Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987. 7 Atvinnumál Skip frá Austfjörðum ráð- andi á Bretlandsmarkaði Enn einu sinni hefur þrautseigja Gunnars Flóvenz borið góðan árang- ur í viðskiptum við Rússa. Það hefur verið hálfgert taugastríð á hverju ári þegar átt hefur að semja við Rússana um verð á þeirri síld sem þeir hugsa sér að kaupa eri alltaf skal þaö drag- ast hjá þeim fram eftir hausti að gera FiskiTiar3<aðuriim Ingólfur Stefánsson endanlega samninga, til mikils óhag- ræðis fyrir síldarsaltendur. Það má þakka Gunnari hina dæmalausu þol- inmæði sem hann hefur sýnt í þessum viðskiptum og hlýtur að reyna mikið á þá menn sem að þess- um samningum vinna. Sala í Þýskalandi Sala íslenskra skipa í Þýskalandi frá 26.10. til 3.11. Guðbjörg IS landaði í Bremerhaven 26.-27., alls 228 lest- um, fyrir 11,142 millj. kr. Kg af þorski var á 69,12 kr., ýsu 75,55 kr„ ufsa 64,11 kr. og karfa 48 kr. Bv. Viðey landaði í Bremerhaven 28.-29. okt., alls 239 lestum, fyrir 9,546 millj. kr. Ýsa 75,08 kr„ þorskur 60,16 kr„ ufsi 49,49 kr. og karfi 36,02 kr. Bremerhaven Bv. Ögri landaði í Bremerhaven 3.11. 258,645 lestum. Skemmd voru tæp 5 tonn, meðalverð 50,29 kr. Alls seldist fyrir rúmar 11 millj. kr. Bret- land: Segja má að Austfjarðaskipin hafi verið allsráðandi á Bretlands- markaði síðan síldveiðamar hófust. Þar hefur verið mikið annríki hjá síldarsaltendum og fólkið hefur farið til söltunarinnar svo aö frystihúsin hafa orðið aö láta skipin sigla með aflann. Verö hefur verið gott. í Grimsby hafa þessi skip landað: Bv. Ljósafell landaði 28.10. alls 126 lestum fyrir 8,4 millj. kr„ meðalverð 66,28 Gámasölur í Bretlandi 19.-23 okt. ’87 Sundurliðun Selt magn kg V. í erl. mynt Söluv. isl. kr. Kr. pr. kg Þorskur 243.573,00 284.957,20 18.271.346,30 75,01 Ýsa 207.885,00 217.496,00 13.951.132,01 67,11 Ufsi 12.933,75 7.135,20 457.373,35 35,36 Karfi 24.350,50 15.588,40 999.307,03 41,04 Koli 171.028,00 210.510,65 13.511.387,84 79,00 Grálúða 35.795,00 44.204,40 2.829.888,64 79,06 Blandað 54.851,00 83.264,20 5.339.280,14 97,34 Samtals: 750.416,25 863.156,05 55.359.715,30 73,77 Gámasölur í Bretlandi 26.-30 10. 1987 Sundurliðun Selt magn kg V. í erl. mynt Söluv. ísl. kr. Kr. pr. kg Þorskur 138.995,75 171.955,40 11.096.673,99 79,83 Ýsa 118.350,00 142.229,00 9.180.717,78 77,57 Ufsi 8.701,25 6.209,00 400.655,74 46,05 Karfi 29.860,00 16.528,30 1.066.877,55 35,73 Koli 142.045,00 170.432,10 10.989.094,81 77,36 Grálúða 48.640,00 44.518,00 2.871.103,72 59,03 Blandað 55.934,75 73.108,40 4.717.574,63 84,34 Samtals: 542.526,75 624.980,20 40.322.698,22 74,32 Gámasölur í Bretlandi 2. nóv. 1987 Sundurliðun Selt magn kg V í erl. mynt Söluv.íslkr. Kr. pr. kg Þorskur 98.840,00 98.327,30 6.399.140,68 64,74 Ýsa 55.920,00 63.497,80 4.132.436,82 73,90 Ufsi 720,00 536,40 34.908,91 48,48 Karfi 2.615,00 1.927,40 125.435,19 47,97 Koli 76.795,00 79.231,30 5.156.373,00 67,14 Grálúða 1.370,00 1.387,00 90.265,96 65,89 Blandað 19.130,50 23.001,85 1.496.960,40 '78,25 Samtals: 255.390,50 267.909,05 17.435.520,97 68,27 Gámasölur í Bretlandi 3. nóv. 1987 Sundurliðun Seltmagnkg V.íerl. mynt Söluv. isl. kr. Kr. pr. kg Þorskur 108.172,50 118.978,80 7.760.868,15 71,75 Ýsa 76.385,50 84.339,40 5.501.374,72 72,02 Ufsi 4.618,75 3.225,20 210.376,57 45,55 Karfi 15.010,00 8.034,60 524.088,92 34,92 Koli 86.545,00 90.788,60 5.922.049,59 68,43 Grálúða 0,00 0,00 0,00 0,00 Blandað 25.759,25 26.362,20 1.719.579,94 66,76 Samtals: 316.491,00 331.728,80 21.638.337,90 68,37 Þorskflök 292 kr. kg. Skötuselshalar 330 kr. kg. Ufsi 80 kr. kg. Ufsaflök 147 kr. kg. Lúða, 10 til 50 lb„ 418 kr. kíló- ið. Laxverðið hefur hækkað síðustu dagana um 25 aura kílóið og er verö- iö frá 398 til 550 kr. kílóið. Frakkland Verö á markaðnum hjá Rungis er svipað á innfluttum fiski og fiski úr frönskum skipum. Verðið hefur að undanförnu verið sem hér segir: Smáþorskur 148 kr. kg, meðalstór þorskur 178 kr. kg, síld 56 kr. kg, ufsi 96 kr. kg, karfi 113 kr. kg, skötu- selshalar 432 kr. kílóið, norskur lax frá 290 til 410 kr. kg og reyktur lax frá 945 til 1.230 kr. kílóið. Billinggate Verð á norskum laxi var frá 293 til 461 kr. kilóið, af óslægðum laxi. Fyr- ir slægðan lax fékkst frá 342 til 510 kr. kílóið. Skötuselshalar 392 til 455 kr. kílóið, síld 43 til 50 kr. kílóið, stór- lúða 420 til 490 kr. kílóið, meðalstór lúða 420 til 525 kr. kg og smálúða 280 til 315 kr. kg. Hausaður þorskur 160 til 180 kr. kg, 1. fl. þorskflök 180 til 220 kr. kg, 2. fl. 170 til 200 kr. kg, ís- lensk þorskflök 171 til 188 kr. kg, smáskötubörð 30 kr. kg og hæsta verð á stórum skötubörðum var 200 kr. kg. Verð á ferskri síld 50 krónur kílóið Frakkland: Á markaðnum hjá Rungis hefur verið frekar treg sala á ferskri síld að undanfórnu, þó er verðið 50 kr. kílóið. Laxinn, sem ve- rið hefur á markaðnum þar að undanfómu, hefur verið heldur slak- ur hvað gæöi snertir, segir fréttarit- ari Fiskaren, og að merkin á umbúðunum hafi sýnt aö sá flskur, sem var í boöi, var búinn aö fara inn og út úr kæligeymslunum daglega síðustu þijár vikur. IS Verð á laxi í Bandaríkjunum Fulton: Þrátt fyrir fall dollarans hefur verð á t.d. laxi haldist í íslensk- um krónum taliö. Um þessar mundir er mikiö framboð af hörpuskelfiski, verðið er því frekar lágt. Aðeins stærsti skelfiskurinn hefur haldiö verði. Það er stærð sem lítið framboð er af, 10 til 30 stykki í kílói. Verðið á þeim skelfiski er $ 395 til $460 og fer verðið mikiö eftir því hvemig pakkn- fítík KVIKMYNDA- GERÐARMENN! MYND/NÁ MÍNÚTUM SKAL HÚN /NS, SVO OG Frá fiskmarkaðnum i Grimsby, en þar hefur fengist gott verð fyrir fisk að undanförnu. _ kr. Bv. Þórhallur Dan landaöi 29.10. alls 126 lestum fyrir 8,2 millj. kr„ meöalverð 72 kr. kg. Bv. Otto Wathne landaði 3.11. alls 119 lestum fyrir 7,7 millj. kr. Hull Bv. Kambaröst landaði 29.10. alls 134 lestum fyrir 8,7 millj. kr„ meðal- verð 68 kr. Bv. Gullver landaði 28.10. alls 148 lestum fyrir 9,6 millj. kr„ meðalverð 69,00 kr. Bv. Drangey lan- daði í Hull 26. okt. alls 162 lestum fyrir 10,487 millj. kr. ingar eru notaðar. Tvöfalt meira er nú til í birgðastöðvum en var á sama tíma í fyrra. Vonast menn eftir því að hörpuskeifiskur af stærðinni 40 til 60 stk. í kílói hækki jafnvel þar sem ekki er hægt að anna eftirspurn eftir stærsta skelfiskinum. Borist hefur mikið að frá austurströndinni, einnig frá Suður- og Miö-Ameríku, einnig eru Kínverjar famir að keppa um þennan markað. Nokkur sýnishorn af verði. Karfi 92 kr. kílóið. Karfaflök 276 til 334 kr. kg. Hausaður þorskur 160 kr. kg. SJÓNVARPÐ, /NNLEND DAG- SKRÁRGERÐAR- DE/LD, ÓSKAR EFT/R T/LBOÐUM 1GERÐ HE/M/LDA- MYNDAR UM R/NGVELU. $Ð VERA SEMNÆST45 AÐLENGDOG ^ FJALLA UMÞ/NGVELU OG LÍFR/K/ STAÐAR- ,-------- ^ HVERN/G Þ/NGVELL/R TENGJAST /SLENSKR/ SÖGU, BÓKMENNTUM OG L/STUM ÞÁ SKAL SÝNA HVERTSTEFN/R í VERNDUN OG VARÐVE/SLU STAÐAR/NS. / T/LBOÐ/NU ER HUGSAN ^ÚLEGTAÐ M/ÐA V/ÐAÐ MYND/N VERÐ/ UNN/N MEÐMÍgíJÆKJUM SJÓNVARPS/NS, EÐA AF SJÁLFSTÆÐ ^^Mæ\/1M VERKTAKA OG FER ^FJÁRMÖGNUN EFT/R ÞVÍ HVERN/G L^J-ILBOÐIÐ ER LAGT FRA/ÆITÍLBOÐI SKAL T/LNEFND ^^TT\UR UMSJÓNARMAÐUR OG TEXTA- HOFUNDUR^fS^Ö^ ÁSAMT UPPTÖKUSTJÓRA T/LBOÐUM SKAL SK/IAINN T/L SJÓNVARPS/NS FYR/R1. JANÚAR1988. NÁNAR/ . ^ UPPLYS/NGAR VE/T/R / Íst/J',' ray R/KISÚTVARPIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.