Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987. Vidskipti Brasilíumenn svöruðu í kaffinu Brasilíumenn svöruöu spenntum kafTiheiminum meö í kringum 110 centa veröi fyrir pundið afkaffibaun- um þegar þeir hófu sölu sína aftur um helgina. Búist haföi veriö viö háu verði hjá Brasilíumönnum en svo varö ekki. Heimsmarkaösverö á kaffibaunum er nú í kringum 115 cent pundiö en það er meðalverð á öllum tegundum kaffibauna. Sam- komulag þjóðanna, sem rækta kaffi og þeirra sem kaupa þaö, um lág- marksverð, 120 cent, og hámarks- verð, 140 cent, tekur formlega gildi um áramótin. Nú er lágmarksverðiö í kringum 110 cent og mun það fær- ast upp í 120 cent um áramótin í nokkrum stökkum. Olíumarkaðurinn í Rotterdam hef- ur veriö stöðugur að undanförnu. Verðið hefur rokkað um einn til tvo dollara upp og niður. Svo hefur verið um nokkurt skeiö. Ekki er búist yið miklum hreyfingum á næstunni, en reynslan sýnir að órói verður á markaðnum ef skærur í styrjöldinni við Persaflóa harðna. Verð á gulli í London er að lækka aftur en þaö steig eftir-verðfallið í Wall Street. Daginn sem lætin urðu í Wall Street, 19. október, var verð á gulli 465 dollarar únsan. Fjórum dög- um síðar, 23. október, var verðið orðið 479 dollarar únsan. Og þegar það reis hæst var verð únsunnar komið í 490 dollara. En í gær, 4. nóv- ember, var verðið komið niður í 469 dollara, eða nálægt því verði sem únsan var seld á dökka daginn í Wall Street. Verð á áli heldur áfram að lækka á markaönum í London. Það var í fyrradag 1012 sterlingspund, en var í síöustu viku um 1125 sterlingspund. Áður hafði verðiö fariö upp í 1250 sterlingspund. Lækkunin i London er að hluta til vegna sterkari stöðu sterlingspundsins gagnvart dollar, en dollarinn hefur lækkað í verði að undanförnu eins og við íslendingar höfum orðið illilega varir við. Á1 er mikil dollaravara. Menn i álheimin- um greina þó enn mikla eftirspurn eftir áli og mun meiri en var fyrir nokkrum mánuðum, enda var verðið þá líka lægra. -JGH nniiinvrb: :l|:U iVV'i 11 t í i | •* * i i, i i i i l i i ** i-'.'i,A i i. i i. i. A.W -Á—i-.i -i.Í'.i i i i- r~i "T~ rrr ■ 'i i. i i K Á i 4 i... 4 4 4 i A 4 ÍA’i... 4' 4 V* 'í' í 'í í í í ; : -j-'.j,". l-,;> ,y t Það er viða til gull og vissara að vaka yfir því. Verð á gulli hefur lækkað að undanförnu og hafði í gær aldrei verið eins lágt eftir að verðið rauk upp í kjölfar dökka dagsins í Wall Street þann 19. október síðastliðinn. Perungamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæöur þeirra yngri eru bundnar þar til þeir veröa fullra 16 ára. 65 ára og eldri geta losaó innstæöur sínar meö 3ja mánaöa fyrirvara. Reikningarnir eru verótryggóir og meö 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru meö hvert inn- legg bundið í tvö ár, verótryggt og meö 9% nafnvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóöum eöa almannatryggingum. Innstæöur eru óbundnarog óverötryggöar. Nafnvextireru 22% og ársávöxtun 22%. Sérbók. Viö innlegg eru nafnvextir 17% en 2% bætast viö eftir hverja þrjá mánuöi án úttektar upp i 26%. Hvert innlegg er meöhöndlaö sérs- taklega. Áunniö vaxtastig helst óbreytt óháö úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mán- uói ef innleggið er snert. Á þriggja mánaöa fresti er gerður samanburður viö ávöxtun þriggja mánaóa verótryggðra reikninga, nú meö 2% vöxtum, og sú tala sem hærri reynist færö á höfuöstól. Úttekt vaxta fyrir undangengin tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir. Búnaðarbankinn: Gullbók er óþundin meö 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávoxtun á óhreyföri innstæöu eöa ávöxtun verðtryggðs reiknings meö 3,5% vöxtum reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,8% i svonefnda vaxtaleiörétt- ingu. Vextir færast hálfsárslega. Metbók er meö hvert innlegg bundiö í 18 mán- uöi á 28,5% nafnvöxtum og 30,5% ársávöxtun, eöa ávoxtun verötryggös reiknings meö 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust aö 18 mánuöum liönum. Vextir eru færöir hálfs- árslega. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er óverð- tryggöur reikningur meö 30% nafnvöxtum og 32,2% ársávöxtun. Verðtryggð bónuskjör eru 3%. Á sex mánaöa fresti eru borin saman verö- tryggö og óverðtryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Heimilt er aö taka út t.visvar á hverju sex mánaða timabili. Vextir færast misserislega á höfuöstól. 18 mánaða bundinn reikningur er meö 31% nafnvöxtum og 31% ársávöxtun. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin meö 29% nafnvöxtum og 31,1% ársávöxtun. Af óhreyfð- um hluta innstæöu frá síðustu áramótum eöa stofndegi reiknings siðar greiöast 30,4% nafn- vextir (ársávöxtun 32,5%) eftir 16 mánuöi og 31% eftir 24 mánuöi (ársávöxtun 33,1%). Á þriggja mánaöa fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6 mánaöa verðtryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær- ast misserislega á höfuöstól. Vextina má taka út án vaxtaleiðréttingargjalds næstu tvö vaxta- tímabil á eftir. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuðina 16%, eftir 3 mánuöi 19%, eftir 6 mánuöi 25%, eftir 24 mánuði 27% eöa ársávöxt- un 28,8%. Sé ávöxtun betri á 6 mánaöa verö- tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta- reikninginn. Vextir færast á höfuöstól 30.6. og 31.12. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 26% nafn- vexti og 27,7% ársávöxtun á óhreyfóri inn- stæöu. Ef ávöxtun 6 mánaöa verðtryggðs reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast misserislega. Af útttekinni upphæö reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxt- um síðustu 12 mánaða. Útvegsbankinn: Abót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverötryggöra reikninga í bankanum, nú 27,97% (ársávöxtun 29,15%), eöa ávöxtun 3ja mánaöa verðtryggðs reiknings, sem reiknuó er eftir sérstökum reglum, sé hún betri. Saman- buröur er gerður mánaöarlega og vaxtaábótinni bætt viö höfuðstól. en vextir færöir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 19%, þann mánuö. Heimilt er aö taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þeés aö ábót úttektarmánaðar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuöi tek- ur hann á sig kjör sérstaks lotusparnaðar meö hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun kemst þá í 29,74-31,52%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur. Megin- reglan er aö innistæöa, sem er óhreyfó í heilan ársfjóröung, ber 27,5% nafnvexti, kaskóvexti, sem gefur 30,47% ársávöxtun, eóa nýtur kjara 6 mánaöa verðtryggðs reiknings, nú meö 2% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjóröung. Vextir og verðbætur færast á höfuöstól í lok hvers ársfjóröungs, hafi reikningur notið þess- ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör, þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færöar hafa verið á undangengnu og yfirstand- andi ári. Úttektir umfram þaö breyta kjörunum sem hér segir: Viö eina úttekt í ársfjóröungi reiknast almennir sparisjóósvextir af úttekinni fjárhæö, en kaskó- kjör af eftirstöðvum. Viö fleiri úttektir fær öll innistæöa reikningsins sparisjóðsbókarvexti. Sé reikningur stofnaöur fyrsta eöa annan virkan dag ársfjóröungs, fær innistæðan kaskókjör ef hún stendur óhreyfö út fjóróunginn. Reikning- ur, sem stofnaður er síöar fær til bráðabirgða almenna sparisjóösbókavexti en getur áunniö sér kaskókjör frá stofndegi aö uppfylltum skil- yrðum. Sparisjóðir: Trompreikningur er verðtryggöur og meó ávöxtun 6 mánaöa reikninga meö 3,5% nafnvöxtum. Sé reikningur oröinn 3ja mánaöa er gerður samanburöur á ávöxtun meö svoköll- uóum trompvöxtum, sem eru nú 30% og gefa 32,90% ársávöxtun.Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- inn. Hreyföar innstæöur innan mánaðar bera trompvexti sé innstæöan eldri en 3ja mánaöa, annars almenna sparisjóösvexti, 21,5%. Vextir færast misserislega. 12 mánaða reikningur hjá Sparisjóði vélstjóra er meö innstæöu bundna i 12 mánuöi, óverö- tryggða, en á 34% nafnvöxtum. Misserislega er ávöxtun 6 mánaöa verðtryggðs reiknings, nú meö 3,5% vöxtum, borin saman viö óverö- tryggöa ávöxtun, og ræöur sú sem meira gefur. Vextir eru færöir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóöa er meö innstæöu bundna í 18 mánuöi óverðtryggða á 32% nafn- vöxtum og 35,3% ársávöxtun eöa á kjörum 6 mánaöa verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxtum. Vextir færast á höfuöstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatíma- bili á eftir. Sparisjóöirnir í Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfiröi, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Neskaupstað, Patreksfiröi og Sparisjóöur Reykjavíkur og ná- grennis bjóða þessa reikninga. Almenn veröbréf Fasteignatryggö veröbréf eru til sölu hjá verð- bréfasölum. Þau eru almennt tryggö meö veði undir 60% af brunabótamati fasteignanna. Bréf- in eru ýmist verðtryggð eöa óverötryggö og meö mismunandi nafnvöxtum. Algengustu vextir á óverötryggöum skuldabréfum vegna fasteignaviðskipta eru 20% eöa meöalvextir bankaskuldabréfa. Þau eru seld með afföllum og ársávöxtun er almennt 12-16% umfram verö- tryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóöi ríkisins get- ur numiö 2.688.000 krónum á 3. ársfjóröungi 1987, hafi viðkomandi ekki átt íbúö á síðustu þrem árum, annars 1.882.000 krónum. Út á eldra húsnæði getur lán numiö 1.882.000 krón- um, hafi viökomandi ekki átt íbúö á sl. þrem árum, annars 1.317.000 krónum. Undantekningar frá þriggja ára reglunni eru hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna. Lánin eru til allt aö 40 ára og verðtryggð. Vext- ir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greiðast aðeins veröbætur og vextir, síöan hefjast afborganir af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir á ári. Útlán lifeyrissjóöa Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóöur ákveöur sjóöfélögum lánsrétt, lánsupphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími aö lánsrétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóöa aukinn láns- rétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru mjög mishá eftir sjóöum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og meö 5-9% vöxtum, algengastir eru meöalvextir, nú 8,1%. Lánstími er 15-42 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er aö færa lánsrétt viö flutning milli sjóöa eöa safna lánsrétti frá fyrri sjóöum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaöir og lagð- ir viö höfuðstól oftar á ári veröa til vaxtavextir og ársávöxtunin veróur þá hærri en nafnvextirn- ir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10% nafnvöxtum veröur innstæðan i lok tímabilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin veröur því 10%. Sé innstæðan óverðtryggö í veröbólgu dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafn- vel orðið neikvæö. Liggi 1000 krónurnar inni í 6 + 6 mánuöi á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6 mán- uði. Þá verður upphæöin 1050 krónur og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6 mánuö- ina. Á endanum verður innstæöan því 1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3,8% á mánuöi eöa 45,6% á ári. Vísitölur Lánskjaravisitala í nóvember 1987 er 1841 stig en var 1797 stig i október. Miðaö er viö grunninn 100 i júní 1979. Byggingarvisitala fyrir nóvember 1987 er 341 stig á grunninum 100 frá 1983, en 106,5 á grunni 100 frá júlí 1987. Húsaleiguvisitala hækkaði um 5% 1. okt. Þessi vísitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem viö hana er miöað sérstaklega í samningum leigusala og leigjenda. Hækkun vísitölunnar miöast viö meöaltalshækkun launa næstu þrjá mánuöi á undan. INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóösbækur ób. Sparireikningar 16-21,5 Sp 3ja mán. uppsögn 18-22,5 Sp 6 mán. uppsögn 19-24 Ab 12mán. uppsögn 22-26,5 Úb 18mán. uppsögn 31 Ib Tékkareikningar 6-12 Sp Sér-tékkareikningar Innlán verðtryggð 8-20,5 Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb Innlán með sérkjörum Innlán gengistryggð 21,5-30 Úb Bandaríkjadalir 6-8 Ab Sterlingspund 8,5-9 Ab.Úb. Vb.Sb Vestur-þýsk mörk 3-4 Ab , DansJ<arkrónur UTLANSVEXTIR 9-10 (%) Ib læg- st Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 30-33 Sb Viöskiptavíxlar(forv.)(1) 30,5-31 eða kge Almenn skuldabréf 31-35 Sb Viöskiptaskuldabréf(1) kge Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 32-35 Sb Skuldabréf 9-9,5 Úb.Sb. Útlán til framleiðslu Ab Isl. krónur 29,5-31 Sb SDR 8,25-9,2- Sp Bandaríkjadalir 9,25-10, 75 Sp Sterlingspund 11,50-12 Vb.Bb Vestur-þýsk mörk 5,75-6,7- Sp Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 MEÐALVEXTIR óverötr. sept. 87 31,5 Verðtr. sept. 87 VÍSITÖLUR 9.1 Lánskjaravisitala nóv. 1841 stig Byggingavísitala nóv. 341 stig Byggingavisitala nóv. 106,5stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 5% 1. okt VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestint arfélaginu): Ávöxtunarbréf 1,2995 Einingabréf 1 2,301 Einingabréf 2 1,356 Einingabréf3 1,422 Fjölþjóðabréf 1,060 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,405 Lifeyrisbréf 1,157 Markbréf 1,227 Sjóðsbréf 1 1,170 Sjóðsbréf 2 1,129 Tekjubréf HLUTABRÉF 1,264 Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiöir 196 kr. Hampiðjan 118 kr. Hlutabr.sjóðurinn 119 kr. Iðnaðarbankinn 143 kr. Skagstrendingur hf. 182 kr. Verslunarbankinn 126 kr Útgerðarf. Akure. hf. 160kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Á í myrkri gildir að sjást. Notaðu endurskinsmerki! IUMFERÐAR FararheH/ RÁÐ DV Verð á eriendum mörkuðum Bensín og olía Verö í Rotterdam, fob. 3. nóv. Bensín, venjul.....166,50$ tonnið eöa um........4,76 ísl. kr. lítrinn Bensín, súper......185,50$ tonnið eða um........5,27 ísl. kr. lítrinn Gasolía............164,50$ tonnið eða um........5,26 ísl. kr. tonnið Hráolía Verð í Rotterdam, fob„ 3. nóv. Um..........19 dollarar tunnan eöa um......714 ísl. kr. tunnan Gull Verð í London 4. nóv. Um...........469 dollarar únsan eða um.......17.634 ísl. kr. únsan Al Verð á áli í London 3. nóv. Um....1012 sterlingspund tonnið eða um.....66.387 ísl. kr. tonnið Ull Verð í Sydney, Ástralíu Um................890 cent kílóið eða um............335 ísl. kr. kílóið Bómull Verð á bómull í New York Um..............67 cent pundið eða um..........55 ísl. kr. kílóið Hrásykur Verð í London Um..........187 dollarar tonnið eöa um.....7.031 ísl. kr. tonnið Sojamjöl Verð í Chicago Um..........180 dollarar tonnið eða um......6.768 ísl. kr. tonnið Kaffibaunir ' Um............115 cent pundið eða um......2,53 dollarar kílóið eða um......95,10 ísl. kr. kílóið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.