Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987.
33
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 13333 og í
sínrUm sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apóték
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 9. til 15. okt. er í Apóteki
Austurbæjar og Breiðholtsapóteki,
Mjóddinni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9 18.30, laugardaga kl. 9 12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga
föstudaga kl. 9 18.30 og laugardaga kl. 11 14.
Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl.
9 19, laugardaga kl. 9 12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apó-
tekin eru opin til skiptis annan hvern
sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Ak-
ureyri: Virka daga er opið í þessum apótek-
um á opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur-
og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á
öðrum tímum er lvfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður,
sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmanna-
eyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á veg-
um Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11
í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar-
nes og Kópavogur er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur allá virka daga frá kl! 17 til 08,
á laugar- og helgidögum allan sólarhringinn.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slö-
suðum og skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugardaga kl.
10 11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17 8 næsta morgun
og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni
í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt. lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17 8, sími (farsími)
vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsing-
ar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu
í síma 22222 og Akurevrarapóteki í síma
22445.
Stjömuspá
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 11. október.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Þú hefur nóg aö gera, svo að þú skalt ekki vera að sóa
tíma þínum í óþarfa. Þú hefur trassað ýmislegt sem
þú átt eftir að vinna upp.
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars):
Ef þú ert í vanda með eitthvað snúðu þér þá strax til
sérfræðings, sérstaklega varðandi persónulegt mál.
Hlustaðu ekki á hvern sem er gefa góð ráö.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Ef þú ert þreyttur skaltu hvíla þig hvað sem þú átt
ógert. Þú getur tekið á með endumýjuðum krafti á
eftir.
Nautið (20. apríl - 20. maí):
Þú ert metnaðarfullur og þér gengur vel. Það verður
sennilega leitað til þín af þér hærra settu fólki. Sinntu
fjölskyldunni, geföu maka þínum blóm.
Tvíburarnir (21. maí - 21. júní):
Það verður ekki mikið að gerast fyrri part dagsins.
Þú skalt ekki örvænta því það iifnar yflr seinni part-
inn. Þú ert mjög hress þessa dagana.
Krabbinn (22. júní - 22. júlí):
Þú ættir aö setja inn á dagskrána þjá þer aö sinna íjol-
skyldunni betur í náinni framtíð. Þú mátt ekki alveg
gleyma öllu þótt þú hafir mikiö að gera.
Ljónið (23. júlí - 22. ágúst):
Þú færö sennilega tækifæri sem brýst um i þér og þú
skalt hugsa vandlega um. Þú ættir til dæmis að leita
til þér fróðari manna.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Settu þér það markmið að ná því sem þú vilt en var-
astu þó að ganga of langt. Hresstu upp á andann og
bjóddu ástinni þinni út í kvöld.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þú mátt búast við að frétta um íjölgun í fjölskyl-
dunni. Það hefur verið eitthvaö lágt á þér risið upp á
siðkastið, þú ættir að hressa þig við.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Stattu við skoðanir þínar og láttu ekki vaða ofan í
Þér verður mjög ágengt ef þú gerir það.
þig-
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Láttu ekki öfundina leiða þig á villigötur, það tekur
lengri tima að ná aftur á rétta braut. Gerðu eitthvað
jákvætt og leiddu hjá þér neikvæða hluti.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Drifðu þig i heimsókn til einhvers sem þú hefur ekki
lengi séð og þú verður margs fróðari.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 12. október.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Allt gengur eins og vel smurð vél í dag, hvort sem það
er á vinnustað eða heima. Njóttu dagsins og farðu með
elskunni út aö borða.
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars):
Það er engin ástæða til að láta aðra ræna sig ánægjunni
vegna gleðilegra frétta. Fagnaðu tíðindunum, helst í
hópi annarra en ef ekki vill betur, þá í einrúmi.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Þú mátt eiga von á óvæntum útgjöldum. Eyddu þvi
ekki um efni fram. Skynsamlegt væri að leggja svolít-
ið til hliðar ef þú hefur tök á því.
Nautið (20. apríl - 20. maí):
Fyrri partur dagsins verður nokkuð æstur en allt ró-
ast þó er á daginn líður. Láttu tilfinningavandann
ekki taka tímann frá því sem virkilega þarf að huga að.
Tvíburarnir (21. maí - 21.júní):
Reyndu að vinna það upp sem hlaðist hefur upp á
borðinu hjá þér undanfarnar vikur. Taktu á honum
stóra þínum. Þetta er ekki eins erfitt og þú heldur. Þú
getur svo verðlaunað þig í kvöid ef þetta tekst.
Krabbinn (22. júní - 22. júlí):
Gefðu þér góðan tíma í dag til að hugsa um lífsins
gagn og nauðsynjar. Þú getur svo notað næstu daga
tii þess að koma einhverju í verk.
Ljónið (23. júlí - 22. ágúst):
Þú mátt eiga von á því að hitta langþráða kunningja
á ný. Reyndu að fá sem mest út úr fundi ykkar, þú
gætir búiö að því lengi.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú ert í góðu formi, líkamlega jafnt sem andlega. Farðu
í leikfimi tii aö fá útrás fyrir alla þá orku sem í þér
býr. Sparaðu ekki hrósyröi öðrum til handa.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þetta er góður dagur fyrir ýmiss konar viöskipti. Vertu
ekki hræddur við að leika djarft í fjármálum. Það eru
allar líkur á því aö áhættan borgi sig.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Hugsaðu ekki of mikið um liðna atburði. Einbeittu þér
að framtíðinni og skipuleggðu hana. Byggðu samt á
fenginni reynslu.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Þú munt gegna starfi sáttasemjara um hríð. Líklega
er um að ræða deilur tveggja aðila af gagnstæðu kvni.
Finndu þér samt tima fyrir sjálfan þig.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Láttu ekki skapsmuni \inar þíns fara í taugarnar á
þér. Gefðu honum f\rst tækifæri á að jafna sig á er-
fiðri reynslu.
Heimsókriartími
Landakotsspítnli: Alla frá kl. 15 16 og
19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30
19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16
og 19.30 20.00
Sængurkvcnnadcild: Heimsóknartími frá
kl. 15 16, feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Rcykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18
30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30 16
og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdcild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og
kl. 13 17 laugard. og sunnud. ,
Hvítahnndið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard.
kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15 16.30.
I.andspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og
l?
"> 8
? °
í S
Línaei alltaf til staðar þegar ég þarf á henni að helda og líka
þegar ég þarf ekki á henni að halda.
Lalli og Lína
lö-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 Sjúkra-
húsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og
19 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15-16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16
og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19 20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16
og 19.30 20.
Vistheimilið Vífílsstöðum: Sunnud. kl.
14-17. Finnntud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a. s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3 5. s. 79122.
79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju. s. 36270.
Sólheimasafn. Sólheimum 27. s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud. fimmtud. kl. 9 21. föstud. kl. 9 19.
laugard. kl. 13 16.
Aðalsafn, lestrarsalur. s. 27029. Opið
mánud. laugard. kl. 13 19.
Hofsvallasafn, Hofsvnllagötu 16. s. 27640.
Opið mánud. föstud. kl. 16 19.
Bókabílar. s. 36270. Viðkomustaðir víðs veg-
ar um borgina.
Sögustundir fvrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14 15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi. fimmtud. kl.
14 15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10 11.
Sólheimar. miðvikud. kl. 11 12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5. 31.8.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13 17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum. fimmtudögum.
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið
er opið alla alla daga nema laugardaga kl.
13.30 16.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september
kl. 12.30 18. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl.9 lBogsunnudaga frá kl. 13 18.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá
kl. 13.30 16.
Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og Sel-
tjarnarnes. sími 686230.
Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039.
Hafnarfjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar.
sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur.
sími 27311. Seltjarnarnes simi 615766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Seltjarn-
arnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580.
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akur-
evri. sími 23206. Kefiavík. sími 1515. eftir
lokun 1552. Vestmannaevjar. símar 1088 og
1533. Hafnarfjörður. sími 53445.
Símabilanir: í Reykiavík. Kópavogi. Sel-
tjarnarnesi. Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum boréarinnar og í öðrum tilfell-
um. sem borgabúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Tilkyraiingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda-
mál að stríða. þá er sími samtakanna 16373.
kl. 17 20 daglega.
Kinq Fcðturrt tyndicatc. Inc . 1976 World rigbts reservcd
© Bvlls 9-27
Engin furða að þeim finnist gaman... vissirðu hvað
þau hafa í árstekjur?
Vesalings Emma