Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 26
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987. ■«26 Smáauglýsingar Varahlutir í: Daihatsu Charade ’80, Daihatsu Van 4x4, Ford Fiesta, Pe- ugeot 505 og skuthurð á Pajero til sölu. Uppl. í síma 84024. 454 Chevrolet vél óskast, á sama stað *til sölu 18 ha utanborðsmótor. Uppl. í síma 92-13683. Benz dísilmótor, 5 cyl., með gírkassa og öllu komplett. Uppl. í síma 46500 á daginn og 656700 á kvöldin. Er aó rifa: Lada Samara ’86, Galant ’82, Ford Fiesta og fleiri bíla. Aðal- partasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Ford Fairlane 70, 302 vél og C4 skipt- ing, í góðu lagi. Uppl. í síma 629135 e.kl. 18. Notaðir varahlutir i M. Benz 300 D ’83, Lada 1300S, árg. ’86, Suzuki 800, 3ja dyra, árg. ’81. Uppl. í síma 77560. -------------------------------- Suburban til sölu. Er að rífa Chevrolet Suburban 4x4 árg. ’73. Uppl. í síma 97-81739 á kvöldin. Varahlutir I BMW 3231 ’83 til sölu, inn- rétting, mælaborð, felgur, stýrismask- ína o.fl. Uppl. í síma 71344 eftir kl. 19. VW bjalla '77 til sölu til niðurrifs, selst á 5.000 kr. Uppl. í síma 20971. Vantar stýrismaskínu (vökvastýri) í Dodge Omi ’80. Uppl. í síma 28274. ■ Vélar Nýjar vólar. Nýir austur-þýskir tóm- stundarennibekkir; Hobbymat, 350 mm milli odda, tilvaldir rennibekkir fyrir t.d. rafvélavirkja, rafeindafræð- inga o.fl. Vélsmiðjan Trausti, símar •886522 og 686870. Notaöar vélar. 2 stk. amerískir renni- bekkir, 1-1,25 m; 1 stk. enskur vél- hefill; 1 stk. beygjuvél, þykkt efnis 1-2 mm og 1 stk. plötuvals, 1,25 m. Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og 686870. ■ BOaþjónusta Ath Nýtt: BP-bón. Bónum, þrífum og mössum bíla. Vönduð vinna, sækjum og sendum ef óskað er. BP-bón, Smiðjuvegi 52. Sími 75040 og 78099. Bflainnréttingar og -klæðningar. Klæð- um að innan allar gerðir sendibíla, vönduð vinna, fljót og góð þjón., sækj- um og sendum. Uppl. í s. 92-68319. Bilaviögerðir - ryóbætingar. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir og ryð- bætingar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 e, Kópavogi, sími 72060. Nýja bílaþj., Dugguvogi 23. Gufu-, tjöru-, véla-, sæta- og teppahr., tökum einnig að okkur viðgerðir. ATH. Nýir eigendur, s. 686628 og 687659. ■ Vörubflar Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania, dekk, felgur, ökumannshús, boddíhlutir úr trefjaplasti, hjólkoppar á vörubíla og sendibíla. Kistill hf., ’TSkemmuvegi L 6, Kópavogi, s. 74320 og 79780. Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. Man 26-280 vörub. til sölu, árg. ’78, 3 drifa bíll, selst á grind en sturtur geta fylgt, fæst á góðum kjörum. Allar uppl. í s. 98520496 eða 94-8242. Benz 808 71, á grind, til sölu, skoðað- ur ’87. Uppl. í síma 94-7370 á daginn og 94-7308 á kvöldin. ■ Vinnuvélar Vélaeigendur, ath.: Varahlutir í marg- ar gerðir vinnuvéla, t.d. Caterpillar, ^íomatsu og Massey Ferguson. Skrá- um til sölu allar gerðir vinnuvéla og vörubíla, útvegum notaðar vinnuvélar á hagstæðu verði, nýjar vélar frá Fiat-Allis með stuttum fyrirvara. Leit- ið upplýsinga, notið símann og þá erum við innan seilingar. Vélakaup hf., Kársnesbraut 100, Kóp., sími 641045. 1. Parker mölunarsamstæða árg. ’64, í rekstri. 2. Loftpressa Ingilsholl Rand 362, nýupptekin. 3. Sandblásturskút- ur, sandþurrkari, sinkbyssa o.fl. 4. Úrsus 362 árg. ’83, skoðaður ’87, í lagi. Skipti koma til greina á öðrum tækj- um, t.d. traktorsgröfum o.fl. Uppl. í vs. 98-2210, kvölds. 98-2407, Oskar. Áhaldaleigan, Vestmannaeyjum. Undirvagnshlutar - varahlutlr. Höfum á lager eða útvegum undirvagnshluta fiá BERCO og ITM í allar gerðir beltavéla með mjög stuttum fyrirvara. Hraðpöntum varahluti í flestar gerðir vinnuvéla, original eða ekki. Ath. verðið hjá okkur áður en þér leitið annað. Tækjasala H. Guðmundssonar, sími 91-79220. Sími 27022 Þverholti 11 Drengirnir eru ekki ángæðir, Marcus. /peir ættu áö vera N / , þakklátir. Fólk borgar1 fyrir að gera það sem þeir eru að gera, en ég borga , þeim. Á MODESTY BLAISE ky PETER 0 Q0RREU. érrm tr >mU£ MUM Hvernig gengur, Huggie mínn?~ / Ekki nema, l ' tveir fallnir en '■/ aðrir fá að kenna á erfiðinu. I á/A Annars staðar i fjöllunum. Mér finnst kaffið vera alveg bragð- laust í dag. ©PIB COFfHIUGCN Þá ertu heppinn, venjulega bragðastþað eins og uppþvottavatn. ) □ miwwniM \\\\\=rrr7r| -D' Mummi meinhom

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.