Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1987, Blaðsíða 17
16
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987.
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987.
17
íþróttir
Iþróttir
„Orðinn þreyttur á að
búa í ferðatöskum og
ferðast á milli hótela7‘
„Ég er orðinn hálíþreyttur á að búa í
ferðatöskum, flakka á milli flugvalla,
hótela og keppnisvalla,“ sagði Skaga-
maöurinn Ólafur Þórðarson sem
hefur svo sannarlega verið á ferð og
flugi að undanfómu. Ólafur leikur
sinn sjötta landsleik á aöeins sex vik-
um í Tékkóslóvakíu í dag. Þar fyrir
utan hefur hann leikið tvo Evrópuleiki
með Skagamönnum á þessu tímabili
og tvo deildarleiki.
Þessi sterki miðvallarspiiari hefur
leikiö í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og
Portúgal. Haxm verður í sviðsljósinu í
Tékkóslóvakíu og síðan í Rússlandi
seinna í mánuðinum. „Það er kominn
timi til að maöur taki sér smáfrí frá
þessari aðalatvinnu sinni,“ sagði Ólaf-
ur.
„Pabbi á móti þessum
endalausum ferðalögum“
Ólafur hefur htið getað mætt til
vinnu undanfamar sex vikur. Hann
„starfar" sem flutningabifreiðarstjóri
Islenska
liðið er enn
taplaust
íslenska landshðið, skipaö leik-
mönnum yngri en 21 árs, hefur enn
ekki tapað leik í sínum riðh í Evr-
ópukeppninni.
Ldðið malaði vöm Dana ytra,
skoraði þrívegis en heimamenn
náðu að klóra í bakkann með einu
marki.
Þá hafa okkar menn gert tvö
jafntefh hér heima, fyrst marka-
laust gegn Dönum en síðan 2-2 í
hörkusennu við Fiima.
Það er því ljóst að okkar menn
em til alls vísir í kvöld. Sýni pilt-
amir sitt rétta andht geta þeir að
náð hagstæðum úrshtum.
Vömin þarf að vera með á nót-
unum og svara hvatskeyttum
sóknarleik Tékkanna af mikilh
grimmd. Þeir em nefhilega þekktir
fyrir annað en að fara sér hægt í
sóknarleik sínum. Leikaðferð
tékkneska hðsins er nefnilega reist
á mikilli keyrslu þegar þeir ráða
yfir knettinum.en eftirgjöf þess á
milli. -JÖG
„Það er mikill
hugur í mönnum“
- segir Sævar Jónsson
„Það er mikih hugur í mönnum
og allir munu leggjast á eitt í leikn-
um við Tékka," sagði Sævar
Jónsson í spjalh við DV. Hann er
annar eldri manna í landshði ís-
lands, skipuðu leikmönnum yngri
en 21 árs.
„Við eigum vissulega góða
möguleika," hélt Sævar áfram. „Ef
við náum að binda vömina saman
geta úrshtin orðið góð og okkur
hagstæð."
-JÖG
á Akranesi, hjá Bifreiðastöð Þórðar
Þ. Þórðarsonar, fyrrum knattspymu-
kappa, sem er faðir Ólafs.
- Þú vinnur þá hjá skilningsríkum
vinnuveitanda:
„Ekki get ég nú sagt það. Pabbi er á
móti þessum endalausu ferðalögum.
Ég hef ekki náð að vinna nema í einn
til tvo daga á milli ferðalaga. Hann
hefur látiö sig hafa það að gefa mér
frí,“ sagði Ólafur.
Til Svíþjóðar?
Það getur þó farið svo að Ólafur fái
htið frí frá knattspymu á næstunni. í
byijun nóvember fæst úr því skorið
hvort hann fer til Svíþjóðar og gerist
þar leikmaður með Öster eða Örgryte.
- Hvað um leikinn gegn Tékkum:
„Leikurinn leggst vel í okkur. Við
erum með miklu sterkara hð núna
heldur en þegar við töpuðum fyrir
þeim heima, 0-4, í fyrra. Við ætlum
okkur að hefna ófaranna," sagði Ólaf-
ur. -SOS
Þeir leika
gegn Tékkum
„Því er ekki að neita að þessi leikur
er ekki leikinn á réttum tíma fyrir
okkur. Það er langt síðan keppnistíma-
bilinu lauk heima og margir leik-
mennimir því ekki í leikæfingu," sagði
Guðni Kjartansson, þjálfari 21 árs
landsliðsins.
Guðni var búinn að velja landshðið
sem mætir Tékkum í gærkvöldi. Byij-
unarliðið er þannig: Páh Ólafsson, KR,
Þorvaldur Órlygsson, KA, Þorsteinn
Guðjónsson, KR, Rúnar Kristinsson,
KR, Kristján Gíslason, FH, Ólafur
Þórðarson, Akranesi, Sævar Jónsson,
Val, Jón Grétar Jónsson, Val, Ragnar
Margeirsson, Fram, Júlíus Tryggva-
son, Þór, og Þorsteinn Hahdórsson,
KR. -SOS
- segir Skagamaðurinn Ólafur Þórð-
arson sem hefur leikið knattspymu
í sex löndum á sex vikum
1 Sigi Held.
Held
fór yfir
jám-
tjaldið
Sigfried Held,
landshðsþjálfari ís-
lands, fór austur fyrir
jámtjald í gærkvöldi.
Verður hann með
Guðna Kjartanssyni í
ráðum þegar 21 árs
landshðið mætir
Tékkum í dag. Guðni
hefur staðið að vah
íslenska hðsins og öh-
um undirbúningi
þess. Mun hann því
halda um stjómvöl-
inn ytra. -JÖG
með i Rússlandi
Ásgeir Sigurvinsson verður ekki klár í slaginn gegn Rússum þegar
Islendingar mæta þeim suður við Svartahaf í Evrópukeppni landshða
28. október. Ásgeir, sem hefur átt við þrálát meiðsli að stríða í læri, m
mun ekki leika í Bundesligunni næstu tvær th þrjár vikumar. I
-SOS ■
Landsliðið
æfði á
kappvelli
Bröndby
íslenska landshðið, skipað leik-
mönnum yngri en 21 árs, er nú statt
í Tékkóslóvakíu. Þar mun það etja
kappi við hð heimamanna í sama ald-
ursflokki og verður leikið í kvöld.
Á leið sinni austur fyrir jámtjald
hafði íslenska hðið viðkomu í Kaup-
mannahöfn og var æft á kappvelh.
Bröndby.
Þótti mönnum gras þeirra gott, enda
er Bröndbyhðið í fremstu röð í Evrópu
um þessar mundir. Félagið vann það
afrek að slá IFK Gautaborg, álfumeist-
arana sjálfa, úr keppni í fyrstu umferð
í Evrópukeppni meistaraliða. -JÖG
Völsungar
missa tvo
snjalla
leikmenn
Gj* Krisjánaaon, DV, Akureyri:
Nú er ljóst aö 1. dehdar hð Völsungs í knatt-
spymu veröur fyrir nokkurri blóðtöku fyrir
næsta keppnistímabh. Þegar hafa tveir leikmenn
hðsins sl. sumar ákveðiö aö hætta aö leika með
félaginu.
Hér er um að ræða þá Þorfinn Hjaltason, mark-
vörð hðsins, og Hörð Benónýsson. Þorfinnur var
einn albesti maöur hðsins á síðasta keppnistíma-
bhi og margir em á þeirri skoðun að hann hafi
átt stærsata þáttinn í þvi að Völsungar héldu
sæti sínu í 1. dehdinni. Samkvæmt heimhdum
DV hefur Þorfinnur ekki ákveðið með hvaða hði
hann hyggst leika næsta sumar.
Hörður Benónýsson kom nokkuö á óvart sl.
sumar og skoraöi mikinn hluta marka hðsins í
dehdinni. Höröur hefur hug á að skipta yfir í
Leiftur frá Ólafsfirði eða KA en meiri líkur em
taldar á að hann gangi th hðs við nýhðana frá
^hafsfirði. -SK
• Ásgeir hefur tvisvar verið látinn hefja leik með Stuttgart eftir að hann meiddist. í bæði skiptin
var hann sprautaður fyrir leik en allt kom fyrir ekki. Ásgeir fór af leikvelli áður en leik lauk.
Luis tók pokann sinn
Brasihumaðurinn Luis Vinicius de Menezes,
þjálfari ítalska félagsins Avelho, sagði starfi
sínu lausu í gær. Stuðningsmenn félagsins hafa
vhjað að hann hætti eftir fjögur töp í fimm leikj-
um.'Eugenio Bersellini, fyrrum þjálfari Fiorent-
ina, tók við starfi hans. -SOS
Haan æHar að tefla
Ásgeiri fram gegn Bayem
• Ólafur sést hér í leik gegn Portúgölum i Leiria i sl. viku. Hann verður i sviðs-
Ijósinu í Marianski Lazne í kvöld.
• Hér á kortinu sjást þau lönd sem Ólafur Þóröarson hefur leikið
undanförnu og Rússland þar sem hann leikur 28. október.
að
Strákarrúr í 21 árs landsliðinu lentu
heldur betur í ævintýri þegar jieir
vom að koma af æfingu á knatt-
spymuvellinum í Marianski Lazne
sem er 40 km frá svettahótelinu sem
þeir búa á i Tékkóslóvakíu. Eldur
kom upp í fomfálegri langferðabif-
reið sem þeir ferðuöust með.
Bifreiðin fýhtist af reyk og urðu
leikmenn að yfirgefe rútuna á með-
an bifreiðarstjórinn geystist aftur í
bifreiðina með handslökkvitæki th
Bifreiðarstjóranum tókst þaö og
eftir að búið var aö lofta reyknum
út var haldiö af stað. Eltki hatöi bif-
reiöin farið langt þegar eldurinn
kom upp aftur. Leikmenn þustu út
á meðan ráðist var aö eldinum á ný.
Miklar skemmdir uröu á öftustu
sætunum 1 bifreiöinni. Þrír af leik-
áfangastaö með Skoda-bifi'eiö.-SOS
Öm í Víking?
„Ég verð ekki hjá Fram á næsta tímabih,
það er alveg ljóst," sagði Öm Valdimarsson
knattspymukempa í spjahi við DV í gær-
kvöldi.
„Ég hef enn ekki ákveðið félagaskipti en
færi mig að öhum líkindum yfir í Víking.
Ég þarf vitanlega að ráða í mín mál áður
en ég tek ákvörðun en Víkingur er mér efst-
ur í huga,“ sagði Öm. -JÖG
Arie Haan, þjálfari Stuttgart, hefur
sagt að hann æth ekki að taka þriðju
áhættuna með því að láta Ásgeir Sig-
urvinsson, fyrirliða hðsins, leika of
snemma. Ásgeir, sem hefur átt við
meiðsh að stríða í læri, hefur tvisvar
verið látin byrja með Stuttgarthðinu
og í bæði skiptin hefur hann orðið að
fara af leikvelh þar sem meiðslin hafa
tekið sig upp. Haan lætur Ásgeir ekki
leika næstu tvær til þrjár vikumar.
„Það hefur verið rætt um að ég leiki
aflur með Stuttgart 14. nóvember. Þá
glímum við við Bayem Múnchen hér
á Neckar-leikvellinum. Nú, ef ég verð
orðinn góður fyrir þann tíma getur
farið svo að ég leiki í Dortmund 8.
nóvember," sagði Ásgeir þegar DV sló
Ásgeir var látinn skokka á æfingu í gær
á þráðinn til hans í gærkvöldi.
Ásgeir á skokkæfingu í gær
Ásgeir sagðist hafa verið í með-
höndlun hjá sjúkraþjálfurum aö
undanfómu. „Ég var látinn skokka á
æfingu áðan og aht gekk vel. Nú þýðir
ekkert annað en að setja aht á fuht
og komast í góða æfingu."
Meiðsh leikmanna hafa sett strik í
reikninginn hjá Stuttgart að undan-
fómu. Þrátt fyrir það hefur félaginu
tekist að halda sér við toppinn í Bund-
eshgunni. Fritz Walter markaskorari
og Immer markvörður koma th með
að leika með okkur um næstu helgi.
Það er mikhl styrkur fyrir hðið að fá
þá aftur í slaginn.
Hvað segir Ásgeir um hinn óvænta
árangur Kölnarhðsins? „Að undan-
fómu hafa leikmenn Kölnar sýnt það
að þeir em með jaftiasta hðið. Það er
aðeins spumingin hvað leikmönnum
hðsins tekst að halda þessu út. Undan-
farin ár hefur Köln verið ,jó-jó“ -
gengi hðsins hefur verið upp og niður.
Köln hefur enn ekki tapað leik. Þær
spumingar hafa því vaknað hvað ger-
ist þegar fyrsta tapið kemur. Þola
leikmennimir þrýstinginn og halda
þeir áfram að sleppa við meiðsh?
Það verður erfitt að leika gegn Köln
ef félagið verður með heppnina með
sér eins og fram th þessa,“ sagði Ás-
geir. -SOS
Tekst Aldridge loks að skora?
„Það er eins og einhver álög séu á mér
þegar ég leik með írska landsliðinu.
Það hefur verið hreint ótrúlegt. Ég hef
spymt knettinum í stangir og þverslár
marka mótheijanna, bjargað hefur
verið frá mér á markhnu og mörk
dæmd af. Ég hef gert aht nema að
skora," sagði John Aldridge, miðherji
Liverpool, í Dyflinni í gær þar sem
hann var á æfingu með landshðinu
fyrir Evrópuleikinn við Búlgaríu í
kvöld.
Enn hefur Aldridge ekki skoraö
mark í sjö landsleikjum fyrir írland
en vonast th að þaö breytist í kvöld.
Hann hefur verið í miklu markastuði
í leikjum Liverpool frá því keppnis-
tímabihð hófst, skorað 11 mörk í 10
leikjum. írar verða að sigra í kvöld th
þess að eiga einhverja möguleika á
sigri í sjöunda riðhnum. Búlgaría er
efst í riðlinum með 10 stig úr sex leikj-
um. írland hefur níu stig úr sjö leikj-
um.
Jack Charlton, landshðsþjálfari ír-
lands, sem mun stjóma landshðinu
fram yfir heimsmeistarakeppnina
1990, hefur aha bestu leikmenn Irlands
thtæka í leikinn í kvöld. Þeir Mick
McCarthy, Celtic, og Kevin Moran,
Man. Utd, hafa náð sér af meiðslum.
-hsím
• John Aldridge.
„Ross á eftir að nýtast KRvel“
- segir Þoigrímur Þráinsson, fyririiði íslandsmeistara Vals í knattspymu
„Ian Ross á eftir að nýtast KR-hðinu feiki-
lega vel. Hann mun koma KR að góðum
notum í baráttunni næsta sumar. Ross
heldur uppi nauðsynlegum aga sem bein-
ir leiknum sjálfum í réttan farveg. Hann
fær leikmenn th að bera virðingu fyrir
íþróttinni og félaginu."
Þetta sagði Þorgrímur Þráinsson, fyrir-
hði Vals í knattspymu. Hann hefur leikiö
undir stjóm Ian Ross hjá Val síðustu fjög-
ur árin en nú verður breyting þar á.
Ross hefur flutt sig um set og mun hann
stjóma vesturbæingum á næsta tímabhi.
Hörður er „toppmaður“
Hörður Helgason, fyrrum þjálfari Akra-
ness og KA, er arftaki Ian Ross á Hhðar-
enda. Mun Hörðúr halda um stjómvöhnn
hjá félaginu á næsta leikári og bíður hans
það erfiða verkefni að halda fengnum
hlut, íslandsmeistaratithnum.
„Hörður er toppmaður og toppþjálfari,“
sagði Þorgrímur Þráinsson jafnframt í
spjahinu.
„Koma hans th Vals boðar ekkert ann-
að en gott. Mér hst mjög vel á að leika
undir stjóm Harðar og sé ekkert því th
fyrirstöðu að Valur verði á toppnum á
næsta ári.“
-JÖG
Atiier
Það er nú endanlega koraið á
hreint að Ath Hilmarsson, Fram,
er handarbrotinn efUr slæma
byltu sem hann varö fyrir í leik
Fram og Vals í fyrsta leik höanna
í íslandsmótinu í handknattleik.
Ath mun ekki gangast \mdir
uppskurð en verður í gifsi í 5-6
vikur. Þá kemm- í Ijós hvort báts-
beinið, sem er brotið, hefur náð að
gróa en umrætt bein er yfirleitt
lengi að gróa ef það á annað borö
brotnar.
• Einnig er orðiö Ijóst aö Hann-
es Leifsson er kviðshtinn. Tahð var
að meiðsh hans ættu rætur sinar
að rekja til nárans en nú er sem
sagt Ijóst að Harrnes hefur lengi
verið kviöshtinn
-SK