Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1987, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÖBER 1987.
Smáauglýsmgar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Verslun
Hinn kunni læknir og vísindamaður dr.
Matti Tolonen segir: Besta selenefnið
á markaðnum er Bio-Selen + sink.
Það inniheldur: selen 100 mcg, sink
15 mg, A-vítamín 3000 I.E., C-vítamín
90 mg, E-vítamín 15 mg, É-6 vítamín
2 mg, járnoxíð og ýmis B-vítamín.
Þetta eru allt lífræn andoxunarefni, 7
Vítamín og steinefni í einni töflu sem
byggja upp ónæmiskerfið gegn sjúk-
dómum. Dr. Tolonen segir ennfremur:
„Líkaminn nær ekki að nýta selen
nema hráefnið sé algjörlega lífrænt
og þvi aðeins að hin afar mikilvægu
efni, sink og B-6, séu einnig til staðar
með seleninu. Sinkið stuðlar einnig
að betri nýtingu A-vítamíns og mynd-
un gammalínolíusýru í líkamanum.
B-6 vítamínið byggir upp rauðu blóð-
kornin og er nauðsynlegt húðinni og
styrkir taugakeríið." Þegar þú kaupir
selen skaltu athuga samsetningu og
magn hvers efnis. Fæst í apótekum,
heilsubúðum og stórmörkuðum.
Dreifing: Bio-Selen umboðið, sími
76610.
Rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn.
Ath. breitt símanúmer. Boltís sf., sími
667418.
Kays pöntunarlistinn ókeypis, bgj. 123
kr., 1000 síður. Nýjasta fatatískan á
alla fjölskylduna, leikföng, sælgæti,
búsáhöld o.fl. o.fl. Pantið tímanlega
fyrir jól. Visa/Euro. Gerið verðsaman-
burð. B. Magnússon verslun, Hóls-
hrauni 2, Hfj., sími 52866.
■ Bátar
Ert þú búin að fá hiýja peysu m.mynd
fyrir veturinn? Þær eru komnar í Cer-
es hf., Nýbýlavegi 12, Kópavogi.
7 tonna plastbátur, árg. ’85, vél 120 ha.
Ford ’85, VHF og GB talst., litadýpt-
arm., lóran, ratsjá, sjálfstýring, neta-
og línuspil, 4 DNG-færav., vel búinn
bátur. Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4, sími 91-622554, hs. 91-
34529.
Afsöl og
sölutilkynningar
Frjálst,óháð dagblað
Takið vel á méti blaðberunum
DV býöur aukna þjónustu.
Blaðberar okkar á Stór-Reykjavíkursvæöinu bjóða nú áskrifendum aö
veröi fært á EURO eöa YISA-reikning mánaðarlega.
Með þessum
! boðgreiðslum
vinnstmargt;
e Þærlosaáskrifendur
viðónæðivegnainn-
heimtu.
greiðslumátisem
tryggir skilvísar
greiðslurþráttfyrir
annireðafjaivistir.
• Þærléttablaðberan-
umstörfinenhani^
heldurþóóskertum
tekjúm.
# Þæraukaöiyggi.
Blaðberaremtil
dæmisoftmeðtölu-
verðarflárhæðirsem
getaglatast.
Umboðsmenn og blaðberar úti á landi
munu um næstu mánaðamót, í byrjun
nóvember, bjóða áskrifendum EURO
og VISA boðgreiðslur með svipuðum
hætti.
Hafið samband við afgreiðslu DV
kl.9-20virka daga,
laugardagakl.9-14,
ef óskað er nánari upplýsinga.
Síminner 27022.
Ertu að kaupa eða selja
bíl? Þá höfum við handa
þér ókeypis afsöl og sölu-
tilkynningar á smáauglýs-
ingadeild
Þverholti 11, simi 27022
■ Bílar til sölu
Chevrolet Camaro '84, V-6, sjálfskipt-
ur, með yfirgír, fallegur bíll á ótrúlega
lágu verði, 640 þús.
Toyota Corolla’ 85, ekinn aðeins 17
þús. km, óaðfinnanlegur bíll. Verð kr.
380 þús. Uppl. í síma 14558.
Mazda 323 GT árg. ’82 til sölu, ekinn
9.000 á vél, nýleg vetrar- og sumar-
dekk, topplúga, toppbíll. Uppl. í síma
92-13382 eftir kl. 19.
4x4 bíll í sérflokki. VW Golf Cyncro
’87, 1800 vél, ekinn 16 þús. km, centr-
allæsingar, litað gler, vökvastýri, 5
gíra, útvarp, segulband. Uppl. í síma
84848,35035 og á kvöldin í síma 82093.
■ Ymislegt
KOMDU HENNI/HONUIV
bÆGILEGA Á ÓVART
Hjónaíólk, pör, konur, karlar, ath.: Verið
óhrædd að hleypa tilbreytingu inn í
kynlíf ykkar. Hjálpartæki ástarlífsins
er ein stórkostlegasta uppgötvun við
björgun hjónabanda, sjálfstæði í kyn-
lífi, einmanaleika og andlegri streitu.
Einnig úrval af sexí nær- og nátt-
fatnaði sem alltaf stendur fyrir sínu.
Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn.
Ath., ómerktar póstkröfur. Opið frá
10-18 mán.-fos. og 10-16 lau. Erum í
Veltusundi 3b, 3 hæð (v/Hallæris-
plan), sími 29559 -14448, pósthólf1779,
101 Rvk.