Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 40
'4
p '
WWWIWWiWIWIWiWWWiWW
B. im ^v' mbl mmhmm h
R ETTAS KOTi
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500
krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt.
Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987.
Hækkar
útsvarið
Ágreiningur er risinn miUi íjár-
málaráöherra og Sambands ís-
lenskra sveitarfélaga um hlutfall
útsvars, stærsta tekjustofns sveitar-
félaga, í staðgreiðslukerfi skatta.
Jón Baldvin Hannibalsson sagði í
fjárlagaumræðu á Alþingi í gær að
• Msveitarfélögum nægði 6,25% útsvar
til þess að halda því raungildi út-
svarstekna sem þau hefðu haft
undanfarin ár. Samband íslenskra
sveitarfélaga hefði hins vegar gert
tillögu um að skatturinn yrði 7,5%.
„Gangi það eftir og verði álagning
í samræmi við það er hér um að
ræða um það bil 20% hækkun á raun-
gildi útsvarstekna sveitarfélaga.
Miðað við árið 1987 yrði þessi við-
I Sakadómi Reykjavíkur hefur
verið kveðinn upp dómur í kyn-
ferðisafbrotamáli sem verið hefur
heilt ár til meðferðar hjá Saka-
dómi. Ákærði var dæmdur til
tveggja mánaöa fangelsisvistar og
í sex mánaða skilorðsbundíð fang-
elsi.
„Ég er orðlaus, Af þeim málura
sem ég hef kynnst þá er þetta einna
alvarlegast hvað varðar þau áhrif
sem það hefur haft á barnið. Þó
barnið hafi af einhverju leyti náð
sér á því eina og hálfa ári sem lið-
ið, þá er engan veginn séð fyrir
hvaða afleiðingar þetta muni hafa
á bann,“ sagði Svala Thorlacius en
hún er lögmaður fórnarlarabs í
máli sem dómur var kveðinn upp í
i gær f Sakadómi Reykiavíkur.
Ármann Kristinsson sakadómari
kvað upp dórainn. Ákærði í málinu
hefur gerst brotlegur viö 200 gr.,
202 gr. og 203 gr.
dómi Armanns Kiristinssonar er
mannlnum gert að sitja í fangelsi i
tvo mánuði. Að auki var maðurinn
dæmdur f sex mánaða skilorðs-
bundið fangelsi. Gildir það í 5 ár.
Ákæran á hendur mknninum var
fyrir kynferöismök önnur en sam-
-sme
bótarskattur sveitarfélaganna um
það bil 1,5 milljarðar króna," sagði j A
Jón Baldvin. :
** „Þessi viðbótarskattheimta mundi > *
hækka skattbyrði beinna skatta ríkis n u
og sveitarfélaga um meira en einn
tíunda eða úr um það bil 11% í yfir
12%.
Afar óheppilegt væri ef sveitarfélög
notuðu fyrsta ár staðgreiðslunnar til
að auka skattheimtu sína svo veru-
lega og ynnu þannig gegn þeim
markmiðum sem stefnt var að með
ákvörðun um staðgreiðslu á síðast-
liðnum vetri, það er að halda skatt-
byrði óbreyttri í heild og hækka
skattleysismörkin,“ sagði ráðherr-
ann.
Alexander Stefánsson, fyrrverandi
félagsmálaráðherra, fjallaði talsvert
% um tilfærslu verkefna frá ríki til
sveitarfélaga og sagöi að krafa sveit-
arfélaganna um 7,5% útsvar vægi
þungt.
-KMU
11«!
Dagsfjaman komin til Akureyrar.
Verður látin á
móti nýju skipi
llar
gerðir
sendibíla
25050
SEIlDIBiLFSTÖÐin
Borgartúni 21
Á Akureyri er fullyrt og haft eftir
bæjarstjómarmönnum að ekki
standi til að gera Dagstjömuna, sem
keypt var til Akureyrar á dögunum,
lengi út, heldur láta hana upp í nýjan
togara eða nota hana til úreldingar.
Dagsfjaman er tæplega 20 ára gam-
all togari, smíðaður í Bretlandi, og
er skipið í heldur lélegu ásigkomu-
lagi.
Vilhelm Þorsteinsson, forsfjóri Ut-
gerðarfélags Akureyringa, sem
keypti skipið, vildi ekki kannast við
þetta. Sagði hann enga ákvörðun
hafa verið tekna um að úrelda eða
láta Dagstjörnuna upp í nýtt skip.
Akureyrarbær er stærsti eigandi
útgerðarfélagsins. Gunnar Ragnars,
forseti bæjarsfjómar Akureyrar,
sagði aö enda þótt hann hann ætti
ef til vil ekki að svara fyrir útgerðar-
félagið væri það yfirlýst stefna þess
að endurnýja og auka flskiskipaflota
sinn sem frekast er kostur. Hann
sagöi að Dagstjaman væri gamalt
skip og því kæmi til greina að láta
hana upp í nýtt skip en hvenær farið
yrði út í að láta smíða skip sagðist
hann ekkert geta sagt um.
-S.dór
Helstu dýravemdarsamtök í Bandaríkjunum:
Funda um aðgerðir
gegn íslendingum
Dagstjarnan við bryggju á Akureyri. Skipið þarfnast mikilla lagfæringa áður
en það fer á sjó. Ætlunin er að gera skipið eitthvað út en annars hyggjast
Akureyringar nota Dagstjörnuna til að fá sér nýtt skip. DV-mynd GK
Fimmtán helstu dýravemdar-
samtök í Bandaríkjunum hafa
ákveðið sameiginlegan fund í Was-
hington DC næstkomandi mánudag,
til að fjalla um háhymingaveiðar ís-
lendinga og verður þar rætt um
hugsanlegar aðgerðir samtaka þess-
ara gegn Islendingum vegna þessara
veiða, samkvæmt upplýsingum sem
DV fékk hjá Magnúsi Skarphéðins-
syni, talsmanni Hvalavinafélagsins,
en þvi félagi hefur verið boðið að
senda fulltrúa á fundinn.
Magnús sagði að öll helstu dýra-
Eiga Suðurnesjamenn
ekki fleiri ónýt kvótaskip?
Veðrið á morgun
Hlýtt
áfram
Á morgun verður áfram suðlæg
átt og hlýtt í veðri. Skýjað verður
um land allt og víða dálítil súld
eða rigning sunnanlands en þurrt
á Norðurlandi. Hiti verður á bil-
inu 8 til 12 stig.
vemdarsamtökin kæmu til fundar-
ins, svo sem Greenpeace, Sea
Sheperd, Animal Velfare Institution,
Human Society og World Wildlife
Found. Sagði Magnús að innsti
kjami samtakanna hefði verið boð-
aður til þessa fundar, svokallaður
Monitor hóprn-, en sá hópur tekur
ákvarðanir um aðgerðir í tilfellum
sem þessum. Þama verða rædd
væntanleg viðbrögð þessara samtaka
við háhymingaveiðunum og sagði
Magnús að meðal annars mætti bú-
ast við aðgerðum gegn íslensku
fisksölufyrirtækjunum í Bandaríkj-
unum og viðskiptavinum þeirra. -ój
Ráðstafanir
vegna hótana
Samtök á borð við Greenpeace og
Sea Sheperd hugleiða að koma til
íslands og grípa hér tíl einhverra
aðgerða vegna veiða íslendinga á
háhymingum, samkvæmt upplýs-
ingum sem DV hefur aflað sér en
samkvæmt sömu heimildum em
menn frá þessum samtökum ekki
komnir til Islands enn.
„Við hljótum að hafa þetta í huga
á meðan á þessu stendur," sagði Jó-
hann Jóhannsson í útlendingaeftír-
litinu þegar hann var spurður að því
hvort varúðarráöstafanir hefðu ver-
ið gerðar. ój