Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1987, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987.
5
DV_____________________________________________Stjómmál
Jón Baldvin kynnir fyrsta fjáriagafrumvarp ríkissfjómarinnar
Steig harkalega á bremsurnar
Jón Baldvin Hannibalsson fjármála-
ráöherra birti fyrsta fjárlagafrumvarp
núverandi ríkisstjómar í gær. Sam-
kvæmt því er gert ráð fyrir hallalaus-
um fjárlögum fyrir áriö 1988.
„Það er pólitískt afrek aö hafa tekist
aö ná þessu markmiði af hálfu stjóm-
arflokkanna á svo skömmum tíma,“
sagði Jón Baldvin á blaöamannafundi.
„Það var stigið harkalega á bremsum-
ar,“ sagði hann.
Ríkisstjómin hafði í stjómarsátt-
mála sett sér það markmið að eyða
hallanum á þremur árum.
Önnur helstu einkenni fjárlaga-
frumvarpsins sagði fjármálaráðherra
vera þessi:
Verulega væri dregið úr tilfærslum
Miðaðvið7%launa-
hækkun á næsta ári
Fjárlagafrumvarp ríkisstjómarinn-
ar gerir ráð fyrir að almenn launa-
hækkun á næsta ári verði rúmlega
7%. Gengið er út frá því að almennir
kjarasamningar verði á svipuðum nót-
um og samningar við opinbera starfs-
menn sem gilda til lok næsta árs.
Samningar opinberra starfsmanna
kveða á um 3% launahækkun í jan-
úar, 2% hækkun í febrúar og 2%
hækkun í júlí.
í athugasemdum viö fjárlagafrum-
varpið segir að þrátt fyrir þetta sé ljóst
að meðalhækkun launa einstaklinga
milli áraxma 1987 og 1988 verði mun
meiri, eða 16-17%, þar sem hækkanir
hafi verið miklar á síðari hehningi.
þessaárs. -KMU
Ráðunautar og tilrauna-
fjós skorin niður
Niðurskurðarhnífnum virðist hafa
verið beitt meira í landbúnaði en í
öðrum liðum fj árlagafrumvarpsins.
Jón Baldvin Hannibalsson fjármála-
ráðherra nefnir að niðurgreiðslur og
útflutningsbæhn- lækki að raungildi,
framlög samkvæmt jarðræktarlögum
lækki, styrkir samkvæmt húfiárrækt-
arlögum séu afnumdir, framlag til
Búnaðarfélagsins lækki og framlög til
Áburðarverksmiðju ríkisins séu felld
niður.
Ráðunautar Búnaðarfélagsins eru
skornir niður um fióröung. Er reiknað
með að atvinnuvegurinn taki á sig
hluta af kostnaðinum með því aö
greiða fyrir þjónustuna.
Mikla athygli vekur að tilraunabú
landbúnaðarins eru öll felld út af fiár-
lögum nema eitt, búið að Sámsstöðum
í Fljótshlíö þar sem fram fef skóg-
rækt. Hin tilraunabúin, sem gert er
ráð fyrir að ríkissjóður hætti að reka,
eru að Hesti í Borgarfiröi, Möðruvöll-
um í Hörgárdal, Skriðuklaustri í
Fljótsdal, Stóra-Armóti í Hraungerðis-
hreppi, Reykhólum í Barðastrandar-
sýslu og í Þormóðsdal í Mosfellssveit.
-KMU
Verðbólga verði 10%
Verðbólga árið 1988, frá upphafi til
loka ársins, veröur rétt innan við 10%.
Við það er að minnsta kosti miðaö í
fiárlagafrumvarpinu.
Verðbólgutalan, sem notuð er til að
framreikna í frumvarpinu, er hins
vegar 17-18%. Það er spáin sem gildir
milli áranna 1987 og 1988, það er áætl-
að er að verðlag, miðaö við fram-
færsluvísitölu, verði 17-18% hærra að
meðaltali á næsta ári en spáð er fyrir
þetta ár.
Ríkissfiómin kveðst enn staðráðin í
að halda gengi krónunnar stöðugu. í
frumvarpinu miðar hún við óbreytt
gengi að jafhaði frá því sem var í lok
síðasta mánaðar.
-KMU
Kjörið í þingnefndir
Kjörið var í fastanefndir Alþingis í
gær. í sameinuðu þingi eru fimm
nefndir, sem þingmönnum er raðað í,
en í hvorri þingdeild, efri og neðri, eru
níu nefndir; fiárhags- og viðskipta-
nefiid, samgöngunefnd, landbúnaðar-
nefnd, sjávarútvegsnefnd, iðnaðar-
nefnd, félagsmálanefnd, heilbrigðis- og
trygginganefnd, menntamálanefiid og
allsheijamefhd.
Fjárveitinganefnd og utanríkismála-
nefnd em yfirleitt taldar áhrifamestu
þingnefiidimar og þær sem þingmenn
sækjast mest í. Þær em báðar í sam-
einuðu þingL
í fiárveitinganefnd sifia níu þing-
menn:
Pálmi Jónsson, Sjálfstæðisflokki,
Alexander Stefánsson, Framsóknar-
flokki, Sighvatur Björgvinsson,
Alþýðuflokki, Egill Jónsson, Sjálf-
stæðisflokki, Ólafur Þ. Þórðarson,
Framsóknarflokki, Friðjón Þórðarson,
Sjálfstæðisflokki, Margrét Frímanns-
dóttir, Alþýðuhandalagi, ÓU Þ. Guð-
bjartsson, Borgaraflokki, og
Málmfríður Sigurðardóttir, Kvenna-
lista.
Kvennalistinn fékk hins vegar eng-
an aðalfulltrúa í utanríkismálanefnd,
sem er sjö manna. í þá nefiid vom
kjömir:
Eyjólfur Konráð Jónsson, Sjálfstæð-
isflokki, Páll Pétursson, Framsóknar-
flokki, Kjartan Jóhannsson, Alþýðu-
flokki, Ragnhildur Helgadóttir,
Sjálfstæðisflokki, Guðmundur G. Þór-
arinsson, Framsóknarflokki, Hjörleif-
ur Guttormsson, Alþýðubandalagi, og
Hreggviður Jónsson, Borgaraflokki.
-KMU
Barn sem situr í barnabílstól
getur sloppið við meiðsl
í árekstri!
ytUMFERÐAR
Uráð
á fiármagni til atvinnuvega og fyrir-
tækja. Einkum væriÆegið úr fram-
lögum til landbúnaðar.
Verulegt átak væri gert á sviði fé-
lags- og velferðarmála. Nefhdi Jón
Baldvin sérstaklega húsnæðismálin.
Stigin væm veigamikil skref í end-
urskoðun skattakerfisins með það að
markmiði að gera skattheimtuna ein-
faldari, réttlátari og skilvirkari.
Ríkissjóður tæki engin ný erlend lán
á næsta ári. í fyrsta sinn í langan tíma
væri grynnkað á erlendum lánum
þjóðarbúsins.
Valdi væri dreift til sveitarfélaga og
þeim jafnframt tryggðir telfiustofhar í
samræmi við aukin verkefni.
Fyrstu skref væm stigin til aö draga
úr sjálfvirkni í ríkisútgjöldum. Sjálf-
stæði og ábyrgð ríkisstofhana væra
aukin svo og sértekjur þeirra. Ríkis-
fyrirtækjum yrði gert aö skila aröi í
ríkissjóð.
-KMU
„Það var stigið harkalega á br"msurnar,“ sagði Jón Baldvin fjármálaráðherra þegar hann kynnti fjárlagafrum-
varpið fyrir árið 1988. DV-mynd GVA
Mikil hækkun til flokksmálgagna
Sfiómarflokkamir ætla væna
summu úr ríkisfióði til aö kosta
áróður flokkanna á næsta ári, um
50 milljónir króna samkvæmt fiár-
lagafrumvarpinu. Á þessum lið er
enginn niðurskurður heldur þvert á
móti umtalsverð hækkun.
Til blaöanna, að fengnum tillögum
sfiómskipaðrar neftidar, er ætlunrn
Framlög
stóriega
skert til
íþrötta
að veija rúmlega 26 milfiónum
króna. Er það um 60% hækkun frá
frumvarpinu í fyrra.
Til útgáfumála, samkvæmt á-
kvöröun þingflokka, á að veija 13,5
milfiónum króna úr sameiginlegum
sjóði landsmanna. Er þaö 38%
hækkun frá því í fyrra.
Loks verður fiármálaráöherra
heimilt aö kaupa dagblöö fyrir stofii-
anir ríkisms, allt að 250 eintökum
af hverju blaði, umfram þaö sem
veitt er til blaðanna í öörum greinum
frumvarpsins. Má ætia að þessi liður
komi til meö að kosta rítósgóð um
10 milfiónir króna.
DV, eitt dagblaðanna, þiggur ekk-
ert af þessum ríkisstyrk. -KMU
Rúskinns-
FJALLASKOR
fyrir dömur og herra
Framlög ríkissjóðs til íþróttasam-
bands íslands og Ungmennafélags
íslands verða stórlega skert. Ástæðan,
sem gefin er upp í fiárlagafrumvarp-
inu, er sú að „tekið er tillit til tekna
af svokölluðu lottói". Með þessu er
ríkissjóður óbemt að hiröa lottógróð-
ann.
Framlag til íþróttasambandsins
lækkar um 45%, úr 26 milfiónum
króna á þessu ári niður í 14 milljónir
króna á því næsta. Framlag til Ung-
mennafélagsins lækkar um 67%, úr 7
milfiónum króna niður í 2,3 milfiónir
króna.
Tveir sjóðir, sem snerta íþrótta-
hreyfinguna, íþróttasjóður og félags-
heimilasjóður, em hreinlega lagðir
mður. Þessir sjóðir höfðu samtals úr
um 42 milljónum króna að spila sam-
kvæmt síðasta fiárlagafrumvarpi.
Framlög til þeirra era nú felld niður
„í samræmi við stefiiu sfiómvalda um
tilflutning verkefna milli ríkis og sveit-
arfélaga".
-KMU
Litir: svart, d-brúnt l-brúnt
Verö 2.311,- herra
1.960,- dömu
Póstsendum
ÉORö
Austurstræti 6 - sími 22450 - Laugavegi 89 - sími 22453