Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 10. OKTÖBER 1987. Leikhús Þjóðleikhúsið islenski dansflokkurinn Ég dansa við þig I kvöld kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, aukasýning. Siðasta sýning Rómúlus mikli Föstudag kl. 20.00. Laugardag 17. okt. kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala opin alla daga nema mánu- daga kl. 13.15-20.00. Fosala einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00. Sími 11200. Forsala einnig i sima 11200 föstudaga frá kl. E mánudaga til 10.00-12.00. Sunnudag kl. 20, uppselt. Fimmtudag kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. Faðirinn eftir August Strindberg. 10. sýn. í kvöld kl. 20.30. Bleik kort. Miðvikudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt, í síma 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni i Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simi 1-66-20. ÞAK SK\1 jíLAEYji.. HIS Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvöld kl. 20. uppselt. Þriðjudag kl. 20. Fimmtudag kl. 20. Föstudag kl. 20. Laugardag kl. 20. Miðasala í Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Simi 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Leikhúsið í kirkjuxmi sýnir leikritið um Kaj Munk í Hallgrimskirkju sunnudag kl. 16.00 og mánudagskvöld kl. 20.30. Miðasala hjá Eymundsson, sími 18880, og sýningardaga i kirkjunni. Sim- svari og miðapantanir allan sólarhringinn í síma 14455. Kvikmyndahús Bíóborgin Nornirnar frá Eastweck Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Tin Men Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Svarta ekkjan Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Tveir á toppnum Sýnd kl. 5 og 11.10. Töfrapotturinn Sýnd kl. 3. Pótur Pan Sýnd kl. 3. Hundalíf Sýnd kl. 3. Bíóhúsið Hjónagrín Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hryllingsóperan sýnd kl. 11. Bíóhöllin Hefnd busanna II, busar i sumarfrii Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Hver er stúlkan? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Geggjað sumar Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Logandi hræddir Sýnd kl. 5 og 9. Bláa Betty Sýnd kl. 9. Lögregluskólinn IV. Sýnd kl. 5, 7, og 11.15. Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7. Blátt flauel Sýnd kl. 9. Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3. Öskubuska Sýnd kl. 3. Hundalíf Sýnd kl. 3. Háskólabíó Beverly Hills Cops II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Hækkað verð. Salur B Valhöll Teiknimynd með íslensku tali. Sýnd kl. 3 og 5. Komið og sjáið Bönnuð innan 16 ára. Enskt tal. Sýnd kl, 7 og 10. Salur C Eureka Stórmyndin frá kvikmyndahátíð. Enskt tal, enginn texti, Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 250. Regnboginn Stjúpfaðirinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Omegagengið Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Samtaka nú Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15. Vild'ðú værir hér Sýnd kl. 9. Herklæði Guðs Sýnd kl. 9 og 11.15. Superman IV Sýnd kl. 3, 5 og 7. Herdelldin Sýnd kl. 9 og 11.15. Lina Langsokkur Sýnd kl. 3. Stiörnubíó Hálfmánastræti Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Steingarðar Sýnd kl. 5, 9 og 11. Óvænt stefnumót Sýnd kl. 3, og 7 laugardag og kl. 7 sunnudag. Kærleiksbirnirnir Sýnd kl. 3 sunnudag. HÁOEGISLEIKHÚS ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ ERU TÍGRISDÝR í KONGO? I dag kl. 13.00. Sunnudag 11. okt. kl. 13.00. Mánudag 12. okt. kl. 20.30. LEKSÝNING HÁDEGISVERÐUR Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 15185 og I Kvosinni, sími 11340. Sýningarstaður: HÁDEGISLEIKHÚS LUKKUDAGAR 10. október 64584 Skíðabúnaður frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 15.000. Vinningshafar hringi i sima 91-82580. Urval HITTIR NAGLANN Á HAUSINN SCOUT VARAHLUTIR Eigum úrval varahluta. „Original" hlutirfyrirSCOUT. Lækkað verð á boddíhlutum. Leitið upplýsinga. Staðgreiðsluafsláttur. Greiðslukortaþjónusta. BÚNADARDEILD S^SAMBANDSIHS ÁRMLILA3 REYKJAVÍK SlMI 38900 GÓÐA HELGI Þú átt það skilið PIZZA HOSIÐ Grensásvegi 10 Sími: 39933. Útvarp - Sjónvaip__________dv Lauqardagur 10. október ____________Sjónvaip____________________ 16.00 Spænskukennsla I: Hablamos Espanol - Endursýning. Sjöundi og áttundi þáttur. Islenskar skýringar: Guðrún Halla Tulinius. Strax að lok- inni endursýningu þeirra þrettán þátta sem sýndir voru sl. vetur verður ný þáttaröð frumsýnd. 17.00 íþróttir. 18.30 Leyndardómar gullborganna. (Mysterious Cities of Gold). Teikni- myndaflokkur um ævintýri í Suður- Ameríku. Þýðandi Sigurgeir Stein- grimsson. 19.00 Litli prinsinn. Bandarískjr teikni- myndaflokkur. Sögumaður Ragnheið- ur Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Ný syrpa um Huxtable lækni og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Koibeinsson. 21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.30 Bestu tónlistarmyndböndin 1987. (MTV Music Awards). Frá verðlauna- hátíð fyrir bestu tónlistarmyndböndin sem haldin var í Los Angeles fyrr á þessu hausti. Fjöldi listamanna kemur fram í þættinum og má þar nefna m.a. Bon Jovi, Cyndi Lauper, Bryan Ad- ams, Run-D.M.C., The Bangles, Whitney Houston og ótal fleiri. 23.05 Þefararnir. (Izzy and Moe). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Leikstjóri Jackie Cooper. Aðal- hlutverk Jackie Gleason og Art Carney. Myndin gerist í New York á bannárunum og fjallar um tvo roskna skemmtikrafta, þá Izzy og Moe, sem ganga til liðs við stjórnvöld í barátt- unni gegn áfengi. Þeir þekkja vel til í heimi lystisemdanna og verður því vel ágengt við að fletta ofan af sprúttsöl- unum. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnln. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skerja- vik, Kátur og hjólakrílin og fleiri leik- brúðumyndir. Emilia, Blómasögur, Litli tolinn minn, Jakari og fleiri teikni- myndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leik- raddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Þórhallur Sigurðsson. Afi: Örn Árnason. 10.30 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.55 Köngurlóarmaðurinn. Teiknimynd. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 11.30 Mánudaginn á miðnætti. Come Midnight Monday. Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Nokkrir krakkar reyna að koma í veg fyrir að járnbrautarlest í heimahéraði þeirra verði lögð niður. Þýðandi: Björn Baldursson. ABC Australia 12.00 Hlé. 14.00 Ættarveldið. Dynasty. Alexis reynir að koma I veg fyrir að Blake fái lán frá stjórnvöldum og Fallon fær bréf frá bróður sínum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20th Century Fox 14.50 Laugardagsmyndin. Kvikmynda- klúbbur Stöðvar 2. Hlébarðinn. II Gattopardo. Kvikmynd þessi er byggð á frægri, samnefndri bók eftir Giuseppe Lampedusa sem komið hefur út í ís- lenskri þýðingu Tómasar Guðmunds- sonar. Sagan greinir frá öldnum prinsi á Sikiley sem gerir sér Ijóst að veldi aðalsins er á hverfanda hveli og nýtt þjóðfélagsafl að taka við. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Claudia Cardinale og Alain Delon. Leikstjórn og handrit: Luchino Visconti. Kvikmyndataka: Giuseppe Rotunno. Tónlist: Nino Rota. 20th Century Fox. Sýningartími 185 mín. 17.55 Golf. Sýnt er frá stórmótum í golfi víðs vegar um heim. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. Kynnir er Björgúlf- ur Lúðvíksson. 18.55 Sældarlíf. Happy Days. Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Paramount 19.19 19.19. 19.45 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popglög landsins I veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður I samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmunds- son. Stöð 2/Bylgjan 20.25 Klassapíur. Golden Girls. Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir. Walt Disney Productions. 20.50 lllur fengur. Lime Street. Tryggingar- rannsóknarmaðurinn Culver kemst að raun um að ekki er allt sem sýnist meðal fína og ríka fólksins. Þýðandi: Svavar Lárusson. Columbia Pictures. 21.40 Og bræður munu berjast. The Blue and the Gray. Vönduð framhaldsmynd í þrem hlutum um áhrif þrælastríðsins í Bandaríkjunum á líf fjölskyldu einn- ar. Aðalhlutverk: Stacy Keach, John Hammond, Sterling Hayden, Paul Winfield og Gregory Peck. Leikstjóri: Andrew V. Mclaglen. Framleiðandi: Larry White. Columbia Pictures. 00.10 Lögregluþjónn númer 373. Badge 373. Eddie Ryan missir starf sitt I lög- reglunni eftir að árás á skemmtistað fer úr böndunum með hryllilegum afleið- ingum. Þegar starfsfélagi hans er myrtur sver hann þess dýran eið að hefna hans. Myndin er byggð á sögu lögregluforingjans úr „The French Connection". Aðalhlutverk: Robert Duvall, Verna Bloom og Eddie Egan. Leikstjóri: Howard W. Koch. Framleið- andi: Howard W. Koch. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Bönnuð börnum. Paramount 1973. Sýningar- tími 111 min. 01.50 Lögreglan i Beverly Hills. Beverly Hills Cops. Alex Foley er sérlega fær leynilögreglumaður frá Detroit, sem fylgir slóð moróinjga vinar síns til Be- verly Hills. En áður en hann nær til morðingjans, kemst hann á spor al- þjóðlegs eiturlyfjahrings. Afar vinsæl, spennu- og gamanmynd. Aðalhlut- verk: Eddie Murphy, Lisa Eierbacher, Judge Reinhold og John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest. Þýðandi: Sigr- ún Þorvarðardóttir. Bönnuð börnum. Paramount 1984. Sýningartími 101 mín. 03.30 Dagskrárlok. Útvaip rás I 10.25 í vikulokin. Brot úr þjóðmálaum- ræðu vikunnar, kynning á helgardag- skrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Fyrir þingsetningu. Strengjakvartett nr. 19 i C-dúr, „Sá ómstríði", eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Smet- ana- kvartettinn leikur. 13.30 Frá setningu Alþingis. a. Guðs- þjónusta í Dómkirkjunni. b. þingsetn- ing. 14.30 Sinna. Þáttur um listirog menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son sér um þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.50.) 16.30 Leikrit: „Upphat nýs lifs“ ettir Hannu Makela. Þýðandi: Njörður P. Njarðvík. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. 17.30 Tónlist á siödegi. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit nr. 3 í h-moll op. 61 eftir Camille Saint-Saens. Itzhak Perl- man leikur með Parísarhljómsveitinni; Daniel Barenboim stjórnar. 18.00 Sagan: „Sprengingin okkar“ eftir Jon Michelot. Kristján Jóhann Jóns- son lýkur lestri þýðingar sinnar (15). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð’ i mig. Grátbroslegur þáttur I umsjá Sólveigar Pálsdóttur og Mar- grétar Akadóttur. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.05). 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpaö nk. miðviku- dag kl. 14.05). 20.30 „Varðmaðurinn”, smásaga ettir - Karsten Hoydal. Þóroddur Jónasson þýddi. Þráinn Karlsson les. 21.00 Danslög. 21.20 „Sumar kveður, sól fer“ Trausti Þór Sverrisson sér um þátt I byrjun haust- mánaðar. (Áður útvarpað 24. f.m.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.05.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miónætti. Umsjón: Sigurð- ur Einarsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp zás II 10.00 Með morgunkattinu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Heitir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og íþróttafréttamenn Ut- varpsins. 17.00 Gömlu óskalögin. Umsjón: Margrét Guðmundsdóttir og Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.