höfum áhuga á að endurvekja deild irish sett- ersins. Allt áhugafólk um setterinn velkomið á Hótel Esju nk. miðviku- dag, 14. okt. 1987, kl. 20 að Esjubergi. Áhugafólk. Fb. Austurkoti, Sandvíkurhreppi. Tök- um hross í haust- og vetrarbeit, einnig í hýsingu og fóðrun. Óskum eftir mjólkurkálfum til kaups. Sími 99-1006. Hesthús til sölu. Til sölu hesthús fyrir 12 hesta við Hafnarfjörð, hlaða og stór blettur. Uppl. i síma 35417 eða 28444. Óska eftir aó taka á leigu í vetur pláss fyrir 6-8 hesta. Uppl. gefur Kristján Mikaelsson í síma 685099 á daginn. Óska eftir að taka á leigu hesthúspláss fyrir 4 hesta, helst á Víðidalssvæðinu. Uppl. í síma 71298 eða 73566. Hesthús til sölu. Til sölu 12 hesta hús að Kjóavöllum. Uppl. í síma 78051. Skosk-íslensk tik fæst gefins, 3 Vi mán. Uppl. í síma 27060 milli kl. 17 og 19. Siamskettlingar til sölu. Uppl. í síma 17452. ■ Vetrarvörur Polaris Indy 600 '84 til sölu, toppsleði. Uppl. í síma 62&177 eftir kl. 19.30 föstu- dag og allan laugard. ■ Hjól Beint frá Bandaríkjunum- notuð, stór og lítil hjól á verði sem enginn getur staðist. Dæmi: Fob verð: Honda CT 1100 ’83, kr. 80 þús., Supér SP 550 ’78, kr. 20 þús., og mörg önnur hjól. Öll hjólin vel með farin. Sími 652239. Vélhjólamenn-fjórhljólamenn allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Topptæki, vanir menn. Kerti, olíur og fl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Jónson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1. Leigjum út fjórhjól og kerrur, bendum á góð svæði, kortaþjónusta. Uppl. í síma 673520 og 75984. Kawazaki 650 Z árg. '74 til sölu, verð ca 50 þús., þarfnast lagfæringar, einn- ig vetrardekk + 2 felgur, undir Skoda. S. 37700 (Franz) og 611756 á kvöldin. Polaris fjórhjól. Til sölu Polaris fjór- hjól, árg. ’86, 250 cc, aðeins keyrt 13 tíma, gr. samkvæmt samkomulagi. Verð ca 150 þús., staðgrafsl. S. 13005. Fjórhjól til sölu. Suzuki Quadracer 250 R ’87, gott verð, samkomulag, skipti möguleg. Uppl. í síma 25779. Fjórhjól. Kawasaki 300 árg. ’87, lítið notað. Skipti á vélsleða koma til greina. Uppl. í síma 77828. Hjól-Porsce. Óska eftir hjóli + milli- gjöf fyrir Porsce 924 '77. Sími 92-11164. Einar. Kawasaki Mojave 250 fjórhjól til sölu. nýtt, ekið aðeins 20 tíma, númer fylg- ir. Uppl. í símum 671489 og 73845. Kawasaki Mojave 250 cc '87 til sölu. vel með fanð fjórhjól á góðu verði. hjálmur fylgir. Uppl. í síma 79316. Polaris 250 ’87 til sölu. Uppl. í síma 75545 eftir kl. 16. Óska eftir varahlutum í mótor í Yamaha YZ 250. Uppl. í síma 99-8191. ■ Til bygginga Vinnuskúr meö rafmagnstöflu til sölu. sanngjarnt verð. Uppl. í síma 672326. M Byssur______________________ Byssur og skot, margar gerðir. Seljum skotin frá Hlaði. Húsavík. Tökum byssur í umboðssölu. Braga-Sport. Suðurlandsbraut 6, sími 686089. Byssusmiója Agnars kaupir bilaðar byssur og byssuhluta, gamlar og nýj- ar. Hafið samband í síma 23450 eftir hádegi, hs. 667520. Nýlegar byssur. Til sölu bæði rifflar og haglabyssur ásamt ýmsum hlutum tilheyrandi byssum. Uppl. á kvöldin í símum 685446 og 985-20591. M Flug__________________________ Til sölu er einn áttundi hluti í flugvél- inni TF-FOX og flugskýli í Fluggörð- um. Flugvélin er fullbúin til blind- flugs, nýr mótor. S. 17718. Flugvélaeigendur! Til sölu 1/8 hluti í góðu flugskýli að Flúðum. Uppl. í síma 672368 og 985-21091. ■ Verðbréf Peningamenn, takið eftir. Innflutnings- firma vantar fjármögnun fram yfir áramót í formi láns og síðar kaupa á vöruvíxlum. Sá er gæti sinnt þessu mun njóta mjög góðra kjara. Tilboð sendist DV sem fyrst, merkt “Við- skipti“. Kaupi vöruvixla og skammtímakröfur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022..H-5597.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.