Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 S.O.S. Er ekki einhver sem vill leigja mæðgum sem eru á götunni 2-3ja herb. íbúð? Öruggum mán.gr. og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 75140. Ung stúlka óskar eftir l-2ja herb. íbúð, er í skóla á daginn og vinnu á kvöld- in. Uppl. gefur Sigurbjörg í síma 622168. Ungt par óskar ettir íbúð sem fyrst, helst í Hafnarfirði, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið, fyrir- framgr. Uppl. í síma 651731 og 99-1715. Við erum ungt par sem er alveg á göt- unni og óskum eftir íbúð sem fyrst, helst í Hafnarfirði. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið, mögu- leiki á fyrirfamgr. Nánari uppl. í síma 651731 og 99-1715. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. ibúð á Reykjavíkursv. Fyrirfrgr. og meðmæli ef óskað er, erum bæði í góðri vinnu. Uppl. s. 42646. Björgvin. Utan af landi. Snyrtifræðingur utan af landi óskar eftir 2 til 3 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19429 e. kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Barnlaust par að austan, bæði í námi, óska eftir lítilli íbúð. Uppl. hs. 97- 71567. Einstæð móðir, þroskaþjálfi, óskar eft- ir að taka á leigu íbúð í Kópavogi sem fyrst. Uppl. í síma 44868. Herbergi eöa lítil íbúð óskast fyrir ung- an reglusaman mann sem fvrst. Uppl. í síma 78554 eða 14804. Unga stúlku utan af landi bráðvantar herbergi með hreinlætisaðstöðu strax. Uppl. í síma 99-6007. Ungur lögregluþjónn með litla fjöl- skyldu óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 32842. Óska eftir herb. með eldunaraðstöðu eða einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 39383. Óska eftir litilli einstaklingsíbúð eða nimgóðu forstofuherbergi. Uppl. í síma 73916 eða 17612. Óska eftir litilli 2ja herb. íbúð eða rúmgóðu herbergi. Uppl. í síma 74819 eftir kl. 19. Bensinafgreiðslumann vantar að Nesti, Bíldshöfða 2. Uppl. á staðnum. Nesti hf. Framkvæmdarstjóri. Framkvæmdar- stjóra vantar á sjúkrahúsið og heilsu- gæslustöð Hvammstanga frá 1. jan. 1988. Frakvæmdarstjóri sér um dag- legan rekstur stofnananna annast fjárlmál, skýrslu og áætlanagerð, framvæmæd ákvörðunarstjórnar o.fl. Allar nánari uppl. gefur framkvæmd- arstjóri í síma 95-1348 og 95-1621. Og formaður stjórnar í síma 95-1353 og 95-1382. Umsóknir sendist til stjómar sjúkrahúiss Hvammstanga, 530 Hvammstanga. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 20 okt 1987. Stjórn sjúkrahúss Hvammstanga. Fyrirtæki í vesturbænum óskar eftir að ráða strax starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Afgreiðsla á kaffistofu, vinnutími 13-19 virka daga. 2. Ræstingar, vinnu- tími 8-12 virka daga. 3. Sendilsstörf, vinnutími samkomulag. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-5630. Hárgreiðsla. Er ekki einhver góður hárgreiðslusveinn sem langar að vinna á nýrri hárgreiðslustofu sem verður opnuð í byrjun desember í skemmtilegu verslunarhúsnæði í Kópavogi? Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5628. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig I símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Ráðskona óskast. Fjölskylda í vestur- bæ óskar eftir ráðskonu ca 5 klst. eh, 5 daga vikunnar, starfið felst m.a. í að elda 1 máltíð á dag, iíta eftir ungu barni og taka til 1-2 daga í viku. Uppl. í síma 22391. Ræstingar. Starfsmann vantar í ræst- ingar í kvikmyndahúsi strax, vinnu- tími frá kl. 8-11 á morgnana. Einn frídagur í viku og frí aðra hvora helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5566. Verslun í Garðabæ óskar eftir hressum og ábyggilegum starfskrafti allan dag- inn, einnig kemur til greina hálfs dags starf. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist DV, merkt “5673“. Yfirvélstjóri og háseti óskast á 200 lesta bát frá Þorlákshöfn sem stundar neta- veiðar. Uppl. í síma 99-3644. Óska eftir manneskju til þess að taka til á tveimur heimilum, einu sinni í viku. Uppl. í síma 623632 eftir kl. 19. ■ Atvinna óskast Traustur-óháður-hreyfanlegur ungur maður óskar eftir mjög vel launuðu starfi, má vera um stuttan tíma, allt tekið til athugunar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5669. Atvinnurekendur, vantar ykkur starfs- kraft, sparið ykkur tíma og fyrirhöfn, látið okkur sjá um að leita að og út- vega þá. Landsþjónustan hf.. Skúla- götu 63. Matsveinn óskar eftir plássi á góðu fiskiskipi, getur byrjað fljótlega. Vin- samlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5672. 30 ára samviskusamur og reglusamur maður óskar eftir vel launuðu starfi. Vanur að vinna sjálfstætt. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 12727. Magnús. 34 ára kona óskar eftir atvinnu fyrri hluta dags, 4-5 tíma, ýmislegt kemur til greina, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 641246. Atvinnurekendur ath! 21 árs karlmaður óskar eftir vel launaðri vinnu sem fyrst. Flest kemur til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5654. Ungur dugmikill maður óskar eftir vel launaðri vinnu, hefur fjölbreytta starfsreynslu. Uppl. í síma 74948 eftir kl. 19. Hilmar. Húshjálp. Tek að mér húshjálp. Tek á móti tilboðum í síma 73661. Múrari óskar eftir verki. Uppl. í síma 45416. Trésmiður óskar eftir mikilli og vel borgaðri vinnu. Uppl. í síma 71653. Vanur kjötiðnaðarmaður óskar eftir aukavinnu. Uppl. í síma 25989. M Spákonur____________ Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Bamagæsla 3 herb. íbúð óskast sem fyrst. 100% reglusemi. Sími 53693 á kvöldin. Stúlka óskar eftir 1-2 herb. íbúð frá og með 1. jan. ’88. Uppl. í síma 82546. Ungur snyrtisérfræðingur óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 93-11181. Óskum effir 3ja-4ra herb. ibúð. Uppl. í síma 651849. Bergþóra. M Atvinnuhúsnæói 58 ferm versiunar- eða þjónustuhús- næði við Eiðistorg er til leigu strax. Uppl. veittar í símum 83311 á vinnu- tíma og 35720 á kvöldin og um helgar. Bilskúr óskast. Óska eftir að taka á leigu eða kaupa ca 30-40 ferm bílskúr með rafmagni og hita. Uppl. í síma 17620 á daginn eða 82313 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Ármúla á góðu verði, samliggjandi tvö pláss, bjart og snyrtilegt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5643. Til leigu 115 fm iðnaðarhúsnæði á jarð- hæð við Dugguvog, innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5671. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði til leigu á mjög góðum stað. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-5623. Verslunar- eða þjónustuhúsnæði. Til leigu er 318 ferm húsnæði með stórum gluggum og innkeyrsludyrum. Laust strax. S. 46600 eða 689221 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 200-600 ferm. húsnæði á jarðhæð í 4 mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5646. 270 ferm iðnaðarhúsnæði til leigu mið- svæðis í borginni, lofthæð 3,50, laust strax. Uppl. í síma 45617. Húsnæði fyrir litið verkstæði óskast til leigu, 40-50 m2. Uppl. í síma 41315. ■ Atvinna 1 boöi Óskum eftir trésmiðum. Mikil vinna. Uppl. í símum 652296 og 652333 laug- ard. og mánud. Starfskraftur óskast til verslunarstarfa. Uppl. í síma 34186 eftir kl. 17. Fiskflökun - fiskflökun. Óskum eftir að ráða duglega og samviskusama menn í fiskflökun. Mötuneyti á staðnun. Góð Iaun í boði fyrir góða menn. Haf- ið samb. við DV í síma 27022. H-5650. Háseta, vanan netaveiðum, vantar á mb Hrungni GK 50, landar á fisk- markaðnum á Suðurnesjum, Grinda- vík. Sími um borð 985-22350, skipstjóri heima 92-68243. Okkur vantar fólk til starfa nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra á mánudag frá kl. 16-18 (ekki í síma). Mjólkursam- salan/ísgerð, Laugavegi 164 (Brautar- holtsmegin). Skóladagheimili í vesturbænum óskar eftir fóstru eða starfskrafti með aðra uppeldismenntun, eða kennara til starfa hálfan daginn eftir hádegi, laun umfram taxta. Uppl. í síma 27638. Beitingamenn. Tveir beitingamenn óskast nú þegar. Fiskiðjan Bylgjan, Ólafsvík. Sími 93-61291 og kvöldsími 93-61388. Matsveinn og netamaður ósakst á 75 tonna togbát frá Sandgerði. Uppl. í síma 98522215 á daginn, kvöldin 9237694. Starfskraftur óskast á skrifstofu í Hafn- arfirði. Skemmtilegt og krefjandi starf! Uppl. í símum 652296 og 652333 laugard. og mánud. Trésmiðir. Vantar 2-4 góða trésmiði nú þegar. Uppl. í síma 74378 frá kl. 6-7.30 fyrir hádegi og 18-22 á kvöldin. Kristinn Sveinsson. Óskum eftir manneskju til ræstinga á móti annarri. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 15 eftir helgi. Smári bakari, Iðnbúð 8, Garðabæ. Aðstoðarfólk óskast í mötuneyti, hluta- starf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5633. Bilstjóri óskast á sendiferðabíl á stöð til áramóta. Uppl. í síma 78190 á kvöldin. Ræstingafólk óskast í heilsdagsstarf. Uppl. í síma 17758 mán. og þri. milli kl. 12 og 14. Starfskraftur óskast á skrifstofu, þarf að vera vanur bókhaldi og tölvum. Uppl. í síma 623670. Ráðskona óskast. Fjölskylda í vestur- bæ óskar eftir ráðskonu ca 5 klst. e.h. 5 daga vikunnar. Starfið felst m.a. í að elda 1 máltíð á dag, líta eftir ungu barni og taka til 1-2 daga í viku. Uppl. í síma 22391. 4ra mánaða stúlku bráðvantar góða manneskju til að gæta sín, fyrri hluta dags, helst í Hlíðunum. Uppl. í síma 28607. Vantar pössun fyrir tvö börn í vestur- bænum frá kl. 16-19, tvo daga eina vikuna og 3 daga hina. Uppl. í síma 621284. Get tekið börn í pössun fyrir hádegi. Hef leyfi. Uppl. í síma 78190. ■ Tapað fundið Tapast hefur grábröndótt læða frá Baldursgötu 12, gegnir nafninu Táta, var með gula hálsól með merki- spjaldi. Gott væri ef fólk í nágrenninu vildi ath. í geymsluskúra sína. Fund- arlaunum heitið. Uppl. í síma 25859. ■ Ýmislegt Vantar þig ódýra auglýsingu? Við höf- um svarið. Gerum tilboð samdægurs, enginn hulinn kostnaður. S. 40980 og við sendum fulltrúa okkar á staðinn. ■ EinkamaL Amerískir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap eða giftingu í huga. Sendið svar með uppl. u'm aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DV, Kapaau, Hawaii 96755 U.S.A. 50 ára reglusamur maöur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 40-55 ára sem vini og viðræðufélaga. Svör sendist DV, merkt “Trúnaður-5663“. 1000 stúlkur úti um allan heim vilja kynnast þér, ný skrá, aðstoð við bréfa- þýðingar. Sími 623606 frá kl. 16-20 alla daga. Fyllsta trúnaði heitið. Ertu einmana? Yfir 1100 stúlkur sem óska eftir að kynnast og giftast, fl. en 100 hafa fengið lausn. S. 618897 frá kl. 16-20. Fyllsta trúnaði heitið. Fullorðinsvideomyndir, margir nýir titlar. Vinsamlegast sendið nafn og heimilsfang til DV, merkt „Video 5275“, fullum trúnaði heitið. ■ Kermsla Erlenda nemendur langar að kenna ýmis tungumál, m.a. ensku, dönsku, ítölsku, spænsku, frönsku, rússnesku og japönsku. Uppl. í síma 641216 eða 14243. ■ Bækur 25 árgangar af tímaritinu Hesturinn okkar í góðu bandi og 1. bindi af Ætt- bók og sögu íslenska hestsins til sölu. Uppl. í síma 33046. ■ Skemmtanir Hljómsveitin TRIÓ ’87 leikur og syngur jafnt gömlu sem nýju dansana. Tríó ’87 sér um árshátíðina, þorrablótið, einkasamkvæmið, almenna dansleiki og borðmúsík. Kostnaður eftir sam- komul., verð við allra hæfi. Pantana símar 681805, 76396 og 985-20307. Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow", dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Diskótekið Dísa - alltaf á uppleið. Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist, leikir og sprell. Veitum uppl. um veislusali o.fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og bókanir í s. 51070 13-17, hs. 50513. ■ Hreingemingar Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Onnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. AG hreingerningar annast allar alm. hreingemingar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Bókhaldsstofan BYR. Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213 milli kl. 18 og 20. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Ath. Tökum að okkur að útbúa köld borð, snittur og brauðtertur fyrir alls konar veislur, gott verð. Uppl. í símum 74577 og 76186 e.kl. 18. Geymið auglýs- inguna. Borðbúnaður til leigu. Leigjmn út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. T.B. verktakar. Allar viðgerðir og breytingar á stein- og timburhúsum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5634. Tveir liprir og ábyggilegir málarar geta bætt við sig verkefnum, stórum sem smáum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5668. Húsasmiðir getur bætt við sig verkefn- um strax. Hafið samband við auglbj. DV í síma 27022. H-5664. I>V Húsasmiður getur tekið að sér viðhald og nýsmíði fyrir fyrirtæki og einstakl- inga. Uppl. í síma 11438 eftir kl. 16. Úrbeiningar. Vantar þig að láta úr- beina nautið? Hafið samband í síma 685436 eftir kl. 18. ■ Líkamsrækt Vítamin - snefilefni. Hvaða vítamín hægja á hrömun? Hvers vegna em zink og selen mikilvæg? Hvað er líkt með hvítlauk og ginseng? Leiðbein- ingar um val vítamína. Námskeið kr. 1.000. Skráning og uppl. í s. 91-76807. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subam Sedan ’87. bílas. 985-20366, Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594, Mazda 626 GLX ’86. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Subaru 1800 ST ’88. 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupe ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer GLX ’88. 17384, Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subam Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda 323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek einnig þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn, engin bið, ökuskóli og öll prófgögn. Hörður Þór Kafsteinsson, sími 35964 og 985-25278. R-860, Honda Accord. Lærið fljótt, byrjið strax. Sigurður S. Gunnarsson, símar 671112 og 24066. ■ Irmrömmun Innrömmunin, Laugavegi 17, er flutt að Bergþómgötu 23, sími 27075, ál- og trélistar, vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg bílastæði. ■ Garðyrkja Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. ■ Klukkuviðgerðir Gerum við flestar gerðir af klukkum, þ.m.t. lóðaklukkur og stofuklukkur, sækjum og sendum. Úra og skart- gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar- firði, símar 50590 og 54039. M Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum alla málningu af veggjum sé þess ósk- að með sérstökum uppleysiefnum og háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, sílanhúðun útveggja. Verktak, sími 78822. Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólsíofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.