Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1987, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987.
22.07 Út á lífið. Umsjón: Þorsteinn G.
Gunnarsson.
00.05Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,
12.00, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvarp
Akureyri______________
18.00-19.00 Svæðisútvarp tyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um
íþróttaviðburði hélgarinnar á Norður-
landi.
Bylgjan FM 98,9
08.00 Hörður Arnarson á laugardags-
morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum
áttum, litur á það sem framundan er
um helgina og tekur á móti gestum.
Fréttir kl. 08 og 10.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á
sinum stað. Fréttir kl. 14.00.
15.00 islenski listinn. Pétur Steinn Guð-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög
vikunnar. Listinn er einnig á dagskrá
Stöðvar 2 kl. 19.45. Fréttir kl. 16.
17.00 Haraldur Gíslason og hressilegt
laugardagspopp.
18.00 Fréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu.
04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján
Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn og hina sem snemma
fara á fætur.
Stjaman FM 102£
08.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er
laugardagur og nú tökum við daginn
snemma með laufléttum tónum.
10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
10.00 Leópold Sveinsson. Laugardags-
Ijónið lífgar upp á daginn.
12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
13.00 Örn Pe'ersen. Helgin er hafin, Örn
i hljóðstofu með gesti og ekta laugar-
dagsmúsík.
16.00 Iris Erlingsdóttir. Léttur laugardags-
þáttur í umsjón Irisar Erlingsdóttur sem
kunn er sem sjónvarpsþula og fyrir
skrif sín um matargerð í tímarit.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
18.00 Árni Magnússon. Þessi geðþekki
dagskrármaður kyndir upp fyrir kvöld-
ið.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á
kostum með hlustendum.
03.00 Stjörnuvaktin.
Útrás
8.00 Morgunsárið. Magnús Þorbergsson
og Þórarinn Þórarinsson vekja hlust-
endur með Ijúfum tónum. M.R.
9.00 Skemmtiprógrammið. Umsjón Dani-
el Jónsson og Skúli Haraidsson. M.R.
10.00 Guðbjartur. Umsjón Sigrún Birna
Björnsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir,
Vala Mörk Jóhannesdóttir og Auður
Jónsdóttir. M.R.
11.00 Gulir villihestar. Umsjón Klemens
Arnarson. M.H.
13.00 Bak við brúna kassann (á hádegi).
Umsjón Kristján og Röggur. M.S.
14.00 Léttmelt góðgæti. Umsjón Gunnar
Guðmundsson. M.S.
15.00 FG á Útrás. Umsjón F.G.
17.00 Saga rokksins. Umsjón Sigurður
H.H. F.A.
19.00 Kvennó á Útrás. Umsjón Kvenna-
skólinn.
21.00 Gleðistundin. Umsjón Asta Snorra-
dóttir, Arna Schram, Guðbjörg Daní-
elsdóttir og Agla Hendriksdóttir. M.R.
22.00 Nostrovía. Umsjón Ásdís Ásgeirs-
dóttir og Anna Blöndal. M.R.
23.00 í tilefni dagsins. Umsjón Darri Óla-
son. I.R. (Iðnsk.).
01.00 Næturvakt.
Suzinudagur
11. október
Sjónvaxp
15.05 Hið Ijúfa líf (La Dolce Vita). Sigild
ítölsk bíómynd frá árinu 1960. Leik
stjóri Federico Fellini. Aðalhlutverl
Marcello Mastroianni, Anita Ekberc
og Anouk Aimée. Blaðamaður nokkui
umgengst fólk úr yfirstétt Rómaborgai
og hefur það mikil áhrif á hann. Hann
er ýmist heillaður af lifnaðarhátturr
þess eða hefur megnustu óbeit á því.
18.00 Helgistund.
18.10 Töfraglugginn. Guðrún Marinós
dóttir og Unnur Berglind Guðmunds-
dóttir kynna gamlar og nýjai
myndasögur fyrir börn. Umsjón: Árný
Jóhannsdóttir.
-19.00 Á framabraut (Frame). Ný syrpa
bandarísks myndaflokks um nemendur
og kennara við listaskóla I New York.
Þýðandi Gauti Kristmannsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Útvarpið kynnir.
20.50 Heim i hreiðrið (Home to Roost).
Annar þáttur. Breskur gamanmynda-
flokkur í sjö þáttum. Aðalhlutverk
John Thaw og Reece Dinsdale. Henry
erfráskilinn og býr einn. Eftir sjö himn-
esk ár er friðurinn úti og sonur hans
flytur inn með öllum þeim skarkala sem
ungu kynslóðinni fylgir. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
21.25 Eins og þeim einum er lagið. Fyrri
þáttur. Við kynnumst ungum söngvur-
um sem eru langt komnir í námi, um
það bil að Ijúka því og nýbúnir - heima
og erlendis. Við hlustum á þá syngja
I sjónvarpssal og skreppum líka i neim-
sókn til þeirra. Þessir söngvarar eiga
þeð sameiginlegt að hafa sjaldan eða
aldrei komið fram i sjónvarpi. í þessum
þætti koma fram Signý Sæmunds-
dóttir, Guðjón Óskarsson, Jóhanna
V. Þórhallsdóttir og Sverrir Guðjóns-
son. Umsjón Sonja B. Jónsdóttir.
22.15 Dauðar sálir. Lokaþáttur. Sovéskur
myndaflokkur gerður eftir samnefndu
verki eftir Nikolaj Gogol. Þýðandi Árni
Bergmann.
23.40 Þroskaheftir sérfræðingar (The Fo-
olish Wise Ones). Bresk heimildamynd
um þrjá þroskahefta einstaklinga sem
hafa einstaka hæfileika á ákveðnu
sviði. Hér koma fram sérfræðingar í
tónlist, myndlist og stærðfræði. Þýð-
andi Þorsteinn Helgason.
00.10 Meistaraverk (Masterworks).
Myndaflokkur um málverk á listasöfn-
um. I þessum þætti er skoðað málverk-
ið Flæmingjaland eftir Otto Dix. Verkið
er til sýnis á Þjóðlistasafninu i Berlin.
Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason.
00.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Stöð 2
9.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi:
Sigrún Þorvarðardóttir.
9.20 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi:
Margrét Sverrisdóttir.
9.40 Hinir umbreyttu Teiknimynd. Þýð-
andi: Björn Baldursson.
10.05 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi:
Björn Baldursson.
10.30 Zorro. Teiknimynd. Þýðandi: Kristj-
ana Blöndal.
10.50 Klementina. Teiknimynd með ís-
lensku tali.
11.10 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi
Ágústa Axelsdóttir.
11.35 Heimilið. Home. Leikin barna- og
unglingamynd. Myndin gerist á upp-
tökuheimili fyrir börn, sem koma úr
fjölskyldum sem eiga við örðugleika
að etja. Þýðandi: Björn Baldursson.
ABC Australia.
12.00 Myndrokk. Eddie Kid kynnir.
12.55 Rólurokk. Blandaður tónlistarþáttur
með óvæntum uppákomum.
13.50 1000 volt. Þáttur með þungarokki.
14.15 54 af stöðinni. Car 54, where are
you? Gamanmyndaflokkur um tvo
vaska lögregluþjóna i New York.
Myndaflokkur þessi er laus við skot-
bardaga og ofbeldi. Þýðandi: ÁsgeiV
Ingólfsson. Republic Pictures.
14.40 Lagasafnið. Sýnd verða nokkur góð
tónlistarmyndbönd.
15.10 Á fleygiferð. Exciting World of
Speed and Beauty. Þættir um hrað-
skreið og falleg farartæki og fólk sem
hefur ánægju af þeim. Þýðandi: Pétur
S. Hilmarsson. Tomwil.
15.35 Eldvagninn. Chariots of Fire. Sönn
saga af tveimur breskum hlaupurum,
sem kepptu á ólympiuleikunurr i París
1924. Lýst er ólíkum bakgrunni þeirra,
undirbúningi og æfingum, ásamt
hindrunum er verða á vegi þeirra og
að lokum keppninni sjálfri. Aðalhlut-
verk: Ben Cross, lan Cherleson, Nigel
Havers, Nick Farrell og Alice Krige.
Leikstjóri: Hugh Hudson. Þýðandi
Ágústa Axelsdóttir. 20th Century Fox
1981. Sýningartimi 118 mín.
17.35 Um víða veröid. Fréttaskýringar-
þættir frá hinum viðurkenndu fram-
leiðendum Panorama (BBC) og World
in Action (Granada).
18.15 Ameríski fótboltinn - NFL. Sýndar
verða svipmyndir frá leikjum úr NFL-
deild ameriska fótboltans. Umsjónar-
maður er Heimir Karlsson.
19.19 19.19
19.45 Ævintýri Sherlock Holmes. The Ad-
ventures of Sherlock Holmes. Breskir
þættir gerðir eftir hinum sígildu sögum
um Sherlock Holmes og aðstoðar-
mann hans, Dr. Watson. Aðalhlutverk:
Jeremy Brett og David Burke. Þýð-
andi: Sigrún Þorvarðardóttir. Granada.
20.35 Nærmyndir. Nærmynd af Ingálvi av
Reyni, einum fremsta málara Færey-
inga. Umsjónarmaður er Jón Óttar
Ragnarsson. Stöð 2.
21.10 Benny Hill. Breskur grínþáttur með
ærslabelgnum Benny Hill. Þýðandi:
Hersteinn Pálsson. Thames Television.
21.40 Vísitölufjölskyldan. Married with
Children. Gamanmyndaflokkur um
óvenjulega fjölskyldu sem býr I út-
hverfi Chicago. Þýðandi: Svavar
Lárusson. Columbia Pictures (4:13).
22.05 Taka tvö. Doubletake. Seinni hluti
af spennandi leynilögreglumynd. Að-
alhlutverk: Richard Crenna og Beverly
D'Angelo. Leikstjóri: Jud Taylor. Þýð-
andi: Gunnar Þorsteinsson. Framleið-
andi: Thomas DeWolfe. Worldvision
1985.
23.30 Herréttur. Court Martial of Billy
Útvarp - Sjónvarp
Mitchell. Aðalhlutverk: Gary Cooper,
Charles Bickford, Rod Steigerog Eliza-
beth Montgomery. Leikstjóri Otto
Preminger. Framleiðandi: Milton
Sperling. Þýðandi: Björgvin Þórisson.
Republic Pictures 1955. Sýningartími
100 mín.
01.00 Dagskrárlok.
Utvaxp xás I
7.00Tónlist á sunnudagsmorgni. M.a.
flutt kantatan „Wer sich selbst erhöet,
der soll ernidrigt werden" eftir Johann
Sebastian Bach, samin fyrir 17. sunnu-
dag eftir þrenningarhátíð.
7.50 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjart-
an Kristmundsson prófastur á Kol-
freyjustað flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Lesið úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í
tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð-
fjörð. (Frá Akureyri.)
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa í safnaðarheimili Fella- og
Hólakirkju. Prestur: Séra Hreinn Hjart-
arson. Hádegistónlist.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.30 Rödd rússnesku byltingarinnar.
Dagskrá um skáldið Vladimir Majakov-
skí. Kristján Árnason tók saman. Lesari
Arnar Jónsson. (Áður útvarpað í nóv-
ember 1985.)
14.30 André Segovia. Fyrsti þáttur af fjór-
um. Arnaldur Arnaldsson kynnir hinn
mikla meistara klassiska gítarsins.
15.10 Að hleypa heimdraganum. Þáttur í
umsjá Jónasar Jónassonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Pallborðið. Nýr umræðuþáttur.
Fjórir landsþekktir menn sitja fyrir svör-
um eitt hundrað áheyrenda á Torginu
í Útvarpshúsinu í beinni útsendingu.
Stjórnandi: Bogi Ágústsson.
17.10 Vivaldi á rússnesku Vetrarlistahá-
tíðinni 1987. a. Konsert fyrir tvær fiðlur
og strengjasveit í C-dúr eftir Antonio
Vivaldi. Viktor Tretyakow og Oleg
Kagan leika með rússensku Riki-
skammersveitinni; Viktor Tretyakov
stjórnar. b. „Gloria" fyrir einsöngvara,
einleikara, kór og hljómsveit eftir An-
tonio Vivaldi. Ludmila Byelobragina
syngur ásamt drengjakór; Erik Kur-
mangaliyev leikur á lágfiðlu með
rússnesku Ríkiskammersveitinni: Vikt-
or Tretyakov stjórnar.
18.00 Örkin þáttur um erlendar nútima-
bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey-
steinsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldlréttir.
19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn
Bertelsson rabbar við hlustendur.
20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson
kynnir islenska samtímatónlist.
20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Agústs-
son. (Frá Akureyri.)
21.20 Gömlu danslögin.
21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram
og ísönd" Guöbjörg Þórisdóttir les (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir
kynnir Ijóðasöngva eftir Robert
Schumann.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.05 Tónlist á miðnætti - Mozart og Be-
ethoven. a. Fiðlusónata í G-dúr K. 379
eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Gy-
örgy Pauk og Peter Frankl leika. b.
Píanótríó í Es-dúr op. 1 nr. 1 eftir Lud-
wig van Beethoven. Wilhelm Kempff,
Henryk Szeryng og Pierre Fournier
leika.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Utvaxp xás H
00.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina.
7.00 Hægtog hljótt Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson,
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
15.00 Söngleikir í New York. Fyrsti þáttur:
Yfirlit. Umsjón: Árni Blandon.
16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stef-
án Hilmarsson og Georg Magnússon.
18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll
Erlendsson. (Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jóns-
dóttur og Sigurður Blöndal.
22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir.
00.05 Næturvakt Útvarpsins. Andrea
Jónsdóttir stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 8.10,9.00,10.00,12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisúivaxp
Akureyri
10.00-12.20 Svæðisútvarp tyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5.
Bylgjan FIVI 98,9
08.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið.
09.00Jón Gústafsson, þægileg sunnu-
dagstónlist. Fréttir kl. 10.00
12.00 Fréttir ,
12.10 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar.
Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gest-
um i stofu Bylgjunnar.
13.00 Bylgjan i Ólátagarði með Erni Árna-
syni. Spaug, spé og háð, enginn er
óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekn-
ir eru fyrir i þessum þætti? Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Þorgrimur Þráinsson. Óskalög, upp-
skriftir, afmæliskveðjur og sitthvað
fleira.
18.00 Fréttir
19.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni.
21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og
undiraldan. Þorsteinn kannar hvað
helst er á seyði I rokkinu. Breiðskifa
kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um veður.
Stjaxxian FM 102£
08.00 Guðríður Haraldsdóttir. Ljúfar ball-
öður sem gott er að vakna við.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir(fréttasími
689910).
12.00 iris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og
Ijúf sunnudagstónlist.
14.00. i hjarta borgarinnar. Jörundur Guð-
mundsson ásamt Borgarbandinu með
splunkunýjan spurninga- og skemmti-
þátt sem verður í beinni útsendingu
frá Hótel Borg. Allir velkomnir.
16.00 Kjartan Guðbergsson. Vinsæl lög frá
London til New York á þrem timum á
Stjörnunni.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
19.00 Árni Magnússon. Helgarlok. Árni
Magg við stjórnvölinn.
21.00 Stjörnuklassik. Stjarnan á öllum
sviðum tónlistar. Léttklassísk klukku-
stund þar sem Randver Þorláksson
leikur það besta i klassíkinni.
22.00 Árni Magnússon. Arni Magg tekur
aftur við stjórninni.
24.00 ‘Stjörnuvaktin.
Útrás
8.00 Sitt af hverju. Umsjón Kjartan Þórð-
arson. F.B.
9.00 Morgunþáttur. Umsjón María Gunn-
arsdóttir. F.B.
10.00 Biddu við. Umsjón Haraldur Gunn-
laugsson. F.B.
11.00 Tónaflóö. Umsjón Þór Breiðfjörð og
Eggert Þ. Teitsson. F.Á.
12.00 Einn við stjórnvölinn. Umsjón Páll
Guðjónsson. F.Á.
13.00 Kvennó á Útrás. Umsjón Kvenna-
skólinn. Kv.
14.00 Listir og menning. Umsjón Listafé-
lag MR. M.R.
15.00 Á öðru róii. Umsjón Þórður Emm-
éssingur. M.S.
17.00 Umsjón Bergur Pálsson. I.R.
19.00 Tónpyngjan. Umsjón Kristján M.
Hauksson. F.Á.
21.00 Greetings. Umsjón Páll Grímsson
og Andri Laxdal. M.H.
23.00 Sveppagildrugleymnispúkinn. Um-
sjón Stefán Guðjónsen og Árni Jón.
Fræðið börnin
n um gildi bílbelta1
yUMFERÐAR .
RÁÐ
A GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR
AC Delco
Nr.l
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
Veður
Norðanátt um allt land, víða 5-7
vindstig, snjókoma eða éljagangur á
norðanverðu landinu en þurrt fyrir
sunnan. Hiti frá 3 stiga frosti á Vest-
fjörðum til 3 stiga hita á Suðaustur^
landi.
Akureyrí snjókoma -1
Egilsstaðir slydda 1
Galtarviti snjókoma -3
Hjarðarnes skýjað 5
Keflavíkurflugvöllur skýjað 1
Kirkjubæjarklaustur skýjað 3
Raufarhöfn snjókoma 0
Reykjavík úrkoma -1.
Sauðárkrókur snjókoma -2
Vestmannaeyjar rykmistur 1
Bcrgen haglél 7
Helsinki rign/súld 9
Kaupmannahöfn léttskýjað 12
Osló skýjað 13
Stokkhólmur skýjað 12 *>r
Þórshöfn slydduél 5
Algarve alskýjað 20
Amsterdam skvjað 13
Berlín léttskýjað 13
Chicago léttskýjað 9
Frankfurt hálfskýjað 13
Glasgow úrkoma 8
Hamborg skýjað 12
Las Palmas léttskýjað 26
London skúr 14
LosAngeles alskýjað 19
Lúxemborg skýjað 11
Madríd skýjað 20
Malaga skýjað 22
Mallorca þrumuveð- 25
Montreal léttskýjað 0
Sew York heiðskírt 7
Xuuk ískorn -i
París skýjað 15*
Róm skýjað 25
Vín skvjað 18
Winnipeg alskýjað -2
Valencia skýjað 24
Gengið
Gengisskráning nr. 191 - 9. október
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38.820 38,940 38.010
Pund 63.962 64.159 63.990
Kan.dollar 29.723 29.815 29.716
Dönsk kr. v 5.5628 5.5800 5.5653
Norsk kr. 5.8433 5.8614 5.8499
Sænsk kr. 6.0861 6.1049 6.0948
Fi. mark 8.8894 8.9169 8.8851
Fra. franki 6.4165 6.4364 6.4151
Belg. franki 1.0282 1.0314 1.0304
Sviss. franki 25.6576 25.7369 25.7662
Holl. gvllini 18.9861 19.0448 18.9982
Vþ. mark 21.3690 21.4351 21.3830
ít. líra 0.02961 0.02970 0.02963
Aust. sch. 3.0370 3.0464 3.0379
Port. escudo 0.2718 0.2726 0.2718
Spá. peseti 0.3214 0.3224 0.3207
Jap.yen 0.26918 0.27001 0.27053
Irskt pund 57.374 57.551 57.337
SDR 49.9987 50.1530 50.2183
ECU 44.3907 44.5279 44.4129
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
Næsta uppboð verður 9. október.
Faxamarkaður
8. okt. seldust alls 68,5 tonn.
Magni Verð i krónum
tonnum Meðai Hæsta Lægsta
Kadi 50.6 28,42 29.00 27,00
Langa 0,4 25,00 25.00 25.00
Ufsi 17,5 38.00 37,32 37,00
Næsta uppboð verður 13. okt.
Fiskmarkaður Suðurnesja
7. okt. seldust alls 4,6 tonn.
Magn i Veró i krónum
tonnum Meóal Hæsta Lægsta
Þoskur 0.900 44,00 45,50 41,00
Vsaéslægó 1.9 63.05 64.00 62.50
Vsaslægð 0,400 77,00 77,00 77,00
Langa 0.350 27,00 27,00 27,00
Keila 1,0 14,68 15,00 13.00
Léða 0,070 111,00 111,00 111,00
8. okt. verður boðið upp af Hrungni
15 tonn af ufsa og 1 tonn af blálöngu.
Einnig af linu- og snurvoðarbátum.